Leit skilaði 147 niðurstöðum

frá Lindemann
15.feb 2015, 20:33
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Startvesen i Trooper
Svör: 7
Flettingar: 2941

Re: Startvesen i Trooper

gæti verið gallaður startari, það væri ekki í fyrsta skiptið svosem
frá Lindemann
12.feb 2015, 20:58
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Til sölu Xenon kit H1 55w *SELT*
Svör: 3
Flettingar: 1428

Re: Til sölu Xenon kit H1 55w

Þetta fæst fyrir 6.000kr !
frá Lindemann
12.feb 2015, 20:31
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: T.S. Speaker mic M plug fyrir Talstöðvar
Svör: 0
Flettingar: 369

T.S. Speaker mic M plug fyrir Talstöðvar

Góðan dag Ég er með 1stk Speaker mic til sölu sem ég pantaði af rangri gerð. M Plug Compatible Radio Models MOTOROLA CP88, CP100, CP150, CP200, CT150, CT250, CT450, CT450LS , ECP100, GP68, GP88S, GP308, GP350, GP2000, GP3688, GP3188, GTI, GTX, LTS2000, P040, P080, P110, P200, P1225, P1225LS, PR400, ...
frá Lindemann
04.feb 2015, 23:46
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: besta pakkningarlímið?
Svör: 7
Flettingar: 3139

Re: besta pakkningarlímið?

Ég mæli með svona silikon pakkningaefni frá wurth eða förch sem er í þrýstitúpu........ekki afþví efnið sé endilega betra en önnur efni, aðallega afþví ég veit þessi efni virka og umbúðirnar eru svo miklu þægilegri en þessar litlu áltúpur sem maður verður handlama af að nota(ef flöturinn er stór)
frá Lindemann
26.jan 2015, 10:39
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Sílsar í stutta víturu ?
Svör: 3
Flettingar: 1730

Re: Sílsar í stutta víturu ?

*
frá Lindemann
26.jan 2015, 10:39
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Sílsar í stutta víturu ?
Svör: 3
Flettingar: 1730

Re: Sílsar í stutta víturu ?

Ég fékk einhverntíman verð í þetta hjá Blikksmiðjunni Gretti fyrir langa vitöru, minnir að það hafi verið um 15þús fyrir báða sílsana. En Þá erum við bara að tala um ytri sílsinn, innri sílsinn er oft ekkert betri í þessum bílum. Ég fór þá leið hjá mér að sjóða 80x40 prófíl sem innri síls og beygði ...
frá Lindemann
14.jan 2015, 23:39
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Vitara 97 vill ekki starta
Svör: 3
Flettingar: 1372

Re: Vitara 97 vill ekki starta

athuga jarðtengingar, gæti hafa hrokkið í sundur eða losnað.
frá Lindemann
08.jan 2015, 23:06
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: '91 Ford Explorer @46"
Svör: 297
Flettingar: 94361

Re: '91 Ford Explorer @46"

Ég held að númeraplata á löm sem leggst yfir prófíltengið verði alltaf fyrir hnjaski þegar verið er að brasa við prófíltengið svo hún verður fljótt beygluð og ljót, þá finnst mér skárra að hafa plötuna á þessum stað.
frá Lindemann
07.jan 2015, 12:43
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Vélasvapp í Nissan DC 2005 má eyða
Svör: 7
Flettingar: 2697

Re: Vélasvapp í Nissan DC 2005

bara smá forvitni, fór vélin á 3. cyl?
frá Lindemann
06.jan 2015, 12:58
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ford F 650 8x8 54" orðrómur?
Svör: 9
Flettingar: 5548

Re: Ford F 650 8x8 54" orðrómur?

Þessi hvíti kom til íslands fyrir svona 3 árum síðan. Ég fékk aðeins að vinna í honum þá eftir að afturdrifin hættu að virka. Hann kemur ekki svona frá Benz, en það kom maður til landsins frá breytingafyrirtækinu sem smíðaði hann og ég aðstoðaði hann við að laga bílinn. Þetta er ótrúlega flott græja...
frá Lindemann
10.des 2014, 18:04
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Skrúfaðir naglar?
Svör: 26
Flettingar: 10781

Re: Skrúfaðir naglar?

Mér var sagt af manni í túristakeyrslu á 46" að það væri svona 10% afföll af nöglunum á ári. Það er ekki mikið miðað við bíl sem keyrir talsvert meira en venjulegur jeppamaður.
frá Lindemann
09.des 2014, 22:54
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Landvéla snúningshnén eða......
Svör: 32
Flettingar: 9879

Re: Landvéla snúningshnén eða......

gundur wrote:Sælir félagar, varast ber að bæta það sem fullkomið er.

kv. gundur



Enda verður það ekki gaman þegar menn fara að finna eitthvað sem er fullkomið!
frá Lindemann
08.des 2014, 23:16
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: '91 Ford Explorer @46"
Svör: 297
Flettingar: 94361

Re: '91 Ford Explorer @46"

Það verður að nýta tímann þegar maður dettur í stuð! :)
frá Lindemann
08.des 2014, 22:38
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: '91 Ford Explorer @46"
Svör: 297
Flettingar: 94361

Re: '91 Ford Explorer @46"

Þetta er vel gert og ekki langur tími finnst mér sem er búinn að fara í þetta. Þú hefur greinilega haldið þér vel að verki! :)
frá Lindemann
01.des 2014, 18:56
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Þyngd á jeppum/Farþegafjöldi
Svör: 40
Flettingar: 10201

Re: Þyngd á jeppum/Farþegafjöldi

eiginþyngd skiptir ekki máli þegar kemur að meiraprófi. Það er einungis heildarþyngd sem gildir svo vigtarseðillinn hefur ekkert með það að gera.
frá Lindemann
27.nóv 2014, 18:48
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Að tengja kastara - og aðrar spurningar varðandi bílarafmagn
Svör: 12
Flettingar: 7000

Re: Að tengja kastara - og aðrar spurningar varðandi bílarafmagn

Það má líka bara fara inná strauminn sem fer í bakkljósinn og nota hann sem stýringu á relayið sem kveikir á vinnuljósunum. Það er miklu einfaldara en að nota bakkljósarofann og vera þar með að láta sumt stýrast af jörð og annað stýrast af plús. Það er misjafnt eftir bílum en í flestum tilfellum kem...
frá Lindemann
22.nóv 2014, 18:40
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvar er best að kaupa aukamæla í dag?
Svör: 11
Flettingar: 3723

Re: Hvar er best að kaupa aukamæla í dag?

Landvélar seldu a.m.k. góða mekaníska mæla.
Gallinn er náttúrulega sá að ef þú ætlar að hafa mælinn inní bíl þarftu að leggja rör þangað.

Bílanaust er með dálítið úrval af mælum. Eins og égsagði mæli ég ekki með olíuþrýstimælunum þaðan en ég var með boost mæli þaðan og hann virkaði fínt.
frá Lindemann
22.nóv 2014, 13:15
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvar er best að kaupa aukamæla í dag?
Svör: 11
Flettingar: 3723

Re: Hvar er best að kaupa aukamæla í dag?

Menn verða samt að passa sig að kaupa ekki algjört drasl. Mekanískir olíuþrýstingsmælar eru ódýrir og áreiðanlegir. Elektrónískir olíuþrýstingsmælar geta sýnt tómavitleysu. Ég var sjálfur með svoleiðis ódýran úr bílanaust og hann rokkaði eftir taktinum í útvarpinu ef það var hátt stillt. Ef maður æt...
frá Lindemann
19.nóv 2014, 23:48
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 38" breyting á LC 90
Svör: 5
Flettingar: 3488

Re: 38" breyting á LC 90

Ég hef nú enga reynslu af að breyta svona bíl en varðandi drifskaftið þá eru stál og stansar mikið í svoleiðis vinnu, bæði breytingum og nýsmíði. Ég held það sé ekki margir aðrir sem gera mikið af þessu en ætti þó að vera hægt á flestum renniverkstæðum.
frá Lindemann
19.nóv 2014, 23:42
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Bilaður Jimny
Svör: 1
Flettingar: 1253

Re: Bilaður Jimny

Ertu búinn að lesa af honum?
Ég myndi segja að það væri góð byrjun
frá Lindemann
15.nóv 2014, 21:20
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hilux loftpúðar spurning??
Svör: 4
Flettingar: 2018

Re: Hilux loftpúðar spurning??

Ég hef sett svona undir hiluxeinhverntíman, það er mjög sniðugt að gera þetta til að halda fjöðrunareiginleikunum þegar bíllinn er þungur. Það skiptir engu máli þó púðarnir séu undan þyngri bíl ef þeir komast vel fyrir. Þar sem þetta eru bara stuðningspúðar þá þarftu bara lægri loftþrýsting í burðar...
frá Lindemann
15.nóv 2014, 19:58
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: '91 Ford Explorer @46"
Svör: 297
Flettingar: 94361

Re: '91 Ford Explorer @46"

Mig vantar svona pillur líka!!

Það verður gaman að sjá þennan á fjöllum þegar allt er orðið klárt :D
frá Lindemann
15.nóv 2014, 15:59
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Til sölu Xenon kit H1 55w *SELT*
Svör: 3
Flettingar: 1428

Re: Til sölu Xenon kit H1 55w

Þetta er fínt til að fá aðeins meira útúr gömlu halogen kösturunum án þess að láta alternatorinn svitna um of!
frá Lindemann
15.nóv 2014, 15:56
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Vinnuljós LED 18w Til sölu *seld*
Svör: 4
Flettingar: 1389

Re: Vinnuljós LED 18w Til sölu

Þetta er enn til, ótrúlegt en satt....
frá Lindemann
14.nóv 2014, 12:43
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Afturljós
Svör: 8
Flettingar: 3030

Re: Afturljós

Ég gæti trúað því að ef bíllinn er breyttur séu ljósin orðin of hátt uppi á þessum stað. Man nú ekki hvað reglugerðin segir með hæð á afturljósum, en menn hafa verið að lenda í því á 46"+ bílum að framljósin séu of hátt uppi.
frá Lindemann
13.nóv 2014, 20:29
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Þyngd á jeppum/Farþegafjöldi
Svör: 40
Flettingar: 10201

Re: Þyngd á jeppum/Farþegafjöldi

Það getur verið að það sé búið að taka þá bíla út erlendis og votta þáfyrir þennan burð.

En mig minnir að það hafi samt þurft að breyta þeim svo þeir fengju hópferðarskoðun. Eitthvað með lofthæð að gera.
frá Lindemann
13.nóv 2014, 20:26
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Plastplötur
Svör: 7
Flettingar: 3561

Re: Plastplötur

Frauðtjalddýnur
frá Lindemann
13.nóv 2014, 14:17
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Þyngd á jeppum/Farþegafjöldi
Svör: 40
Flettingar: 10201

Re: Þyngd á jeppum/Farþegafjöldi

Ég hef aldrei skilið samt þessa pælingu alveg. Með því að hafa bílinn sem léttastan í vigtun græða menn einhver kíló í burð miðað við þá eiginþyngd sem var vigtuð. Í raun eru menn samt ekki að græða neinn raunverulegan burð og heildarþyngdin er það sem telur þegar upp er staðið. Ég geri mér grein fy...
frá Lindemann
13.nóv 2014, 13:12
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Samsláttarpúðar?
Svör: 27
Flettingar: 6200

Re: Samsláttarpúðar?

Ok, þeir kosta rúm 6þús stykkið orginal og koma úr benz kálfi
frá Lindemann
13.nóv 2014, 12:44
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Samsláttarpúðar?
Svör: 27
Flettingar: 6200

Re: Samsláttarpúðar?

Voru púðarnir sem þú keyptir með pinna og splitti?
frá Lindemann
13.nóv 2014, 10:43
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Samsláttarpúðar?
Svör: 27
Flettingar: 6200

Re: Samsláttarpúðar?

Veit einhver úr hvaða bílum þessir "Benz púðar" koma upprunalega?

Augljóslega eru þeir ekki notaðir í allar Benz bifreiðar, mig langaði að sjá hvað "orginal" púðar kosta :)
frá Lindemann
11.nóv 2014, 18:44
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Samsláttarpúðar?
Svör: 27
Flettingar: 6200

Re: Samsláttarpúðar?

Demparar endast nú ekki mjög lengi ef þeir slá harkalega saman. Ég myndi allavega ekki vilja sleppa samsláttarpúðum í bíl sem þarf að fjaðra mikið
frá Lindemann
11.nóv 2014, 17:01
Spjallborð: Önnur farartæki
Umræða: Yamaha Raptor 700 2007
Svör: 1
Flettingar: 1388

Re: Yamaha Raptor 700 2007

Þetta hjól fæst á 500þús stgr!
frá Lindemann
09.nóv 2014, 17:27
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: '91 Ford Explorer @46"
Svör: 297
Flettingar: 94361

Re: '91 Ford Explorer @46"

ET eiga til fína vörubíla loftkúta úr áli.
Þeir eru til í nokkrum gerðum og eru mjög léttir.
frá Lindemann
04.nóv 2014, 19:46
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: kastarar
Svör: 4
Flettingar: 1543

Re: kastarar

Menn eiga nú hvort eð er að lækka ljósin/slökkva á kösturum þegar þeir mæta bílum svo það skrifast sennilega mest á bílstjórann ef aðrir blindast. Mér finnst ekkert að þessu, það fer líka eftir hversu vandað kitið er hvort það virki vel í ljósum sem eru gerð fyrir halogen perur. En engin spurning ba...
frá Lindemann
04.nóv 2014, 19:40
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Vinnuljós LED 18w Til sölu *seld*
Svör: 4
Flettingar: 1389

Re: Vinnuljós LED 18w Til sölu

Ég er mjög ánægður með mín svona ljós, nú er myrkrið skollið á og snjórinn alveg að koma svo þá er nauðsynlegt að hafa einhver vinnuljós!
frá Lindemann
04.nóv 2014, 19:38
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Til sölu Xenon kit H1 55w *SELT*
Svör: 3
Flettingar: 1428

Re: Til sölu Xenon kit H1 55w

*edit* Ég notaði óvart H3 kitið svo ég sel bara H1 kitið :)
frá Lindemann
31.okt 2014, 23:22
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: ventlar og kranar á felgum
Svör: 30
Flettingar: 7389

Re: ventlar og kranar á felgum

Mér finnst óþarfi að vera með 2 ventla og krana.

Ég nota kranann bæði til að pumpa í og hleypa úr og nota ventilinn eingöngu til að mæla.
frá Lindemann
31.okt 2014, 21:09
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Til sölu Xenon kit H1 55w *SELT*
Svör: 3
Flettingar: 1428

Til sölu Xenon kit H1 55w *SELT*

Góðan dag Ég er með Xenon kit til sölu þar sem ég pantaði í fljótfærni vitlausa perugerð fyrir mig. Þetta kit er 5000k (eiginlega alveg hvítt, svipaður litur og er oftast orginal) og 55w. Þetta er fínt t.d. í þokuljós eða kastara. Verð 8.000kr stgr. Upplýsingar í síma 865-9811(Jakob) 2014-10-31 21.0...
frá Lindemann
31.okt 2014, 18:38
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Vinnuljós LED 18w Til sölu *seld*
Svör: 4
Flettingar: 1389

Vinnuljós LED 18w Til sölu *seld*

Góðan dag Ég á 2stk LED vinnuljós sem ég hef ekki not fyrir og vil því kanna áhuga á þeim Þetta eru ílöng 18w ljós sem virðast vera nokkuð vönduð. Húsið er úr áli. Geislinn er mjög dreifður svo þetta hentar vel til að lýsa upp vinnusvæði kringum jeppann. Verðið er 10.000kr stgr fyrir parið Upplýsing...

Opna nákvæma leit