Leit skilaði 2729 niðurstöðum

frá ellisnorra
01.des 2016, 16:03
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Úrhleypibúnaður
Svör: 18
Flettingar: 8554

Re: Úrhleypibúnaður

Er að spá í að fá mér gaumljós í mælaborðið sem logar þegar dælan er í gangi :) Ég var með það þannig á luxanum mínum með aricon dælu og mun alltaf gera það eins þegar ég er með aircon dælu, að hafa rofa með gaumljósi þar sem gaumljósið kviknar og slökknar eftir pressostatinu, semsé það er ljós ef ...
frá ellisnorra
22.nóv 2016, 22:49
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Úrhleypibúnaður
Svör: 2
Flettingar: 2960

Re: Úrhleypibúnaður

Þarna ræður notandinn væntanlega meira hvað er að gerast. Pumpa meira í neðar í brekkunni þegar ekið er í hliðarhalla til dæmis, kannski er bíllinn fullur af allskonar drasli að aftan og þá þarf meira loft þar, kannski lekur úr einu dekki og gott að geta skotið í það öðru hvoru. Ef maður vill pumpa ...
frá ellisnorra
22.nóv 2016, 16:48
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Kaupa dekk - verðsamanburður
Svör: 39
Flettingar: 15195

Re: Kaupa dekk - verðsamanburður

Þetta er frekar einfalt hjá shopusa. Copy paste af síðunni þeirra: 4. Er afgreiðslugjaldið jafnt fyrir allar vörur, óháð rúmmáli, þyngd, tollflokkum og vörugjaldi? ShopUSA gerir mjög flókið ferli einfalt með því að beita jöfnun. Þannig þarft þú ekki að velta fyrir þér þyngd, rúmmáli, tollflokkum eða...
frá ellisnorra
12.nóv 2016, 19:29
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...
Svör: 105
Flettingar: 73985

Re: Nissan Patrol 46''- UPPFÆRSLA 5.10.16

Er ekki vesen að fá lykt inn í bílinn með sílsapúst? Einhver hlýtur ástæðan að vera að menn taka þetta næstum alltaf alla leið afturúr. Ég veit að lagalega þá má þetta koma út fyrir framan afturhjól farþegamegin.
frá ellisnorra
11.nóv 2016, 20:41
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: 16" Stálfelgur 5 gata stóra
Svör: 8
Flettingar: 2884

Re: 16" Stálfelgur 5 gata stóra

Smá um breikkun á þessum felgum. Það er vel hægt að breikka þær en það þarf eins og Hróflur bendir á að færa miðjuna líka.
Fullt um það í frábærum pistli hér viewtopic.php?f=5&t=33325
frá ellisnorra
07.nóv 2016, 15:32
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: '91 Ford Explorer @46"
Svör: 297
Flettingar: 93879

Re: '91 Ford Explorer @46"

Minnir mig á þegar ég var að rífa mótorinn úr torfærugrindinni hjá mér ítrekað vegna vesens með startkrans. Helvítis ford er með dálítið fleiri gerðir af startkrönsum heldur en GM, ég gerði nokkrar æfingar, meðal annars að sjóða á nýjar tennur. En allavega, pointið með þessari smásögu var að ég var ...
frá ellisnorra
07.nóv 2016, 15:11
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: '91 Ford Explorer @46"
Svör: 297
Flettingar: 93879

Re: '91 Ford Explorer @46"

Seigur ertu alltaf. Ertu ekki kominn með vængjarær á boddyfestingarnar? :) Hvað ertu búinn að lyfta boddyinu oft af? :)
frá ellisnorra
04.nóv 2016, 22:30
Spjallborð: Tegundaspjall
Umræða: Ný jeppategund
Svör: 159
Flettingar: 149176

Re: Ný jeppategund

Hvernig setja skal inn mynd - skref fyrir skref ----> viewtopic.php?f=12&t=19266 :)
frá ellisnorra
04.nóv 2016, 19:01
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: TerranoII 2,7 diesel árg. '99
Svör: 5
Flettingar: 2224

Re: TerranoII 2,7 diesel árg. '99

Gættu þess að fá NATS draslið með, loftnetshringinn í kringum svisscylinderinn og lykilinn með. Annars fær tölvan aðskilnaðarkvíða og leggst í þunglyndi.
frá ellisnorra
04.nóv 2016, 18:59
Spjallborð: Tegundaspjall
Umræða: Ný jeppategund
Svör: 159
Flettingar: 149176

Re: Ný jeppategund

Ísar wrote:MYNDAGÁTA: Hvað er Hörður Sæmundsson að sjóða??

https://photos.google.com/u/1/photo/AF1 ... 8NSiwkgTw0


404. That’s an error.

The requested URL was not found on this server. That’s all we know.
frá ellisnorra
30.okt 2016, 23:52
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvaða 35" vetrardekk eru best?
Svör: 4
Flettingar: 2346

Re: Hvaða 35" vetrardekk eru best?

Ég var einmitt á toyo mt 35" og ég elskaði þau dekk. Pabbi fékk sér ný fyrir ári síðan en þau eru byrjuð að springa í miðjunni á milli kubba, það finnst mér skítt. En frábær dekk, ég fór meira að segja í vetrarferðir á þeim á mínum hilux 91, yfir langjökul, kjöl, skoðaði túristagosið og fleira....
frá ellisnorra
27.okt 2016, 16:09
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cruiser
Svör: 238
Flettingar: 167265

Re: Grand Cruiser

Hvernig gengur með þetta Hjörtur? 10 mánuðir frá síðustu fréttum.
frá ellisnorra
27.sep 2016, 18:33
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: nýtt 44" jeppadekk frá Nokian -AT
Svör: 54
Flettingar: 24366

Re: nýtt 44" jeppadekk frá Nokian -AT

Vegna tess ad 15" felgur passa ekki undir neina bila i dag nema med veseni....... Ekki er ég nú nándanærri sammála þessu. Það er í það minnsta helmingur breyttra jeppa í notkun eða sem verða í notkun sem 15" smellpassar undir. En ef við tölum um nýju deildina og það sem verður næstu árin ...
frá ellisnorra
02.sep 2016, 21:06
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Dekkjaslit - hjólastilling. Auka toe-in?
Svör: 5
Flettingar: 2245

Re: Dekkjaslit - hjólastilling. Auka toe-in?

Flott umræða. Hef einmitt verið að velta þessu fyrir mér þar sem patroiinn minn var einhverra hluta vegna skakkur þegar ég keypti hann. Mjög skakkur.
frá ellisnorra
31.aug 2016, 13:14
Spjallborð: Jeppar
Umræða: Ts. 4Runner
Svör: 76
Flettingar: 48247

Re: Ts. 4Runner

Þriggja ára auglýsing með tæplega 32 þúsund flettingar og bíllinn virðist vera óseldur, þetta hlýtur að vera met :)
frá ellisnorra
23.aug 2016, 18:58
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Smá tæknihorn: Millikassi sem er áhugaverður fyrir breytingar
Svör: 39
Flettingar: 17233

Re: Smá tæknihorn: Millikassi sem er áhugaverður fyrir breytingar

Bestu kassarnir eru vitanlega þeir sem eru með þessu öllu, geta verið bara í afturdrifi, sídrifi, 4wd læst og náttúrulega lágu drifi að auki. Afhverju ætli þeir séu ekki algengari? Jú, eitthvað dýrari, mögulega ekki eins fávitaheldir en samt ekki... Eru í einhverjum cherokee allavega, man ekki eftir...
frá ellisnorra
21.aug 2016, 11:44
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Smá tæknihorn: Millikassi sem er áhugaverður fyrir breytingar
Svör: 39
Flettingar: 17233

Re: Smá tæknihorn: Millikassi sem er áhugaverður fyrir breytingar

Frábær þráður hjá þér Ólafur, enda ekki við öðru að búast frá snillilngi eins og þér. Þú hefur komið með margt mjög flott hér á þetta spjallsvæði, kærar þakkir fyrir það. En varðandi beinskiptu sjálfskiptinguna, þá hefur það svosem verið gert nokkrum sinnum að tengja saman tvo svona kassa, þá gírkas...
frá ellisnorra
20.aug 2016, 22:25
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Smá tæknihorn: Millikassi sem er áhugaverður fyrir breytingar
Svör: 39
Flettingar: 17233

Re: Smá tæknihorn: Millikassi sem er áhugaverður fyrir breytingar

Athyglisverðar pælingar. Til að fara enn lengra með þeim, kannski svolítið frá LT230 sem farið var af stað með, þá hef ég lengi pælt í hvernig væri að nota bíl með bæði sjálfskiptingu og beinskiptingu. Það gæti náttúrulega bara virkað þannig að sjálfskiptingin væri fyrir framan og gírkassinn þyrfti ...
frá ellisnorra
20.aug 2016, 22:16
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvað þolir AC dæla að pumpa miklum þrýstingi?
Svör: 13
Flettingar: 3968

Re: Hvað þolir AC dæla að pumpa miklum þrýstingi?

Ég lét duga hjá mér að gefa henni tappa af einhverskonar olíu, helst ATF, fyrir og eftir þokkalega vinnu. Og til að olíuskilja, þá lét ég duga að hún blés inná kút og svo tók ég loftið af kútnum á öðrum stað, semsé tveir stútar á kútnum.
frá ellisnorra
13.aug 2016, 09:35
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hvíti Patrol
Svör: 27
Flettingar: 8260

Re: Hvíti Patrol

Hehe, þessi er bara í fullu brúki, stöku lausir endar svosem eftir, smávægilegur frágangur svosem koma mælum betur fyrir, bæta vesenismælum við (lofthiti fyrir og eftir intercooler og slíkt vísindabull) og svera pústið, er bara með 2.5" fremst og svo original fyrir aftan það. Vélin reynist ljóm...
frá ellisnorra
07.aug 2016, 10:49
Spjallborð: Toyota
Umræða: Toyota Hilux mengaður með Nissan TD27eti
Svör: 240
Flettingar: 126689

Re: Toyota Hilux mengaður með Nissan TD27eti

Þetta er linkað á facebook, þeir virðast breyta slóðum hjá sér öðru hvoru til að koma í veg fyrir svona liknair.
En albúmið er opið og er hér https://www.facebook.com/elliofur/media ... 397&type=3
frá ellisnorra
20.júl 2016, 09:28
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Land cruiser 80 eyðsla
Svör: 5
Flettingar: 2190

Re: Land cruiser 80 eyðsla

Ég var svolítið á einum sem var á 38" í 17 í "utanbæjarsnatti"
frá ellisnorra
18.júl 2016, 21:39
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ranger hlutföll
Svör: 6
Flettingar: 1131

Re: Ranger hlutföll

Hvaða hlutföll eru original í ranger? Ég hef aðeins keyrt svona bíl og fannst fyrsti gír (beinskiptur óbreyttur bíll) alltaf vera eins og þriðji á venjulegum bíl.
frá ellisnorra
18.júl 2016, 21:35
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: 44" dekk til sölu.
Svör: 2
Flettingar: 1487

Re: 44" dekk til sölu.

Til sölu 44" Dick Cepek FC nánast ný voru keypt í fyrra og er nelgd, nývirð er c.a. 650 þús. Fást á sérstöku tilboði 440 þús. Sími 8980310 Eyjólfur. Verðlisti arctictrucks eins og hann birtist í dag á heimasíðu þeirra Dekk 44X18,5-15 D/C FC Verð: 146200\ ISK 146.200 X 4 = 584.800kr. "Svo ...
frá ellisnorra
10.júl 2016, 11:28
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: hleðslujafnari (bremsudeilir) lc 90
Svör: 5
Flettingar: 2541

Re: hleðslujafnari (bremsudeilir) lc 90

Ekki veit ég svar við aðal spurningunni, þe abs vs ekki abs í þessu máli. En smá þessu tengt. Ég átti 91 hilux sem var hættur að bremsa að aftan, þessi hleðslujafnari var orðinn fastur í bílnum og reif ég hann úr. Eftir þetta fór bílilnn að bremsa svo um munaði að aftan, ef ég var á malarvegi þá dró...
frá ellisnorra
03.júl 2016, 18:45
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: nissan terano vélaskifti
Svör: 13
Flettingar: 3988

Re: nissan terano vélaskifti

Það er ekki eiginlegur ádrepari í þessu eins og eldri olíuverkum, þetta er tölvustýrt og stýringin fer fram inní bíl í heila þar. En þú talar um að það ætti að koma olía upp að spíssum, ertu búinn að losa spíssarör og athuga það? Láttu fyrsta spíssinn bara vera, losaðu á td öðrum spíss.
frá ellisnorra
27.jún 2016, 20:06
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: hvaða vél
Svör: 25
Flettingar: 8295

Re: hvaða vél

Ég mæli með 2.7 terrano allan daginn.

En smá offtopic, Óskar, settir þú terrano sjálfur í þinn? Er til myndasería af því einhverstaðar?
frá ellisnorra
26.jún 2016, 23:09
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 5 Gíra kassi fyrir 350 chevy
Svör: 8
Flettingar: 2695

Re: 5 Gíra kassi fyrir 350 chevy

Ég reif kram úr 3l patrol og þar er mjög seigur gírkassi. Hann heitir að ég held fs5r50b og ég vigtaði hann 169kg með millikassa og olíu. Þetta er kassi sem væri óhætt að smíða við v8.
frá ellisnorra
26.jún 2016, 22:52
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: TS varahlutir úr Galloper 2000 árgerð
Svör: 2
Flettingar: 1053

Re: TS varahlutir úr Galloper 2000 árgerð

Coolerinn er reyndar til en ekki lagnirnar, ég setti front mount cooler úr trooper í pajeroinn (líffæraþegann) og notaði megnið af lögnunum. Loftsíuboxið er til en ég held að ég noti hosuna þó ég sé ekki alveg viss um það.
frá ellisnorra
26.maí 2016, 17:03
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Þjónusta eða ekki
Svör: 7
Flettingar: 2929

Re: Þjónusta eða ekki

Ég á Benz 320E og í honum klárði miðstöðvarmótorinn kolin sín. Ég hringdi í Öskju og fékk samband við mann á verkstæði til skrafs og ráðagerðar. Hann sagði mér að þetta væri dagsvinna, fyrir vanan mann, að skipta um miðstöðvarmótor í þessum bíl. Að það þyrfti að rífa hálft mælaborðið úr bílnum og að...
frá ellisnorra
17.maí 2016, 21:11
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: TS varahlutir úr Galloper 2000 árgerð
Svör: 2
Flettingar: 1053

TS varahlutir úr Galloper 2000 árgerð

Er að rífa Galloper 2000 árgerð. Flest allt til nema vél, sjálfskipting, millikassi og vatnskassi. Lítið ryðgaður bíll. Hvítur. Margt heilt í honum.
Til að ná í mig, sími 8666443, elliofur at vesturland.is eða skilaboð hér.
frá ellisnorra
17.maí 2016, 21:06
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: TS: vélagrams úr zd30 (Nissan Patrol 3.0)
Svör: 19
Flettingar: 4502

Re: TS: vélagrams úr zd30 (Nissan Patrol 3.0)

Olíuverkið selt já. Líka ac dælan, gír og milli kassar, olíupannan og eitthvað fleira slátur. Enn til stýrisdæla og alternator allavega og síðan er blokk og hedd ennþá til hjá mér.
frá ellisnorra
05.maí 2016, 18:44
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hvíti Patrol
Svör: 27
Flettingar: 8260

Re: Hvíti Patrol

Ég hef aldrei hætt því, er bara ekkert alltaf að blaðra um hvað ég er að gera :) Næst er að láta skoða rútuna, koma með hana heim og byrja að dunda í henni, jafnframt að henda vél í pajeroinn minn, síðan þarf ég að gera upp einn traktor sem ég á (MF135 multi power) og ótal smáhluti með þessu. Og vit...
frá ellisnorra
05.maí 2016, 10:20
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hvíti Patrol
Svör: 27
Flettingar: 8260

Re: Hvíti Patrol

Hrólfur þú ert snillingur. Svona púslast spilin saman, þú sagðir að súrálið massaði, þá datt mér í hug hvort það væri ekki hægt að massa þetta úr aftur, dreif mig inn á bað og massaði þetta úr með tannkremi! Ekki alveg eins og nýtt en ofboðslega mikið skárra. Takk jeppaspjall fyrir allhiða hjálp! :)...
frá ellisnorra
04.maí 2016, 16:59
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hvíti Patrol
Svör: 27
Flettingar: 8260

Re: Hvíti Patrol

jongud wrote:En þú þarft að þrífa myndavélarlinsuna á símanum þínum.


Helvítis sony drasl, hálfs árs sími og linsan er orðin þetta rispuð, þó hann sé í coveri þannig að það nuddist aldrei við hann. Drullufúlt.
frá ellisnorra
03.maí 2016, 22:02
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hvíti Patrol
Svör: 27
Flettingar: 8260

Re: Hvíti Patrol

Þessi strauk úr skúrnum í dag! Ljómandi ljúfur svona þó eitt og annað þarfnist lokafrágangs. Auk þess að henda þessu original pústi og setja 3" og margt fleira sem betur má fara. Ásamt því að skella yfir hann nýrri málningu. Og stærri dekk! 38" dekkin mín eru bara með nöglum og það hæfir e...
frá ellisnorra
02.maí 2016, 18:59
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hvíti Patrol
Svör: 27
Flettingar: 8260

Re: Hvíti Patrol

íbbi wrote:er þetta ekki í vitlausum dálk, "auglýsingar"

Haha svo bregðast krosstré sem önnur tré. Jú, skil ekki hvernig mér tókst að setja þetta þar. færi þetta snöggvast :)
frá ellisnorra
29.apr 2016, 20:06
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hvíti Patrol
Svör: 27
Flettingar: 8260

Re: Hvíti Patrol

Búinn að bæta við myndum í albúmið. Hér eru þær allra nýjustu.

DSC_0798.JPG
DSC_0798.JPG (3.55 MiB) Viewed 6912 times
DSC_0799.JPG
DSC_0799.JPG (2.99 MiB) Viewed 6912 times
DSC_0800.JPG
DSC_0800.JPG (3.54 MiB) Viewed 6912 times
DSC_0805.JPG
DSC_0805.JPG (2.29 MiB) Viewed 6912 times
DSC_0802.JPG
DSC_0802.JPG (2.38 MiB) Viewed 6912 times
DSC_0806.JPG
DSC_0806.JPG (2.29 MiB) Viewed 6912 times
frá ellisnorra
28.apr 2016, 17:56
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: þyngd á breittum jeppum
Svör: 19
Flettingar: 6532

Re: þyngd á breittum jeppum

Minn patrol var vigtaður sem björgunarsveitabíll, 2000 árgerð zd30 skráður 38" en 44" kemst undir, eflaust fullur af búnaði þá. 2740kg samkvæmt vigtarvottorði.
frá ellisnorra
27.apr 2016, 19:15
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hvíti Patrol
Svör: 27
Flettingar: 8260

Re: Hvíti Patrol

Þetta er original turbo með oil squirters eins og verður að vera ef maður ætlar að láta blása eitthvað. Ég ætla að nota GT2052v til að byrja með sem er original af zd30, hún flæðir þó ekki nógu mikið fyrir mig. Ég fer að svipast um eftir GT2359v og þá held ég afgashita hæfilegum á 30psi. Eða það eru...

Opna nákvæma leit