Leit skilaði 67 niðurstöðum

frá Elís H
03.aug 2013, 20:55
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: ná glóðarkertum úr trooper
Svör: 7
Flettingar: 2313

Re: ná glóðarkertum úr trooper

það borgar sig að láta bora þau úr, hafðu samband niðrí BL og talaðu við ingólf. ég man ekki nafnið á rennismiðnum sem ´´a til stýristykki fyrir borinn. annars boraði ég kerti úr mörgum trooperum, í bílnum , og heppnaðist alltaf en það er samt betra að láta rennismiðinn gera þetta. Spurðu þá í BL. þ...
frá Elís H
07.júl 2013, 19:36
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: 'O.E. tímastilliljósi.
Svör: 0
Flettingar: 399

'O.E. tímastilliljósi.

'O.E. tímastillibyssu. m/ljósi.
s:6121866.
Elís H.
frá Elís H
25.apr 2013, 00:04
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: trooper vandamal HJÁLP!!!!!!!!
Svör: 10
Flettingar: 2851

Re: trooper vandamal HJÁLP!!!!!!!!

þeir eru hugsanlega farnir að leka, eða einhver þeirra , þarf ekki að vera nema einn, best að rífa þá úr og láta ingólf hjá BL prufa þá. þegar þetta er sett saman aftur skaltu biðja um nákvæma uppskrift , það borgar sig, trúðu mér. veit ekki um verð á nýjum , en ef þú færð notaða þá skaltu láta þrýs...
frá Elís H
24.apr 2013, 22:13
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: trooper vandamal HJÁLP!!!!!!!!
Svör: 10
Flettingar: 2851

Re: trooper vandamal HJÁLP!!!!!!!!

kipptu önduninni af túrbínu að framan og ath. hvort túrbínan sé full af olíu, þá er öxull í sundur inní túrbínu. ath, hvort smurolía sé örugglega í réttri hæð má ekki far uppí bognu hlutana á hvarðanum , það gæti verið komin hráolía smanvið. og tekið olíu gegnum öndunarslönguna í blokkini. semsagt o...
frá Elís H
24.apr 2013, 21:10
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Gefins veltibúr BR.´66-´77
Svör: 4
Flettingar: 1811

Gefins veltibúr BR.´66-´77

Gefins veltibúr úr Bronco ´66-77 búið að standa fyrir utan í 2 ár. held það sé alveg heilt, þykkt og gott í þessu er í 2 hlutum rör í rör, svo betra sé að koma því inn.
frá Elís H
06.mar 2013, 16:48
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Ford millikassi og vélagálgi til sölu.
Svör: 27
Flettingar: 4285

Re: Ford millikassi og vélagálgi til sölu.

hvað viltu fá fyrir gálgann. (vantar mynd)?
frá Elís H
09.feb 2013, 15:38
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: start bögg
Svör: 7
Flettingar: 1824

Re: start bögg

er hann mikið keyrður , ankerið virðsit liggja út í belg. fóðringaslit. eins er að prufa að setja vír á litla pól á pungnum og í + ef hann startar alltaf er bilunin ofar,
frá Elís H
09.feb 2013, 14:32
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hráolíuvandamál í Isuzu Trooper árg. 2000
Svör: 14
Flettingar: 3803

Re: Hráolíuvandamál í Isuzu Trooper árg. 2000

það er ekki olíuverk í trooper, það er venjuleg lágþrýst dæla sem er fest aftan á aðra dælu stærri v.m. niðri. stóra dælan er háþrýstidæla sem dælir smurolíu uppí rail ofan á heddi mikill þrýstingur myndast sem fer inná spíssa og notaður er sem skot til að skjóta spíssa styumpli sem þrýstir hráolíu ...
frá Elís H
26.jan 2013, 12:38
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Langjökull 19.jan (myndband)
Svör: 4
Flettingar: 2392

Re: Langjökull 19.jan (myndband)

Alltaf gaman að sjá svona myndir, gaman væri að sjá meira hér inni af svona ferðum.
frá Elís H
12.jan 2013, 21:03
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: willys 46
Svör: 31
Flettingar: 7116

Re: willys 46

Líst þrælvel á þetta safn hjá þér, Willys og Bronco eru mínir uppáhalds jeppar,LIKE á þetta. Bjórpeninginn í jeppana, rétta viðhorfið hjá þér.
frá Elís H
30.des 2012, 20:33
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: spurning????
Svör: 4
Flettingar: 1448

Re: spurning????

hún er oná innrabretti v.m. fr. með hand dælu. prufaðu að láta einhvern pumpa meðan þú startar. eða losaðu aftari slönguna af og pumpaðu,slangan liggur að dælunni litlu sem fæðir uppí hedd, þar getur þú losað uppá boltanum með 17 lykli og ath. hvort blotni meðfram. þ.e. heddið verður að fyllast af h...
frá Elís H
29.des 2012, 13:47
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Björgunnarsveitirnar
Svör: 11
Flettingar: 2782

Re: Björgunnarsveitirnar

Ég heyrði erlendan fréttamann segja um daginn: they go in any weather no matter what to save theyr own, and they dont even get paid. what kind of peoble are they.
frá Elís H
24.des 2012, 16:24
Spjallborð: Jeep
Umræða: gleðileg Jól.
Svör: 1
Flettingar: 1644

gleðileg Jól.

hr.dýr.JPG
hr.dýr.JPG (9.86 KiB) Viewed 1644 times
Gleðileg jól allir. og hafið það sem best um hátíðirnar.
frá Elís H
18.des 2012, 21:16
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Bronco í aðgerð
Svör: 20
Flettingar: 6923

Re: Bronco í aðgerð

þetta er Broncoinn hérna niðrí Esjugrund er það ekki , sá hann hérna um daginn, það verður gaman að fá að fylgjast með hvernig gengur,
frá Elís H
02.des 2012, 14:13
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Lítillega breyttur Willys
Svör: 151
Flettingar: 94888

Re: Lítillega breyttur Willys

seinast þegar ég las var verið að bíða eftir nýjum varahlutum í vélina, ég sá að willys bíður rólegur í stæðinu sínu. vonandi fáum við að fylgjast með í framtíðinni, er það ekki granni. Svo finnst mér að Gísli þór ætti að fara að fá sér annan jeep, það er farið að örla á fráhvarfseinkennum eins og v...
frá Elís H
02.nóv 2012, 11:10
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Lengja drifskaft
Svör: 14
Flettingar: 3195

Re: Lengja drifskaft

ég lét lengja skaft og stytta hitt á móti, fékk reyndar ný rör og ballansseringu, einn kross og þetta var mjög vel gert hjá þeim í stál og stönsum. kostaði 67þ.kr. veit ekki með verð á öðrum verkst.
frá Elís H
30.jún 2012, 22:30
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ó.e. 3.70 hl. í 9 tommu.
Svör: 0
Flettingar: 320

ó.e. 3.70 hl. í 9 tommu.

ó.e. hlutfalli í 9´tommuna ef einhver á liggjandi hjá sér.
Elís H.
gsm. 8570603. eða pm.
frá Elís H
08.jún 2012, 22:29
Spjallborð: Isuzu
Umræða: Railsensor í Trooper
Svör: 4
Flettingar: 3183

Re: Railsensor í Trooper

taktu rafm. plöggið úr sambandi aftur og klipptu rauf í grænu gúmmíþéttinguna og láttu snúa niður, þá fer olían út þarna og heldur ekki áfram uppí tölvu sem hæglega eyðilegst ef hún fær í sig olíu, þetta hefur gerst nokkrum sinnum,og þetta ættu allir trooper eigendur að gera.
frá Elís H
01.maí 2012, 10:53
Spjallborð: Jeppar
Umræða: .
Svör: 1
Flettingar: 1108

.

.
frá Elís H
25.feb 2012, 12:27
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Valp sögur meira fjör
Svör: 32
Flettingar: 8512

Re: Valp sögur meira fjör

Sæll Gísli maður verður að halda uppi einhverju afþreyingar efni hér á vefnum ekki seljast bílarnir þessa dagana meira að segja 80 Cruser bílarnir safnast upp og seljast ekki og þá er nú langt gengið. Menn komnir á Facebook búnir að stofna Pattaklúbb og senda myndir af Patrolunum því það er ódýrara...
frá Elís H
23.feb 2012, 18:24
Spjallborð: Önnur farartæki
Umræða: Til sölu chevy van ´82
Svör: 1
Flettingar: 1094

Til sölu chevy van ´82

...
frá Elís H
07.jan 2012, 22:41
Spjallborð: Mitsubishi
Umræða: Smurefni í afturhlera á Pajero
Svör: 18
Flettingar: 5651

Re: Smurefni í afturhlera á Pajero

ég verð að segja það að mesta og besta smurviðloðun sem ég hef kynnst síðustu 40 árin er í HHS 2000 spray, ætlaði aldrei að ná þessum fjanda af lakkinu og þetta virðist bíta sig fast í allt og vera þar. ég fékk þetta uppí Wurth, mér fannst reyndar WD40 vinna einna best til að ná því af lakkinu, Man...
frá Elís H
07.jan 2012, 22:32
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Diskalæsing í dana 30
Svör: 5
Flettingar: 1123

Re: Diskalæsing í dana 30

ef þú tjakkar annað fr.dekkið upp og snýrð, þá á átakið að vera þétt og þú átt að geta snúið hjólinu án mikils átaks en finna samt stífnina í læsingunni, en ef hún er mjög stíf þá framkallar hún högghljóð í beygjum sérstaklega, þá þarf auka skammt saman við olíuna af sleipi efni, sem ég myndi mæla m...
frá Elís H
07.jan 2012, 22:14
Spjallborð: Mitsubishi
Umræða: Smurefni í afturhlera á Pajero
Svör: 18
Flettingar: 5651

Re: Smurefni í afturhlera á Pajero

ég verð að segja það að mesta og besta smurviðloðun sem ég hef kynnst síðustu 40 árin er í HHS 2000 spray, ætlaði aldrei að ná þessum fjanda af lakkinu og þetta virðist bíta sig fast í allt og vera þar. ég fékk þetta uppí Wurth, mér fannst reyndar WD40 vinna einna best til að ná því af lakkinu,
frá Elís H
31.des 2011, 19:36
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: '97 XJ gormavæðing o.fl. - myndir og texti.
Svör: 56
Flettingar: 22333

Re: '97 XJ gormavæðing o.fl. - myndir og texti.

Það er aldeilis dugnaður í þér á svona stuttum tíma, mann hlakkar til að sjá hann tilbúinn á götu. hvað segirðu með 9 tommuna, er hún með læsingu og hvernig. ætlarðu uppfæra hana eitthvað meir.
frá Elís H
27.nóv 2011, 21:10
Spjallborð: Isuzu
Umræða: Trooper 4xj1 spurningar
Svör: 4
Flettingar: 3765

Re: Trooper 4xj1 spurningar

það á ekki að vera neitt slag í Trooper túrbínum en aftur er smá slag í nýrri D-max túrbínu. ýttu spaðanum til hliðar og reyndu að finna með fingrunum hvort spaðinn snertir húsið þegar þú snýrð. ef svo er þá er hún ónít og við það að brj+ota öxulinn, spaðinn pústmegin mun detta ofan í grein og smuro...
frá Elís H
15.nóv 2011, 20:47
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Suburban 1977-L550
Svör: 5
Flettingar: 4137

Re: Suburban 1977-L550

hvaða hásingar eru undir og skipting. er þetta ekki 6.2d.

Opna nákvæma leit