Leit skilaði 1917 niðurstöðum

frá Sævar Örn
23.maí 2011, 18:51
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Drifskafts-upphengja o.fl/Brotið drif
Svör: 20
Flettingar: 4372

Re: Drifskafts-upphengja o.fl/Brotið drif

Hæhæ, Árni Brynjólfs talaði ekki um neitt verð þegar ég talaði við hann, en ég gæti trúað að það hafi verið 20-30.000 kr, en það er auðvitað ekki amerískt drif og því miiiiiiklu fljótlegara og þægilegra.
frá Sævar Örn
23.maí 2011, 12:28
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Drifskafts-upphengja o.fl/Brotið drif
Svör: 20
Flettingar: 4372

Re: Drifskafts-upphengja o.fl/Brotið drif

Það er rétt, amerísku hásingurnar eru einnig leiðinlegri af því leitinu til að drifið þarf að stilla eftir að það er komið í hásinguna og því ekki alltaf við bestu aðstæður uppi á vinnuborði líkt og hægt er með japönsku lausu drifin. Í Toyotunni eru líka skrúfanlegar skífur við hliðarlegurnar í drif...
frá Sævar Örn
22.maí 2011, 22:43
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Drifskafts-upphengja o.fl/Brotið drif
Svör: 20
Flettingar: 4372

Re: Drifskafts-upphengja o.fl/Brotið drif

t.d. http://arctictrucks.is/Forsida/Vorur/Drifbunadur Ég ætla að biðja Árna Brynjólfsson rennismið í Hafnarfirði stilla fyrir mig drifin en það er svosem kannski bara vegna þess að ég kannast ágætlega við hann og er að láta hann gera helling af öðrum verkefnum fyrir mig. Best er að hringja bara á se...
frá Sævar Örn
22.maí 2011, 21:58
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Drifskafts-upphengja o.fl/Brotið drif
Svör: 20
Flettingar: 4372

Re: Drifskafts-upphengja o.fl/Brotið drif

Þú hefur kunnáttuna til að fjarlægja drifið(komplett 3rd member) úr hásingunni, þaðan lætur þú það í hendur fagaðila sem stillir saman kamb og pinnjón fyrir þig. Dregur öxlana úr, oft þarf ekki einu sinni að losa bremsurörin ef þau eru ekki þeim mun ryðgaðari þá þola þau að beygjast smá, draga c.a. ...
frá Sævar Örn
22.maí 2011, 20:57
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Drifskafts-upphengja o.fl/Brotið drif
Svör: 20
Flettingar: 4372

Re: Drifskafts-upphengja o.fl

jamm, orginal hefur hann verið með lsd eða miðinn settur á þegar þesskyns læsing var sett í
frá Sævar Örn
22.maí 2011, 12:56
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Súkkan mín
Svör: 336
Flettingar: 110299

Re: Súkkan mín

https://fbcdn-sphotos-e-a.akamaihd.net/hphotos-ak-prn2/227519_10150302211982907_642127906_9725332_5104852_n.jpg https://fbcdn-sphotos-e-a.akamaihd.net/hphotos-ak-prn2/229464_10150302212072907_642127906_9725333_1987214_n.jpg Gormaskálar frá Old Man Emu fyrir Hilux gorma, snúið við, og Suzuki gormuri...
frá Sævar Örn
21.maí 2011, 17:14
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Drifskafts-upphengja o.fl/Brotið drif
Svör: 20
Flettingar: 4372

Re: Drifskafts-upphengja o.fl

http://jlt.is/ Hringdu í þennann hann selur universal teygjuhosur sem passa á nánast allar gerðir öxla. Skerð hosuna eftir þeirri lengd sem þú þarft og teygir hana svo yfir báða fleti. Þessar hosur eru oft miklu betri en þær sem eru "tight fit" frá n1/stilling osfv. Notaði 2 svona á súkkun...
frá Sævar Örn
21.maí 2011, 13:54
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Drifskafts-upphengja o.fl/Brotið drif
Svör: 20
Flettingar: 4372

Re: Drifskafts-upphengja

1992 TOYOTA PICKUP 2.4L 4-cyl Engine Code [R] 22R-E LUBRICANTS & FLUIDS: Engine Oil Grade 1......SL Maximum Performance Signature Series 100% Synthetic 0W-30 Motor Oil (AZOQT) Signature Series 100% Synthetic 0W-30 Motor Oil (AZOQT) Drain Interval Information Maximum Performance SAE 10W-30 Synthe...
frá Sævar Örn
21.maí 2011, 10:17
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Lada Niva eftir 2001
Svör: 11
Flettingar: 3292

Re: Lada Niva eftir 2001

Hæhæ, það er greinilegt Steinar að þú hefur lent á hörmulegu eintaki því þetta eru þokkalegustu tíkur þó smíðin sé ekki sérlega góð. En þær eru ekki að eyða 20+ svo mikið veit ég nema þær séu í miklu ólagi. Þú getur látið hvaða blöndungvél sem er eyða 20+ með því t.d. að festa innsogið á sem einnig ...
frá Sævar Örn
21.maí 2011, 10:15
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Drifskafts-upphengja o.fl/Brotið drif
Svör: 20
Flettingar: 4372

Re: Drifskafts-upphengja

Það á ekki að vera neitt slag(fríhlaup) en örlítil hreyfing í fóðringunni er í lagi.

Ég á þessa upphengju í þokkalegu lagi handa þér í skúrnum ef þú vilt undan 92 DC dísil

8458799
frá Sævar Örn
18.maí 2011, 19:23
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Dot 3 only !
Svör: 16
Flettingar: 3654

Re: Dot 3 only !

Hæhæ, líklega hefur einhver hellt sjálfskiptivökva í forðabúrið fyrir bremsurnar, ég lendi í að fólk hefur gert þetta svona 5 sinnum á ári í vinnunni með þeirri skýringu að viðskiptavinurinn ætlaði að bæta á stýrið... :)
frá Sævar Örn
17.maí 2011, 22:19
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Hilux varahutir
Svör: 10
Flettingar: 3103

Re: Hilux varahutir

Hæhæ, er einhver læsing í þessu, diskalæsing eða álíka?

Áttu hægri stýrislegginn á framhásingu(ofan á liðhúsi)



verðtilboð á báðum hlutum stökum í pm ;)
frá Sævar Örn
17.maí 2011, 18:32
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Cherokee XJ - Slag í stýri og eltir för
Svör: 1
Flettingar: 1075

Re: Cherokee XJ - Slag í stýri og eltir för

Skoða fóðringar í skástífu ef hann er á gormum, hlaup í hjóllegum, spindilkúlum og stýrisendum

Skoða fríhlaup í stýrissnekkju og herða ef þess þarf.


Láta hjólastilla og fullvissa um að spindilhalli sé nægur, og jafn.
frá Sævar Örn
16.maí 2011, 18:23
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Bensíntankur í Cherokee
Svör: 7
Flettingar: 1871

Re: Bensíntankur í Cherokee

Raggi er hættur með Jeppaparta, en sá sem tók við notar áfram 6624444 og gæti átt þetta til.
frá Sævar Örn
15.maí 2011, 23:48
Spjallborð: Jeep
Umræða: Lausir aukatankar í Cherokee
Svör: 14
Flettingar: 4482

Re: Lausir aukatankar í Cherokee

Munurinn er sá að þegar lofti er trukkað inn í rými fullu af bensíni verður blandan margfalt eldfimari. Ég veit þetta er langsótt en við erum að tala um að þú getur hent eldspýtu ofan í bensínbrúsa og líkur eru á því að slokkni í eldspýtunni. Segjum þú trukkir 2 pundum inn í brúsann, það myndi duga ...
frá Sævar Örn
15.maí 2011, 12:35
Spjallborð: Jeep
Umræða: Lausir aukatankar í Cherokee
Svör: 14
Flettingar: 4482

Re: Lausir aukatankar í Cherokee

Mjög góð hugmynd að trukka lofti inn á þetta, þó myndi ég hylja ílátið með eldvarnarteppi eða álíka í ljósi þess að þegar loft blandast bensíninu myndast gufur sem eru ofboðslega eldfimar, þessar gufur valda sprengingu í ílátinu og þið vitið rest. hafið amk. varann á, þó þetta sé fljótleg og auðveld...
frá Sævar Örn
14.maí 2011, 22:19
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hvað kostar að skipta um hásingar?
Svör: 6
Flettingar: 2774

Re: Hvað kostar að skipta um hásingar?

Hæhæ er hálfnaður að setja toyota hásingar undir suzuki vitöru og geri alla vinnu sjálfur nema sérvinnu keypta af rennismið með góðum verðum, við sirka hálfnað jobb stendur kostnaðurinn í rétt tæpum hundrað þúsundum og þá erum við eingöngu að tala um efni, tel ekki með þá endalausu skurðarskífur ofl...
frá Sævar Örn
05.maí 2011, 12:32
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Aftengja geymir og tölvu áður en soðið er á grind?
Svör: 3
Flettingar: 1778

Re: Aftengja geymir og tölvu áður en soðið er á grind?

Vinn á verkstæði og þar er þetta aldrei gert, pústverkstæði gera þetta aldrei, ekki einusinni í range rover sem er sérlega viðkvæmur hvað tölvu og rafkerfi varðar. Aðal málið er eins og áður var sagt að hafa góða jarðtengingu svo milljónamperin úr rafsuðunni leiti sér ekki langrar leiðar gegn um þun...
frá Sævar Örn
04.maí 2011, 21:54
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Dot 3 only !
Svör: 16
Flettingar: 3654

Re: Dot 3 only !

m.v að klossar séu nýjir allann hringinn á vökvinn að snerta efri mörk í forðabúrinu.

Þá kviknar ljósið sirka á réttum tíma þegar þarf að skipta um klossa
frá Sævar Örn
01.maí 2011, 22:43
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Vantar stimpla í patrol 2001 3.0L
Svör: 3
Flettingar: 1093

Re: Vantar stimpla í patrol 2001 3.0L

Veðja á kistufell
frá Sævar Örn
01.maí 2011, 19:08
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Cherokee 90 4.0 í varahluti
Svör: 4
Flettingar: 1260

Re: Cherokee 90 4.0 í varahluti

4l mótor ásamt því rafkerfi sem þarf til að hann gangi a bretti ???
frá Sævar Örn
30.apr 2011, 20:02
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Jeppaveiki milli 60-70 km/h
Svör: 20
Flettingar: 5788

Re: Jeppaveiki milli 60-70 km/h

Jamm þetta er allavega það mikil skekkja að líklega er þetta felgumiðjan, myndi allavega prufa að setja hjólið í ballanseringavél þá sést það strax. v/m að framan.


mbk. Sævar
frá Sævar Örn
30.apr 2011, 12:49
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Jeppaveiki milli 60-70 km/h
Svör: 20
Flettingar: 5788

Re: Jeppaveiki milli 60-70 km/h

Blessaður Helgi, ég keyrði aftan við þig og við hliðina á þér í gær og sá að felgan eða hjólnáið er kolskakkt v/m að framan og pottþétt að orsaka titring og rykki í stýrið.

Skoðaðu það áður en þú klórar þér meira


mbk. Sævar á ljótum svörtum subaru
frá Sævar Örn
29.apr 2011, 16:21
Spjallborð: Nissan
Umræða: Drifloku spurning
Svör: 23
Flettingar: 5988

Re: Drifloku spurning

N1, rauð túpa
frá Sævar Örn
28.apr 2011, 23:11
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Cherokee XJ 90 árg 38"
Svör: 15
Flettingar: 5276

Re: Cherokee XJ 90 árg 38"

Svalur, hvaða vél er í honum og er það bensin eða disel :)
frá Sævar Örn
27.apr 2011, 23:27
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: reynsla manna af galloper og nissan terrano
Svör: 10
Flettingar: 4729

Re: reynsla manna af galloper og nissan terrano

Hæhæ, gallóperinn er fínn, svolítið túrbínuvesen á þeim flestum að vísu en það held ég sé það eina, algengt að sjá olíuleka undan olíuverki á galloper, en þeir virðast alltaf ganga vel Terranóinn er mjög góður, óþarfa slit á ballansstangarendum að framan sem er smálegt, það virðist vera árleg viðger...
frá Sævar Örn
27.apr 2011, 19:02
Spjallborð: Nissan
Umræða: Drifloku spurning
Svör: 23
Flettingar: 5988

Re: Drifloku spurning

Það á að vera pakkning, veit ekki hvort hún fáist stök á íslandi, efa það. Útlenskar búðir eru duglegri að hafa svona smáhluti og service kit til á lager En óþörf pakkning ef þú notar bara samskeitakítti á milli svínvirkar og hef notað það á alla mína bíla og þetta er oft notað í vinnunni akkurat í ...
frá Sævar Örn
27.apr 2011, 18:24
Spjallborð: Nissan
Umræða: Drifloku spurning
Svör: 23
Flettingar: 5988

Re: Drifloku spurning

Hæhæ, upphaflega eru pakkningar á öllum samskeytum í driflokunni, en þær fara yfirleitt fyrir lítið þegar þetta er tekið sundur og yfirleitt betra að nota þær ekki heldur en nota þær krumpaðar og ljótar. Mæli með RTV Silicone gasket maker algjört töfraefni til að þétta milli samanhertra hluta. Setja...
frá Sævar Örn
26.apr 2011, 18:25
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hásingar
Svör: 7
Flettingar: 2006

Re: Hásingar

Hljómar eins og góður kokkteill, ef þú ert nógu klikkaður skaltu setja turbínu á vélina þó það sé ekki stór, þá verður þetta raketta!
frá Sævar Örn
26.apr 2011, 12:14
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hásingar
Svör: 7
Flettingar: 2006

Re: Hásingar

Sé ekki mikinn gróða á jimny hásingum óþarfa vinna meðan þú gætir alveg eins smíðað gormafjöðrun á samurai hásingarnar Græðir mögulega einhverja breidd en drifkögglarnir eru í raun þeir sömu ef ég hef skilið jimnyeigendur rétt Strax í toyota hásingu stækkarðu gírana um rúmlega tommu og um það munar ...
frá Sævar Örn
25.apr 2011, 18:10
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 46" Fox
Svör: 28
Flettingar: 11696

Re: 46" Fox

Væri ekki nær að hafa hann bara 4x4 áfram og gera einhverskonar quick release á plasthúsið á pallinum??
frá Sævar Örn
25.apr 2011, 16:40
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Vantar stýrisarm í hilux
Svör: 0
Flettingar: 464

Vantar stýrisarm í hilux

Hæhæ, vantar hægri stýrisarm á millibilsstönginni á toyota framhásingu http://a7.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/190088_10150207656207907_642127906_9088443_2491887_n.jpg þessi v/ megin á myndinni held að hásingin sé undan 91-92 árgerð en er ekki viss hvernig get ég skilgreint þær hásingar frá 7...
frá Sævar Örn
25.apr 2011, 13:23
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: hásinga væðing
Svör: 14
Flettingar: 3651

Re: hásinga væðing

hæhæ þetta hefur verið milljón sinnum gert við bíl eins og þinn og því eflaust ekki erfitt að fá aðstoð og ráðleggingar tengda tegundinni annars er þetta voða basic maður verður bara að vita nokkurnveginn hvernig maður vill hafa þetta þ.e. færslu á hasingunni og hverskyns fjöðrun osfv. svo er bara l...
frá Sævar Örn
24.apr 2011, 22:50
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Súkkan mín
Svör: 336
Flettingar: 110299

Re: Súkkan mín

https://fbcdn-sphotos-e-a.akamaihd.net/hphotos-ak-prn2/223438_10150279057827907_642127906_9498965_4573301_n.jpg Öllum íhlutum fjöðrunarinnar tillt upp til að sjá smá heildarmynd... Þetta er ekki endanleg afstaða hlutanna og ég mun að öllum líkindum nota aðra þverstífu og beygja hana fyrir drifkúlun...
frá Sævar Örn
24.apr 2011, 13:22
Spjallborð: Jeep
Umræða: Gran Cherokee millikassa vandamál
Svör: 8
Flettingar: 3355

Re: Gran Cherokee millikassa vandamál

Hæhæ, ertu viss um að þetta sé millikassinn sem þvingar? Hef tvisvar fengið bíla í vinnuna með þessa sjúkdómsgreiningu en fundist eitthvað bogið við þetta, tekið framskaftið úr og prufukeyrt en þeir eru áfram jafn þvingaðir, í ljós kemur í báðum skiptum að vökvakúpling fyrir læsingu í afturdrifi er ...
frá Sævar Örn
23.apr 2011, 18:18
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Súkkan mín
Svör: 336
Flettingar: 110299

Re: Súkkan mín

Þá eru stífurnar klárar og allt orðið boltað fast og flott, hægt að fara að einbeita sér að panhardstífu smíði, nú þrengist plássið aðeins, hefði viljað koma vasanum utan á grindina vegna þess hve mjó grindin er fremst en þá er spurning um stýrisstöng hversu framarlega hún kemur. ætla að færa millib...
frá Sævar Örn
22.apr 2011, 17:06
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Jeppaveiki milli 60-70 km/h
Svör: 20
Flettingar: 5788

Re: Jeppaveiki milli 60-70 km/h

Þegar ég hjólastilli patrol á 44" set ég hjólin +0'22° innskeifni, orginalið er einhverstaðar kring um +0'08° En svo er alltaf spurning með spindilhallann, hef stillt patrol með spindilhalla í 12° og líka spindilhalla í 2 gráðum, munurinn var mikill í akstri bæði rásfastari og þéttari í stýrinu...
frá Sævar Örn
22.apr 2011, 14:30
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: AMERTÖNG? EINHVER??
Svör: 6
Flettingar: 2257

Re: AMERTÖNG? EINHVER??

Er þetta mikil útleiðsla? Flestir fjölsviðsmælar geta mælt útleiðslu upp að 10 amperum ef þú tengir hann í seríu við geymapólinn og tekur svo eitt og eitt öryggi úr í einu þar til streymið stoppar.
frá Sævar Örn
21.apr 2011, 13:21
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Stolinn 46 "
Svör: 31
Flettingar: 9183

Re: Stolinn 46 "

Er það ekki alveg efni í að gera sér ferð í bæinn og ræða við kauða?

Auðvelt að skýla sér á bakvið það að vera hinum megin á landinu fyrir drenginn, mýkist kannski eitthvað ef þú birtist við útihurðina.
frá Sævar Örn
18.apr 2011, 22:15
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: páskarnir að ganga í garð(Myndir úr Ferð)
Svör: 44
Flettingar: 9518

Re: páskarnir að ganga í garð

Á leið í laugar 16.4.2011

Image


Smá krapi drepur engann.

Opna nákvæma leit