Leit skilaði 354 niðurstöðum

frá muggur
28.apr 2022, 11:58
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 174
Flettingar: 114844

Re: Undir milljón - Reynslusaga

Drifkrafturinn hefur aðeins verið minni núna. Það að sjóða í body dregur eiginlega úr manni viljan til lífs. Sérstaklega að bogra inni í hjólskál í þrengslum og veseni. Það er semsagt búinn að fara heilmikill tími í að sjóða í brettin en vissulega spiluðu páskarnir inn í og verkið tafðist. Annað sem...
frá muggur
08.apr 2022, 09:09
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 174
Flettingar: 114844

Re: Undir milljón - Reynslusaga

Þetta gengur hægt en gengur þó. Búin að vera mörg handtökin við hitt og þetta.... Hinar og þessar smásuður í grindina, leggja rör aftur að bensíntanki. Skipta um bensínsíu og dútl. En ég fór semsagt í að leggja ný rör að bensíntanknum og sleppti því að leggja slöngur. Finnst það einhvernvegin líta b...
frá muggur
28.mar 2022, 18:12
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 174
Flettingar: 114844

Re: Undir milljón - Reynslusaga

Þeir voru snöggir að afgreiða mig í Nesdekk. Nú er ekkert pláss í skúrnum til að vinna í bílnum. Ekki góð verkefnastjórnun en þessi sýn rífur upp móralinn!!!

Eru svona dekk ekki bara flott stofustáss?
frá muggur
28.mar 2022, 08:34
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 174
Flettingar: 114844

Re: Undir milljón - Reynslusaga

Þetta potast áfram, verst hvað vinnan er mikið að trufla mann við áhugamálið!!! Þetta hefur eiginlega verið mest frágangur og smáhlutir. Gekk frá samskeytunum, þakti bitana í lengingunni með 3mm járni, kláraði að færa upp allar bodyfestingar og smíðaði vasa fyrir balancestangarendana. Tók Sovésku le...
frá muggur
21.mar 2022, 09:57
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 174
Flettingar: 114844

Re: Undir milljón - Reynslusaga

Þetta potast áfram.... bara alveg ótrúlega hægt. Grindin var mun verr farin en ég hélt og ég er nokkuð viss um að margir pajeroar hafa lent í pressunni fyrir minni ryðsakir en minn. 01-B_endi.jpg 02-Grind.jpg Þetta þýddi í raun að það þurfti að smíða grindina upp á nýtt. Sem betur fer var ég búinn a...
frá muggur
12.mar 2022, 18:54
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 174
Flettingar: 114844

Re: Undir milljón - Reynslusaga

Héðinn átti á sínum tíma skurðarteikningar fyrir grindina í þessum bílum á þessum stað, ættir að geta keypt "bætur" hjá þeim. Það flýtir allavega fyrir. í fljótri leit þá sýnist mér að við í Héðni eigum til eitthvað í grindina á þessum stað :) Held ég kíki í Héðinn strax á mánudagsmorgun....
frá muggur
12.mar 2022, 09:59
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 174
Flettingar: 114844

Re: Undir milljón - Reynslusaga

Dagurinn í gær fór í að skera í sundur grindina og ná henni undan. Það gekk á ýmsu en planið var að losa öll rör og bara í heilu svo sem minnst þyrfti að eiga við slík leiðindi þegar þetta er sett saman. Bara að toga aðeins fram bremsurörin enda slatti af vafningum eftir og svo setja smá slöngubút á...
frá muggur
10.mar 2022, 18:21
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 174
Flettingar: 114844

Re: Undir milljón - Reynslusaga

Það byrjar ekki gæfulega vinnan við afturendann

5D8CFD98-9987-4223-96DB-8F941D4F7543.jpeg
Vesen
5D8CFD98-9987-4223-96DB-8F941D4F7543.jpeg (1.79 MiB) Viewed 20348 times
frá muggur
09.mar 2022, 11:51
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 174
Flettingar: 114844

Re: Undir milljón - Reynslusaga

Það gekk nú mun hraðar vinstra megin, eiginlega bara miklu hraðar. Verð ábyggilega bara krotér með þriðja framdekkið :-) Hermdi eftir Óskari einfara að bora göt á bæturnar og sjóða ró bakvið til að nota sem festingar t.d. fyrir brettakantaplastið. 01-VinstriHlið.jpg Það er alltaf eitthvað óvænt og h...
frá muggur
09.mar 2022, 11:22
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 174
Flettingar: 114844

Re: Undir milljón - Reynslusaga

On with the butter!!!! Fyrst var að ná gömlu köntunum af, bílnum var breytt af umboðinu á sínum tíma eða amk seldur frá umboðinu með þessum breytingapakka. Ekkert ryð var undir köntunum og bodyskrúfurnar voru pikkfastar. En með dúkahníf og slípirokk gekk ágætlega að ná köntunum af. Sú ákvörðun að ví...
frá muggur
09.mar 2022, 10:46
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 174
Flettingar: 114844

Re: Undir milljón - Reynslusaga

Sjálfsbjörgin er holl og þú ert alveg á réttri leið með þetta dæmi og getur tekist á við hvaða raunir sem á vegi verða í framhaldinu, nú er bara þín vegna að vona að bensínlítrinn fari ekki mjög langt suðuryfir 300 kallinn :) Takk takk og já þetta er svakalegt með bensínverð. En ef þetta styttir st...
frá muggur
08.mar 2022, 16:40
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 174
Flettingar: 114844

Re: Undir milljón - Reynslusaga

Skil reyndar ekki afhverju myndirnar koma í vitlausri röð!!!
frá muggur
08.mar 2022, 16:33
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 174
Flettingar: 114844

Re: Undir milljón - Reynslusaga

Jæja kannski kominn tími á að uppfæra þennan þráð enda ýmislegt gerst á þessum árum síðan 2016.... Ef ég man rétt átti þetta að vera skynsamleg jeppakaup, í raun bíll til að ferðast með fjölskylduna þægilega og ekki var stefnt á neinar stórar viðgerðir, hvað þá talið breytingar. 35 tommu breytingin ...
frá muggur
28.jan 2022, 12:48
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 2006 MMC Pajero sport
Svör: 19
Flettingar: 11243

Re: 2006 MMC Pajero sport

Flott hjá þér, endilega halltu áfram að pósta myndum af ferlinu!!!
frá muggur
06.des 2021, 11:03
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Bullandi líf á Jeppaspjallinu :)
Svör: 5
Flettingar: 3953

Re: Bullandi líf á Jeppaspjallinu :)

Sammála að jeppaspjallið er svo miklu betri vettvangur en Facebook. Því miður er það þó þannig að það eru ekki nema kannski svona 10-20 notendur sem virkilega halda spjallinu á floti (ég er því miður ekki einn af þeim). Þetta er mikil fækkun frá því að ég byrjaði að fylgjast með og kommenta hér fyri...
frá muggur
17.aug 2021, 08:55
Spjallborð: Mitsubishi
Umræða: Pajero bensín vélaskipti
Svör: 12
Flettingar: 13180

Re: Pajero bensín vélaskipti

... Prófaði að setja 3500 tölvuna í samband en þá startar hann ekki. Snýr bara vélinni en sprengir ekki. Velti fyrir mér hvort það sé þjófavörn í vélatölvunni eða þá hvort að tölvan sprengi ekki vegna þess að hún fær ekki merki frá knock-sensornum. Samt miðað við það sem ég hef lesið þá á ónýtur kn...
frá muggur
16.aug 2021, 15:32
Spjallborð: Mitsubishi
Umræða: Pajero bensín vélaskipti
Svör: 12
Flettingar: 13180

Re: Pajero bensín vélaskipti

Við þetta má bæta að ég er núna að keyra vélina á gömlu vélartölvunni. Langaði samt að nota rétta tölvu og þá finna útúr því hvar knock-sensorinn tengist inn á tölvuna. Prófaði að setja 3500 tölvuna í samband en þá startar hann ekki. Snýr bara vélinni en sprengir ekki. Velti fyrir mér hvort það sé þ...
frá muggur
16.aug 2021, 12:43
Spjallborð: Mitsubishi
Umræða: Pajero bensín vélaskipti
Svör: 12
Flettingar: 13180

Pajero bensín vélaskipti

Sem eigandi bensín pajero hef ég heyrt margar háðsglósunar um eyðslu á þessum bílum sem dæmi má nefna:"Ertu hluthafi í N1", "þarft að vera beintengdur við bensínstöð" nú eða "Jói frændi átti svona bíl og hann var aldrei undir 25 lítrum á hundraðið". Það er alveg smá fót...
frá muggur
12.aug 2021, 22:50
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Sólarsellur í jeppaferðum
Svör: 12
Flettingar: 8079

Re: Sólarsellur í jeppaferðum

En að fara með kerruna niðurfyrir 10psi? Það er nú varla mikil þyngd á þessu. 20psi er svo ágætis (jafnvel hámarks)þrýstingur á malbikinu :) Ég keyri slóða og malarvegi oft á 12psi á 38" á patrolnum Jú nokkuð viss um að kerran á sínum 35 tommu dekkjum væri fín á 10 psi. Pajeroinn fulllestaður ...
frá muggur
11.aug 2021, 18:44
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Sólarsellur í jeppaferðum
Svör: 12
Flettingar: 8079

Re: Sólarsellur í jeppaferðum

Nærðu ekki hristingnum úr með því að hafa kerruna á púðum og jafnvel lækka loftþrýstinginn í dekkjunum töluvert? Það gæti verið hluti af lausninni. Fyrsta daginn voru kerrudekkin í 32 psi sem ég lækkaði svo í 20. Þá færði ég boxið úr endanum á kerrunni og fremst í hana. Það sprakk ekkert eftir það....
frá muggur
11.aug 2021, 11:10
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Sólarsellur í jeppaferðum
Svör: 12
Flettingar: 8079

Re: Sólarsellur í jeppaferðum

Hæ aftur Finnst gaman þegar fólk botnar þræðina sína og ég ætla að gera það hérna. Vonandi gagnast það einhverjum í framtíðinni! Allavega þá ákvað ég að fara í þennan pakka og keypti 12 pressukælibox, sólarsellu og sýru-neyslugeymi. Þetta var algerlega ótengt rafkerfi bílsins og var sett upp á trúss...
frá muggur
03.maí 2021, 12:44
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Ásetning af brettaköntum
Svör: 5
Flettingar: 3211

Re: Ásetning af brettaköntum

Ég er í svipuðum pælingum með kanta en er einnig óviss um hvernig best er að bera sig að. Það sem ég hef komist að í gegnum google, jeppaspjallið og F4x4 er nokkurnveginn þetta en myndi gjarnan vilja vera leiðréttur ef ég fer með rangt mál. Undirvinna er aðal málið. Þrífa allt vel og ef þú ferð í að...
frá muggur
11.mar 2021, 12:21
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Sólarsellur í jeppaferðum
Svör: 12
Flettingar: 8079

Sólarsellur í jeppaferðum

Sæl öll. Hef komist að því undanfarin sumur að það er ekki bara ánægjan við gera við jeppa sem er heillandi við þetta sport heldur einnig ferðalög. Hef nú bara verið í sumarferðum og þá í nokkura daga þvælingi í senn um hálendið. Eftir því sem ég verð meira miðaldra eru hærri kröfur um þægindi en þó...
frá muggur
03.mar 2021, 12:11
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 40" dekk
Svör: 8
Flettingar: 5245

Re: 40" dekk

Það er líka til 40 tomma frá Toyo:
https://nesdekk.is/vara/43-40x135r17-j-tomt/
Eins og Óskar segir væri gaman að heyra meira um þessa stærðarflóru og felgubreiddir en m.v. það sem maður heyrir þá er mest verið að nota 12 eða 14 tommu breiðar felgur á þessi dekk.
frá muggur
28.maí 2020, 21:51
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: jeppi ársins.. rifrildi áratugarins. algrip lásar?
Svör: 12
Flettingar: 4805

Re: jeppi ársins.. rifrildi áratugaris. algrip lásar?

Það má segja að atgangur þinn í skúrnum hafi haldið spjallinu á lífi undanfarið ár ásamt nokkrum öðrum þráðum. Held að vandamálið sé að öllum finnst gaman að lesa þræði en fáir nenna að skrifa eitthvað og setja inn myndir. Allt gerist á facebook í dag en það er ómögulegt að halda út þráðum og leita ...
frá muggur
14.apr 2020, 13:33
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Gamall Ram. uppgerð og breytingar
Svör: 377
Flettingar: 231026

Re: Gamall Ram, nú í lit!

Sæll Þetta er flottur þráður og gaman að lesa um allt þetta stúss þitt. Hef sjálfur verið að fikta aðeins í að sjóða og maaan djöfull ertu harður í þessari bodysuðu núna síðast. Mín eina tilraun í body-vinnu er að smíða bretti á jeppakerruna mína og vá hvað mér langaði oft að bara hnoða/bolta blikki...
frá muggur
01.mar 2020, 18:39
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Tryggingar af gömlum HIlux
Svör: 30
Flettingar: 10613

Re: Tryggingar af gömlum HIlux

Er ég kannski að misskilja eitthvað en eru tryggingar ekki þannig að þær bæta tjónið á hinum bílnum, þ.e. ekki á gamla lúxa heldur á flotta bimmanum sem þú keyrðir á? Ef svo er þá er eðlilegt að 20 ára gamlir bílar með lélegar bremsur m.v. nútíma bíla sem í þokkabót eru jafnvel komnir á mikið stærri...
frá muggur
26.aug 2019, 10:11
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Jeppakerrusmíð...
Svör: 11
Flettingar: 6162

Re: Jeppakerrusmíð...

Tékkaði á stál og stönsum, öxull með 6 gata nöfum, fjöðrum og hengslum kostar tæp 70 þús. Finnst líklegt að ég endi í að taka bara þann pakka.

Helstu pælingarnar núna er hvort ég eigi að nota 4mm eða 5mm þykkar skúffur í grindina.
frá muggur
21.aug 2019, 09:10
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Jeppakerrusmíð...
Svör: 11
Flettingar: 6162

Re: Jeppakerrusmíð...

ég smíðaði mér kerru og sauð bara hjólnöf (nafstúta) af 70 krúser á rörbút... hefur staðið sig ferlega vel, farið margan drulluslóðann og ég hef sett í hana 2 rúmmetra af mold (tonn). þetta þarf ekkert að vera flókið :) ég hafði bara efni á einni fóðringu þegar ég smíðaði þetta svo ég notaði þríhyr...
frá muggur
20.aug 2019, 13:04
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Jeppakerrusmíð...
Svör: 11
Flettingar: 6162

Re: Jeppakerrusmíð...

elli rmr wrote:er ekki hægt að kaupa öxul i Stál og stönsum https://www.stalogstansar.is/?s=kerru%C ... pe=product þeir eru til með og án bremsa og fyrir 6 gata felgur


Sæll,
Sýnist það vera 6x5 deiling sem er ekki sú sama og sú japanska, þannig að fljótt á litið gengur það ekki upp.
frá muggur
20.aug 2019, 09:09
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Jeppakerrusmíð...
Svör: 11
Flettingar: 6162

Jeppakerrusmíð...

Sæl(ir) Langar mikið að smíða mér alminnilega jeppakerru. Hún á ekki að vera stór en hún á að vera á 35 tommu dekkjum og geta skrölt aftan í jeppanum erfiða slóða sem trússkerra. Það er algjört skilyrði að nöfin séu með japönsku deilingunni (Mitsubishi, nissan og Togaýta). Hef heyrt að hægt sé að no...
frá muggur
22.mar 2019, 15:37
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Gott að vita.
Svör: 3
Flettingar: 2624

Re: Gott að vita.

Verð að segja að þetta er alveg einstaklega léleg og metnaðarlaus heimasíða. Nokkrar myndir af spacerum og milllileggjum. Engar upplýsingar um stærðir, í hvað þetta passar eða kostnaður.
Maður er í raun bara beðinn um að hringja eða senda póst.
kv. M
frá muggur
11.mar 2019, 08:08
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: uppáhalds verkfærið?
Svör: 16
Flettingar: 9281

Re: uppáhalds verkfærið?

Hef oft verið á leiðinni að fá mér gas til að losa bolta en alltaf endað í lengri og veglegri átakssköftum (á þrjú eða fjögur) sem eru líklega uppáhaldsverkfærin mín og mest notuð. Svo er það ásláttarlykillinn, hann ásamt sleggjunni kom sterkur inn er ég var að losa spyrnur undan jeppanum.
frá muggur
08.mar 2019, 10:49
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Kaup á eldri jeppa
Svör: 17
Flettingar: 7943

Re: Kaup á eldri jeppa

Sæll Líkt og sagt var að ofan þá er ryð aðalmálið. Flestar tegundabundnar bilanir ættu að vera löngu komnar fram í svona gömlum bíl. Sjálfur er ég á 1998 pajero bensín. Hann hefur lítið bilað hjá mér á þeim 8 árum sem ég haf átt hann. Það fór reyndar í honum headpakkning stuttu eftir að ég keypti ha...
frá muggur
22.apr 2018, 00:13
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Jamm enn eitt verkefnið Unimogg kubbur
Svör: 10
Flettingar: 5732

Re: Jamm enn eitt verkefnið Unimogg kubbur

Breyta honum í ofur-fjalla-húsbíl. Lengja grindina og setja kassa sem rúmar svefn aðstöðu f. fjóra.
frá muggur
05.des 2017, 09:12
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Breyting á Montero (Pajero)
Svör: 7
Flettingar: 3643

Re: Breyting á Montero (Pajero)

Sæll Það eru til tvennskonar breytingar á þessum bílum. Annarsvegar eru það klossar sem hægt er að kaupa í málmsteypunni Hellu að ég held. Þá er hægt tiltölulega auðveldlega að koma einhverjum evrópustærðum sem er nánast 33 tomma undir án þess að setja kanta og fínerí. Hin breytingin er að koma 33 t...
frá muggur
17.júl 2017, 00:00
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: sprengisandur og kjalvegur
Svör: 4
Flettingar: 6157

Re: sprengisandur og kjalvegur

Sprengisandur fínn. Fullt af yarisum og skodum að þvælast þar.
frá muggur
21.maí 2017, 20:38
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Eyðsla og almennt viðhald Pajero 3.2 diesel 2007
Svör: 6
Flettingar: 3614

Re: Eyðsla og almennt viðhald Pajero 3.2 diesel 2007

Pajero eftir 2000 er ekki með grind!!!! Þarf að fara reglulega í fóðringar að aftan í þessum bílum. Tékka vel á sjálfskiptingu og spíssum hef ég heyrt að sé ráðlegt. Annars fínir bílar þó persónulega finnist mér pajero fyrir 2000 meiri bíll, en sumir myndu segja "meiri traktor" Kv. Muggur
frá muggur
10.apr 2017, 22:11
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Festa spottakassa
Svör: 4
Flettingar: 2336

Re: Festa spottakassa

eyberg wrote:Notar plastkubba ein og er notað í body hækkun sennilega 1" til 2" og götin sem eru á hleranum.


Takk, var einmitt að spá í þessari lausn. Hvar fæ ég svona kubba?
kv. Muggur

Opna nákvæma leit