Leit skilaði 290 niðurstöðum

frá Axel Jóhann
28.okt 2020, 00:27
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Mótor í léttan bíl
Svör: 39
Flettingar: 12620

Re: Mótor í léttan bíl

Ef kostnaður er ekki vandamál þá auðvitað væri maður til í om617, enn eins og ég segi, þú ættir að geta fundið ökufæran musso með öllu fyrir ansi lítið, og þá græðiru líka dana 44 afturhásingu frítt með.
frá Axel Jóhann
28.okt 2020, 00:18
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Ssangyong Musso 2.9tdi 1996...
Svör: 64
Flettingar: 43738

Re: Musso 2.9tdi 38" - 42" uppfærsla

Ég gæti það sennilega, það er sama uppsetning á því enn þá er bara spurning með hlutföll, 5.29 er lægsta hlutfall í boði í það, og stærðin á því drifi er 7.25" vs dana30 sem er 7.20" svo að ég er ekki a sjá hversu betur settari ég væri með það. Það eru til 8" framdrif í pajero enn læg...
frá Axel Jóhann
27.okt 2020, 12:51
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Mótor í léttan bíl
Svör: 39
Flettingar: 12620

Re: Mótor í léttan bíl

Ég væri persönulega til í að sjá musso mótor í svona cherokee eða wrangler þar sem að þeir get unnið alveg ágætlega og passa svo til beint í þessa bíla því að millikassinn snýr rétt og vélin sjálf er alveg mekanísk. Svo skemmir ekki fyrir að þetta er hræódýrt og einfalt. Tala nú ekki um í léttum bíl.
frá Axel Jóhann
26.okt 2020, 10:02
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Gamall Ram. uppgerð og breytingar
Svör: 377
Flettingar: 231198

Re: Gamall Ram, fulla ferð!

Það er öllu verra, þarftu ekki bara að ráðast í smíði á 2x 15fm garðskúrum til að laga það vandamál
frá Axel Jóhann
25.okt 2020, 16:16
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Gamall Ram. uppgerð og breytingar
Svör: 377
Flettingar: 231198

Re: Gamall Ram, fulla ferð!

Nú helvítis, svo þú þarft strax að fara í framkvæmdir að byggja við. Til lukku annars :)
frá Axel Jóhann
25.okt 2020, 13:06
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Gamall Ram. uppgerð og breytingar
Svör: 377
Flettingar: 231198

Re: Gamall Ram, fulla ferð!

Er stærri skúr með nýja húsinu? :)
frá Axel Jóhann
19.okt 2020, 21:49
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Touareg á 44"
Svör: 102
Flettingar: 72244

Re: Touareg á 44"

Þetta kallar maður almennilegt, án þess að vera með nokkurt diss á þetta frábæra verkefni þá myndi ég í þínum sporum setja strax ls mótor í hann með sjálfstæðu rafkerfi til að forðast komandi hausverk. :D
frá Axel Jóhann
19.okt 2020, 21:44
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Dekkja pælingar.
Svör: 35
Flettingar: 13664

Re: Dekkja pælingar.

Cooper dekkin eru jú aðeins hávær enn alls ekki svo slæm miðað við margt annað.
frá Axel Jóhann
16.okt 2020, 22:13
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Ssangyong Musso 2.9tdi 1996...
Svör: 64
Flettingar: 43738

Re: Musso 2.9tdi 38" - 42" uppfærsla

Já, ég er einmitt meðvitaður um framdrifið, það er ansi veikt, sérstaklega með þessu 5.38 hlutfalli og ansi lítið drif. Það verður að koma í ljós þegar maður fer að prófa þetta, annars ætla ég mér að reyna fara létt að honum allavega. Enn þetta með dana 44 væðinguna, ég vissi einmitt af því og ætla...
frá Axel Jóhann
15.okt 2020, 20:35
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Ssangyong Musso 2.9tdi 1996...
Svör: 64
Flettingar: 43738

Re: Musso 2.9tdi 38" - 42" uppfærsla

Já, ég er einmitt meðvitaður um framdrifið, það er ansi veikt, sérstaklega með þessu 5.38 hlutfalli og ansi lítið drif. Það verður að koma í ljós þegar maður fer að prófa þetta, annars ætla ég mér að reyna fara létt að honum allavega. Enn þetta með dana 44 væðinguna, ég vissi einmitt af því og ætla ...
frá Axel Jóhann
14.okt 2020, 23:59
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Ssangyong Musso 2.9tdi 1996...
Svör: 64
Flettingar: 43738

Re: Musso 2.9tdi 38" - 42" uppfærsla

Þar sem það fer alveg að róast hjá manni, þá er kominn tími til að undirbúa veturinn, ég komst í það að máta 42" undir og við fyrstu sín virðist þetta ekki vera svo fjarri því að passa. Fyrsta skref er að fjarlægja kantana af því að þá sé ég almennilega hvað ég þarf að skera úr. Og svo þarf ég ...
frá Axel Jóhann
08.okt 2020, 21:28
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 235
Flettingar: 281533

Re: Hilux ferðabifreið

kerrupælingin er snilld, ég var einmitt búinn að vera spá í þessu, á pall á lausu. nú held ég að þú sért kominn að þeim tímamótum að þú þurfir að fá þér pallbíl í fullri stærð :) Ég er að díla við sama vandamál, þar sem ég á 2 dyra pallbíl með löngum palli og hásing staðsett þannig að þyngdin á cam...
frá Axel Jóhann
29.sep 2020, 13:55
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Rýmingarsala á Mitsubishi varahlutum
Svör: 0
Flettingar: 2976

Rýmingarsala á Mitsubishi varahlutum

Langaði að benda ykkur á þetta, hann á ýmislegt til, mikið af afturdrifum í pajero hásingar sem eru 9" og 9.5" og orginal loftlæstar ásamt fullt af öðru. Sælir pajero aðdáendur. Ég á Partaland sem hefur verið Mitsubishi partasala í þó nokkur ár. Ég er að fara í smá tiltekt og ætla að halda...
frá Axel Jóhann
22.sep 2020, 22:28
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 2003 Ford F350 Yfir á ?
Svör: 306
Flettingar: 136407

Re: 2003 Ford F350 Yfir á ?

Er þessi litla blástursbyssa alveg að virka þokkalega?
frá Axel Jóhann
22.sep 2020, 22:27
Spjallborð: Jeppar
Umræða: .
Svör: 1
Flettingar: 7120

Re: 2008 Isuzu D-Max 35"

Fyrir forvitnissakir, hvað er sett á svona bíl?
frá Axel Jóhann
22.sep 2020, 22:25
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 235
Flettingar: 281533

Re: Hilux ferðabifreið

Alltaf gaman að skoða ferðamyndir, manni er aldeilis farið að kítla í putta að fara komast í svona ferðir aftur :D
frá Axel Jóhann
18.sep 2020, 11:02
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 2003 Ford F350 Yfir á ?
Svör: 306
Flettingar: 136407

Re: 2003 Ford F350 Yfir á ?

svarti sambo wrote:
Axel Jóhann wrote:Alveg magnað hvað allir bílar vilja ryðga þarna einmitt.


Já, og það sem verst er, að það sást ekkert sem benti til þess að þetta væri komið í drasl.
Bara smá bólur á lakki í jaðrinum á kantinum.



Yfirleitt kemur þetta ekki í ljós fyrr en helv. Rúðan er tekin úr.
frá Axel Jóhann
16.sep 2020, 16:48
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 2003 Ford F350 Yfir á ?
Svör: 306
Flettingar: 136407

Re: 2003 Ford F350 Yfir á ?

Alveg magnað hvað allir bílar vilja ryðga þarna einmitt.
frá Axel Jóhann
16.sep 2020, 16:27
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
Svör: 140
Flettingar: 77300

Re: Einfari fær uppgerð

Þú getur líka notað bremsudælur úr t.d. Vw Passat þær eru bara með 2 víra plöggi. Það eina sem gæti þurft að útfæra er sjálfvirkt stopp þegar mótstaðan eykst, þaes þegar mótorinn er búinn að klemma klossana saman, gætir reyndar örugglega leyst það með tímastilltu relay sem rífur strauminn eftir X ma...
frá Axel Jóhann
14.sep 2020, 22:43
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Dekkja pælingar.
Svör: 35
Flettingar: 13664

Re: Dekkja pælingar.

Toyo eru svo til í 40" líka fyrir 17" felgur
frá Axel Jóhann
14.sep 2020, 22:22
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Lengja og breikka brettakanta
Svör: 6
Flettingar: 2894

Re: Lengja og breikka brettakanta

Takk fyrir.
frá Axel Jóhann
14.sep 2020, 22:15
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: aukatankar, loftkútur, álkassi ofl. jeppatengt
Svör: 4
Flettingar: 2693

Re: aukatankar, loftkútur, álkassi ofl. jeppatengt

Þarf að mæla hjá mér, gæti haft áhuga :)
frá Axel Jóhann
14.sep 2020, 21:56
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Dekkja pælingar.
Svör: 35
Flettingar: 13664

Re: Dekkja pælingar.

Ef ég væri þú þá myndi ég fara beint í Toyo, þau eru til í 38 fyrir 16" felgur og henta vel undir þyngri bíla, þau eru albestu jeppadekk sem ég hef keyrt á persónulega. Ég var að skoða þetta um daginn og fann einhverstaðar lygilega gott verð á 38" dekkjum úti, toyo þaes fyrir 16" felg...
frá Axel Jóhann
14.sep 2020, 21:38
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: aukatankar, loftkútur, álkassi ofl. jeppatengt
Svör: 4
Flettingar: 2693

Re: aukatankar, loftkútur, álkassi ofl. jeppatengt

Úr hverju kemur flati tankurinn?
frá Axel Jóhann
08.sep 2020, 00:25
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Lengja og breikka brettakanta
Svör: 6
Flettingar: 2894

Re: Lengja og breikka brettakanta

Hafið þið hugmynd um það hvað maður þarf mikið af efni til breikka og lengja svona 38" kanta t.d.?
frá Axel Jóhann
07.sep 2020, 23:02
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 188
Flettingar: 173851

Re: Tacoma 2005

Ég pantaði einmitt ýmislegt frá kína í febrúar, bara sumt af því skilaði sér núna um daginn, fékk reyndar allt saman endurgreitt.
frá Axel Jóhann
04.sep 2020, 14:38
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Lengja og breikka brettakanta
Svör: 6
Flettingar: 2894

Re: Lengja og breikka brettakanta

Akkúrat sömu pælingar og ég er að fara í, í vetur.
frá Axel Jóhann
04.sep 2020, 11:01
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Ssangyong Musso 2.9tdi 1996...
Svör: 64
Flettingar: 43738

Re: 38" Musso 2.9tdi 38 - 42" uppfærsla

Jæja þá er maður farinn að huga að því að undirbúa sig fyrir veturinn og það var á stefnuskránni að endurnýja dekkin því gamli mudderinn var orðinn slitinn sem var undir. Það er alls ekki auðvelt að finna dekk í dag því að það eina sem er í boði fyrir 38" eru At dekk eða gömul og léleg Mudder o...
frá Axel Jóhann
23.aug 2020, 00:10
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Óska eftir 38 - 42" dekkjum með/án felgna
Svör: 0
Flettingar: 1963

Óska eftir 38 - 42" dekkjum með/án felgna

Óska eftir 38" dekkjagangi fyrir 15" felgur eða 38" - 42" dekkjum á felgum.


Kröfur eru að þetta sé nothæft, þoli úrhleypingu og séu ekki lekandi eða hoppudekk.


Skoða allt. Skilaboð eða í síma 695-7205.
frá Axel Jóhann
19.aug 2020, 23:13
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Vanatr hjöruliðskross í Jimmy
Svör: 4
Flettingar: 2974

Re: Vanatr hjöruliðskross í Jimmy

Slípa "kjörnfarið" í burtu og punkta svo bjargirnar í eftir viðgerð, þannig er það gert.
frá Axel Jóhann
04.aug 2020, 15:54
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Leki í dekki
Svör: 3
Flettingar: 2548

Re: Leki í dekki

ef þú ert með pílulausan ventil þá gæti ventlahettan verið að leka, það er gúmmíþétting í botninum á þeim sem lokar fyrir, ég lenti í svipusu veseni hjá mér enn það var svo þetta.
frá Axel Jóhann
30.júl 2020, 15:57
Spjallborð: Getraunir og leikir
Umræða: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!
Svör: 122
Flettingar: 90663

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

Úff það hefur versnað svoldið síðan 2011 þegar þetta var sett inn.
frá Axel Jóhann
30.júl 2020, 14:44
Spjallborð: Getraunir og leikir
Umræða: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!
Svör: 122
Flettingar: 90663

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

Tók 900km rúnt með fjölskyldunni, þræddum Snæfellsnesið. Náði öndverðarnesi enn bíllinn komst ekki með á mynd þar. Hann er þó þarna bakvið vitann.

20200728_171508.jpg
20200728_171508.jpg (2.23 MiB) Viewed 22881 time



Stoppuðum líka hjá gömlu yfirgefni húsi sem var helvíti flott, minnir að þetta heiti Dagverðará

PSX_20200728_163040.jpg
PSX_20200728_163040.jpg (1.74 MiB) Viewed 22881 time
frá Axel Jóhann
13.júl 2020, 01:35
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Eyðsla með fellhýsi/tjaldvagn eða hjólhýsi?
Svör: 9
Flettingar: 5028

Re: Eyðsla með fellhýsi/tjaldvagn eða hjólhýsi?

Ég keyrði Reykjavík Akureyri a Nissan Navara 2005, full lestaður pallur og með tveggja sleða kerru aftani, rámar í að heildarþyngd á bíl og kerru hafi verið um, 3.7 tonn og eyðslan fór úr 11ltr/100 í 13.9

Bíllinn er 2 tonn tómur með fullan tank öllu jafnan
frá Axel Jóhann
13.júl 2020, 01:30
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cherokee 2000
Svör: 10
Flettingar: 8976

Re: Grand Cherokee 2000

Ekki lengi gert, bara vaðið í þetta! Ansi flott bara.
frá Axel Jóhann
03.júl 2020, 01:20
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: að sjóða framdrif ???
Svör: 45
Flettingar: 12109

Re: að sjóða framdrif ???

Og oftar enn ekki klikkar það system þegar á þarf að halda.
frá Axel Jóhann
01.júl 2020, 22:48
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: spottakassi á pikkup eða Patrol Y61
Svör: 14
Flettingar: 6800

Re: spotta/verkfærakassi á pikkup

Var til svona í Jötunnvélum selfossi, kostaði um 90-100k minnir mig

Opna nákvæma leit