Leit skilaði 2628 niðurstöðum

frá jongud
19.sep 2013, 12:34
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Sjáfstætt starfandi aukarafkerfi
Svör: 39
Flettingar: 10270

Re: Sjáfstætt starfandi aukarafkerfi

Arsaell wrote:... verið að reyna að telja manni trú um eitthvað sem stríðir gegn ríkjandi hugmyndum...


Það er eitt ef það stríðir á móti hugmyndum.
Svolítið annað ef það stríðir gegn EÐLISFRÆÐILÖGMÁLUM.
frá jongud
18.sep 2013, 12:50
Spjallborð: Lof & last
Umræða: Toyota Kauptúni- Lof
Svör: 4
Flettingar: 4444

Re: Toyota Kauptúni- Lof

Ég var að taka til í skúffu hjá mér í miðri kreppu. Þar fann ég tvo tandurhreina og óopnaða pakka með Toyota flönsum sem ég hafði ætlað að nota við að setja hásingu á fljótandi. Ég var þá búinn að selja bílinn, en fór af rælni niður í Toyota og spurði hvort ég gæti skilað þessu. Kvittunin var löngu ...
frá jongud
18.sep 2013, 10:41
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: HID Xenon vs. LED Bar
Svör: 26
Flettingar: 7872

Re: HID Xenon vs. LED Bar

Ef maður kaupir svona risastóra LED-slá þá er maður að setja öll eggin í sömu körfuna, ef sláin verður fyrir hnjaski þá er allt ljósadæmið farið.
Ef maður kaupir kastara þar sem hægt er að kaupa stakt stykki er hægt að endurnýja einn ef hann skemmist.
frá jongud
17.sep 2013, 17:28
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: faersla a framhasingu Patrol
Svör: 8
Flettingar: 2333

Re: faersla a framhasingu Patrol

Hásingin er yfirleitt færð framar til að koma stærri dekkjum fyrir án þess að þurfa að skera úr hvalbaknum. Það er varla fræðilegur möguleiki að koma 44-46 tommu dekkjum fyrir undir bíl án þess að færa hásinguna fram. Núorðið kemur fyrir að menn lengi bretti til að færslan verði snyrtilegri. Hinsveg...
frá jongud
13.sep 2013, 09:21
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Þyngd jeppa
Svör: 20
Flettingar: 4960

Re: Þyngd jeppa

Það þarf ekkert að hringja, inni á us.is er hægt að slá inn bílnúmer og þá fær maður einhverjar grunnupplýsingar (ekkert um eigande eða þessháttar) og þar á meðal eiginþyngd
http://ww2.us.is/
"Leita í ökutækjaskrá" er ca. á miðri síðu hægra megin
frá jongud
12.sep 2013, 13:10
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 14 bolta afturhásinga pælingar
Svör: 1
Flettingar: 840

Re: 14 bolta afturhásinga pælingar

Er hásingin með fljótandi öxlum? Það er yfirleitt einfaldara að setja diskabremsur á fljótandi 14 bolta, þá smíðar maður bara festingar og setur einhverjar bremsudælur með handbremsudóti á þær (Cadillac afturdælur eru vinsælar). Gúgglaðu 14 bolt disk brake kit, og þá færðu helling af myndum og getur...
frá jongud
12.sep 2013, 08:36
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE Ryðlausu body
Svör: 15
Flettingar: 2628

Re: ÓE Ryðlausu body

elliofur wrote:Viltu Daf boddyið? Það er línusexa undir því :)


HAHAHA!
Nú vantar LIKE takkann!
frá jongud
11.sep 2013, 08:55
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 53arg Dodge Weapon 44"
Svör: 24
Flettingar: 7190

Re: 53arg Dodge Weapon 44"

Ég athugaði af forvitni hvernig öxlarnir eru í þessum bílum. Sköftin eru ágætlega sver 1.37 tommur eða 34.8mm. Hinsvegar eru þau aðeins 16 rillu og þeir í USA sem setja stærri vélar í þessa bíla hafa komist að því að efniviðurinn er hálf tyggjókenndur. Drifhlutföllin eru oftast 5.83 og millikassinn ...
frá jongud
07.sep 2013, 18:53
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Loftþrýstingur
Svör: 0
Flettingar: 1623

Loftþrýstingur

Ég rakst á þráð þar sem verið var að ræða passlegan loftþrýsting í dekkjum. Nú er margt sem getur spilað þar inn í Öxulþungi bílsins, sem er oft mismunandi að framan og aftan. Stærð dekkja Þvermál á felgum Breidd á felgum slit á dekkjunum Það er talað um að passlegt loft er þegar stærstur flötur á d...
frá jongud
06.sep 2013, 08:33
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Afmælissýning 4x4 í Fífunni 12 sept. tillögur að jeppum
Svör: 67
Flettingar: 28298

Re: Afmælissýning 4x4 í Fífunni 12 sept. tillögur að jeppum

Stilla honum upp með dýnur teipaðar á hliðina svo hann verið ekki "hurðaður"
frá jongud
06.sep 2013, 08:27
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: VHF á plasttopp??
Svör: 10
Flettingar: 5133

Re: VHF á plasttopp??

Haffi wrote:Allt í lagi EF þú setur blikkplötu undir botninn og tengir hana við jörð í bílnum.


Passaðu líka að hafa blikkplötuna af réttri stærð, það hefur áhrif á standbylgjuna kringum loftnetið. Kringlótt plata væri best, en ég man ekki hvað hún þarf að vera stór, líklega kringum 40cm í þvermál.
frá jongud
06.sep 2013, 08:25
Spjallborð: Barnaland
Umræða: Getraun
Svör: 5
Flettingar: 9915

Re: Getraun

-Hjalti- wrote:þetta er afturhjólabiti


Mig grunaði það !
En þá er spurningin, undan hverju?
frá jongud
05.sep 2013, 09:35
Spjallborð: Barnaland
Umræða: Getraun
Svör: 5
Flettingar: 9915

Getraun

Ég rakst á þessa auglýsingu á Bland.is;
https://bland.is/classified/entry.aspx?classifiedId=1920893

Hvað haldið þið að þetta sé?
Seljandinn er greinilega alveg úti á túni
frá jongud
04.sep 2013, 08:40
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hópinnkaup á 4T Launch 2 pósta bílalyftu.
Svör: 11
Flettingar: 5762

Re: Hópinnkaup á 4T Launch 2 pósta bílalyftu.

Sævar Örn wrote:...mér hefur þótt þær hægvirkar einsfasa 220v lyfturnar sem ég hef prófað


Hvað liggur eiginlega á?
frá jongud
04.sep 2013, 08:39
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Vélapláss Pajero
Svör: 30
Flettingar: 5519

Re: Vélapláss Pajero

Er að pæla í því, alltaf þótt pajeróar flottir. Tekur því varla að gera upp það boddy sem ég er með og heil 60 cruiser boddy eru sjaldgæf og dýr, svo eru nýrri bílar aðeins "vistlegri" Stórt LIKE á þetta! Um að gera að láta svona undirvagn ganga í endurnýjun lífdaga, skítt með'a þó nýja b...
frá jongud
02.sep 2013, 08:44
Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
Umræða: Ert þú félagi?
Svör: 15
Flettingar: 18719

Re: Ert þú félagi?

...síðasta "bömp"...
frá jongud
02.sep 2013, 08:42
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: er komin bt4 cummins i jeppa hér
Svör: 15
Flettingar: 4700

Re: er komin bt4 cummins i jeppa hér

Stebbi wrote:
Þetta er jafn fjarstæðukennt og að finna konu sem kostar ekkert í rekstri.


Þetta er vel fyrir utan þráðinn en hefurðu aldrei heyrt um sugar mommy?
frá jongud
01.sep 2013, 17:06
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Vantar tvær festingar fyrir þokuljós
Svör: 1
Flettingar: 624

Re: Vantar tvær festingar fyrir þokuljós

Þetta lítur út eins og frekar venjuleg P-klemma sem píparar nota, hefurðu athugað hjá Tengi eða BYKO?
frá jongud
01.sep 2013, 16:59
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: er komin bt4 cummins i jeppa hér
Svör: 15
Flettingar: 4700

Re: er komin bt4 cummins i jeppa hér

Önnur vél sem er álíka stór og hefur náð vinsældum í USA er Isuzu 4BD vélin. hún er svo til alveg eins og cummins 4bt og OM 365 og kemur m.a. í Isuzu NPR sendibilunum.
Hún er m.a. vinsæl af því að það er hægt að fá varahluti í næstu GM varahlutaverslun.
frá jongud
01.sep 2013, 12:57
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: er komin bt4 cummins i jeppa hér
Svör: 15
Flettingar: 4700

Re: er komin bt4 cummins i jeppa hér

Vel að merkja;
Ég var að blaða í þessari síðu (4btswaps) einhverntíman snemma í vor, og það var einhver náungi sem hafði sett eina slíka í Wagoneer (minnir mig) og hann þurfti að líma allar skrúfur og bolta með locktite af því að víbringurinn í þessari traktorsvél hristi allt laust.
frá jongud
01.sep 2013, 10:14
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: er komin bt4 cummins i jeppa hér
Svör: 15
Flettingar: 4700

Re: er komin bt4 cummins i jeppa hér

Ef þú lest engilsaxnesku þá er hellingur af upplýsingum hérna;
http://www.4btswaps.com/
frá jongud
01.sep 2013, 10:12
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Toyota Hilux 1984 2L-T
Svör: 18
Flettingar: 8194

Re: Toyota Hilux 1984 2L-T

Bjartmannstyrmir wrote:þá er eitthvað farið að gerast í þessum
búinn að vera sandblása síðustu vikurnar svona þegar einhvern þurk gerir
...
svolítið rið hér og þar....
...
svo er búið að grunna þetta allt síðan þessar myndir voru teknar og er að fara byrja á riðbætingu.


Þú er búinn að blása hálfum bílnum í burtu !
frá jongud
01.sep 2013, 10:01
Spjallborð: GAZ og annað austantjalds
Umræða: hvað þola hásingarnar á rússajeppum
Svör: 13
Flettingar: 12156

Re: hvað þola hásingarnar á rússajeppum

Nú veit ég ekki hvernig er að stilla inn drif sem eru sett saman í miðju en ég get ekki ýmindað mér að það sé auðvelt eða skemmtilegt. Ég reif fyrir löngu öxul úr gamalli afturhásingu sem lá í reiðileysi uppi í sveit, var að redda henni og bremsuskál fyrir einn sem átti gamlan GAZ. Þetta eru bölvaði...
frá jongud
31.aug 2013, 13:57
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 6.2 dísel í Pajero?
Svör: 18
Flettingar: 4098

Re: 6.2 dísel í Pajero?

Það var verið að ræða um það í öðrum þræði að þunginn á V-áttunni sé það mikill að burðargeta bílsins að framan sé ekki nógu mikil. Allavega gæti maður lent í vanda með skráningu þar sem maður fer yfir burðargetuna á framstellinu. Við létta gúgglun kemur í ljós að 6.2 mótor er um 700 lbs eða 350 kg...
frá jongud
31.aug 2013, 12:53
Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
Umræða: Ert þú félagi?
Svör: 15
Flettingar: 18719

Re: Ert þú félagi?

Aðeins að "bömpa þessu", könnuninni lýkur á mánudag.
frá jongud
31.aug 2013, 08:41
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 6.2 dísel í Pajero?
Svör: 18
Flettingar: 4098

Re: 6.2 dísel í Pajero?

Það var verið að ræða um það í öðrum þræði að þunginn á V-áttunni sé það mikill að burðargeta bílsins að framan sé ekki nógu mikil.
Allavega gæti maður lent í vanda með skráningu þar sem maður fer yfir burðargetuna á framstellinu.
frá jongud
30.aug 2013, 17:37
Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
Umræða: Ert þú félagi?
Svör: 15
Flettingar: 18719

Re: Ert þú félagi?

Jóhann wrote:Ekkert skilyrði að eiga jeppa til að gerast félagi


Að sjálfsögðu ekki, þú getur verið áhugamaður um stjörnufræði án þess að eiga plánetu.
frá jongud
30.aug 2013, 15:10
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Afmælissýning 4x4
Svör: 21
Flettingar: 7181

Re: Afmælissýning 4x4

Hann er 64 módelið. Það er lang best að hringja bara í Þóri sjálfan. 8942026 FLOTT, Það er þá fimmtugsafmæli hjá Hrollinum á næsta ári, en þó líklegast á þessu ári ef hann hefur verið seldur um haustið '63 sem 1964 módel (Bílaframleiðendur byrjuðu á þeim sið upp úr 1920). En ef svo er þá er um að g...
frá jongud
30.aug 2013, 10:51
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Afmælissýning 4x4
Svör: 21
Flettingar: 7181

Re: Afmælissýning 4x4

Man einhver hvaða árgerð Hrollurinn er? Mig rámar eitthvað í að hann eigi stórafmæli á næstunni
(Eða allavega einhver hluti af honum).
Það er gaman að segja frá því að í fyrstu ferðinni sem ég fór í á vegum F4x4 þá "kóaði" ég í Hrollinum.
frá jongud
30.aug 2013, 08:44
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Þyngd á vélum - Hugmynd
Svör: 31
Flettingar: 11318

Re: Þyngd á vélum - Hugmynd

gislisveri wrote:http://www.pirate4x4.com/forum/general-4x4-discussion/749400-weight-list-engine-axles-t-caes-ect.html

Svo er hægt að nota google til að breyta úr lbs í kg.


þetta fer sko í bókamerki hjá mér!
frá jongud
29.aug 2013, 08:58
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Þyngd á vélum - Hugmynd
Svör: 31
Flettingar: 11318

Re: Þyngd á vélum - Hugmynd

(Fer kannski aðeins útfyrir þráðinn en...) Það er núorðið hægt að fá ódýrar kranavogir fyrir lítið sem taka 1000kg allt liður í 150$ á Ebay (leita að "hanging scale 1000kg" ) Það eru til hellingur af upplýsingum um þyngdir á díselvélum á netinu og tiltölulega auðvelt að nálgast þær ef maðu...
frá jongud
29.aug 2013, 08:51
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvað á að kalla þetta?
Svör: 2
Flettingar: 1750

Re: Hvað á að kalla þetta?

villi58 wrote:Nei ég held að þá verði maður að forðast ár og krapa, hægt á túninu heima og ekkert meira.


Á túninu heima myndi maður fljótlega fá gras í keðjurnar...
frá jongud
29.aug 2013, 08:49
Spjallborð: Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar
Umræða: Opna linka í Nýjum tab..
Svör: 19
Flettingar: 6760

Re: Opna linka í Nýjum tab..

Maður er bara orðin svo vanur að opna alla hlekki í nýjum flipa með því að hægrismella og velja að það pirrar mig ekki. Ekki hafði ég heldur hugmynd um "Ctrl-smella" eða miðjusmella trixin (takk fyrir það!)
frá jongud
28.aug 2013, 19:07
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: sos vantar nauðsynlega loftdælu!!
Svör: 8
Flettingar: 1623

Re: sos vantar nauðsynlega loftdælu!!

Sævar Örn wrote:Manni vantar aldrei þrýstiloft út í sveitum, það eru til Zetor traktorar með loftdælur á öðrum hverjum bæ :)


slangan týnd, kúplingin á dælunni föst, Zetorinn rafgeymislaus ofaní laut, með vindlaust að aftan
frá jongud
28.aug 2013, 10:09
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Skipta um Hjólalegur í patrol framhásingu 3.3 ´88
Svör: 8
Flettingar: 2518

Re: Skipta um Hjólalegur í patrol framhásingu 3.3 ´88

það er líka gott að hita nafið lítillega (skella því á eldunarhellu ef þú átt slíka eða hefur aðgang að) og setja leguslífarnar í frysti og þá gengur þetta mun auðveldara fyrir sig.
frá jongud
27.aug 2013, 16:49
Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
Umræða: Ert þú félagi?
Svör: 15
Flettingar: 18719

Re: Ert þú félagi?

Óskar - Einfari wrote:Ég fæ félagsgjaldið endurgreitt í formi afsláttar á hverju ári og stundum alveg vel rúmlega það!

Það þarf stundum ekki nema brotið drif til að árgjaldið borgi sig í formi afslátta.
frá jongud
27.aug 2013, 09:04
Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
Umræða: Ert þú félagi?
Svör: 15
Flettingar: 18719

Ert þú félagi?

Vetrarstarfið er að byrja hjá Ferðaklúbbnum 4x4 og fyrsti fundur er 2. spetember. Einhver ávæningur hefur verið um að halda eigi kynningu á coil-over dempurum. Ef ekki á þeim fundi þá einhverntíman seinna. Munið! VHF-kerfið rekur sig ekki sjálft og þið styðjið illa réttindi ykkar til að ferðast um l...
frá jongud
27.aug 2013, 08:52
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Felgur og breikkanir
Svör: 23
Flettingar: 6342

Re: Felgur og breikkanir

Það er auðvitað ansi mikilvægt að halda felgunum við og passa upp á ryð. Enda hvílir allur þungi bílsins á þeim og allt afl fer í gegnum þær, bæði frá drifrás og svo afl við hemlun. Hinsvegar er líka mikilvægt að hugsa til þess að sá hluti bílsins sem er neðanvið fjaðrirnar (ófjaðrandi þyngd) er hlu...
frá jongud
26.aug 2013, 13:10
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Vertex VHF talstöðvar
Svör: 7
Flettingar: 2491

Re: Vertex VHF talstöðvar

hvaða típu ertu með Þetta er Vertex VX - 2200 - DO - 25 framleitt í China, skil ekkert í stærðinni á stöðinni af nýrri stöð að vera. Stöðin mín er töluvert minni c.a. 12 ára. VX-2200 er 165x45x155mm Gamla VX-2000 er 160x40x105mm Það munar svolitlu, en skjárinn á VX-2000 er bara 2 tölustafir. Hinsve...

Opna nákvæma leit