Leit skilaði 282 niðurstöðum

frá Subbi
14.jan 2014, 13:07
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Vél í Toyota landcruser 60 árg 89 turbo
Svör: 7
Flettingar: 2887

Re: Vél

Yanmar er Yanmar og er sjálfstætt í dag Hino hafa reynst vél í vörubifreiðum sem til að mynda voru settar saman á Íslandi kringum 1978 til 1983 :)

Er ekki Yanmar að mig minnir dótturfyrirtæki Yamaha þeas sú deild sem sér um Inboard vélar
frá Subbi
14.jan 2014, 11:17
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel
Svör: 264
Flettingar: 154750

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Nýjustu Rúturar þeas Schoolbus og fleiri eru farnir að nota þennan mótor og er hann að koma mjög vel út og eyðslan er brandari en Titan með 3000 lbs vagn á 100 km er að eyða 8 lítrum :) Motorhomes eða Stórir húsbílaframleiðendur eru farnir að setja hana í sína bíla og er þessi mótor búinn að vera le...
frá Subbi
13.jan 2014, 20:56
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Toyota 4runner 1987 SELDUR 16-4-2019
Svör: 159
Flettingar: 82752

Re: Toyota 4runner 1987 smá 11-1-2014

ok þá er ég að rugla honum við nákvæmlega eins bíl sem tengdafaðir minn átti hann var viss um það væri þetta Fastanúmer
frá Subbi
13.jan 2014, 20:48
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hraðamælabreita pæling
Svör: 8
Flettingar: 2536

Re: Hraðamælabreita pæling

jú það er shift lock control unit í þessum bílum ásamt fleiri unitum

Lockup er lesið af einhverjum þessara víra þetta er 1990 model og fullt af tölvum komið í þessa bila alla saman þá :)

örugglega ECU í honum líka
frá Subbi
13.jan 2014, 19:55
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Startvandræði Cummins
Svör: 9
Flettingar: 3227

Re: Startvandræði Cummins

hljómar eins og ádrepari sé að renna sitt skeið á enda er ekki segulloki á þessu athuga þá hvort Plús inn á hann sé orðin hálfslitin eða samband á honum lélegt
frá Subbi
13.jan 2014, 19:43
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Lágadrif í Explorer 1991
Svör: 6
Flettingar: 1254

Re: Lágadrif í Explorer 1991

ok var hann sjálfskiftur áður ??? allavega í Suburban hjá mér þarf hann signal um að hann sé í neutral til að fara í lága kassan það er til einhver leið til að bypassa þetta signal en hvernig það er gert veit ég ey því ég ætla að halda mig við Sjálfskiftinguna :)
frá Subbi
13.jan 2014, 19:35
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hraðamælabreita pæling
Svör: 8
Flettingar: 2536

Re: Hraðamælabreita pæling

Barkin er örugglega fyrir Mælaborðið hitt gæti verið merki sem fer í tölvuna upp á Skiftingu ofl ef hann er sjálfskiftur hjá þér
frá Subbi
13.jan 2014, 19:33
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Lágadrif í Explorer 1991
Svör: 6
Flettingar: 1254

Re: Lágadrif í Explorer 1991

Býst fastlega við að hann sé með rafmagns actuator ef það eru takkar í mælaborði en til að hann grípi lága kassan þarf hann fyrst og fremst að vera í neutral á skiftinguni
frá Subbi
13.jan 2014, 17:42
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Ætli það sé hægt að nota iPad sem skjá fyrir GPS ?
Svör: 20
Flettingar: 6337

Re: Ætli það sé hægt að nota iPad sem skjá fyrir GPS ?

Samsung Galaxy tab er með Innbygðan GPS og er held ég komin út mjög góður kortagrunnur sem hægt er að hlaða inn í hann
frá Subbi
13.jan 2014, 04:02
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel
Svör: 264
Flettingar: 154750

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Já það er ýmislegt sniðugt í Ameríkuhrepp Bátasmiðjur þar verða með clean blokkir þeas mótora frá Cummins á lager af nýju v-8 Cummins relluni og maður á góða að úti og nær sér í eina slíka fyrir næsta vetur með standalone tölvu á ca 5000us$ og að sögn verður ekki mikið mál að nota gm skiftingarnar a...
frá Subbi
12.jan 2014, 21:46
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Toyota 4runner 1987 SELDUR 16-4-2019
Svör: 159
Flettingar: 82752

Re: Toyota 4runner 1987 smá 11-1-2014

Glæsilegur Bíll og veit um einn sem átti hann og dekraði við hann á allan hátt og passaði mjög vel upp á Smurtíma ofl það var minnir mig 2002 til 2004
frá Subbi
12.jan 2014, 21:26
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Kosning - Verkefni ársins 2013
Svör: 10
Flettingar: 3888

Re: Kosning - Verkefni ársins 2013

svo mætti hafa það reglu að menn kjósi ekki sjálfa sig :) sé að það er hægt að haka í sjálfan sig en ætla ekki að reyna það er búinn að kjósa verkefni hér sem mér finnst mjög flott og menn með minna en mánaðrgamla aðgang séu ekki inni í Kosningu það er hægt að SMALA núna er búinn að sjá nokkra nýja ...
frá Subbi
12.jan 2014, 20:57
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel
Svör: 264
Flettingar: 154750

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Jæja loksins kominn með Maskínusem passar beint í bolt on á grindina með arminn fram einn vildi fá 50.000 fyrir eina sem var með L gatadeilinguni annar 70 þús fyrir þrýhyrnings deilinguna en fékk þessa úr 2001 bíl á heilar 20 þús :) nú fer minn að rúlla af stað hvað úr hverju https://fbcdn-sphotos-c...
frá Subbi
12.jan 2014, 12:00
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: MMC 2,5 diesel snúningshraðamælir
Svör: 13
Flettingar: 4443

Re: MMC 2,5 diesel snúningshraðamælir

miklu minni aðgrð að fá sér segul á sveifarástrissuna og skynjara fyrir hann og tengja í Snúningsmælinn fæst víða svoleiðis búnaður til að mynda í Vélasöluni held ég örugglega
frá Subbi
12.jan 2014, 11:51
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: GMC Topkick
Svör: 5
Flettingar: 1780

Re: GMC Topkick

Skilst nú að vottorðafarganið sé aðalega vegna þess að menn voru að misnota og flyta út bíla sem töldust vart bílar lengur í Ameríkuhreppi þeas bílar sem ekki mátti skrá þar aftur vegna tjóna En menn fluttu inn dopíur hér af haugtjónuðum bílum og smíðu kannski einn úr fimm :) held það sé minnsta mál...
frá Subbi
12.jan 2014, 00:29
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: GMC Topkick
Svör: 5
Flettingar: 1780

GMC Topkick

Eru einhverjir svona á klakanum þessir vikta ekki nema um 5.5 tonn og væru ábyggilega geðveikir á 54 tommuni Fordarnir stóru eru flottir en þessir væru geggjaðir spurning að fá sér einn svona he he https://fbcdn-sphotos-d-a.akamaihd.net/hphotos-ak-frc1/1519305_10203012577577583_1367220611_o.jpg
frá Subbi
10.jan 2014, 18:40
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel
Svör: 264
Flettingar: 154750

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Já það er satt Siggi minn, hann er nú betri en engin! Siggi minn ertu farinn að tala við sjálfan þig ertu orðinn svona gamall :) jæja Stiginn upp úr flensuni og get snúið mér að því að klára smáfiffið Klippa til Kantana Sprauta þá og setja nýjan Yoke á Hásingar og ganga frá Stýrismaskínu :) ef einh...
frá Subbi
05.jan 2014, 17:25
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 7 tonna Hertrukkur
Svör: 2
Flettingar: 1571

7 tonna Hertrukkur

Já þessi er reffilegur en takið eftir að hann er knúinn áfram af 4 cylindra Cummins sem mér hefur heyrst hér á Spjallinu að menn telji óhæfa sem vél í annað en Lyftara og slík tæki 30% sparneytnari en til að mynda Humwee sem er herútgáfan af Hummer en Flott verkefni http://youtu.be/23x5ifyxxwI
frá Subbi
04.jan 2014, 10:47
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Chevrolet K2500 46"
Svör: 37
Flettingar: 15216

Re: Chevrolet K2500 46"

cool en á ekkert að skerann helvíti hár sem ég er viss um að er ekki kostur í hliðarhalla eins og hann er
frá Subbi
03.jan 2014, 13:07
Spjallborð: Jeppar
Umræða: M.Benz 190 150.000
Svör: 3
Flettingar: 1915

Re: M.Benz 190 150.000

Keyrir þetta apparat ?
frá Subbi
03.jan 2014, 13:05
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ryð í stálbensíntönkum
Svör: 7
Flettingar: 2645

Re: Ryð í stálbensíntönkum

ryðfrítt... ryðfrír vír... og sýruþvo... og þetta verður ALDREI til vandræða !
frá Subbi
02.jan 2014, 08:58
Spjallborð: Jeppar
Umræða: Jeep Cherokee 2000árgerð - SELDUR
Svör: 19
Flettingar: 5905

Re: Jeep Cherokee 2000árgerð

Fæst fyrir 220þúsund krónur staðgreitt eins og hann er, númerslaus - í stuttan tíma !

Eins og áður hefur komið fram, þá er toppurinn á honum ljótur en annars er bíllinn flottur...
frá Subbi
01.jan 2014, 19:40
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel
Svör: 264
Flettingar: 154750

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Nibbs stykkið sem mig vantar kemur ekki á fyrr en á morgun
frá Subbi
31.des 2013, 14:43
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Gleðilegt nýtt ár
Svör: 1
Flettingar: 601

Gleðilegt nýtt ár

Vill óska Spjallverjum gleðilegs nýárs með þakkir fyrir spjallið á árinu sem er að líða

Megi nýja árið vera ookur Snjóþungt og Skemmtilegt :)

Image
frá Subbi
31.des 2013, 05:10
Spjallborð: Jeppar
Umræða: Land Rover 1973 til sölu
Svör: 7
Flettingar: 3787

Re: Land Rover 1973 til sölu

ef miðað er við myndina af vélini þá myndi ég halda þetta vera diesel mótor þar sem olíurör sjást þar á spíssum
frá Subbi
30.des 2013, 19:39
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel
Svör: 264
Flettingar: 154750

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Fýla hvað er það ha ha ha

Ég fer aldrey í fýlu en getur fokið í mig snögglega og jafnsnögglega úr mér Siggi minn ;)
frá Subbi
30.des 2013, 06:46
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 6 hjóla trukkar?
Svör: 23
Flettingar: 6909

Re: 6 hjóla trukkar?

fremri hásingin fljótandi en ekki aftari ???
frá Subbi
30.des 2013, 03:14
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Bráðsniðugt dæmi
Svör: 2
Flettingar: 1276

Re: Bráðsniðugt dæmi

ekkert sport í þessu en Notagildið væri gott fyrir óbreytta bíla sem lentu í ófærð og gætu þá haldið för áfram

Myndi ekki nenna að vera á þessu á fjöllum
frá Subbi
30.des 2013, 01:50
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Bráðsniðugt dæmi
Svör: 2
Flettingar: 1276

Bráðsniðugt dæmi

Þetta væri bráðsniðugt að eiga á pallinum á Óbreyttum Pikkup á Íslandi :)

https://www.facebook.com/photo.php?v=10151962437454737&set=vb.562819736&type=2&theater
frá Subbi
30.des 2013, 01:01
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Á Rúntinum - Njósnamyndir
Svör: 279
Flettingar: 194661

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Fór í smá fjallaskrepp í gær með þessum. Smá getraun fyrir ykkur. Hvernig mótor er þetta og hvernig bíll? þetta er allavega Rover V8 Mitt persónulega álit er að þetta er glataður mótor... allavega stock... kannski fínt að eiga við þetta (veit ekkert um það) en stock eyðir þetta bara mega bensíni og...
frá Subbi
29.des 2013, 19:35
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Óska eftir Stýrismaskinu
Svör: 0
Flettingar: 412

Óska eftir Stýrismaskinu

Vantar Stýrismaskinu það er sama Maskína í eftirtöldum bílum og sú sem mig vantar og er alveg eins og original GM Suburban Maskínan nema reverse 1994 Dodge B150 B250 og B350 Van 95- 98 Dodge B1500 - B3500 Van 99-03 Dodge Ram van 1500 - 3500 96 - 02 Chevy Express Van 1500 - 3500 ep eða hringja í 773-...
frá Subbi
29.des 2013, 03:21
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: 44 tommu dekk Dick cebec til sölu
Svör: 1
Flettingar: 945

Re: 44 tommu dekk Dick cebec til sölu

15 eða 16 eða 16.5 tommu ?

menn verða að vanda sig betur í auglýsingunum hérna
frá Subbi
29.des 2013, 03:15
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel
Svör: 264
Flettingar: 154750

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

það styttist í það er að klára þetta stýrisdæmi og svo fer yokinn í á morgun að aftan

Ætli maður stefni ekki eitthvað á nýársdag Djúpavatnshring svona til að prufa áður en farið verður í langferð
frá Subbi
29.des 2013, 02:39
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel
Svör: 264
Flettingar: 154750

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Jú Gráni minn það er mikið skreytt en mest inni he he he og sería í öllum gluggum en þessir álgluggar eru leiðinleguir og línur hafðar niðri bara :) Nei er ekkert að ergja mig á þessu ef hann drífur vel og er þokkalegur í snjónum þá er ég ánægður :) Hitt kemur allt veit hann lagast strax við að opna...
frá Subbi
29.des 2013, 01:40
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel
Svör: 264
Flettingar: 154750

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

nei vinur framhásingin er ekki bogin he he hann er óhjólastilltur meðan verið er að vinna í Maskínumálum Já mér finnst framkantarnir ekki góðir ætkla eitthvað að reyna að hressa upp á þá en eins og er sker ég bara meir upp í þá að framan og svo lagast þetta þegar liturinn er kominn á þetta dót og sv...
frá Subbi
29.des 2013, 00:08
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel
Svör: 264
Flettingar: 154750

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Jæja mér finnst framkantarnir ferlega ljótir en verða að vera það til að byrja með nenni ekki meiru í bili með plastið og breyti þeim seinna eina sem ég ætla að gera núna er að skera meira upp í þá að framan taka skálínuna aðeins ofar og minni gráðu svona mitt á milli stefnuljóss og Stuðara Svo voru...
frá Subbi
28.des 2013, 16:04
Spjallborð: Getraunir og leikir
Umræða: Myndagetraun nr. 69 (Lokið)
Svör: 2
Flettingar: 11253

Re: Myndagetraun nr. 69

Er þetta ofarlega við Gljúfurá Slóði frá Langavatnsveginum sem liggur að svipuðum foss í Gljúránni eða Foss sem ég man ekki nafnið á 250 metra fyrir ofan Gjána í Þjórsárdal :)
frá Subbi
27.des 2013, 21:31
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel
Svör: 264
Flettingar: 154750

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Enn vantar mig Stýrismaskínu til að gulltryggja stýrisvirknina :) Það er nákvæmlega eins Stýrisgír í neðangreindum bílum eins og Original í Suburban nema Reverse og passa boltar og efnisþykkt því fyrir mig 1994 Dodge B150 B250 og B350 Van 95- 98 Dodge B1500 - B3500 Van 99-03 Dodge Ram van 1500 - 350...
frá Subbi
27.des 2013, 16:47
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel
Svör: 264
Flettingar: 154750

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Sæll Þorsteinn var maskínan þá á sínum upphaflega stað því ég fæ mjög svo skakka afstöðu á togstöngina eftir að hafa fært hásingu framar ef ég reyni að nota original Maskínuna veit að menn hafa fært þær framar til að fá rétta afstöðu væri gaman að fá að sjá þetta hjá þér varðandi kantana þín þá eru ...
frá Subbi
27.des 2013, 12:44
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel
Svör: 264
Flettingar: 154750

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

reverse maskína er með stýrisarminn fram :) og beygir til hægri þegar lagt er á til hægri inn í bíl ,,,margi fallið í þá gryfju að snúa bara arminum en þá beygir bíllinn til vinstri ef lagt er á inn í bíl til hægri Elli minn

Opna nákvæma leit