Leit skilaði 643 niðurstöðum

frá Hjörturinn
10.des 2014, 09:30
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ford Ranger V8 og 46" breyting
Svör: 154
Flettingar: 42336

Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting

Mér lýst alveg feikivel á þetta hjá þér Andri og held þú verðir mjög sáttur við 46" ef þú ert með slitin og skorin dekk. Það verður gaman að sjá hvort þú hafir roð í Cherokee-inn í vetur ha ha ha ;-) aðeins of mörg ha þarna, mér sárnar þetta :P En með vatnskassann þá er alltaf betra að yfirskj...
frá Hjörturinn
09.des 2014, 15:08
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ford Ranger V8 og 46" breyting
Svör: 154
Flettingar: 42336

Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting

jæja mig vantar hjálp. ég ætla að nota vatnskassa úr LC80 4.2 diesel og mig vanntar viftutrektina. veit einhver hvar ég get fundið svoleiðis? Er sá kassi nógu stór fyrir svona rokk? 160hö mótor vs 345hö? Hvað er orginal kassinn í escelade stór? edit: 85x43x5.6cm Já og hættu svo að vera svona dugleg...
frá Hjörturinn
17.nóv 2014, 15:18
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cruiser
Svör: 238
Flettingar: 167774

Re: Grand Cruiser

Jú það er satt, 44" er svo miklumeiri blaðra en 38", ekki jafn mikill munur á 44" og 46", Breiddinn kannski meiri á 46" en á móti þá er mjög gott að vera með of breiða kannta, man að cruiserinn hjá mér drullaði aldrei uppá sig, því kanntarnir voru töluvert breiðari en dekkin...
frá Hjörturinn
17.nóv 2014, 13:22
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cruiser
Svör: 238
Flettingar: 167774

Re: Grand Cruiser

Svo fékk ég þá flugu í hausinn fyrst ég næ honum ekki lægri að breyta honum bara á 46", mun samt fara í 44" fyrst en það er spurning hvort það væri sterkur leikur að skera betur úr og hafa hann þannig að maður geti allavega farið í 46" í framtíðinni ef manni langar. Finnst samt alltaf...
frá Hjörturinn
17.nóv 2014, 09:55
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cruiser
Svör: 238
Flettingar: 167774

Re: Grand Cruiser

Smá hreyfing um helgina, snikkaði þverstífu þverstífuna, svo þetta skelfi ekki allt og nötri. 1606949_10152894918162959_5793837797543243053_n.jpg Afstaðan sést kannski ekki almennilega, en brotið er í lárétta planinu en ekki lóðrétta, þetta var til að sleppa framhjá trissuhjólinu og vatnskassanum, f...
frá Hjörturinn
11.nóv 2014, 17:46
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Samsláttarpúðar?
Svör: 27
Flettingar: 6199

Re: Samsláttarpúðar?

Varðandi það að mýkja púðanna, er ekki einmitt málið að gera þá stífar? Er ekki vandamálið að þeir eru að taka of mikinn þátt á fjöðruninni?
Ef maður styttir púðann þá er fjöðrunarkerfið búið að taka betur við álaginu þegar þetta skellur svo á púðanum og þá ætti að vera minna bakslag
frá Hjörturinn
11.nóv 2014, 10:06
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cruiser
Svör: 238
Flettingar: 167774

Re: Grand Cruiser

Já ég þarf að hafa stuðpúðann lausan inní gorminum þegar ég set hann í og skrúfa svo í, gæti verið með eitthvað svipað að neðan, úr hvernig efni er þessi upphækkun sem er á myndinni? (lookar eins og plast)
frá Hjörturinn
10.nóv 2014, 17:41
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: suzuki samurai 38"/Súkklúx
Svör: 13
Flettingar: 5285

Re: suzuki samurai 38"/Súkklúx

Þetta er alvöru :)
frá Hjörturinn
10.nóv 2014, 12:32
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cruiser
Svör: 238
Flettingar: 167774

Re: Grand Cruiser

Já þú meinar að ofan, já það gæti bjargað slatta, græja klárlega svona.
Hélt þú værir að meina að neðan þar sem púðinn lendir á hásingunni, menn hafa stundum verð með rörbút þar og ef púðinn lendir ekki rétt þar þá fer brúnin frekar illa með hann
frá Hjörturinn
10.nóv 2014, 09:09
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cruiser
Svör: 238
Flettingar: 167774

Re: Grand Cruiser

Já var að spá í einhverju þannig, málið er bara að ég rétt kem gormunum í eins og þetta var, verður eitthvað hafarí að koma þeim í ef ég hækka þetta þarna að neðan, en held það verði að vera, var líka að spá að hafa kúptan bolla í staðin fyrir bara rörbút, ef séð þannig éta svona púða svo illa ef þe...
frá Hjörturinn
09.nóv 2014, 21:12
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cruiser
Svör: 238
Flettingar: 167774

Re: Grand Cruiser

Jæja, loksins gerist eitthvað, græja stuðpúðana, sem eru að vísu frekar bjartsýnir, skar úr fyrir 44" og snurfusaði allt blikkið, get vonandi farið að loka þessu og gera sætt.
myndir:
1.jpg
Í samslætti
1.jpg (74.07 KiB) Viewed 18518 times

2.jpg
2.jpg (76.73 KiB) Viewed 18518 times

3.jpg
í samslætti
3.jpg (78.09 KiB) Viewed 18518 times

4.jpg
Ride Height sirka
4.jpg (72.81 KiB) Viewed 18518 times

5.jpg
5.jpg (79.47 KiB) Viewed 18518 times

6.jpg
Stuðpúðinn á staurnum, ekki alveg viss með þetta fyrirkomulag
6.jpg (74.3 KiB) Viewed 18518 times

7.jpg
..og varð að klessu ojbara..
7.jpg (80.4 KiB) Viewed 18518 times
frá Hjörturinn
08.nóv 2014, 22:56
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cruiser
Svör: 238
Flettingar: 167774

Re: Grand Cruiser

Jæja ég held ég sé kominn með look fyrir brettakanntana :) https://fbcdn-sphotos-f-a.akamaihd.net/hphotos-ak-xfp1/v/t1.0-9/10409263_10152581461423425_6811004790771627242_n.jpg?oh=a5e89f9eb179720dcd69be24618e545f&oe=54DECAC5&__gda__=1424897440_b89e9658720554fc1ce298d8523f0b2e
frá Hjörturinn
03.nóv 2014, 13:33
Spjallborð: Tegundaspjall
Umræða: Ný jeppategund
Svör: 159
Flettingar: 149696

Re: Ný jeppategund

Til hamingju með þetta framtak, virkilega gaman að fylgjast með svona, fylgdist vel með rútusmíðinni hér um árið, leiðinlegt að það fór ekki á flug, en vafalaust góður undirbúningur fyrir þetta. Bara spá, hve mikið eru þið að nota af forframleiddum íhlutum, er þá aðallega að spá með sjálfstæðu fjöðr...
frá Hjörturinn
28.okt 2014, 12:27
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Flott project fyrir austan
Svör: 47
Flettingar: 18651

Re: Flott project fyrir austan

Hvað er að frétta af þessum?
frá Hjörturinn
27.okt 2014, 17:21
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Spólað á Skíðasvæði
Svör: 34
Flettingar: 7224

Re: Spólað á Skíðasvæði

Hélt að menn vissu það núorðið að bláfjöll eru eiginlega bara off limits fyrir jeppa, hljótum að geta spólað einhversstaðar annarstaðar...
Lélegt með bandið ef satt er :/ Hélt að allir jeppamenn væru nú með spotta..
frá Hjörturinn
22.okt 2014, 13:45
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: 44" superswamper til sölu/skifti á 39.5-42"
Svör: 6
Flettingar: 2177

Re: 44" superswamper til sölu/skifti á 39.5-42"

Hvað eru þetta gömul dekk?
frá Hjörturinn
21.okt 2014, 15:36
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: stýris stangar halli í wrangler
Svör: 5
Flettingar: 2236

Re: stýris stangar halli í wrangler

Skiptir hallinn á togstönginni svo miklu máli ef þverstífan er í sama halla?
Auðvitað breytist álagið á stýrismaskínuna eitthvað við hallann, en ætti ekki að koma að sök nema þetta sé mjög mikill halli

Með síðari arma þá þarf að vanda þau kaup vel, vilt ekki að þetta gefi sig
frá Hjörturinn
08.okt 2014, 15:08
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cruiser
Svör: 238
Flettingar: 167774

Re: Grand Cruiser

Hef í raun littlar áhyggjur að hann verði afturþungur, þetta sama kram í 60 cruiser endaði í of framþungum bíl og þar var afturhásingin undir miðjum bíl, svo getur maður leikið sér svolítið með þyngdirnar sem eiga eftir að koma, tanka, rafgeyma og þessháttar, hlakka til að fara skella honum á viktin...
frá Hjörturinn
01.okt 2014, 13:11
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cruiser
Svör: 238
Flettingar: 167774

Re: Grand Cruiser

Já manni er virkilega farið að hlakka til að hreyfa hann :)

Ein mynd í viðbót af öðrum gorminum að framan, vorum 60cm á álags, eru komnir í sirka 48, þetta eru gormar ætlaðir í cherokee og eiga að gefa 8 tommu lift.
20140930_202726.jpg
20140930_202726.jpg (141.1 KiB) Viewed 19402 times
frá Hjörturinn
29.sep 2014, 10:00
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: spurning varðandi stífuvasa
Svör: 10
Flettingar: 3077

Re: spurning varðandi stífuvasa

Svo eitt annað, ef þú velur að nota þunnt efni sem er allt gott og vel, sjóddu þá skinnur eða flatjárnsbúta með gati í á vasann, boltinn getur kjagað 3mm efni mjög auðveldlega, hef lent í þessu sjálfur og það er leiðinlegt að bæta þessu við seinna.
frá Hjörturinn
24.sep 2014, 14:46
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 2003 Ford F350 Yfir á ?
Svör: 306
Flettingar: 136545

Re: 2003 Ford F350 Yfir á ?

Þessi intercooler hjá mér er meirasegja með út og inntök að neðan, þannig maður hefði ætlað að hann hefði bara étið snjóinn/vatnið jafnóðum en það var ekki keisið, aldrei lent í þessu áður eða eftir, enda ekki oft sem maður er á ferðinni þegar veðrið verður svona trítilvitlaust eins og þarna... En e...
frá Hjörturinn
24.sep 2014, 12:31
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 2003 Ford F350 Yfir á ?
Svör: 306
Flettingar: 136545

Re: 2003 Ford F350 Yfir á ?

Málið er að þótt loftið frá intercoolernum sé 10 gráður þá þýðir það ekki að intercoolerinn sjálfur geti ekki verið fyrir neðan frostmark og þá þegar hann kælir loftið frá 60 niður í 10 fellur út raki sem þá frýs í intercoolernum. Lenti í þessu sjálfur, þegar ég opnaði intercoolerinn eftir að hafa d...
frá Hjörturinn
23.sep 2014, 12:36
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Ábyrgð dráttarbíla
Svör: 32
Flettingar: 8142

Re: Ábyrgð dráttarbíla

Ég veit fyrir víst að ábyrgðartryggings tækisins sem dregur coverar allt tjón sem verðum á þeim sem er dregin, ábyrgðar og ökumannstrygginar eru eiginlega skotheldar tryggingar og held þær gildi næstum allstaðar, kaskó afturámóti ekki (heitir þessi utanvega trygging ekki "Utanvegakaskó"?) ...
frá Hjörturinn
22.sep 2014, 08:58
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cruiser
Svör: 238
Flettingar: 167774

Re: Grand Cruiser

Jæja loksins einhverjar hreyfinar, var búinn að smíða gormasystemið 2svar og hugsa þetta fram og til bara, svo kemur bara að því að maður segir "fokkit" og grillar þetta bara saman :) kom þokkalega út. Hérna er hásingin í fullum samslætti, þokkalegt bil í allar áttir 20140912_181303.jpg Hé...
frá Hjörturinn
17.sep 2014, 09:41
Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
Umræða: Eldgos Holu­hrauni
Svör: 149
Flettingar: 96335

Re: Eldgos Holu­hrauni

http://www.ruv.is/frett/ferdamenn-vilja ... aer-gosinu

Spurning svo hvort maður fái sjálfur að flokkast sem ferðamaður ef af verður...
frá Hjörturinn
08.sep 2014, 12:13
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: keppni í snjóakstri?
Svör: 26
Flettingar: 10485

Re: keppni í snjóakstri?

Gaman að sjá svona, vekur upp hugljúfar minningar að sjá gamla cruiserinn, það sem maður skröllti afturí þessu árum saman :)

Hvað segja menn um að hittast bara við tækifæri og taka fund á þetta, verður alltaf töluvert meira productive en svona netspjall.
frá Hjörturinn
04.sep 2014, 08:26
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: keppni í snjóakstri?
Svör: 26
Flettingar: 10485

Re: keppni í snjóakstri?

Á hvers vegum var þessi keppni? 4x4?

Spurning hvort jeppaspjallið geti ekki haldið svona, væri samt gaman að hafa f4x4 stimpil á þessu líka.
Eins væri hægt að hafa tímakeppni frá jaka niðrí skálpanes.
Þetta gæti verið alveg ofsalega skemtilegt :)
frá Hjörturinn
26.aug 2014, 11:16
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cruiser
Svör: 238
Flettingar: 167774

Re: Grand Cruiser

Já mér þykir það aumt ef þetta má ekki detta í gólfið, auðvitað frekar stökkt í þessu steypta dóti oft, en það er þá spurning hvort sú stífa hafi ekki verið kominn með einhverja spennu í sig, sem hefði samt alveg átt að vera í lagi. Það er nefnilega lúmskt mikið álag sem fylgir svona dempara, og ros...
frá Hjörturinn
25.aug 2014, 14:35
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cruiser
Svör: 238
Flettingar: 167774

Re: Grand Cruiser

Jæja það dró til tiðinda um helgina, þverstífann reddý og gormafestingar gott sem komnar. Hækkaði líka mótorinn um 3.5 centimetra og smíðaði hraustari bita á milli festingana sem sleppur við kúluna á hásingunni, einhverjir 13cm á milli og ég stefni á að vera með 10cm í samslátt (með púða) 20140824_1...
frá Hjörturinn
11.aug 2014, 15:12
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cruiser
Svör: 238
Flettingar: 167774

Re: Grand Cruiser

Jæja þá er kagginn loksins kominn inn aftur eftir mánaðar útiveru, varð ekkert alvarlega meint af því held ég. Kominn með lausn á stýrishausverknum þannig núna er bara að fara klára að smíða framfjöðrun. En varðandi að lengja hann þá finnst mér hann bara svo skratti flottur svona að mér dettur það e...
frá Hjörturinn
06.aug 2014, 15:28
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ódýrir brettakantar, hugmyndir að lausnum
Svör: 13
Flettingar: 5242

Re: Ódýrir brettakantar, hugmyndir að lausnum

Það er hægt að nota ýmislegt sem undirlag þegar verið er að byggja eitthvað upp úr trefjaplasti, bylgjupappa, teppi og hænsnanet. Jú auðvitað, kosturinn við flísefnið er að það teygjist (annað en trefjamotturnar) þannig það er auðveldara að ná fallegu formi á það Veit einhver til þess að einhver ha...
frá Hjörturinn
05.aug 2014, 14:53
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: hilux 1985
Svör: 33
Flettingar: 12023

Re: hilux 1985

Alltaf verið svakalega veikur fyrir þessum bílum, virkilega flott eintak hjá þér :)
frá Hjörturinn
05.aug 2014, 13:30
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ódýrir brettakantar, hugmyndir að lausnum
Svör: 13
Flettingar: 5242

Re: Ódýrir brettakantar, hugmyndir að lausnum

Ein hugmynd sem ég var með varðandi kannta er að nota flísteppi og resin, hægt að möndla allskonar form úr þessu og skella svo glermottu innaná til að styrkja. Reyndar örugglega töluverð pússivinna sem fylgir þessu. Gerði tilraun með þetta sem heppnaðist nokkuð vel, strekti flísteppi yfir þar sem lj...
frá Hjörturinn
20.jún 2014, 09:37
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cruiser
Svör: 238
Flettingar: 167774

Re: Grand Cruiser

Nokkrar myndir af honum undir berum himni, þá sér maður betur hvað þetta er orðið rosalega teygt, ætti að tracka skemtilega :) Svo sitja bílstjóri og farþegi núna eiginlega mitt á milli hjólanna þannig það ætti að vera þægilegt að sitja í honum í ójöfnum 20140619_192741.jpg 20140619_192728.jpg 20140...
frá Hjörturinn
18.jún 2014, 13:56
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cruiser
Svör: 238
Flettingar: 167774

Re: Grand Cruiser

Þakka hlý orð, já það verður gaman að sjá hvar þetta endar eiginlega :)

Er að gæla við að steypa bara framstæðu á hann, framendinn er hvort eð er farinn í hundana
frá Hjörturinn
17.jún 2014, 21:24
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cruiser
Svör: 238
Flettingar: 167774

Re: Grand Cruiser

Jæja það var aldeilis kveikt bál undir rassgatinu á manni, bíllinn þarf að fara út á morgun og alveg út Júlí þannig ég klastraði framhásingunni undir. 20140615_225332.jpg Sýndist á öllu að hún þyrfti að fara frekar framarlega blessuð, mótorinn frekast til síður, en ég stefni á að lifta honum aðeins ...
frá Hjörturinn
01.jún 2014, 22:10
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cruiser
Svör: 238
Flettingar: 167774

Re: Grand Cruiser

Jæja loksins gerðist eitthvað, ótrúlegt alltaf hvað lífið flækist fyrir svona brýnum verkefnum. Búinn að slípa allar orginal festingar í burtu og svo var mótornum bara skellt í kaggann. 20140601_120901.jpg Var ekki heiglum hent að troða þessu í þó það væri nú lítið fyrir. 20140601_174752.jpg Orginal...
frá Hjörturinn
30.maí 2014, 10:59
Spjallborð: Torfæruspjall
Umræða: Sjálfstæð fjöðrun
Svör: 4
Flettingar: 3917

Sjálfstæð fjöðrun

Daginn. Ekki man einhver eftir því hverjir vankantarnir voru á að vera sjálfstæða fjörðun á bílnum hjá Halla? (hefur einhver annar verið með svona?) Eitthvað heyrt með að hann hafi verið að stinga nefinu niður og ausa yfir sig drullu og drasli en það getur varla verið eina ástæðan fyrir að hann skif...
frá Hjörturinn
30.maí 2014, 09:44
Spjallborð: Jeep
Umræða: Af hverju að velja Cherokee?
Svör: 5
Flettingar: 3693

Re: Af hverju að velja Cherokee?

Fyrir mitt leyti þá var það þyngdin, hvað það er mikið til af þessum bílum og mikið aftermarket support frá USA En þetta aftermarket support skyldi aldrei vanmetið, persónulega vill ég bara bíla sem eru vinsælir í USA því þá er svo lítið mál að fá hlutföll, læsingar osfrv. Getur til dæmis borið sama...
frá Hjörturinn
26.maí 2014, 11:46
Spjallborð: Fyrirtæki
Umræða: Frostlögur sem blandast ekki í vatn
Svör: 13
Flettingar: 15993

Re: Frostlögur sem blandast ekki í vatn

Race tracks prohibit Evans products because they are flammable and slippery when spilled.

Já sæll, ekki myndi ég vilja vera með eldfiman kælivökva... hve oft hafa menn lent í því að rífa hosu?....

Opna nákvæma leit