Leit skilaði 2729 niðurstöðum

frá ellisnorra
30.apr 2020, 21:30
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Jeppefelgur.is felgur og Cooper dekk
Svör: 32
Flettingar: 18983

Re: Jeppefelgur.is felgur og Cooper dekk

Ég fékk ábendingu um daginn að BJB væru að selja dekk. Þetta er beint af síðunni þeirra.

GENERAL GRABBER ATX HEILSÁRSD NEGLANL LT

17 / 37"

81.205kr

TOYO OPEN COUNTRY M/T 121Q HEILSÁRS

17 / 1350 / 40"

98.000kr
frá ellisnorra
02.apr 2020, 21:32
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Svartholið - smíðaþráður
Svör: 53
Flettingar: 43759

Re: Svartholið - smíðaþráður

Þetta er next level. Gæti orðið svolítið skemmtilegt leiktæki.
Þetta er ein mesta úrklippa sem sést hefur, bara alveg í gegn! Og hásingin komin langt norðurfyrir bensíntank!

Keep us posted! :)
frá ellisnorra
25.mar 2020, 21:13
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Smá tæknihorn: Snúningshné fyrir pumpusystem.
Svör: 34
Flettingar: 32197

Re: Smá tæknihorn: Snúningshné fyrir pumpusystem.

olei wrote:Glæsilegt Rúnar.
Ég er búinn að bæta við nokkur hundruð km á mín og enn allt í gúddí.

Ég er búinn að smíða mér tölvustýrt pumpusystem, sem ég stýri úr Android spjaldi. Eða símanum. Það var prufukeyrt um helgina og var fjandi þægilegt. Kannski nenni ég að gera þráð um það einn daginn.


Endilega!
frá ellisnorra
15.mar 2020, 15:33
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Jeppefelgur.is felgur og Cooper dekk
Svör: 32
Flettingar: 18983

Re: Jeppefelgur.is felgur og Cooper dekk

Sælir félagar. Því miður þá fæ ég ekki aukna völsun á felgunum úti. Sú stilling er einfaldlega ekki í boði í framleiðslulínunni. En ég hef nú heyrt frá tveimur öðrum að cooper séu líka laus á öðrum felgum, svo vandamálið virðist ekki liggja í felgunum frá mér, amk bendir ekkert afgerandi til þess. É...
frá ellisnorra
26.feb 2020, 18:49
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Jeppefelgur.is felgur og Cooper dekk
Svör: 32
Flettingar: 18983

Re: Jeppefelgur.is felgur og Cooper dekk

Hvernig eru cooper dekkin á öðrum felgum? Þið hinir sem eruð með önnur dekk á felgum frá mér, hvernig virkar það combó?
frá ellisnorra
25.feb 2020, 21:17
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Jeppefelgur.is felgur og Cooper dekk
Svör: 32
Flettingar: 18983

Re: Jeppefelgur.is felgur og Cooper dekk

Sælir, dekkin voru límd á, en ekki grunnað eða sandblásið fyrir kíttið. Hjálpaði ekki. Völsun, blástur og pólýhúðun eða sprautun sýnist mér að gæti verið að kosta í kringum 120 þúsund samtals, skal pósta því þegar þetta er búið. Leitt þykir mér að þetta sé ekki nógu stíft og þurfi að leggja í kostn...
frá ellisnorra
23.feb 2020, 21:55
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Jeppefelgur.is felgur og Cooper dekk
Svör: 32
Flettingar: 18983

Re: Jeppefelgur.is felgur og Cooper dekk

juddi wrote:Spurning að stækka kantana bæði að innan og utan


Já ég ætla að athuga það. Ég hugsaði um það síðast en vildi ekki hætta á að þetta yrði of þröngt, vildi fá reynslu á þetta "normal spec" fyrst svo sendingin þyrfti ekki öll í gáminn ef það væri of þröngt.
frá ellisnorra
22.feb 2020, 12:29
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Jeppefelgur.is felgur og Cooper dekk
Svör: 32
Flettingar: 18983

Re: Jeppefelgur.is felgur og Cooper dekk

Kiddi wrote:Elli, ertu með upplýsingar um hvaða kantþvermál framleiðandinn vinnur útfrá?


Hér er teikning af 17x14
Screenshot_20200222-122447_1.png
Screenshot_20200222-122447_1.png (172.59 KiB) Viewed 18149 times
frá ellisnorra
21.feb 2020, 21:34
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Jeppefelgur.is felgur og Cooper dekk
Svör: 32
Flettingar: 18983

Re: Jeppefelgur.is felgur og Cooper dekk

Sælir félagar. Ég hef afskaplega lítið heyrt um affelganir á felgum frá mér, mögulega berst það ekki til mín, ég veit það ekki. Það hafa samtals tveir hringt í mig og spurt mig ráða við affelgun, ég veit ekki hvort annar þeirra varst þú, Sveinn, það má vera. Einn sagði mér að cooper dekkin væru að s...
frá ellisnorra
17.feb 2020, 21:14
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - dana 60 köggull
Svör: 127
Flettingar: 76171

Re: Ram 3500 - Lúlli - framendi tilbúinn

Mjög skemmtilegt að fygljast með, þó ég kommenti ekki alltaf, endilega haltu okkur upplýstum áfram um ævintýri Lúlla :)
frá ellisnorra
09.feb 2020, 14:06
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Hóppöntun á felgum
Svör: 83
Flettingar: 59879

Re: Hóppöntun á felgum

Já ég hafði hugsað mér að taka undir defender. Þeir eru býsna þyrstir í felgur, defender karlarnir.
frá ellisnorra
08.feb 2020, 22:59
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Hóppöntun á felgum
Svör: 83
Flettingar: 59879

Re: Hóppöntun á felgum

Nú er ég að byrja að teikna upp næstu sendingu sem ég ráðgeri að komi til landsins í ágúst 2020. Sérpöntun á felgum er möguleg og margt í boði. Endilega setjið ykkur í samband við mig ef þið viljið óskafelgurnar fyrir næsta vetur á frábæru verði. Ég tek við fyrirspurnum og spjalli bæði í síma 866-64...
frá ellisnorra
17.jan 2020, 23:22
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Óska eftir felgum undir Lc100 15x12 35"
Svör: 4
Flettingar: 3186

Re: Óska eftir felgum undir Lc100 15x12 35"

Sæll.

Ég á 17x12 5x150 handa þér ef þú getur notað það. Nýjar og ónotaðar. http://www.jeppafelgur.is/vefverslun
frá ellisnorra
15.jan 2020, 20:16
Spjallborð: Tegundaspjall
Umræða: Ný jeppategund
Svör: 159
Flettingar: 149195

Re: Ný jeppategund

Þau eru orðin þónokkur árin sem þetta verkefni hefur staðið yfir, menn spenntir að sjá bílinn á götunum og bíða og bíða. Ég geri mér grein fyrir, amk að einhverju leiti, að svona taki tíma sinn. En hvernig gengur verkefnið? Er unnið daglega í þessu nú eins og ég veit að var á einhverjum tímapunkti? ...
frá ellisnorra
05.nóv 2019, 20:41
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Svartholið - smíðaþráður
Svör: 53
Flettingar: 43759

Re: Svartholið - smíðaþráður

Þetta er glæsilegt. Endilega haltu okkur upplýstum, þetta er mjög spennandi og flott smíði. Almennilega uppísig-byggður :)
frá ellisnorra
19.okt 2019, 19:09
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Svartholið - smíðaþráður
Svör: 53
Flettingar: 43759

Re: Svartholið - smíðaþráður

Þessu verður gaman að flytjast með!
frá ellisnorra
20.sep 2019, 20:44
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Óska eftir felgum 6x139.7
Svör: 1
Flettingar: 2440

Re: Óska eftir felgum 6x139.7

Sæll.
Já ég veit að þú sagðir 16", en ef 17" gæti heillað þá á ég svoleiðins 10" breiðar, bæði gráar og króm.
Jeppafelgur.is
frá ellisnorra
15.sep 2019, 15:15
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Hóppöntun á felgum
Svör: 83
Flettingar: 59879

Re: Hóppöntun á felgum

Nú fara menn að huga að dekkjum fyrir veturinn. Og felgum líka í einhvverjum tilfellum. Bara að minna á mig. 17x14 6 gata er hot seller og eru þær að klárast í gráum lit, núna eru bara 4 gangar eftir af því. Á 8 ganga í svörtu og 2 í krómi. Og svo fullt af allskonar öðru líka, meðal annars undir 100...
frá ellisnorra
31.aug 2019, 22:05
Spjallborð: Lof & last
Umræða: last, pósturinn
Svör: 6
Flettingar: 11774

Re: last, pósturinn

Þetta er ömurleg þjónusta sem þú færð, eiginlega bara skemmdarverk. Þetta fyrirbæri sem pósturinn er, er bara sér kapítuli. Fæst orð hafa minnsta ábyrgð. Vonandi finnst pakkinn þinn, þó þú skulir búa þig undir að sitja eftir með sáran bossann.
frá ellisnorra
25.aug 2019, 20:46
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Hóppöntun á felgum
Svör: 83
Flettingar: 59879

Re: Hóppöntun á felgum

snowflake wrote:Sæll,

áttu eða væntanlegt 17" felgur fyrir land rover defender 5 gata?


Ég ætla að reyna að ná því í næstu sendingu. Eftirspurn eftir þessari deilingu var engin í upphafi en nú er hún að skila sér. Ég vona að ég nái næstu sendingu fyrir sumardekkin :)
frá ellisnorra
22.aug 2019, 14:47
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Hóppöntun á felgum
Svör: 83
Flettingar: 59879

Re: Hóppöntun á felgum

Fyrsta tilkynning kemur að sjálfsögðu á jeppaspjallið. Felgurnar eru komnar inn í hús hjá mér og tilbúnar til afgeiðslu. Vefbúð þar sem hægt er að tryggja sér eintak, sjá myndir og upplýsingar er komin inn á https://www.jeppafelgur.is/vefverslun Takmarkað magn er til svo fyrstur kemur, fyrstur fær. ...
frá ellisnorra
20.aug 2019, 22:24
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Hóppöntun á felgum
Svör: 83
Flettingar: 59879

Re: Hóppöntun á felgum

Næsta sending er að lenda, fullt til í allskonar deilingum og breiddum, króm og allskonar.
Þegar ég verð kominn með þetta inná gólf og tilbúið til afhendingar þá opna ég vefbúð á jeppafelgur.is
Það verður væntanlega um helgina. Ég læt vita :)
frá ellisnorra
20.aug 2019, 22:19
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Jeppakerrusmíð...
Svör: 11
Flettingar: 6151

Re: Jeppakerrusmíð...

Ég færi alla daga í þríhyrningsstífusystemið sem Lalli talar um, nema mögulega ég færi fjaðrir. Annað er ekki til í dæminu. Varðandi efnisval, skoðaðu það vel. Það er ofboðslegur kostur að hafa þetta sem allra léttast og henda svo öllu í galv. Þá áttu frábæra kerru í áratugi. Ég get ekki ráðlagt þér...
frá ellisnorra
21.jún 2019, 17:05
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Hóppöntun á felgum
Svör: 83
Flettingar: 59879

Re: Hóppöntun á felgum

Krómið er dýrara, ég er ekki búinn að reikna það nákvæmlega en mér sýnist það vera 50% dýrara.
frá ellisnorra
20.jún 2019, 14:16
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Hóppöntun á felgum
Svör: 83
Flettingar: 59879

Re: Hóppöntun á felgum

4.jpg
4.jpg (215.56 KiB) Viewed 19897 times

6.jpg
6.jpg (173.24 KiB) Viewed 19897 times


Þessar koma eftir 2 mánuði. Og nokkrar í viðbót.

Nú eru arctictrucks menn að auglýsa flottar álfelgur á verði sem ég man ekki eftir að hafa séð áður. Er ég að hræra upp í markaðnum? :-)
Ég er hæstánægður með þetta hjá þeim, þetta er okkur jeppamönnum til hagsbóta.

Kv. Elli
frá ellisnorra
08.apr 2019, 21:12
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Smá Tæknihorn: Felgur með kantlás að hætti hússins.
Svör: 11
Flettingar: 8958

Re: Smá Tæknihorn: Felgur með kantlás að hætti hússins.

Ég ætla að fá að lyfta þessu upp. Hafa fleiri gert þetta? Þetta er alveg æðislegt system :)
frá ellisnorra
31.mar 2019, 23:38
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Smá tæknihorn: Snúningshné fyrir pumpusystem.
Svör: 34
Flettingar: 32197

Re: Smá tæknihorn: Snúningshné fyrir pumpusystem.

Þetta er æði :-)
frá ellisnorra
31.mar 2019, 18:52
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Hóppöntun á felgum
Svör: 83
Flettingar: 59879

Re: Hóppöntun á felgum

Þónokkur áhugi er á hvað ég pantaði. Ég skal bara setja inn listann hér af því sem er til að fara á lager, sérpantanirnar klippti ég út. Mis mikið í hverri stærð, sumt bara einn gang en annað meira. Ég ætla ekki að taka frá pantanir að sinni, sé til þegar nær líður afhendingu. 17X14 steel wheel 17x1...
frá ellisnorra
29.mar 2019, 13:12
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Hóppöntun á felgum
Svör: 83
Flettingar: 59879

Re: Hóppöntun á felgum

íbbi wrote:Úú.. hvað kostar krómið?

Ég er ekki alveg búinn að reikna það. En það er töluvert dýrara í innkaupum. Ég verð með öll verð klár í sumar. Fylgist með :-)
frá ellisnorra
29.mar 2019, 08:59
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Hóppöntun á felgum
Svör: 83
Flettingar: 59879

Re: Hóppöntun á felgum

Pöntunin er farin af stað. Ég pantaði slatta af allskonar núna. Mér var lofað minni töfum núna, ég er að verða aðeins meiri VIP hjá þeim :)
Sendingin á að berast til landsins í kringum næstu verslunarmannahelgi.
10-18" breiðar felgur í nokkrum gatadeilingum. Ég fæ líka Króm núna!
frá ellisnorra
19.mar 2019, 12:32
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Hóppöntun á felgum
Svör: 83
Flettingar: 59879

Re: Hóppöntun á felgum

Nú ætla ég að fara að senda út pöntun. Einhverjir sem vilja sérpanta sér felgur? Ég ætla að reyna að klára þetta fyrir helgina.
Ekkert beadlock á lager en hægt að fá í sérpöntun.
frá ellisnorra
11.mar 2019, 20:13
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Hóppöntun á felgum
Svör: 83
Flettingar: 59879

Re: Hóppöntun á felgum

Hvaða hæð og breidd í 5x139.7?
Gott væri að hæð og breidd fylgi, á óskastærðunum, svo ég viti eftir hverju er eftirspurn.
frá ellisnorra
11.mar 2019, 19:27
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Hóppöntun á felgum
Svör: 83
Flettingar: 59879

Re: Hóppöntun á felgum

Nú er ég að spá og spekúlera. Hvaða deilingar vantar? Ég ætla að kaupa svolítið til að eiga á lager handa ykkur á góða verðinu. Ég tek slatta af 6x139.7 allt frá 10" uppí 18". Eitthvað í 5x150, eitthvað í 5x127 og 5x139.7. Ég á ennþá svolítið í 8gata deilingunum. Hvað geta menn bent mér á ...
frá ellisnorra
11.mar 2019, 17:23
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: LC 100 breytingar á 38"
Svör: 39
Flettingar: 29367

Re: LC 100 breytingar á 38"

Takk fyrir komuna og viðskiptin. Vonandi reynist þetta vel.
Það var nú ekki mikið pláss eftir í skottinu :D Enda býsna margt með sýndist mér :)
frá ellisnorra
10.mar 2019, 21:02
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: dekkjaþráðurinn..!
Svör: 68
Flettingar: 38072

Re: dekkjaþráðurinn..!

...Er einhver stemning fyrir hóppöntun á dekkjum líka? Ég væri alveg til í að sjá um það, en ég er hræddur við mikið meira claim vesen í dekkjum heldur en felgum. En þetta þyrfti að vera skothelt, ekkert at405 replica dæmi sem gæti verið gert upptækt og jafnvel sektir eða dómsmál. Eitthvað sem má. ...
frá ellisnorra
09.mar 2019, 12:49
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: dekkjaþráðurinn..!
Svör: 68
Flettingar: 38072

Re: dekkjaþráðurinn..!

Nokkrir hafa skotið því að mér að taka dekk líka. Ég hef ekki verið hrifinn af þeirri hugmynd, amk ekki meðan ég er að gera trial and error (so far bara trial, ekkert error) með þennan innflutningsbransa. Það var rosaleg tilviljun hvenrig ég datt niður á þennan felguframleiðanda, algjört lottó. Er e...
frá ellisnorra
05.mar 2019, 20:57
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Hóppöntun á felgum
Svör: 83
Flettingar: 59879

Re: Hóppöntun á felgum

Ég hnoðaði saman verðlista.

Sama verð á öllum gatadeilingum. Verð hoppar í breiddum.
Verð fyrir venjulegar felgur
10” 99.200kr
12” 124.000kr
14” 148.800kr
16” 161.200kr
18” 173.600kr
Verð fyrir beadlock felgur (beadlock eingöngu í forpöntun)
14” 210.800kr
16” 229,400kr
18” 248.000kr
frá ellisnorra
04.mar 2019, 21:29
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Ó.E. felgum 15 x 14 6 gata fyrir hilux
Svör: 2
Flettingar: 2241

Re: Ó.E. felgum 15 x 14 6 gata fyrir hilux

Sæll. Ég á nýjar 15x14 handa þér. Verð 148.800kr. Sérð meira um málið á jeppafelgur.is
frá ellisnorra
04.mar 2019, 21:23
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Hóppöntun á felgum
Svör: 83
Flettingar: 59879

Re: Hóppöntun á felgum

Jæja krakkar mínir. Kominn tími á uppfærslu hér. Hér hafa verið annasamir tímar að koma út felgum til þeirra sem hafa forpantað, og allra hinna. Ég hef engan heyrt kvarta undan þessu enn. En það var skemmtileg stund að fá svona pakka! 20190226_112605.jpg Verst að hann var hálftómur! (Ég átti krakkan...
frá ellisnorra
12.feb 2019, 23:21
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Hóppöntun á felgum
Svör: 83
Flettingar: 59879

Re: Hóppöntun á felgum

Polarbear wrote:djöfull er þetta gott framtak Elli, hrikalega ánægður með þig :D


Takk vinur, ég vona að þetta reynist vel! :)

Opna nákvæma leit