Leit skilaði 167 niðurstöðum

frá Magnús Ingi
09.jún 2011, 21:19
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 46" breittur patrol Myndir
Svör: 29
Flettingar: 6629

Re: 46" breittur patrol Myndir

eftir því sem ég best veit er þetta boddýið af bílnum sem fór niður á leið í grímsvötn á sínum tíma.
frá Magnús Ingi
20.maí 2011, 16:36
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: 44" dc gangur á minna verði en eitt nýtt dekk*SELT*
Svör: 2
Flettingar: 1105

Re: 44" dc gangur á minna verði en eitt nýtt dekk

er nokkuð möguleiki að þú geitir send mér myndir af þessum dekkjum og hvort þú gætir send mér þau ef mér líst á þau. þú getur send mér myndir á magnusingi@live.com
frá Magnús Ingi
03.maí 2011, 21:37
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: SELT SELT
Svör: 11
Flettingar: 3659

Re: 4runner facelift

Boðið mitt stendur enþá
frá Magnús Ingi
23.apr 2011, 19:54
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: spurningar
Svör: 11
Flettingar: 2930

Re: spurningar

Gunnar Yngvi er með flotta kanta fyrir þinn bíl árni. Hann smíðanaði kantana á mínum og eru þeir kantar ætlaðir á Hilux
frá Magnús Ingi
15.apr 2011, 17:01
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: vantar loftdælu fyrir læsingar
Svör: 16
Flettingar: 2869

Re: vantar loftdælu fyrir læsingar

Farðu bara í articks Trucks og keyptu þér dælu. þá færð dælu sem er í lagi og endist til frambúðar
frá Magnús Ingi
15.apr 2011, 14:14
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: SELT SELT
Svör: 11
Flettingar: 3659

Re: 4runner facelift

bíð 10Þ í grillið ljósin og það dót
frá Magnús Ingi
31.mar 2011, 14:29
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: gormavæðing
Svör: 3
Flettingar: 1278

Re: gormavæðing

Ég er nú með patrol gorma undir runnernum hjá mér eins og þú veist sennuilega. Hafa þeir verið að reynast vel, bílinn er svona sæmilega mjúkur er með MJÖG góða teyju. Svo setti ég LC 80 dempara undir hann og er það að koma vel út:))
frá Magnús Ingi
25.mar 2011, 20:01
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 44" 4runner
Svör: 274
Flettingar: 100999

Re: 44" 4runner

okey flott. en finnuru mikin mun á drifgetu á milli 38"bílsins og svo á þessum trölli
frá Magnús Ingi
25.mar 2011, 12:43
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 44" 4runner
Svör: 274
Flettingar: 100999

Re: 44" 4runner

Ég myndi segja alveg svartann. En hefuru einhvað prufað gripinn í alvöru snjó eftir að þú verslaðir
frá Magnús Ingi
24.mar 2011, 15:52
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: smá hjálp
Svör: 6
Flettingar: 1701

Re: smá hjálp

Er ekki efti spinnan bogi hjá þér
frá Magnús Ingi
18.mar 2011, 11:14
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Eyjafjallajökull
Svör: 9
Flettingar: 3489

Re: Eyjafjallajökull

ég veit um einn sem fór þarna upp síðastliðinn laugardag og var það ekkert mál. hann setti bara í 4psi við jökulinn og svo fullaferð upp hann talaði um það hefði bara verið flott færi. En það er nú sennilega búið að pæta góðu púðurlagi ofaná þetta núna
frá Magnús Ingi
10.mar 2011, 18:20
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: BRUSSAN
Svör: 15
Flettingar: 4981

Re: BRUSSAN

Við eigum 2 svona 2,4 turbo mótor árni
frá Magnús Ingi
10.mar 2011, 18:19
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: hilux 46"
Svör: 179
Flettingar: 89753

Re: hilux 44" í smíðum

ég er með Patrol gorma, undir Runnernum mínum og eru þeir fínir bara. er mjúkur og þægnilegur
frá Magnús Ingi
14.feb 2011, 13:50
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: BRUSSAN
Svör: 15
Flettingar: 4981

Re: BRUSSAN

Já ég get nú ekki verið sammála því ekki meðavið ferðafélaga mína. Í þessari tilteknu ferð sem við árni vorum í vorum við árni búnir með um hálfan tánk. og svo var annar Hilux með okkur líka með 2,4bensín hann var nú bara búinn með 1/4 þegar komið var heim og var honum beitt alveg jafn mikið og bílu...
frá Magnús Ingi
13.feb 2011, 22:02
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: BRUSSAN
Svör: 15
Flettingar: 4981

Re: BRUSSAN

Árni ekki láta þér detta í hug að setja 3,0 í þetta þó að ég hafi eytt minna þennan túr okkar:))) en djöfull er þetta flottur Runner sem var með þér þarna á myndini:)))))
frá Magnús Ingi
09.feb 2011, 18:33
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Eyðsla á Hilux 3.0 V6 1989 ?
Svör: 36
Flettingar: 10297

Re: Eyðsla á Hilux 3.0 V6 1989 ?

nei eg segi það nú ekki alveg. Ég get líka alveg komið honum neðar í eyðslu í snattinu sennilega með því að breyta aksturslaginu svoldið en þá er maður eins og gömull kelling á rúntinum
frá Magnús Ingi
09.feb 2011, 09:26
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Eyðsla á Hilux 3.0 V6 1989 ?
Svör: 36
Flettingar: 10297

Re: Eyðsla á Hilux 3.0 V6 1989 ?

ég á 4Runner á 38 með þessum mótór og á 5:71hlutföllum er hann svona í 24-25 í snattinu og dettur svo alveg niðrí 17 í langkeyrslu
frá Magnús Ingi
04.feb 2011, 18:37
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Dómadalur , Fjallabak eða Lyngdalsheiði
Svör: 8
Flettingar: 2805

Re: Dómadalur , Fjallabak eða Lyngdalsheiði

Það má alveg. við erum á 1stk 4Runner á 38,Hilux á 38 og 1 Patrol á 38
frá Magnús Ingi
04.feb 2011, 14:20
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Dómadalur , Fjallabak eða Lyngdalsheiði
Svör: 8
Flettingar: 2805

Re: Dómadalur , Fjallabak eða Lyngdalsheiði

já það er stefnt á hann
frá Magnús Ingi
04.feb 2011, 13:04
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Dómadalur , Fjallabak eða Lyngdalsheiði
Svör: 8
Flettingar: 2805

Re: Dómadalur , Fjallabak eða Lyngdalsheiði

Við stefnum nokkri ungir jeppamenn frá hvolsvelli á að kíkja inn á fjallabak um helgina og ætlum þá inn emstrur að kanna snjóalög sem eru vændalega góð þessastundina.
frá Magnús Ingi
29.jan 2011, 19:04
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: HURÐAR AF HILUX 1981 OFL DÓT HENT UM HELGINA
Svör: 8
Flettingar: 2275

Re: HURÐAR AF HILUX 1981 OFL DÓT HENT UM HELGINA

Gæturu nokkuð sent mér myndir að 4runnerhurðinni á magnusingi@live.com
frá Magnús Ingi
28.jan 2011, 20:15
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: HURÐAR AF HILUX 1981 OFL DÓT HENT UM HELGINA
Svör: 8
Flettingar: 2275

Re: HURÐAR AF HILUX 1981 OFL DÓT HENT UM HELGINA

er bílstjórahurðinn af 4runnernum mikið riðguð
frá Magnús Ingi
24.jan 2011, 13:41
Spjallborð: Jeppar
Umræða: 44"leiktæki til sölu toyota 4runner disel
Svör: 18
Flettingar: 4498

Re: 44"leiktæki til sölu toyota 4runner disel

Hversu mikil hásingafærsla er að aftan??
frá Magnús Ingi
10.jan 2011, 13:44
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Felgubreidd fyrir 38"
Svör: 14
Flettingar: 4029

Re: Felgubreidd fyrir 38"

Ég er með AT dekkin mín á 16tommu og er það að virka fínt
frá Magnús Ingi
02.jan 2011, 18:45
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Landmannalaugar
Svör: 33
Flettingar: 9122

Re: Landmannalaugar

Einn félagi minn fór á fimmtudaginn minnir mig þarna innúr og fór í gegnum sigöldu og sagði að það hefðu bara verið fínt færi bara pollar og svo harður snjór en hann sagði að frostastaðahálsinn væri ófær eða var það þá vegna þess að vegurinn væri fullur og ekki hægt að fara útfyrir veginn. en aðstæð...
frá Magnús Ingi
28.des 2010, 18:51
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hætta við Gígjökul
Svör: 23
Flettingar: 4943

Re: Hætta við Gígjökul

Mér finnst nú allt í lagi að svara mönnum Jón Garðar. En mér fynnst maður nú bara sjá alveg nóg frá gamla útsyniststaðnum við lónið og maður þyrfi ekki að vera að þvælast þarna nær þar sem hættur leynast viða á stángli og maður sér nákvæmlega að sama. En þetta er bara sú skoðun sem ég hef á þessu má...
frá Magnús Ingi
26.des 2010, 22:25
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hætta við Gígjökul
Svör: 23
Flettingar: 4943

Re: Hætta við Gígjökul

Það má vel vera að þú hafir farið þarna oftar en ég. En ég ætla ekki að fara að lenda í einhverju rifrildi við þig útaf þessu haf þú bara þína skoðun og ég hef mína:))
frá Magnús Ingi
25.des 2010, 22:59
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hætta við Gígjökul
Svör: 23
Flettingar: 4943

Re: Hætta við Gígjökul

Þessi ákveðna hola sem þessi bíll lenti í var nú bara ofan í læknum sem rennur þarna úr jöklinum. Svo ef þú opnar augun Helgi þá sérðu nú holur svona útum allt.
frá Magnús Ingi
24.des 2010, 16:35
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hætta við Gígjökul
Svör: 23
Flettingar: 4943

Re: Hætta við Gígjökul

já það var ansvíti skuggalegt að koma að þessu og hefði þessi gígur hæglega getagleypt allan bílinn. Mæli með að enignn fara að reyna keyra upp gamla lónstæðið það eru svona holur hreint um allt.
frá Magnús Ingi
10.des 2010, 18:32
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Fyrsti jeppinn, ráð og ábendingar þarfnast
Svör: 57
Flettingar: 13897

Re: Fyrsti jeppinn, ráð og ábendingar þarfnast

ég er 18 ára og fór ég þá leið að kaupa mér óbreyttan 4Runner v6 bíl. í dag stendur þessi bíll á 38" og er að virka alveg jafnvel og allar þessar 44" druslur(nú fæ ég einhverjar skammir) og fer allt sem ég vill að hann fari. Hann er að eyða svona 20- 25 í snattinu og er svona 25-40 lítrum ...
frá Magnús Ingi
04.des 2010, 22:57
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: hvar er best að láta smiða pust undir 4 runner
Svör: 8
Flettingar: 2359

Re: hvar er best að láta smiða pust undir 4 runner

pústkerfið er nú bara heimasmíðað. nei það eru ekki komnar flækjur í hann.
frá Magnús Ingi
04.des 2010, 18:13
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: hvar er best að láta smiða pust undir 4 runner
Svör: 8
Flettingar: 2359

Re: hvar er best að láta smiða pust undir 4 runner

Ég er með 2,5 undir mínum en er ekki með neinn hljóðkút né túpu og það er dá góður hávaði í honum þá. en vinnsla er fín held að hann geri ekkert meira með 3"
frá Magnús Ingi
24.nóv 2010, 11:17
Spjallborð: Önnur farartæki
Umræða: er með golf
Svör: 16
Flettingar: 3956

Re: er með golf

Ég býð 25þúsund í hann
frá Magnús Ingi
06.nóv 2010, 21:12
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: langar að forvitnast um 1
Svör: 6
Flettingar: 1949

Re: langar að forvitnast um 1

ég er með minn á 5:71 í mínum á 38" og hann er eignilega of lágíraður á köflum. Þannig að ég myndi mæla með 4:88
frá Magnús Ingi
02.nóv 2010, 15:12
Spjallborð: Önnur farartæki
Umræða: er með golf
Svör: 16
Flettingar: 3956

Re: er með golf

upp með þennan
frá Magnús Ingi
28.okt 2010, 18:41
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: 44" dick cepek dekk á felgum til sölu
Svör: 9
Flettingar: 3616

Re: 44" dick cepek dekk á felgum til sölu

Hvar ertu staðsettur á landinu?? og hvað felgustærð er þetta hjá þér
frá Magnús Ingi
04.okt 2010, 11:46
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 38" 1990 Toyota 4runner !!
Svör: 18
Flettingar: 6806

Re: 1990 Toy 4runner , í gegnum tíðina

Hann er mjög flottur og verður enn flottari þegar þú verður búinn að færa hásinguna aftur:)))
frá Magnús Ingi
30.sep 2010, 12:15
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Runnerinn
Svör: 88
Flettingar: 23263

Re: Runnerinn

neinie þetta er beinskipti bílinn. Ég veit ekki annað en að mótorinn hjá mer sé bara í góðu standi hef ekki verið var við neitt óeðlilegt og er búið að koma 2,5"´pusti alla leið á bara eftir að setja flkjur í hann. , hann vinnur alveg vel en 2,4 mótrinn er bara að vinna mikið betur. ég hef nú b...
frá Magnús Ingi
29.sep 2010, 22:07
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Runnerinn
Svör: 88
Flettingar: 23263

Re: Runnerinn

Ég get nú ekki verið sammála því að v6 sé svipuð og 2,4 turbo bensín mótor. pabbi er með 2,4 bensín mótór í hiluxnum sínum og er hann að vinna helmingi betur og eyðslan hjá er minni en hja mér. Við höfum talsvert verið að spirna í brekkur og hefur 2,4 mótorinn alltaf að raskella v6 og einnig þegar þ...
frá Magnús Ingi
16.sep 2010, 17:28
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Þórsmörk
Svör: 2
Flettingar: 1590

Re: Þórsmörk

Sæll

ég myndi nú halda að það væri fremur lítið vatn í þeim þessa dagana vegna þess hvað það er búið að kóna. Reyndar hef ég nú ekki séð neitt svaka mikið í ánum í þórsmörk í sumar:)

Opna nákvæma leit