Leit skilaði 157 niðurstöðum

frá dabbigj
03.feb 2012, 15:18
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: jeppa áhuginn
Svör: 31
Flettingar: 7801

Re: jeppa áhuginn

Það hlýtur einhver hér að þekkja eigandann að Megas, platið hann á næsta jeppaspjallhitting og fáið hann til að sýna bílinn.
frá dabbigj
03.feb 2012, 15:13
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: jeppa áhuginn
Svör: 31
Flettingar: 7801

Re: jeppa áhuginn

Þekki nú einn bílskúrskall sem að verslaði sér LS1 mótor frá Ástralíuhrepp þegar að dollarinn kostaði 57 krónur og fékk hann á 2.500 Ástralíudali og áætlaði að setja í Patrol en endaði á því að selja mótorinn aftur út, sá mótor kom úr einhverju Holden apparati en samt sem áður "Corvettumótor&qu...
frá dabbigj
28.jan 2012, 03:10
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: keðjur á úrhleyptu 38"
Svör: 13
Flettingar: 3738

Re: keðjur á úrhleyptu 38"

það er nú nákvæmlega það sem enginn getur svarað.... hef heyrt í mönnum sem segja "dekkið klæðir sig úr keðjuni, þú verður að vera á harðpumpuðu með keðjur" og þegar ég spyr hvort þeir hafi prófað þetta sjálfir þá er svarið undantekningarlaust nei, þeir hafi bara heyrt þetta. :) svo nú he...
frá dabbigj
25.jan 2012, 15:20
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: keðjur á úrhleyptu 38"
Svör: 13
Flettingar: 3738

Re: keðjur á úrhleyptu 38"

Það er allt annað líf að vera á keðjum á ís og alveg himin og haf þar á milli.
frá dabbigj
25.jan 2012, 13:25
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Skoðanakönnun: Besti orginal óbreitti jeppinn
Svör: 50
Flettingar: 14053

Re: Skoðanakönnun: Besti orginal óbreitti jeppinn

Freyr wrote:Jeep Rubicon unlimited.

Góð vél, góð skipting, góður millikassi, góðar hásingar með mjög fullkomnum lásum og þokkalega léttur.


Tek undir þetta
frá dabbigj
16.jan 2012, 07:25
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 44" Super swamper vs. DC. vs. pittbull.
Svör: 26
Flettingar: 3989

Re: 44" Super swamper vs. DC. vs. pittbull.

Hef bara keyrt SS á vegum og rétt svo nokkur hundrað metra á snjó, er hrifinn af þeim að mörgu leyti, fannst gott að keyra þau útá vegum og fannst vera meira grip í snjó heldur en DC, fannst þau samt ekki bælast alveg jafn vel og DC. Ef að ég þyrfti að velja myndi ég fara í SS nema að þetta væri þei...
frá dabbigj
16.jan 2012, 02:09
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Jeppaspjalls hittingur sunnudaginn 15. jan
Svör: 17
Flettingar: 3507

Re: Jeppaspjalls hittingur sunnudaginn 15. jan

Það voru bara allir uppá fjöllum ;=)
frá dabbigj
14.jan 2012, 06:33
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Jeppaval
Svör: 34
Flettingar: 6198

Re: Jeppaval

Hef ekki verið nægilega duglegur á bílasölunum seinasta ár til að muna hvort að Trooperinn sé ennþá á jafn hlægilega góðu verði miðað við hina jeppana og hann var á. Annars hef ég alltaf verið hrifinn af Pajero bæði 2.5 og 2.8 bílunum og finnst þeir vera lang þægilegustu aksturs bílarnir og sætin er...
frá dabbigj
13.jan 2012, 08:32
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Forðast að draga vegna tjónamála
Svör: 19
Flettingar: 3493

Re: Forðast að draga vegna tjónamála

Er sjálfur í björgunarsveit og hef fengið að hjálpa ófáum ökumönnum seinustu vikur og þeir eru komnir ansi nálægt hundrað bílarnir sem ég er búinn að aðstoða undir merkjum minnar sveitar þessa dagana. En ég reyni alltaf að byrja á að ýta bílunum eða einfaldlega að keyra þá útá rudda götu fyrir fólk,...
frá dabbigj
12.jan 2012, 21:03
Spjallborð: Toyota
Umræða: Appelsínugul Toyota ?
Svör: 21
Flettingar: 9092

Re: Appelsínugul Toyota ?

Hann er nú nágranni minn og ég stoppa oft til að kíkja á bílinn hjá honum, en annars stendur hann uppí AT núna held ég og hægt að fá að skoða græjuna þar.
frá dabbigj
12.jan 2012, 14:29
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Enn á ný í smá vanda :)
Svör: 8
Flettingar: 2489

Re: Enn á ný í smá vanda :)

Ég get reddað flestum þessum kösturum á betra verði eins og t.d. xenon 4" ys-2006 á 11.500 35w og 12.500 55w Ég og vinur minn erum að gæla við innflutning á þessum ljósum til að skapa samkeppni þar sem 200%+ álagning virðist teljast eðlileg. við eigum bara eftir að stofna fyrirtæki til að geta...
frá dabbigj
11.jan 2012, 03:03
Spjallborð: Jeppar
Umræða: ///LANDCRUICER60 RAUNHÆFT TILBOÐ ÓSKAST//
Svör: 42
Flettingar: 10579

Re: ///LANDCRUICER60 RAUNHÆFT TILBOÐ ÓSKAST//

Sýnist þetta vera raunhæft verð miðað við þennan gullmola http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid ... &schpage=1

;=)
frá dabbigj
21.des 2011, 08:35
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Óska eftir skiptir
Svör: 2
Flettingar: 774

Re: Óska eftir aðila til að sjóða einfalt ál veltibúr.

Má ég forvitnast hvernig ál og hve þykkt það er sem þú ætlar að nota í þetta ?
frá dabbigj
17.des 2011, 21:27
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: túrbínu væðing
Svör: 23
Flettingar: 4283

Re: túrbínu væðing

Myndi taka túrbínu af 2-2.5l diesel görmum og líklegast vænlegast fyrir þig að finna þær, eldri og vitrari menn segja mér að það sé hætta á því að þegar túrbína er sett við þessar vélar að þær hafi verið að hrynja þegar þær eru þandar yfir 4.500 snúninga. 10psi væri flott boost og endilega láttu vit...
frá dabbigj
22.nóv 2011, 14:04
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Rörabeygjuvél
Svör: 8
Flettingar: 2210

Re: Rörabeygjuvél

Hvað tekur hún sver rör ?
frá dabbigj
20.nóv 2011, 23:18
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: nýtt íslenskt eldsneyti
Svör: 7
Flettingar: 2072

Re: nýtt íslenskt eldsneyti

Tærir víst mótora, lagnir og allt sem að þetta kemst í tæri við og kanarnir eru margir mjög fúlir með þetta.
frá dabbigj
01.okt 2011, 18:20
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: Fjarskiptatæki í bílum
Svör: 12
Flettingar: 4037

Re: Fjarskiptatæki í bílum

VHF og GSM er það sem að almenni jeppamaðurinn er að nota, sé voðalega fáar cb stöðvar í dag og oftast bara afþví að mönnum virðist langa í fleirri loftnet á bílana og meiri græjustig ;)

Annars er Tetra alveg snilld þegar að menn hafa lært á það og býður uppá alveg hrikalega mikla möguleika.
frá dabbigj
11.sep 2011, 17:38
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: GRODDI - Wrangler YJ 1993
Svör: 63
Flettingar: 19031

Re: GRODDI - Wrangler YJ 1993 í andlitsliftingu

Verður gaman að sjá þennan þegar að hann kemur á göturnar og mætir á fjöll.

Til hamingju með græjuna.
frá dabbigj
03.apr 2011, 08:57
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: jeppaland
Svör: 1
Flettingar: 1550

Re: jeppaland

Agnar í Jeppalandi er allavega með verkstæði í Hafnarfirði núna og er að breyta bílum
frá dabbigj
17.feb 2011, 01:09
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Færð á Kili
Svör: 5
Flettingar: 2941

Re: Færð á Kili

Það var frábært færi seinustu helgi fyrir utan að það eru krapapyttir hér og þar og sömuleiðis krapi á veginum, það er spáð þýðu um helgina þannig að þið verðið að taka tillit til þess líka.
frá dabbigj
03.jan 2011, 19:33
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Eftirminnilegir Íslenskir jeppar
Svör: 75
Flettingar: 24729

Re: Sögulegi Íslenskir jeppar

Eru til fleiri myndir einhversstaðar af gamla crúsernum á risadekkjunum, hann er rosalegur. Virðist ekki hafa mikla fjöðrunarslaglengd nema hann sé með loftlausa púða.. Held að þetta sé eina ferðin sem að farin hafi verið á þessum bíl á 54", endaði á 49" eða 46" þarsem að 54" þó...
frá dabbigj
22.nóv 2010, 14:47
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: TS: North Face Atlas Triclimate jakki/úlpa MEDIUM
Svör: 6
Flettingar: 1982

Re: TS: North Face Atlas Triclimate jakki/úlpa MEDIUM

Veit að úti í bandaríkjunum kosta svona jakkar 200 dollara sem að gera 22-23.000
frá dabbigj
17.nóv 2010, 23:44
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Spurning varðandi EGR á patrol
Svör: 2
Flettingar: 1249

Re: Spurning varðandi EGR á patrol

EGR stendur fyrir Exhaust gas recirculation semsagt að þessi ventinn hleypir afgasi aftur inná mótorinn í þeim tilgangi að vera mengunarvörn þegar að réttur vinnsluhiti hefur ekki náðst, í staðinn þá fyllist þessi ventinn af drullu og festist og veldur leiðindum í hægagangi og þegar að verið er að g...
frá dabbigj
17.nóv 2010, 22:20
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Loftpúðar vs. Hydraulic suspension
Svör: 6
Flettingar: 2284

Re: Loftpúðar vs. Hydraulic suspension

Grunar að loftpúðar séu allavega mun ódýrari og hentugari lausn í það sem flestir hérna eru að gera þótt þetta sé sniðugt að mörgu leyti.
frá dabbigj
17.nóv 2010, 12:04
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Loftpúðar vs. Hydraulic suspension
Svör: 6
Flettingar: 2284

Re: Loftpúðar vs. Hydraulic suspension

Held að það sé fyrst og fremst vegna þess hve flókin og dýr þessi kerfi eru.
frá dabbigj
15.nóv 2010, 00:50
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Felgubreidd fyrir 38"
Svör: 14
Flettingar: 4030

Re: Felgubreidd fyrir 38"

krunki wrote:hvað er mynsta felgubreidd fyrir 35" dekk??? .. henda þessu inn víst það er verið að spurja um þetta hérna..



Fer sömuleiðis líka eftir dekkinu, super swamperinn er til fyrir alveg allt niðrí t.d. 15x7 felgu í 34" en algengast er að dekk í 35 fari á 8,5" - 10" breiðar felgur.
frá dabbigj
12.nóv 2010, 11:10
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: loftdælur
Svör: 40
Flettingar: 10546

Re: loftdælur

ég keypti mér 100% duty-cycle dælu frá KT á akureyri fyrir nokkrum árum og hún bara virkar. Menn gleyma stundum að skoða hversu lengi dælurnar mega vera í gangi í einu en 25% duty-cycle þýðir að þú getur notað dæluna í korter og svo þarf hún að kólna í þrjú korter. svona smáatriði gleymast oft og þ...
frá dabbigj
11.nóv 2010, 22:57
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: MERCEDES-BENZ ML 320 og MERCEDES-BENZ ML 430
Svör: 5
Flettingar: 2511

Re: MERCEDES-BENZ ML 320 og MERCEDES-BENZ ML 430

Held að þeir séu byggðir á Musso grind, þori samt ekki alveg að sverja fyrir það.
frá dabbigj
10.nóv 2010, 12:52
Spjallborð: Mitsubishi
Umræða: Breyting á Pajero 99
Svör: 5
Flettingar: 2972

Re: Breyting á Pajero 99

Svona í grunninn hafa menn verið að taka lágmark 50mm boddýhækkun og uppí 10cm, skera svo auðvitað úr og nýjir kantar sem að eru nauðsynlegir til að fá skoðun á hann, svo þarf að lækka vatnskassann, hækka stuðarafestingar, það þarf að lagfæra aðeins millikassastöngina eftir þessar breytingar. Svo þa...
frá dabbigj
09.nóv 2010, 23:56
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pattinn. 46" mátun
Svör: 42
Flettingar: 11114

Re: Nýji fjölskyldu jeppinn okkar. Myndir komnar

Þá er það kanski ekki skrýtið að menn séu að tala um að þessi sé sprækari og drifmeiri heldur en 98 og yngra. Ég þekki reyndar ekkert þessa 3gja lítra vél, en ég hef heyrt að þær endist ekkert. Það kom til mín maður og sagðist miklu frekar vilja vera með þessa 2.8 vél sem er í mínum heldur en 3gja ...
frá dabbigj
09.nóv 2010, 23:53
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Kraftlaus L200
Svör: 4
Flettingar: 1333

Re: Kraftlaus L200

Prófaðu að leita eftir "Pajero tækniþráður" á f4x4, þar eru upplýsingar um það hvernig menn hafa verið að skrúfa uppí olíverkinu og auka blástur á túrbínum á 2.5 mótorunum með góðum árangri.
frá dabbigj
07.nóv 2010, 19:43
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pattinn. 46" mátun
Svör: 42
Flettingar: 11114

Re: Nýji fjölskyldu jeppinn okkar.

Til hamingju með fákinn og vonandi mun hann reynast þér vel og lengi.
frá dabbigj
07.nóv 2010, 07:07
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Gunni Egils aftur á Suðurpólinn
Svör: 19
Flettingar: 6513

Re: Gunni Egils aftur á Suðurpólinn

jeepson wrote:Hver er að smíða þessa 6x6 hiluxa?


Artic Trucks, þeir skilja bílana svo eftir held ég og þeir verða notaðir áfram á suðurpólnum.
frá dabbigj
05.nóv 2010, 14:13
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Álvöru torfærukeppni.
Svör: 3
Flettingar: 1979

Re: Álvöru torfærukeppni.

Man eftir því að það var haldin torfæru/ökuleikniskeppni fyrir nokkrum árum í malargryfjum við bláfjöll og það var kona sem að vann þá keppni með glans.
frá dabbigj
01.nóv 2010, 23:32
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Musso - reynslusögur
Svör: 33
Flettingar: 8216

Re: Musso - reynslusögur

Magnús Þór wrote:hver er munurinn á ssangyoung og daewoo musso ?



held að eini munurinn sé á boddýinu þarsem að á einhverjum tímapunkti var að nafninu framaná bílnum var breytt og einhverjar smá boddýbreytingar
frá dabbigj
01.nóv 2010, 12:33
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 38x15.15x15 vs 39.5x13.5x15
Svör: 33
Flettingar: 8825

Re: 38x15.15x15 vs 39.5x13.5x15

econoline er nu kominn a tamp tegar hann er lestadur af folki t.d. og f-250 lika ef pallurinn er lestadur, tekur upp undir tonn byst eg vid. Þú ert eitthvað að misskilja þetta held ég, þessi uppgefni burður er fyrir hvert stakt dekk og ég held að fjögurra tonna burðargeta á öxul sé alveg nóg fyrir ...
frá dabbigj
01.nóv 2010, 03:44
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 38x15.15x15 vs 39.5x13.5x15
Svör: 33
Flettingar: 8825

Re: 38x15.15x15 vs 39.5x13.5x15

Radial 39.5 irokinn ber 4080 pund og nylon dekkið 3500 pund þannig að það ætti að vera nægilega mikill burður í þeim fyrir stærri bíla og þau eru merkt sem d í burði, ég held að málið sé eitthvað vesen með það hvernig dekkið situr á felgunni og að brúninn á dekkinu sé einfaldlega bara of stór og það...
frá dabbigj
27.okt 2010, 22:18
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 38x15.15x15 vs 39.5x13.5x15
Svör: 33
Flettingar: 8825

Re: 38x15.15x15 vs 39.5x13.5x15

Það hafa verið framleiðslugallar í Iroknum á einhverjum tíma enda er ég stöðugt að heyra um tilfelli þarsem að þau hafa verið að hvellspringa þótt að aldrei hafi verið keyrt á þeim úrhleyptum.
frá dabbigj
25.okt 2010, 01:10
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Langjökull
Svör: 31
Flettingar: 9833

Re: Langjökull

Það eru sprungur á jöklinum sem að gleypa bíla, get vel trúað að menn gætu keyrt misst bíla frammaf hengjjum ef að þeir fara upp í slæmu skyggni.
frá dabbigj
08.okt 2010, 20:48
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Langjökull
Svör: 31
Flettingar: 9833

Re: Langjökull

Ég notast oftast við belging og http://brunnur.vedur.is sem að eru bara spákortin svo þarf maður bara aðeins að leggjast í smá rannsóknarvinnu við þetta.

Ég er ekkert voðalega hrifinn af norsku veðurspánni þarsem að hún er stundum útí kú og það sem að reynist langbest eru staðarspárnar.

Opna nákvæma leit