Leit skilaði 319 niðurstöðum

frá Einar
07.jan 2011, 17:42
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Fólksbílajeppar
Svör: 66
Flettingar: 20166

Re: Fólksbílajeppar

Og vita menn eitthvað um staðsetningu og ástand á þessum eðalvögnum? Ákvað að gera smá samantekt á þessum þræði og endilega þeir sem geta að koma með ástandslýsingu eða staðsetningu og ég bæti því svo þá bara inná þennan lista ;) VW bjalla 197? á IH grind: 35", IH hásingar, Volvo vél b20 2 blö...
frá Einar
02.jan 2011, 01:47
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: leyfileg dekkjastaerd í evrópu
Svör: 21
Flettingar: 5509

Re: leyfileg dekkjastaerd í evrópu

Það eru tveir ólíkir hlutir hvað er leyft að gera við bíl sem er skráður í landinu eða hvernig farartækjum skráðum í öðrum löndum er leyft að aka í gegn.
frá Einar
24.des 2010, 11:58
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Gleðileg Jól Jeppamenn
Svör: 5
Flettingar: 1801

Re: Gleðileg Jól Jeppamenn

Gleðileg jól!
frá Einar
24.des 2010, 11:10
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Heimsins besti jeppi????
Svör: 43
Flettingar: 11104

Re: Heimsins besti jeppi????

millikassi hátt og lágt, hægt að hafa miðjudrifið opið í lága= engin þvingun Þetta var allt sem rússanum datt í hug árið 1977 bara mín skoðun opinn fyrir leiðréttingum og ábendingum hefur ekki Range Rover með svona millikassa síðan þeir voru fyrst smíðaðir árið 1971 en ég er alveg sammála með lödun...
frá Einar
24.des 2010, 10:06
Spjallborð: Jeep
Umræða: Jepp grindur í gegnum tíðina????
Svör: 2
Flettingar: 2840

Re: Jepp grindur í gegnum tíðina????

Á spjalli Fornbílaklúbbsins (http://jsl210.com/spjall/) eru nokkrir aðilar sem að mætti halda að hefðu háskólagráðu í svona fræðum, spurning að skrá sig þar inn og spyrja i fornjeppa hluta spjallsins.
frá Einar
21.des 2010, 06:47
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: innflutningur á bíl?
Svör: 4
Flettingar: 2571

Re: innflutningur á bíl?

Það er reiknivél efst á forsíðunni hjá http://shopusa.is. Það getur verið að þeir reikni einhverja þóknun fyrir sig inn í verðið en það ætti allavega að vera hægt að nota það til viðmiðunar.
frá Einar
19.des 2010, 16:23
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Spurning varðandi 5,9 cummings.
Svör: 28
Flettingar: 7469

Re: Spurning varðandi 5,9 cummings.

Veit ekki nákvæmlega hvaða bílum hún er í, líklegast einhverjir "Step van" og svoleiðis dót. Hvað varðar hvort hún dugar í Patrol getur hún ekki verið nema framför miðað við þessa hörmung sem er í þeim upprunalega.
frá Einar
19.des 2010, 15:55
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Spurning varðandi 5,9 cummings.
Svör: 28
Flettingar: 7469

Re: Spurning varðandi 5,9 cummings.

Fyrir þá sem finnst 5,9 vélin (6BT og ISB) of þung þá er til 4 sílendra útgáfa af þessari vél, hún er 3,9L (4BT)og í grunninn nánast alveg eins og 6BT nema 2 sílendrum styttri. Hún hefur mest verið notuð í dráttar og vinnuvélar en einnig í sendibíla og smárútur.
frá Einar
17.des 2010, 22:44
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Læsing að framan.
Svör: 11
Flettingar: 3217

Re: Læsing að framan.

Ég hef átt bíla bæði með soðnu framdrifi og NoSpin í framdrifi. Soðið drif langar mig ekki í aftur, hræðilegur búnaður, það er ástæða fyrir því að bílar eru með mismunadrifum. NoSpin kom hins vegar á óvart, fann ótrúlega lítið fyrir því og miklu minna en öðru eins sem var í afturdrifinu.
frá Einar
17.des 2010, 21:03
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Eyðsla á 6.2
Svör: 40
Flettingar: 12439

Re: Eyðsla á 6.2

350? nú eru menn loksins farnir að tala af viti!
frá Einar
17.des 2010, 20:07
Spjallborð: Getraunir og leikir
Umræða: Bílagetraun 2 (lokið)
Svör: 10
Flettingar: 4396

Re: Bílagetraun 2

Tengdafaðir minn átti einn og ber honum ekkert sérlega góða sögu.

Þessi van útgáfa er nokkuð svalur.
1961_Corvair_Greenbrier.jpg
1961_Corvair_Greenbrier.jpg (57.75 KiB) Viewed 4166 times
frá Einar
16.des 2010, 19:32
Spjallborð: Getraunir og leikir
Umræða: Bílagetraun 2 (lokið)
Svör: 10
Flettingar: 4396

Re: Bílagetraun 2

frá Einar
15.des 2010, 21:23
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Eyðsla á 6.2
Svör: 40
Flettingar: 12439

Re: Eyðsla á 6.2

Losa sig við hrísgrjónaflutningatækið, þetta væri fínt ofan í t.d. Patrol með ónýta vél.
frá Einar
12.nóv 2010, 19:03
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: MERCEDES-BENZ ML 320 og MERCEDES-BENZ ML 430
Svör: 5
Flettingar: 2519

Re: MERCEDES-BENZ ML 320 og MERCEDES-BENZ ML 430

Þekkir eingin bilanatíðni þessara bíla, hef heyrt að þeir ekki verið að koma altof vel út úr skoðanakönnunum. Þannig að það væri gaman að heira reynslusögur þeirra sem hafa átt svona bíla. Ég þekki þá ekki en það er akkúrat það sem maður hefur heyrt að gæðin væru ekkert sérstök. Þetta eru ekki Þýsk...
frá Einar
08.nóv 2010, 18:28
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pattinn. 46" mátun
Svör: 42
Flettingar: 11144

Re: Nýji fjölskyldu jeppinn okkar. Myndir komnar

Hef alltaf verið svolítið skotinn í þessum bílum, eina vandamálið er að Datsun gamli gleymdi að setja vél í þá, en það má svo sem bjarga því en góðum eintökum fer stöðugt fækkandi. Einn kunningi og mikill Patrol maður fullyrti að þessir færu jafnmikið eða meira á 38" og nýrri bílarnir á 44".
frá Einar
07.nóv 2010, 21:54
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Gunni Egils aftur á Suðurpólinn
Svör: 19
Flettingar: 6514

Re: Gunni Egils aftur á Suðurpólinn

birgthor wrote:Þessir bílar eru smíðaðir í Afríku, held þeir séu klárir. Svo fara þeir þaðan til Antartiku

Eftir því sem ég veit best eru allir Hilux sem seldir eru á Íslandi smíðaðir í Suður-Afríku, Hilux hefur ekki verið smíðaður í Japan síðan núverandi kynslóð kom fram 2005.
frá Einar
05.nóv 2010, 10:48
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Álvöru torfærukeppni.
Svör: 3
Flettingar: 1986

Re: Álvöru torfærukeppni.

Íslenskar torfærukeppnir ganga mikið út á 1000hö skófludekk og þverhnípt stál og það er svo sem ekkert nema gott eitt um það að segja, mjög tilkomumikið og flott fyrir sjónvarp og áhorfendur. Gallinn er sá að þetta er mjög dýrt og ekki á allra færi að stunda það sem sport. Svona keppni eins og er í ...
frá Einar
04.nóv 2010, 22:00
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Grand cherokee 4L eða 5.2L?
Svör: 13
Flettingar: 3194

Re: Grand cherokee 4L eða 5.2L?

Jú hún myndi teljast vera 4.0L HO. Þegar Grand kemur á markaðinn er HO orðin standard útgáfa af vélinni.
frá Einar
04.nóv 2010, 19:03
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Grand cherokee 4L eða 5.2L?
Svör: 13
Flettingar: 3194

Re: Grand cherokee 4L eða 5.2L?

NV-231 - "Command-Trac"---part-time--------------1993-1995 NV-242 - "Selec-Trac"--------full-time/part-time---1993-1998 NV-249 - "Quadra-Trac"------full-time/AWD--------1993-1998 Allir með háu og lágu drifi og virðast allir vera sæmilega sterkir. Eins og áður sagði er Q...
frá Einar
04.nóv 2010, 14:50
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Frikki Mampi
Svör: 15
Flettingar: 3774

Re: Frikki Mampi

Verkfræðingur frá Land Rover fór í heimsókn til Toyota í Japan og sá meðal annars verkfræðingana þar vera að hanna nýjustu Land Cruiser yfirbygginguna. Hann tekur eftir að á á einu borðinu eru þeir með kött í litlu búri og hann spyr til hvers hann sé. Japanskur verkfræðingur segir honum að þegar þei...
frá Einar
04.nóv 2010, 14:26
Spjallborð: Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar
Umræða: 1000. notandinn
Svör: 21
Flettingar: 8567

Re: 1000. notandinn

Einu sinni sá ég eitthvað um eftirfarandi aðferð við afritatöku á "privat" server með gagnagrunni, svona "afritalausn fátæka mannsins". 1. Taka eitt heildar afrit (Image) af vélinni með image-hugbúnaði eins og "PING" http://ping.windowsdream.com og eiga á DVD disk eða f...
frá Einar
04.nóv 2010, 09:10
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Grand cherokee 4L eða 5.2L?
Svör: 13
Flettingar: 3194

Re: Grand cherokee 4L eða 5.2L?

Báðar eru hörku góðar vélar, gangvissar og endingagóðar. 4.0L er náttúrulega örlítið léttari og eyðir minna en hin hefur meira vélarafl. Held að þetta sé bara spurning um hvort menn telja mikilvægara. Síðasta árgerðin (1998) af Grand Cherokee ZJ var líka til með 5.9L vél (360 cid) 245hö. Ég hef keyr...
frá Einar
29.okt 2010, 22:23
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: bronco 74
Svör: 9
Flettingar: 3924

Re: bronco 74

Er ekki Bronco Sport með svona kanta og hjólboga orginal? Nei engin útgáfa af Bronco var með brettakanta. Bronco var til sem: Base Sport Ranger Explorer Síðan var til viðbót á hina pakkana sem hét "Special Decor Group" Hér er útskýring á hinum mismunandi útfærslum: http://classicbroncos.c...
frá Einar
29.okt 2010, 13:34
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Willys, Cj5
Svör: 63
Flettingar: 24725

Re: Willys, Cj5

Ef menn ætla að fara í stórt kúbik í small block er lang best að gleyma þessu 383 dæmi strax og fara bein í 400 Cid SBC, Hana má stróka í 434 og ætti það að vera allgott í svona jeppabúr. Þó svo að það sé vissulega ekkert vitlaust að nota bara þessa vél sem er í honum núna ef hún er í góðu standi o...
frá Einar
28.okt 2010, 23:14
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Willys, Cj5
Svör: 63
Flettingar: 24725

Re: Willys, Cj5

Málið er að það er í flestum tilfellum mikið ódýrara að ná afli út úr stærri mótor og minna viðhald líka. ;) Já það er líklega gild röksemd en ég held að ég myndi samt fara "Small Block" leiðina til að spara þyngd. Chevy 383 er það sem ég vildi hafa í svona bíl, það er "strókuð"...
frá Einar
28.okt 2010, 07:57
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Willys, Cj5
Svör: 63
Flettingar: 24725

Re: Willys, Cj5

Myndi segja að þessi vél væri næst besti kosturinn í svona bíl, finnst þeim alltaf fara best að vera með Small Block Chevy :) En það er líklega bara smekksatriði þetta eru hörku vélar líka. Ég hef aldrei skilið hvers vegna menn eru að setja þyngri vélar í svona bíla, það er hægt að ná nokkurnveginn ...
frá Einar
24.okt 2010, 17:48
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: aukahljóð og vesen sem eg er ekki að fýla,
Svör: 15
Flettingar: 3263

Re: aukahljóð og vesen sem eg er ekki að fýla,

Já það gæti alveg passað.
frá Einar
24.okt 2010, 12:56
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: aukahljóð og vesen sem eg er ekki að fýla,
Svör: 15
Flettingar: 3263

Re: aukahljóð og vesen sem eg er ekki að fýla,

Þetta með snúningshraðann eftir sull í vatni: Þetta er bara einfaldlega vatn í kúplingunni og vegna þess að hún er blaut snuðar hún. Þegar hún þornar aftur verður allt í lagi. Þegar ég var að læra að keyra var mér kennt að kúpla aldrei meðan bíllinn er í vatna, það er möguleiki að kúplingin hætti al...
frá Einar
20.okt 2010, 08:22
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 49" Sukka
Svör: 12
Flettingar: 8897

Re: 49" Sukka

Það er nú líklega rétt hjá þér Guðni að þetta sé eina svona Súkkan, en það er til önnur stærri fyrir vestan, 54" Baja claw, 60 hásingar 4,3 chevy og fleira gotterí. Núna þarft þú bara að fara og klára málið. Annars er þetta hrikalega góð hugmynd hjá þér. Ef menn vilja skoða stóru Súkkuna þá er...
frá Einar
20.okt 2010, 07:58
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Kraftleysi.
Svör: 13
Flettingar: 4100

Re: Kraftleysi.

Þetta ber öll merki þess að bíllinn fái ekki næga olíu. Þegar hann er undir litlu álagi dugar olían og allt virðist eðlilegt en þegar hann þarf stærri skammt kemur ekki nóg. Í svona tilfelli er það fyrsta sem maður gerir að skipta um síur, skiptir engu hvað þær eru gamlar, það er bara það fyrsta sem...
frá Einar
19.okt 2010, 23:05
Spjallborð: Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar
Umræða: 1000. notandinn
Svör: 21
Flettingar: 8567

Re: 1000. notandinn

Flott hvað síðan virkar vel með ekki flóknari server og tengingu. En með einn fartölvudisk undir vona ég að þið séuð duglegir að taka afrit af gagnagrunninum :)
frá Einar
19.okt 2010, 21:38
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hiti á skiptingum?
Svör: 2
Flettingar: 1671

Re: Hiti á skiptingum?

Þetta eru gamlar þumalputtareglur og kunna að vera úreltar með betri olíum og fleiru Skiptingin á að ganga á svipuðum hita og mótorinn u.þ.b. 80°C Fyrir hverjar 6-7°C sem vökvinn gengur að staðaldri hærra en þetta helmingar líftíma hans. Við 115-120°C fara gúmmíþéttingar og fleira í skiptingunni að ...
frá Einar
19.okt 2010, 20:25
Spjallborð: Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar
Umræða: 1000. notandinn
Svör: 21
Flettingar: 8567

Re: 1000. notandinn

Já til hamingju, held að vefurinn hafi farið í loftið 31. Janúar 2010, 1000 notendur á tæpum 9 mánuðum er vel af sér vikið. Einhver tímann sá ég að allavega til að byrja með var vefurinn keyrður á gamalli fartölvu heima hjá einum af vefstjórunum en þeir félagar eiga heiður skilið fyrir þennan fína v...
frá Einar
18.okt 2010, 05:55
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Kerrur
Svör: 20
Flettingar: 10296

Re: Kerrur

Það skiptir eiginlega ekki máli, spurningin er bara hvað þú mátt setja í hana, ef þú smíðar kerru sem er sjálf 750kg má hún bera 0kg, ef hún er 400kg þá má hún bera 350kg, ef hún er 300kg þá má hún bera 450kg o.s.fr. Það er aldrei hægt að stoppa þig með það að ofhlaða kerruna þína, það er bara hægt ...
frá Einar
17.okt 2010, 21:50
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Kerrur
Svör: 20
Flettingar: 10296

Re: Kerrur

Hvað um gildandi umferðarlög, 38 grein?

"Ökuhraði bifreiðar með eftirvagn, sem er án hemla og meira en 750 kg að heildarþyngd, eða óskráð tengitæki má aldrei vera meiri en 60 km á klst."

Umferðarlög: http://www.althingi.is/lagas/nuna/1987050.html
frá Einar
17.okt 2010, 19:26
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Kerrur
Svör: 20
Flettingar: 10296

Re: Kerrur

Seinast þegar ég vissi mátti kerra vera óskráð ef heildarþyngd (kerra + hlass) er 750kg eða minna (þeim mun þyngri sem smíðin er þeim mun minna má hún bera). En það er eitt sem fáir virðast athuga og það er að með óskráða kerru má einungis aka upp að 60km/kl. hraða, eftir það er hægt að taka þig fyr...
frá Einar
17.okt 2010, 18:32
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Cummins að hanna nýjar V6 og V8 diesel vélar fyrir Mopar
Svör: 7
Flettingar: 2743

Cummins að hanna nýjar V6 og V8 diesel vélar fyrir Mopar

Samkvæmt orðrómi á internetinu er Cummins að hanna nýjar V6 og V8 dieselvélar fyrir 1500 seríu Ram og Durango. Ekki er vitað hvenær þær koma á markaðinn en tölur hafa lekið út en þær þurfa ekki endilega að vera réttar. Markmiðið er að ná niður eyðslu á 1500 RAM og Durango um 40-50% miðað við bensínv...
frá Einar
16.okt 2010, 17:15
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Maglite "vasaljós"
Svör: 5
Flettingar: 3088

Re: Maglite "vasaljós"

bluetrash wrote:Vandamálið er að batteryin falla alltaf saman og ná þar af leiðandi ekki leiðni sín á milli. Veit að hægt er að fá one unit battery í svona ljós, veit bara ekki hvar :/

Notarðu ljósið sem hamar???
Ég hef aldrei lent í þessu
frá Einar
16.okt 2010, 16:38
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Maglite "vasaljós"
Svör: 5
Flettingar: 3088

Re: Maglite "vasaljós"

Það er bara til ein tegund sem getur borið titilinn ALVÖRU vasaljós og það eru Mag-Lite, um það geta vaktmenn, lögregluþjónar og björgunarlið út um allan heim borið vitni um. Mín tvö eru líklega orðið 15-20 ára og ekkert lát á þeim . Ef ending á batteríum er vandamál þá er í dag hægt að skipta perun...
frá Einar
14.okt 2010, 08:54
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Nokkrar spurningar um Wagoneer
Svör: 6
Flettingar: 2687

Re: Nokkrar spurningar um Wagoneer

Eitthvert af stóru jeppablöðunum í ameríkuhreppi valdi 4L vélina einhvertímann sem bestu jeppavél allra tíma. Var með svona vél í stóra bróður Grand Cherokee og þetta eru hörku fínar vélar, gangvissar og traustar og vinna þolanlega. Ef menn vilja vera að fikta í þeim þá hafa menn verið að "Stro...

Opna nákvæma leit