Leit skilaði 815 niðurstöðum

frá olei
11.des 2011, 16:20
Spjallborð: Nissan
Umræða: Sjálfskipting í terrano
Svör: 3
Flettingar: 2058

Re: Sjálfskipting í terrano

Bíllinn minn gerði þetta líka á leið yfir heiðina um daginn - í 10 stiga frosti. Dettur í hug að hann sé að halda hita á skiptingunni með þessu.

Hann tekur ekki lockupið fyrr en hann er orðinn heitur, stundum furðu seint fyrir minn smekk.
frá olei
10.okt 2011, 17:10
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Smurolía á AC dælu
Svör: 38
Flettingar: 8623

Re: Smurolía á AC dælu

AC dælur sem loftpressur eru í raun málamiðlun. Varla verða slíkar dælur nokkurn tíma alvöru loftpressu búnaður þó svo slíkt sé nothæft í einhvern tíma því oft vantar bæði kælingu og smurningu á þann hátt sem AC dælan er hönnuð fyrir. Alvöru loftpressa í jeppa væri með gegnumstreymi um sig bæði frá...
frá olei
10.okt 2011, 16:51
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Smurolía á AC dælu
Svör: 38
Flettingar: 8623

Re: Smurolía á AC dælu

Án þess að vera viss þá hugsa ég að koppafeiti sé of þykk til að smyrja kjallarann, ég geri ráð fyrir að miðflóttaaflið myndi skila feitinni frá snertiflötunum út í húsið og þar sæti hún svo. Ég vona að þegar ég tek mína dælu í sundur komi í ljós að það sé hægt að hafa smá olíu í botninun á kjallar...
frá olei
10.okt 2011, 16:33
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Smurolía á AC dælu
Svör: 38
Flettingar: 8623

Re: Smurolía á AC dælu

Laukrétt Ástmar, þetta var ónákvæmt orðalag, takk!
frá olei
10.okt 2011, 15:54
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Smurolía á AC dælu
Svör: 38
Flettingar: 8623

Re: Smurolía á AC dælu

Förum aðeins yfir þetta. AC dælur eru smurðar með kælimiðlinum sem þær dæla. Bæði stimplar og "kjallarinn" í þeim. Ef það á að nota þær sem loftdælur þá þarf væntanlega að smyrja bæði stimpla og kjallara ef til stendur að þær endist eitthvað. Hér er York AC dæla sem er með lokuðu sveifarhú...
frá olei
09.okt 2011, 07:48
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Smurolía á AC dælu
Svör: 38
Flettingar: 8623

Re: Smurolía á AC dælu

Ég klikkaði á því þegar ég gerði upp dæluna að græja smurningu á skáplötuna (kjallarann í dælunni). Ætla að taka dæluna sundur fyrir veturinn til að smyrja aftur í legurnar í henni auk þess að setja tappa á sveifarhúsið svo ég geti sett olíu þar inn. Freyr Ef þú setur olíu eða jafnvel slummu af fei...
frá olei
08.okt 2011, 22:12
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Smurolía á AC dælu
Svör: 38
Flettingar: 8623

Re: Smurolía á AC dælu

hobo wrote:Skil þig.

En að máli málanna, þá á ég á til dýrindis syntetíska loftpressuolíu upp í hillu. Er það ekki bara málið?

Það sýnist mér.
frá olei
08.okt 2011, 17:25
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Smurolía á AC dælu
Svör: 38
Flettingar: 8623

Re: Smurolía á AC dælu

Hvernig dælu ertu með? Í svipinn man ég eftir þremur útgáfum af AC dælum. Ein er byggð eins og hefðbundin bílvél, með lokaðan kjallra og stimpla sem vísa (yfirleitt) upp á við. T.d York sem þrífst vel á sjálfskiptivökva. Önnur er byggð eins og stjörnuhreyfill með stimpla sem vísa radialt út frá miðj...
frá olei
02.okt 2011, 12:20
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: eyðsla á 80 land cruser
Svör: 2
Flettingar: 1467

Re: eyðsla á 80 land cruser

Lausleg þumalregla er að bensínvél eyðir 30% meira en turbo diesel að öðru óbreyttu.
frá olei
02.okt 2011, 01:49
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: spenna a glodarkerti a 2.8 nissan
Svör: 19
Flettingar: 3548

Re: spenna a glodarkerti a 2.8 nissan

Ég hef nokkrum sinnum átt við forhitun í 2,8 patrol. Eitt skiptið var niðurstaðan sú að tölvan væri biluð, a.m.k. fann ég engar aðrar bilanir, kerti, lagnir og relay í lagi. Þá ákvað ég að einfalda kerfið alveg mjög mikið og gera það áreiðanlegra um leið. Ég skipti út öftustu 3 kertunum fyrir kerti...
frá olei
01.okt 2011, 19:54
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: spenna a glodarkerti a 2.8 nissan
Svör: 19
Flettingar: 3548

Re: spenna a glodarkerti a 2.8 nissan

Ef ég man rétt þá eru kertin tengd saman í tvo klasa. Þrjú í hvorn. Í startinu fá þau 12v en eftir einhverjar sek þá eru klasarnir raðtengdir þannig að kertin fá 6v (eftirhitun) í nokkrar sekúndur í viðbót. Ég man ekki tímana á þessu. Þetta var allavega svona í einhverjum gömlu patta sem ég gerði vi...
frá olei
28.sep 2011, 13:06
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Neytendavaktin
Svör: 35
Flettingar: 11439

Re: Neytandavaktin

Ég var að spá í rafmagnsloftdælu s.l vor og fann þessa dælu á ebay: http://cgi.ebay.co.uk/ws/eBayISAPI.dll?ViewItem&item=330459651101&ssPageName=ADME:X:RTQ:GB:1123 Spekkarnir eru svipaðir og fyrir Fini þó að þessi sé líklega ívið stærri. Ég gúgglaði talsvert kringum hana á sínum tíma og koms...
frá olei
27.sep 2011, 13:40
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Neytendavaktin
Svör: 35
Flettingar: 11439

Re: Neytandavaktin

Landvélar eru með díl á einfasa Kemppi suðuvélum fram að mánaðarmótum. Eitthvað í tilefni af sjávarútvegssýningunni. T.d 170A þráðsuðu á 120 þús. Þetta er inverter græja sem viktar innan við 10 kg og tekur 5 kg rúllu.
frá olei
27.sep 2011, 13:02
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hver er með góðan díl á kolsýrukútum?
Svör: 2
Flettingar: 1577

Hver er með góðan díl á kolsýrukútum?

Vantar kút fyrir rafsuðuna og það væri ekki verra ef þetta væri meðfærilegur álkútur sem væri þægilegt að nota til að pumpa í dekk líka. T.d kútur sem tekur 4-5 kg af gasi.

Eða borgar sig bara að leigja sér kút?
frá olei
22.sep 2011, 17:54
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Svona á að sjóða með rafgeymum og startköplum
Svör: 0
Flettingar: 973

Svona á að sjóða með rafgeymum og startköplum

Fínt vídeó. PV5oLPLUzrM Það má bæta við þetta að það er skynsamlegt að hafa rafgeymana sem lengst frá vinnusvæðinu til að þeir verði ekki fyrir neistaflugi. Þó að lítil hætta sé á að þeir springi við suðu þá er hæpið að útiloka þann möguleika. Fólk ætti því að halda sig fjarri þeim á meðan á verki s...
frá olei
21.sep 2011, 00:57
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Renault Kangoo startar ílla
Svör: 14
Flettingar: 4162

Re: Renault Kangoo startar ílla

Sum kveikjukerfi og jafvel vélartölvur eru viðkvæm fyrir spennufalli. Þegar þú startar verður talsvert spennufall á rafkerfinu og því meira eftir því sem vélin er kaldari því að þá er erfiðara að snúa henni - startarinn þarf meiri straum. Þegar þú rúllar honum í gang er startarinn ekki að taka neinn...
frá olei
21.sep 2011, 00:33
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Renault Kangoo startar ílla
Svör: 14
Flettingar: 4162

Re: Renault Kangoo startar ílla

Þegar þú "rúllar" honum í gang - dettur hann þá strax í gang eða hvernig gerist það?
frá olei
20.sep 2011, 15:52
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Patrol að brenna
Svör: 6
Flettingar: 2778

Re: Patrol að brenna

Hvað olli íkveikjunni?
frá olei
20.sep 2011, 15:48
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Patrol að brenna!
Svör: 5
Flettingar: 1798

Re: Patrol að brenna!

Ég vitna hér beint í kerfisstjóra hjá virtu stórfyrirtæki í höfuðstaðnum: "facebook er bara fyrir kerlingar og homma" Þó að ég sé ekki endilega sammála þessu þá styrktu ummæli sérfræðingsins mig í þeirri trú að facebook væri ekki þess virði að skrá sig þar inn og því beini ég þeim tilmælum...
frá olei
20.sep 2011, 15:07
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Grand Cherokee limited 4,7
Svör: 34
Flettingar: 8105

Re: Grand Cherokee limited 4,7

Skoðum bilunina lekir spíssar: Þegar drepið er á bílnum er fullur þrýstingur á eldsneytiskerfinu, spíssarnir leka bensíni inn á soggreinina hægt og rólega eða þar til að þrýstingurinn í kerfinu er fallinn niður. Þetta tekur einhvern tíma eftir því hversu mikið spíssarnir leka og hversu margir. Þegar...
frá olei
20.sep 2011, 11:44
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Taka loft úr dekkjum
Svör: 14
Flettingar: 4477

Re: Taka loft úr dekkjum

Þar sem ég er nú bara að byrja í jeppamennskunni þá vantar mig helling af upplýsingum. Eitt af þeim er hvað á maður að hafa mikið loft í dekkjunum og hvernig á maður svo að aka þegar það er búið að taka loft úr dekkjunum. Fyrsta er bara hvað hafa menn mikið í dekkjunum þegar er bara verið að aka á ...
frá olei
14.sep 2011, 14:27
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: nissan terrano 2,7 dísel
Svör: 24
Flettingar: 5913

Re: nissan terrano 2,7 dísel

En ég held ég þurfi nú ekki að misþyrma olíupönnuni, þurftir þú að gera það? Já, með drifskaftið hægra megin þá liggur leið þess gegnum original olíupönnuna. Ég byrjaði að breyta pönnunni með gömlu argonsuðunni en það gafst ekki mjög vel. Efnið í henni tók ekki vel við suðu og ég endaði á því að sm...
frá olei
14.sep 2011, 14:23
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: nissan terrano 2,7 dísel
Svör: 24
Flettingar: 5913

Re: nissan terrano 2,7 dísel

þessi sem eg prófaði var 99 módel, beinskiptur, s.s. eldri týpan, þessi með kringlóttu framljósin Ok, þetta er samskonar græja og ég á. Ég hef aldrei heyrt um þetta sem Sævar Örn nefnir hér að ofan um að þessir bílar séu mjög misjafnir. Það væri fróðlegt að vita hvað liggur þar að baki ef það er af...
frá olei
13.sep 2011, 21:51
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: nissan terrano 2,7 dísel
Svör: 24
Flettingar: 5913

Re: nissan terrano 2,7 dísel

Já, ég held að ég eigi myndir af ferlinu að mestu leyti. Einhverntímann fara þær kannski á netið en ætli ég reyni ekki að klára þetta áður en það skeður. Ég stytti ekki hásinguna, ég setti patrol rör að aftan líka. Er einmitt að reyna klára hásingu undir minn terrano en ég hinsvegar stytti hana og ...
frá olei
13.sep 2011, 21:06
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Volvo 6x6
Svör: 129
Flettingar: 48950

Re: Volvo 6x6

Spurning til þeirra sem vit hafa á og þeirra sem hafa skoðun á hlutunum.Ég er núna að fara að setja skúffu af amerískum pickupp af lengri gerðinni á Valpinn fyrir veturinn og slitinn 38" dekk á 6 gata felgum en vantar slatta af dekkum.En spurningin til ykkar er hver er besta þyngdin á fram og ...
frá olei
13.sep 2011, 20:41
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: nissan terrano 2,7 dísel
Svör: 24
Flettingar: 5913

Re: nissan terrano 2,7 dísel

Þekki ekki þetta túrbínumál og veit ekki hvaða gerðar túrbínurnar eru í mínum. Ég nappaði service manual fyrir 2001 Terrano af netinu en hefur ekki gengið sérlega vel að rekja þær teikningar saman við mína bíla. Rafkerfið í honum virðist nokkuð breytt enda boddýið eitthvað uppfært, annað mælaborð os...
frá olei
13.sep 2011, 19:58
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: nissan terrano 2,7 dísel
Svör: 24
Flettingar: 5913

Re: nissan terrano 2,7 dísel

eg var að prófa svona terrrano, en eg veit ekki hvort þetta var lélegt eintak eða hvað, en það er ekkert viðbragð í þessum bíl, ótrúlega lengi upp, og það var ekki fyrr en í 3-4 þús snúningum sem einhvað fór að gerast, og til að líkja því hvernig upplifunin mín var á þessari keyrslu, þá var þetta e...
frá olei
13.sep 2011, 19:49
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: nissan terrano 2,7 dísel
Svör: 24
Flettingar: 5913

Re: nissan terrano 2,7 dísel

Passar terrano mótorinn beint á patrol 2.8 gírkassann? Ég hef verið að hugleiða að setja nissan 2.7 í hiluxinn minn en þarf þá að græja milliplötu eða fá annan gírkassa :) Gírkassinn í 2.8 Patrol og seinni gerðir af kössum í 2.7 Terrano heita það sama þó að þeir séu misjafnar skepnur. Afturendinn e...
frá olei
13.sep 2011, 02:10
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Of stórir loftpúðar?
Svör: 20
Flettingar: 5896

Re: Of stórir loftpúðar?

Það er enginn ágreiningur af minni hálfu við það að undir sama hlassi þarf hærri þrýsting í loftpúða eftir því sem hann er minni. Enda er það alls ekki það sem ég var að reyna að koma á framfæri. Samlíkingin við dekk hentar síðan ekki til samanburðar við loftpúða. Ef við lítum á loftpúða sem tjakk a...
frá olei
12.sep 2011, 23:50
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: nissan terrano 2,7 dísel
Svör: 24
Flettingar: 5913

Re: nissan terrano 2,7 dísel

Já, ég held að ég eigi myndir af ferlinu að mestu leyti. Einhverntímann fara þær kannski á netið en ætli ég reyni ekki að klára þetta áður en það skeður.

Ég stytti ekki hásinguna, ég setti patrol rör að aftan líka.
frá olei
12.sep 2011, 20:34
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Of stórir loftpúðar?
Svör: 20
Flettingar: 5896

Re: Of stórir loftpúðar?

Hér er Airide design guide frá Firestone, þarna er farið yfir burðarkúrfur og slegið upp jöfnum í lange baner. http://www.firestoneip.com/site-resources/fsip/literature/pdf/AirideDG.pdf Ágætt graf á síðu 25 með skýringum. Uppgefin kg tala fyrir loftpúða er mesta static vikt sem þeir eru gefnir upp f...
frá olei
12.sep 2011, 19:36
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Of stórir loftpúðar?
Svör: 20
Flettingar: 5896

Re: Of stórir loftpúðar?

Man ekki eftir því að eiga burðarkúrfu, skal athuga hvort að ég finn eitthvað. Ég las þráðinn betur og sé að þú ert með F350, þannig að það er nóg pláss. Og, með fullri virðingu fyrir jeppamönnum, þá er það bara þannig í þessum bransa að ýmis "viðtekin sannindi" reynast haldlítil þegar gra...
frá olei
12.sep 2011, 18:41
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Of stórir loftpúðar?
Svör: 20
Flettingar: 5896

Re: Of stórir loftpúðar?

Mér líst vel á þessa loftpúða og mundi hiklaust prófa þá í þínum sporum, allavega ef það er er ekki stórmál að koma þeim fyrir. Sýnist þeir þurfa talsvert pláss og það er algjört lykilatriði að EKKERT snerti púðann, aldrei! (þeir verða lygilega sverir þegar þeir eru undir fullu átaki og við mikla mi...
frá olei
12.sep 2011, 17:27
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: nissan terrano 2,7 dísel
Svör: 24
Flettingar: 5913

Re: nissan terrano 2,7 dísel

Ég er búinn að setja undir hann Patrol rör, gír og millikassa úr Patrol og 42" dekk.
frá olei
12.sep 2011, 03:23
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: nissan terrano 2,7 dísel
Svör: 24
Flettingar: 5913

Re: nissan terrano 2,7 dísel

Fyrir 99 árgerð þá eru hér nokkrir lauslegir punktar, eða skoðanir, Ég á tvo, annan sjálfskipan óbreyttan og hinn fyrrverandi sjálfskiptan 33" breyttan (sem er reyndar verið að breyta miklu meira).. báðir eknir langt yfir 200 þús. Í grófum dráttum þarf að skoða þessa vagna mjög vandlega með til...
frá olei
11.sep 2011, 04:41
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Of stórir loftpúðar?
Svör: 20
Flettingar: 5896

Re: Of stórir loftpúðar?

Loftpúðar eru aldrei hastir, sama hversu stórir þeir eru. Það er spurning um dempara og ennfremur uppsetningu. Púðar fjaðra hinsvegar ekki eins og það er meira háð því hvernig þeir eru skapaðir (lögun á botnum og burðarpófíll) en hversu stórir þeir eru. Hvernig þeim er stillt upp skiptir miklu máli,...
frá olei
09.sep 2011, 15:57
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Volvo 6x6
Svör: 129
Flettingar: 48950

Re: Volvo 6x6

Flottur volvo, til lukku með tækið Guðni. Ég er hissa hvað þessi bíll er léttur. Fyrst að hann er ekki nema tvö tonn tómur þá ætti hann að drífa vel á 38" radial. 6 hjóla willysinn hans Guðjóns Egilssonar er 2,2 tonn tómur. 1200 að framan og 500 á hvora afturhásingu. Flestir jeppakallar væru mj...
frá olei
09.sep 2011, 14:11
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Leiðinda skjálfti... hugmyndir?
Svör: 15
Flettingar: 4659

Re: Leiðinda skjálfti... hugmyndir?

Millikassinn er ekki sjálfstæður. Það eru tveir einfaldir krossar í skaftinu og dragliðurinn er bara jókinn inn í millikassann. Hann getur dregist inn og út. Þetta setup er búið að vera til friðs síðan haustið 1999 þannig að uppsetningin virkar.... þegar allt er í lagi. Það er smá slag í jókanum se...
frá olei
09.sep 2011, 01:02
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Leiðinda skjálfti... hugmyndir?
Svör: 15
Flettingar: 4659

Re: Leiðinda skjálfti... hugmyndir?

Boginn afturhásing framkallar ekki skjálfta. Lausar eða ónýtar hjóllegur ekki heldur. Ekki heldur slitin gúmí í stífum nema að því leyti að brot á hjöruliðum fari úr skorðum af því að hásinging er ekki lengur í réttum halla. Slitin skástífugúmi hafa ekkert að gera með titring á borð við þann sem þú ...
frá olei
09.sep 2011, 00:37
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Olíuverk í Terrano árg. 2000
Svör: 3
Flettingar: 2242

Re: Olíuverk í Terrano árg. 2000

Ég á 99 terrano sem tók upp á því að ganga mjög ójafnan hægagang - hann rólaði upp og niður og átti til að drepa á sér þegar smellt var í drive (ssk) og jafnvel án þess þó að ég þori ekki alveg að fara með það enda nokkuð um liðið. Hann gerði þetta reyndar eftir að ég var búinn að sulla "smá&qu...

Opna nákvæma leit