Leit skilaði 690 niðurstöðum

frá Óskar - Einfari
02.mar 2010, 12:53
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Toyota Hilux 2007 - Einfari
Svör: 6
Flettingar: 3907

Toyota Hilux 2007 - Einfari

Jeppin minn er Toyota Hilux DoubleCap 2007 3.0 D4-D sjálfskiptur. Hann er hækkaður og breyttur fyrir 38". Breytingin er þannig að framfjöðrunin er síkkuð um 5cm og færð framm um 4cm, síðan er 4cm spacer á gormunum þannig að samtals hækkun að framan er 9cm. Að aftan var smíðuð 4-link gormafjöðru...
frá Óskar - Einfari
02.mar 2010, 10:44
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Xenon vs. H3 kastarar
Svör: 23
Flettingar: 8735

Xenon vs. H3 kastarar

Sælir félagar..

Er að spögulera... skila Xenon kit í aðalljósum meiri/betri lýsingu heldur en ódýrir kastarar með 100w H3 peru?

Hvað segið þið sem hafið sett Xenon kit í aðalljósin, er þetta að gera mikið?

Kv.
Óskar Andri
frá Óskar - Einfari
01.mar 2010, 14:26
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Skera eða míkróskera?
Svör: 16
Flettingar: 4047

Re: Skera eða míkróskera?

Sæll Ég er nú ekki alveg búinn að lesa allan þráðin í smáatriðum en eitt sem mig langaði að benda á áður en þú hefur mikklar áhyggjur. Hitastigið þennan dag olli því að snjórinn var frekar leiðinlegur með það að gera að ef maður byrjaði að spóla í förunum varð strax til svell yndir dekkjunum. Ég fes...
frá Óskar - Einfari
01.mar 2010, 14:15
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hásing vs klafar.
Svör: 51
Flettingar: 17248

Re: Hásing vs klafar.

Í mjög þungu færi þar sem bílarnir sökkva alveg, býr hásingabíll til för sem eru töluvert dýpri en allur undirvagninn á bílnum, þannig að það verður mikklu minna viðnám fyrir bílin að troðast áfram þar sem að það eru bara hásingarnar sem liggja í snjónum. Ókosturinn við klafabílana í þungu færi er h...
frá Óskar - Einfari
24.feb 2010, 10:57
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Leit af sleðafólki á langjökli...
Svör: 21
Flettingar: 5756

Re: Leit af sleðafólki á langjökli...

Þetta eru frábær tíðindi!
frá Óskar - Einfari
16.feb 2010, 10:53
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: ÓE 38" MickeyThompson eða DC
Svör: 0
Flettingar: 1135

ÓE 38" MickeyThompson eða DC

Óska eftir

fyrir 15" felgur! 38" mickey thompson eða dick cepec nýju gerðina sem er framleidd af MT. Staðgreiðsla í boði og einungis góð dekk koma til greyna.

Upplýsingar óskast í email
oae@simnet.is
eða á kvöldin í síma 895-9029
frá Óskar - Einfari
15.feb 2010, 08:38
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Leit af sleðafólki á langjökli...
Svör: 21
Flettingar: 5756

Re: Leit af sleðafólki á langjökli...

http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2010/02/15/gerdu_skjol_ur_sledanum/ Enn eitt afrek Björgunarsveitarmanna á langjökli. Þetta er fólk sem týndist er svo heppið að hafa fundist svona fljótt. Við megum vera svo stollt af því að eiga svona vel útbúnar sveitir allstaðar á landinu sem eru tilbúnar að ...
frá Óskar - Einfari
14.feb 2010, 20:20
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Leit af sleðafólki á langjökli...
Svör: 21
Flettingar: 5756

Leit af sleðafólki á langjökli...

http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/20 ... adstaedur/

Þetta hljómar ekki vel, tveir týndir á langjökli í vondu veðri, veðrir er að versna og komið myrkur :(
Einhverjar fréttir??

Kv.
Óskar Andri... sem lýst ekki á þetta...
frá Óskar - Einfari
01.feb 2010, 15:10
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Skari! Litla barnið mitt.
Svör: 6
Flettingar: 4804

Re: Skari! Litla barnið mitt.

Flottur LJ10 !!!
frá Óskar - Einfari
01.feb 2010, 15:07
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Glæsilegt framtak
Svör: 37
Flettingar: 16733

Re: Glæsilegt framtak

mættur á staðin og ánægður með þetta!

Opna nákvæma leit