Leit skilaði 643 niðurstöðum

frá Hjörturinn
11.apr 2011, 21:16
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Meira Orange Tacoma.
Svör: 57
Flettingar: 15132

Re: Meira Orange Tacoma.

Eigum við ekki bara að jarða þetta málefni fyrir gott og allt?

Allir að taka mynd af sprellanum á sér með reglustiku og setja hérna inn, sjáum þá loksins hvaða jeppi er bestur.

ps. ekki reyna að taka myndina með reglustikuni, heldur á hún einungis að vera með á myndinni.
frá Hjörturinn
11.apr 2011, 17:32
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Myndin sem þú reyndir að senda inn er óleyfileg.
Svör: 5
Flettingar: 2097

Re: Myndin sem þú reyndir að senda inn er óleyfileg.

líka hægt að nota facebook sem ég held að flestir séu þegar með aðgang að.
frá Hjörturinn
10.apr 2011, 12:28
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Gallar eigin jeppa
Svör: 11
Flettingar: 3645

Re: Gallar eigin jeppa

Versta við minn bíl er hvað hann bilar lítið, fæ aldrei að nota fínu verkfærin mín :(
frá Hjörturinn
10.apr 2011, 12:07
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Meira Orange Tacoma.
Svör: 57
Flettingar: 15132

Re: Meira Orange Tacoma.

Merkilegt hvað menn hafa þörf fyrir að drulla alltaf yfir aðrar bíltegundir en sínar.

og á þeim nótum, 350sbc??? í þennan bíl? eru menn ennþá fastir á steinöldinni? :P
frá Hjörturinn
03.apr 2011, 19:13
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Meira Orange Tacoma.
Svör: 57
Flettingar: 15132

Re: Meira Orange Tacoma.

Drulluflottur jeppi!

Vitiði hvort og þá hvernig er búið að klappa mótornum í honum?
frá Hjörturinn
01.apr 2011, 23:35
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Vetnisvæðing
Svör: 13
Flettingar: 3553

Re: Vetnisvæðing

Það er hægt að þræta þetta málefni í þrot margsinnis, en eftir stendur alltaf sú staðreynd að menn eru að halda fram einhverjum tölum sem staðreyndum með nákvæmlega ekkert á bakvið þær, það er það sem brennir mig mest. Skil alveg að fólk vilji trúa þessu, finnst bara liðið sem básúnar svona vitleysu...
frá Hjörturinn
01.apr 2011, 11:58
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Vetnisvæðing
Svör: 13
Flettingar: 3553

Re: Vetnisvæðing

Afhverju að fara í vetnisbull þegar gemsinn er nóg!?
http://www.mbl.is/frettir/taekni/2011/04/01/snjallsimar_spara_eldsneyti/
:)
frá Hjörturinn
30.mar 2011, 11:35
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Jeep Grand Cherokee Orvis 5,2 1995
Svör: 3
Flettingar: 2951

Re: Jeep Grand Cherokee Orvis 5,2 1995

Alltaf þótt þetta sneddý kaggar :)
frá Hjörturinn
30.mar 2011, 11:31
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Vetnisvæðing
Svör: 13
Flettingar: 3553

Re: Vetnisvæðing

Eitt annað þeir hafa haldið fram að jú það sé enginn áunnin orka við að nota vetni á vélina, sem er mjög augljóst ef maður spáir í því, heldur er virkar þetta sem hvati á brunan. Nú þeir sem hafa vit á vélum hljóta að sjá að þetta er argasta bull. frá mbl.is "Áhrifin eru örlítið hraðari og heit...
frá Hjörturinn
27.mar 2011, 19:56
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: HJ-61 "feiti"
Svör: 47
Flettingar: 15597

Re: HJ-61 "feiti"

Jú grefilli flottur þessi

Annars hefði ég ekkert á móti LC60 ferð, er reyndar í námi í Svíþjóð en kem í 2 vikur yfir páskana, var kominn dagsetning á þetta?
frá Hjörturinn
27.mar 2011, 16:23
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: HJ-61 "feiti"
Svör: 47
Flettingar: 15597

Re: HJ-61 "feiti"

Er sá rauði í uppgerð hjá einhverjum eða bara að ryðga einhversstaðar?

skilst hann standi bara á Ísafirði (eða einhversstaðar þarna á vestfjörðum)
frá Hjörturinn
27.mar 2011, 14:43
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: HJ-61 "feiti"
Svör: 47
Flettingar: 15597

Re: HJ-61

Þakka hlý orð um kaggann :) Já þessi bíll hefur alltaf verið smíðaður á námsmanna budgeti þannig ég hef eiginlega gert allt í honum sjálfur. Annars þá seldi ég rauða tröllið eftir að ég var búnað tæta hásingarnar í spað og selja úr þeim og nota í brúna, vona hann komist einhverntímann í stand hérna ...
frá Hjörturinn
27.mar 2011, 13:35
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: HJ-61 "feiti"
Svör: 47
Flettingar: 15597

Re: HJ-61

og vonandi hér líka
frá Hjörturinn
27.mar 2011, 13:35
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: HJ-61 "feiti"
Svör: 47
Flettingar: 15597

Re: HJ-61

nokkrar myndir af afturstuðaranum sem ég smíðaði Gerður úr 2mm blikk plötum http://a3.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/198900_10150170227827959_648067958_8392435_5203336_n.jpg Þarna er ég bara að sjóða festingaranar við grindina á svo þetta passi nú http://a7.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc6...
frá Hjörturinn
27.mar 2011, 13:34
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: HJ-61 "feiti"
Svör: 47
Flettingar: 15597

HJ-61 "feiti"

Sælir, þar sem ég ligg bara í bælinu heima í Svíþjóð með ekkert að gera ákvað ég að koma upp svona þræði um kaggan minn, aðeins til að drepa tímann. keypti djásnið krambúlerað árið 2007 og eyddi svo vetrinum að skverann upp, fór á götuna Maí 2007 minnir mig, tók ekki nema 4 mánuði. svona var hann þe...
frá Hjörturinn
11.mar 2011, 13:26
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Talibana trukkur
Svör: 31
Flettingar: 9311

Re: Talibana trukkur

Hrikalega skemmtilegar sleggjur þessir mótorar, alveg magnað að þetta skuli ekki bara hafa komið orginal í þessum bílum (þá 7M-GE).

endilega bara hrúga inn myndum eins og þú getur :)
frá Hjörturinn
03.mar 2011, 13:51
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Minnkar bensíneyðslu um 30%
Svör: 23
Flettingar: 8350

Re: Minnkar bensíneyðslu um 30%

(kópering úr fyrri þræði en ég verð bara að tjá mig um þetta :P ) Ef svona vetnisinnspíting væri eins góð og allir vilja meina þá finnst mér í meiralagi ótrúlegt að þetta sé ekki staðalbúnaður í hverri einustu bíltík sem rennur af færibandinu. væri gaman að sjá alvöru gögn yfir svona, ekki bara fyri...
frá Hjörturinn
03.mar 2011, 13:00
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Vetnisvæðing
Svör: 13
Flettingar: 3553

Re: Vetnisvæðing

Er ekki löngu búið að jarða þessa umræðu? Ef svona vetnisinnspíting væri eins góð og allir vilja meina þá finnst mér í meiralagi ótrúlegt að þetta sé ekki staðalbúnaður í hverri einustu bíltík sem rennur af færibandinu. væri gaman að sjá alvöru gögn yfir svona, ekki bara fyrirsagnir í blöðum, auðvit...
frá Hjörturinn
03.mar 2011, 11:41
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: hilux 46"
Svör: 179
Flettingar: 89408

Re: hilux 44" í smíðum

1UZ-FE kemur í Lexus bílum er 4.0L 6bolta V8 mótor, gríðarlega góður búnaður allur og eyðir ekki mikið, allavega í þessum 4runnerum sem þetta hefur verið sett í. Er sirka 280 hestar og togar þokkalega, hún snýst uppundir 9000rpm ef menn biðja hana um það, alveg hriiikalegt að heyra í þannig (orginal...
frá Hjörturinn
03.mar 2011, 11:30
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: flottustu festu myndirnar!
Svör: 22
Flettingar: 5438

Re: flottustu festu myndirnar!

Ein frá Kili 2010
Image
frá Hjörturinn
01.mar 2011, 18:11
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: hilux 46"
Svör: 179
Flettingar: 89408

Re: hilux 44" í smíðum

Svo er 1uz-fe (4.0L V8 lexus) flottur kostur ef menn eru soldið ævintýragjarnir ;)
hægt að fá þá mjög billega á ebay og gríðarlega góðir rokkar
frá Hjörturinn
26.feb 2011, 11:50
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: jepp eða ford
Svör: 12
Flettingar: 4077

Re: jepp eða ford

Svo er þessi síða alltaf jafn mikið gull, bara bera saman hvað fólk segir um hvorn bíl fyrir sig. http://www.carsurvey.org/
Sérstaklega þegar er að skoða frekar algenga bíla.
frá Hjörturinn
24.feb 2011, 01:18
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: jepp eða ford
Svör: 12
Flettingar: 4077

Re: jepp eða ford

þó það stingi í Toyotuhjartanu við þetta þá verð ég að segja Jeep all the way...
frá Hjörturinn
20.feb 2011, 23:20
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 4x4 Buggy ?
Svör: 24
Flettingar: 6460

Re: 4x4 Buggy ?

mér skillst að 11% orginal grind dugi.

einmitt heyrt margar útgáfur af þessari tölu, veit einhver hvar er hægt að sjá þetta á svörtu og hvítu?
frá Hjörturinn
20.feb 2011, 17:52
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 4x4 Buggy ?
Svör: 24
Flettingar: 6460

Re: 4x4 Buggy ?

Einmitt mikið búinn að vera pæla í svona, en burtséð frá götuskráningu, vitiði hvernig er að fá rauð númer á eitthvað svona? (heimasmíðað þeas), og kannski skrá þetta bara sem fjórhjól?

http://www.pirate4x4.com/forum/showthread.php?t=434920 svo eru nokkrir nokkuð sneddý hérna :)
frá Hjörturinn
10.jan 2011, 18:59
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Landmannalaugar
Svör: 33
Flettingar: 9122

Re: Landmannalaugar

Myndirnar þínar Hjörtur... Af hverju drullaði maður sér ekki með??? já það er sko góð spurning! Er ekki hægt að hafa þessi albúm opin eins og hjá Ferðafrelsinu ???? maður þarf víst að senda "puplic link" af albúminu, ekki bara urlið sem er þegar maður opnar það sjálfur (þetta sést neðst í...
frá Hjörturinn
10.jan 2011, 13:19
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Landmannalaugar
Svör: 33
Flettingar: 9122

Re: Landmannalaugar

Sælir fórum á 4 bílum í gegnum hrunamannaafrétt uppí setur og þaðan illahraun til Hveravalla, slatti af snjó í illahrauni og norðan við kerlingafjöll og skaflar á stöku stað á leið upp í setur, Kjölur var alveg auður og sunnan við kerlingafjallaafleggjarann var allt svart. kíktum líka uppá langjökul...
frá Hjörturinn
20.des 2010, 19:25
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Spurning varðandi 5,9 cummings.
Svör: 28
Flettingar: 7440

Re: Spurning varðandi 5,9 cummings.

Sælir http://www.4btswaps.com/forum/index.php þessi síða er uppfull af fróðleik um 6bt og 4bt. Annars þá er hægt að fá 4bt til að vinna alveg heil ósköp, bara blása nógu hressilega inná hana. En þetta er alveg hriiiikaleg sleggja, 6bt sleppur varðandi titring því línusexur ballansa sig sjálfar en þe...
frá Hjörturinn
11.des 2010, 15:12
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Fyrsti jeppinn, ráð og ábendingar þarfnast
Svör: 57
Flettingar: 13896

Re: Fyrsti jeppinn, ráð og ábendingar þarfnast

Yfirleitt málefni sem ég snerti ekki nema með mjöööööög löngu priki, but here goes... Bensín *yfirleitt léttari *Eyða meira *snúast meira = meira afl *oft meira rafmagnsdót sem er viðkvæmara fyrir vatni Diesel *Yfirleitt þyngri *Eyða minna *snúast minna en toga meira (ekki jafn mikið afl) *betri end...
frá Hjörturinn
11.des 2010, 13:29
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Fyrsti jeppinn, ráð og ábendingar þarfnast
Svör: 57
Flettingar: 13896

Re: Fyrsti jeppinn, ráð og ábendingar þarfnast

38" er lágmark ef það á að stunda þetta sport að einhverju viti... Hilux (diesel) (sama á við um patrol) *ódýr í rekstri *áreiðanlegur *nóg til af varahlutum og þekkingu *getur verið soldið dýr en á móti færðu meira til baka í endursölu Cherokee *sprækur *ódýr í innkaupum *nóg til af varahlutum...
frá Hjörturinn
10.des 2010, 12:28
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Fyrsti jeppinn, ráð og ábendingar þarfnast
Svör: 57
Flettingar: 13896

Re: Fyrsti jeppinn, ráð og ábendingar þarfnast

Bíllinn var ódýr í innkaupum, en búið að eyða talsvert í hann núna, persónulega vil ég frekar vera á gömlum bíl sem lítur ekkert alltof vel út, heldur en að vera á kannski 2ja millu bíl sem maður tímir ekkert að beita og leggst svo snöktandi í fósturstellinguna þegar eitthvað kemur fyrir. Hjartanle...
frá Hjörturinn
10.des 2010, 00:24
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Fyrsti jeppinn, ráð og ábendingar þarfnast
Svör: 57
Flettingar: 13896

Re: Fyrsti jeppinn, ráð og ábendingar þarfnast

Var í þessum sömu sporum fyrir nokkrum árum (gott ef ekki á sama aldri). Myndi segja Hilux all the way, jú cherokee er rosalega skemmtilegur bíll en á þessum aldri (tala nú ekki um ef þú ert í skóla) þá er reksturinn á þannig bíl frekar stór biti, fyrir utan að á hilux ertu voðalega lítið að brjóta ...
frá Hjörturinn
27.nóv 2010, 14:31
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Willys, Cj5
Svör: 63
Flettingar: 24553

Re: Willys, Cj5

Sælir. Stórglæsilegur bíll hjá þér! En varðandi læsingavalið þá hef ég alltaf verið mjög hrifin af sjálfvirkum tregðulásum, átti Hilux með diskalása að framan og aftan og þetta virkaði bara alveg prýðilega fyrir 98% tilfella, steinheldur kjafti og ekkert vesen með loftslöngur eða rafmagnsmótora... S...
frá Hjörturinn
27.okt 2010, 20:38
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvar er hægt að fá stigbretti á Patrol 1995 ódýrt?
Svör: 9
Flettingar: 2455

Re: Hvar er hægt að fá stigbretti á Patrol 1995 ódýrt?

Mæli bara sterklega með því hef menn kunna að fara með skiftilykil að smíða þetta bara sjálfir, þetta er ekki flókin búnaður og hægt að fá efni og aðgang að búnaðnum sem þarf hjá t.d. málmtækni.
Er þetta ekki að kosta um 70þúsundkallinn nýtt?
frá Hjörturinn
26.okt 2010, 19:02
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 38x15.15x15 vs 39.5x13.5x15
Svör: 33
Flettingar: 8822

Re: 38x15.15x15 vs 39.5x13.5x15

Ætlaði sjálfur í 39.5 hér um árið (er á 60 cruiser) en sökum verðs og að ég hafði ekki heyrt góða hluti um þau ákvað ég að fara í FC-II sem ég fékk hjá arctic trucks (sem voru líka ódýrustu 38" dekkinn sem ég fann þá). Nú er ég búinn að aka um 40.000km á þeim í 3 ár og get ekki sagt annað en ég...
frá Hjörturinn
25.okt 2010, 17:09
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nissan Patrol "44
Svör: 13
Flettingar: 4302

Re: Nissan Patrol "44

Ég er ennþá í sjokki, skilja mann einan eftir í Toyota flokknum :P
frá Hjörturinn
22.okt 2010, 18:24
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Innflutningur á bíl sem varahlut
Svör: 2
Flettingar: 1925

Re: Innflutningur á bíl sem varahlut

Þetta var nú tvíþætt pæling.

Annarsvegar cruiser með góðu boddýi á gamla eða Lexus af 4 lítra taginu í framtíðar drauma :P
frá Hjörturinn
20.okt 2010, 13:25
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Innflutningur á bíl sem varahlut
Svör: 2
Flettingar: 1925

Innflutningur á bíl sem varahlut

Daginn.

Veit einhver hvort það sé hægt að flytja inn bíl sem varahlut?

þeas, bíllinn færi aldrei á númer, væri bara rifinn.

Kv.
-Hjörtur
frá Hjörturinn
17.aug 2010, 19:52
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: heitar laugar að fjallabaki
Svör: 1
Flettingar: 1384

heitar laugar að fjallabaki

Daginn.

Var að spá, eru ekki einhverjar aðrar heitar laugar að fjallabaki en bara í landmannalaugum?
frá Hjörturinn
13.aug 2010, 11:08
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Vantar í 60 cruiser
Svör: 0
Flettingar: 815

Vantar í 60 cruiser

Daginn.

Vantar "hubbinn" (sem öxullinn og felgan boltast á) af afturhásingu í 60 cruiser þetta er fljótandi hásing.

Kveðja
-Hjörtur
S.699-3459
hjorturinn@gmail.com

Opna nákvæma leit