Leit skilaði 2446 niðurstöðum

frá hobo
09.sep 2015, 19:51
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvað er að gerast í skúrnum?
Svör: 468
Flettingar: 186924

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Var með Hilux í höndunum í dag, eilífðarmótor dísel 2,4 túrbolaus. Algjör draumur.
Skipt um tímareim, vatnsdælu, og pakkdósir framan á vél, ásamt fleiru smálegu.
frá hobo
08.sep 2015, 12:55
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Keflablásari
Svör: 4
Flettingar: 3789

Re: Keflablásari

Lítur út fyrir að vera af vinnuvél eða sjóvél, t.d Caterpillar.
frá hobo
02.sep 2015, 19:38
Spjallborð: Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar
Umræða: Auglýsingarform fyrir jeppa
Svör: 9
Flettingar: 12885

Re: Auglýsingarform fyrir jeppa

Það er fín hugmynd, styð þetta.
frá hobo
02.sep 2015, 18:34
Spjallborð: Fyrirtæki
Umræða: Vélaviðgerðir og stálsmíði (Norðurland)
Svör: 10
Flettingar: 14366

Re: Vélaviðgerðir og stálsmíði (Norðurland)

Þakka hlý orð.
En súkkuveikin er þó ekki alveg horfin, væri mikið til í að eiga eina slíka á stórum túttum til að ferðast um Vaðlaheiðina á veturna. Mætti vera númerslaus og stórhættuleg mín vegna, þar sem hún þyrfti aldrei fara út á þjóðveginn.
frá hobo
01.sep 2015, 22:53
Spjallborð: Fyrirtæki
Umræða: Vélaviðgerðir og stálsmíði (Norðurland)
Svör: 10
Flettingar: 14366

Re: Vélaviðgerðir og stálsmíði (Norðurland)

Aðallega er ég ábúandi hér, en get tekið að mér verkefni í skúrnum samhliða húsuppbyggingu.
frá hobo
30.aug 2015, 22:45
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Re: Toyota Hilux .Uppfært 2.1.2016
Svör: 267
Flettingar: 77779

Re: Toyota Hilux extra cap.Uppfært 25.07.2015 kominn í gang

Heldur betur vinna í þessu öllu saman, en hamingjan verður bara þeim mun meiri þegar þessu lýkur.
frá hobo
30.aug 2015, 20:21
Spjallborð: Fyrirtæki
Umræða: Vélaviðgerðir og stálsmíði (Norðurland)
Svör: 10
Flettingar: 14366

Vélaviðgerðir og stálsmíði (Norðurland)

Vélvirki tekur að sér fjölbreytt verkefni í viðgerðum og stálsmíði, t.d bílar/jeppar, bátar, dráttarvélar, vinnuvélar, sláttuvélar, kerrur.....

Hörður B.
Meðalheimur, Svalbarðsströnd.
S: 8626087
medalheimur@gmail.com
frá hobo
29.aug 2015, 20:41
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Verkstæðishandbók fyrir Toyota 2,4D
Svör: 2
Flettingar: 1172

Verkstæðishandbók fyrir Toyota 2,4D

Getur einhver bent mér á workshop manual fyrir Toyota 2,4ltr diesel? heitir hún ekki 2L?
frá hobo
15.aug 2015, 21:36
Spjallborð: Getraunir og leikir
Umræða: Hvaða grind er þetta?
Svör: 14
Flettingar: 17822

Re: Hvaða grind er þetta?

Já, þvílík hamingja að vera kominn af suðvestur horninu, laus við saltpækil og snjóleysi :)
frá hobo
15.aug 2015, 20:06
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Trooper varahlutir -Verðlisti-
Svör: 36
Flettingar: 8013

Re: Trooper varahlutir -Verðlisti-

Þessir varahlutir eru nú staðsettir í Eyjafirði.
S 8626087
frá hobo
31.júl 2015, 11:58
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: lím
Svör: 6
Flettingar: 2046

Re: lím

Ég notaði einhverntíman naglalakkaleysi sem er held ég sama og aceton.
Þetta átti að vera gamalt húsráð og það svínvirkaði.
frá hobo
28.júl 2015, 08:59
Spjallborð: Sleðar og fjórhjól, kerrur og ferðavagnar
Umræða: Fjöðrun á Combi Camp
Svör: 2
Flettingar: 10866

Re: Fjöðrun á Combi Camp

Hér er þráður sem ég gerði þegar ég setti minn á púða, tók saman kostnaðinn líka þar. http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=27&t=21709 Ef þú ætlar að hækka vagninn í leiðinni þá mæli ég með púðum en ef ekki þá er spurning að vera áfram á fjöðrum. Kostir: Frábær mýkt, þarft aldrei að vorkenna...
frá hobo
28.júl 2015, 08:50
Spjallborð: Kerrur, tjaldvagnar og fellihýsi
Umræða: Löm á Combi Camp
Svör: 3
Flettingar: 1951

Re: Löm á Combi Camp

Spurning með Útilegumanninn, held að hann sé með umboðið.
frá hobo
26.júl 2015, 09:28
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Re: Toyota Hilux .Uppfært 2.1.2016
Svör: 267
Flettingar: 77779

Re: Toyota Hilux extra cap.Uppfært 25.07.2015 kominn í gang

Bara geggjað, hvenær er áætlað að bakka út og keyra burt?
frá hobo
25.júl 2015, 00:20
Spjallborð: Getraunir og leikir
Umræða: Hvaða grind er þetta?
Svör: 14
Flettingar: 17822

Re: Hvaða grind er þetta?

Ok, grunaði það.
Þessa grind á ég, og hún liggur í bakgarðinum mínum. Hún er til sölu fyrir hæsta boð, staðsetning Svalbarðsströnd.
frá hobo
24.júl 2015, 08:17
Spjallborð: Getraunir og leikir
Umræða: Hvaða grind er þetta?
Svör: 14
Flettingar: 17822

Hvaða grind er þetta?

Veit einhver undan hvaða farartæki þessi grind kemur?

Image

Image
frá hobo
22.júl 2015, 15:42
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Re: Toyota Hilux .Uppfært 2.1.2016
Svör: 267
Flettingar: 77779

Re: Toyota Hilux extra cap.Uppfært 18.06.2015

Gaman að fylgjast með framvindunni, þetta verður ægilegur díseldreki þegar hann verður klár.
frá hobo
06.júl 2015, 18:43
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Færð - Kjölur
Svör: 4
Flettingar: 3020

Re: Færð - Kjölur

Þekki fólk sem var að lenda á Hveravöllum áðan að sunnan. Fékk vegurinn 7-8 í einkunn og almennt jákvæð lýsingarorð.
frá hobo
05.júl 2015, 23:06
Spjallborð: Isuzu
Umræða: Trooper Tækniþráður
Svör: 66
Flettingar: 21075

Re: Trooper Tækniþráður

Sýnist það vera 200þ km samkvæmt handbók (google), svo kemur aldurinn líka inn í þetta.
Ég mundi samt skipta um örar, þar sem það er mjög fljótlegt og einfalt að græja þetta.
frá hobo
26.jún 2015, 08:56
Spjallborð: Isuzu
Umræða: Trooper Tækniþráður
Svör: 66
Flettingar: 21075

Re: Trooper Tækniþráður

Pickup rörin eru líkleg orsök. Myndi drífa mig að skoða þau ef þú hefur ekki gert það.
frá hobo
25.jún 2015, 10:05
Spjallborð: Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar
Umræða: Stóra uppfærslan 24. maí
Svör: 99
Flettingar: 60795

Re: Stóra uppfærslan 24. maí

Takk fyrir að halda vefnum gangandi og uppfærðum. Sakna samt gömlu forsíðunar þar sem það nýjasta í spjalli og auglýsingum var aðskilið. Eðlilega eru fleiri hreyfingar í auglýsingadálknum þannig að skemmtilegir spjallþræðir hverfa fjöldann af dekkjum og druslum án þess að fá þá athygli sem þeir eig...
frá hobo
24.jún 2015, 22:30
Spjallborð: Jeppar
Umræða: lækkað hlutfall i millikassa.óliutankur i trooper
Svör: 4
Flettingar: 1563

Re: lækkað hlutfall i millikassa.óliutankur i trooper

Ég er með svona tannhjól í mínum millikassa, algjör snilld!
frá hobo
23.jún 2015, 18:49
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Gangtruflanir í LC 90
Svör: 8
Flettingar: 1738

Re: Gangtruflanir í LC 90

Mér sýnist vanta betri lýsingu á vandamálinu.
Fer bíllinn í gang núna? Gengur hann illa eða bara erfiður í gang?
frá hobo
23.jún 2015, 08:02
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Gangtruflanir í LC 90
Svör: 8
Flettingar: 1738

Re: Gangtruflanir í LC 90

Var ekki bara skipt um hráolíusíu í smurningunni?
frá hobo
16.jún 2015, 11:46
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: T.S 6 gata 15" felgur
Svör: 1
Flettingar: 1489

Re: 6 gata felgur 15

Þessar felgur eru staðsettar í Eyjafirði.
frá hobo
12.jún 2015, 19:00
Spjallborð: Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar
Umræða: SELT! Nýr fídus fyrir alla!
Svör: 2
Flettingar: 18217

Re: SELT! Nýr fídus fyrir alla!

Stórsniðugt, einmitt það sem hefur þurft!
frá hobo
06.jún 2015, 23:43
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Yaesu VX-2000V foritun
Svör: 2
Flettingar: 1032

Re: Yaesu VX-2000V foritun

N1/Bílanaust (eða hvað þetta heitir í dag) hefur verið með umboð fyrir Yaesu.
frá hobo
06.jún 2015, 18:17
Spjallborð: Isuzu
Umræða: Trooper missir olíuþrýsting
Svör: 10
Flettingar: 4522

Re: Trooper missir olíuþrýsting

Ég hef keypt olíuna af AB varahlutum, minnir að 5l brúsinn sé nálægt 6000-6500kr þar. Og svo fær maður 10 eða 15% afslátt með 4x4 kortinu.
frá hobo
03.jún 2015, 15:03
Spjallborð: Kerrur, tjaldvagnar og fellihýsi
Umræða: ÓE kerru
Svör: 3
Flettingar: 1929

Re: ÓE kerru

Ennþá að leita.
Hún má vera staðsett á norður- eða vesturlandi.
frá hobo
01.jún 2015, 09:15
Spjallborð: Isuzu
Umræða: Trooper missir olíuþrýsting
Svör: 10
Flettingar: 4522

Re: Trooper missir olíuþrýsting

Nota alltaf 5w30 olíu, hef reyndar aldrei lent í lélegum olíuþrýsting á þessum tveimur árum sem ég hef átt bílinn.
frá hobo
23.maí 2015, 09:30
Spjallborð: Kerrur, tjaldvagnar og fellihýsi
Umræða: Tóm kerra Ak-Rvk
Svör: 0
Flettingar: 1231

Tóm kerra Ak-Rvk

Verð líklega á ferðinni frá Akureyri til Reykjavíkur um helgina með stóra yfirbyggða kerru.
Er til í að taka að mér að flytja eitthvað sem fljótlegt er að setja í og úr, t.d jeppadekk.

S: 8626087
frá hobo
20.maí 2015, 00:51
Spjallborð: Kerrur, tjaldvagnar og fellihýsi
Umræða: ÓE kerru
Svör: 3
Flettingar: 1929

Re: ÓE kerru

Enn að leita.
frá hobo
16.maí 2015, 23:39
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Re: Toyota Hilux .Uppfært 2.1.2016
Svör: 267
Flettingar: 77779

Re: Toyota Hilux extra cap.Uppfært 16.05.2015 Styttist

Gott að eiga Isuzu varahluti, verst hvað þetta bilar sjaldan. :-)
frá hobo
16.maí 2015, 15:01
Spjallborð: Kerrur, tjaldvagnar og fellihýsi
Umræða: ÓE kerru
Svör: 3
Flettingar: 1929

ÓE kerru

Er að leita mér að kerru.
Hún þarf að verið í stærri kantinum með fellanlegum göflum og í góðu standi.
Svo má hún líka vera á góðu verði.

Myndir og verð sendist á hordurbja81@gmail.com
frá hobo
15.maí 2015, 23:04
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE intercooler í hilux með 3.1 isuzu
Svör: 4
Flettingar: 1129

Re: ÓE intercooler í hilux með 3.1 isuzu

Ég á einn yfirliggjandi úr trooper. Er ekki hægt að nota hann að framan?
frá hobo
11.maí 2015, 22:12
Spjallborð: Isuzu
Umræða: Trooper missir olíuþrýsting
Svör: 10
Flettingar: 4522

Re: Trooper missir olíuþrýsting

Ertu nýlega búinn að skoða olíu-pickuprörin?
Gæti verið sprunga í röri eða óþéttir gúmmíhringir.
frá hobo
01.maí 2015, 11:43
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: ÓE 12-12.5" breiðum 6 gata 15" felgum
Svör: 3
Flettingar: 1292

Re: ÓE 33x12.5 R15 dekkjum og felgum

Er með felgur fyrir þig, eru í kópavogi.

viewtopic.php?t=29217
frá hobo
29.apr 2015, 19:10
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Land Rover Discovery 1997 hentar í varahluti
Svör: 5
Flettingar: 1749

Re: Land Rover Discovery 1997 hentar í varahluti

Best er að breyta auglýsingunni með því að skrifa stórum stöfum SELDUR eða SELT aftan við titil þráðar og/eða inn í auglýsingu.
frá hobo
27.apr 2015, 22:15
Spjallborð: Isuzu
Umræða: Trooper 4wd Vesen
Svör: 5
Flettingar: 2757

Re: Trooper 4wd Vesen

Þú sérð þetta með splittið ef þú ferð undir bílinn og togar í öxulinn. En ef hann fer ekki í lága drifið þá er vandamálið við millikassann. Myndi skoða vírana fyrir rafmagnsmótorinn sem er boltaður aftaná millikassann. Þessi mótor læsir drifrásina við framskaftið. Getur líka losað hann frá og séð hv...
frá hobo
27.apr 2015, 17:06
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Bella klár og kominn með skoðunn 11.01.16
Svör: 314
Flettingar: 73916

Re: Bella 25.04.15

Örugglega í lagi ef þú ert X-D maður.

Opna nákvæma leit