Leit skilaði 222 niðurstöðum

frá Gunnar00
14.feb 2014, 20:27
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 70 Crúser uppgerð / breyting
Svör: 24
Flettingar: 7330

Re: 70 Crúser uppgerð / breyting

jæja aðeins búið að halda áfram í þessum. reif af honum framstæðuna og svo boddýið eins og það lagði sig. tók eftir þessu skemmtilega rafmagnsmixi, sem verður mjög skemmtilegt að finna út úr þegar að því kemur. næst á dagskrá er viðgerð á grindinni, hásingafærsla og söfnun á pörtum sem þarf í þetta ...
frá Gunnar00
13.feb 2014, 01:04
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvor valkosturinn er betri?
Svör: 19
Flettingar: 6169

Re: Hvor valkosturinn er betri?

Af þessum sem þú nefnir myndi ég reyna að finna mér patrol. ef þú nærð í einhvern sem er búið að fara í vélina á ertu nokkuð vel settur, hásingar framan og aftan, frábær fjöðrun, aflið ekkert til að hrópa húrra fyrir en þeir koma manni frá a-b. bara passa að það sé 3 laga vatnskassi. pajeroinn er gó...
frá Gunnar00
12.feb 2014, 19:29
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvor valkosturinn er betri?
Svör: 19
Flettingar: 6169

Re: Hvor valkosturinn er betri?

Fyrir utan að þeir eru báðir frekar drykkfeldir. þá eru þetta frekar ryðsæknir bílar, eins og villi segir, ef þeir hafa verið í saltbaðinu hérna fyrir sunnan, eru þeir líklega orðnir svolítið ryðgaðir undir. en ef þetta eru tegundirnar sem þú ert að pæla í færi ég í cherokee, persónulega finnst mér ...
frá Gunnar00
10.feb 2014, 21:52
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 70 Crúser uppgerð / breyting
Svör: 24
Flettingar: 7330

Re: 70 Crúser uppgerð / breyting

303hjalli wrote:Á til flott sæti og teppi,mjög létt,allt á gjafverði,s--8943765

við skoðum það þegar lengra dregur á uppgerðina.
frá Gunnar00
10.feb 2014, 21:29
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: BF goodrich 265/70 R17
Svör: 5
Flettingar: 1793

Re: BF goodrich 265/70 R17

enn til. 20 þús
frá Gunnar00
10.feb 2014, 19:22
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 70 Crúser uppgerð / breyting
Svör: 24
Flettingar: 7330

Re: 70 Crúser uppgerð / breyting

nonni k wrote:Á til gír og millikassa sem kom úr svona bíl turbolausum ef þig vantar


þakka gott boð, en ég á vís 3 gír og millikassa.
frá Gunnar00
10.feb 2014, 16:07
Spjallborð: Önnur farartæki
Umræða: Subaru Legacy 2.2 L árg 1996 sedan ssk
Svör: 2
Flettingar: 1592

Re: Subaru Legacy 2.2 L árg 1996 sedan ssk

var að fá '15 skoðun athugasemdalaust. og er með aircon og cruse control. goodyear nagladekk
frá Gunnar00
10.feb 2014, 00:27
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 70 Crúser uppgerð / breyting
Svör: 24
Flettingar: 7330

70 Crúser uppgerð / breyting

Sælir spjallverjar. sem framhald af spurningunni sem ég varpaði fyrir stuttu http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=2&t=23025" onclick="window.open(this.href);return false;, hef ég ákveðið að gera upp 70 krúserinn sem ég eignaðist fyrir stuttu. hann er gír og millikassalaus sem stendur, vel r...
frá Gunnar00
09.feb 2014, 23:32
Spjallborð: Önnur farartæki
Umræða: Subaru Legacy 2.2 L árg 1996 sedan ssk
Svör: 2
Flettingar: 1592

Subaru Legacy 2.2 L árg 1996 sedan ssk

Er með Subaru Legacy 1996 L 2.2 ssk, sedan bíll. ekinn 137þ mílur. aðeins 2 eigendur frá upphafi (gömul hjón áttu hann þangað til í fyrra). ný hjólalega öðru meginn að framan, nýr stýrisendi, ný olía á vél og skiptingu, ný búið að skipta um pakkningu aftan og framan á sveifarás, einnig pakkningar á ...
frá Gunnar00
06.feb 2014, 16:42
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Stýrisendar í Patrol Y60
Svör: 4
Flettingar: 1739

Re: Stýrisendar í Patrol Y60

http://www.ebay.com/sch/i.html?_trksid=p2050601.m570.l1313.TR2.TRC0.A0.Xpatrol+y60+tie+rod&_nkw=patrol+y60+tie+rod&_sacat=0&_from=R40" onclick="window.open(this.href);return false; hérna er listi yfir þá sem til eru á ebay. og síðan geturu fundið á http://www.rockauto.com" onclick="windo...
frá Gunnar00
05.feb 2014, 18:53
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: hvort skal rífa að gera upp
Svör: 5
Flettingar: 2404

Re: hvort skal rífa að gera upp

þessi verður ekki rifinn, hann verður gerður upp, svona sem 'project' hjá mér og afa.
frá Gunnar00
04.feb 2014, 16:24
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: BF goodrich 265/70 R17
Svör: 5
Flettingar: 1793

Re: BF goodrich 265/70 R17

enn til
frá Gunnar00
02.feb 2014, 15:09
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: hvort skal rífa að gera upp
Svör: 5
Flettingar: 2404

Re: hvort skal rífa að gera upp

ég á einn annan í varahluti, og þessi bláai er svona næstum 100%, pælingin var að gera græna upp í tímanum sem maður hefur aukalega. og auðvitað nota þann bláa eins hann hefur verið notaður. ég hugsa að ég geri hann bara upp. og Villi, það eru múrsteinar fyrir bæði afturhjólin, útaf klaka við framhj...
frá Gunnar00
01.feb 2014, 20:46
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: hvort skal rífa að gera upp
Svör: 5
Flettingar: 2404

hvort skal rífa að gera upp

Sælir spjallverjar, ég var að kaupa þennan í dag, og ég er svona eiginlega á báðum áttu hvort ég eigi að rífa hann eða gera hann upp. þetta er '85 árg af 70 krúser með 2.4 diesel turbo í húddinu. keyrður næstum til tunglsins. þyrfti annaðhvort uppgerð frá a-ö eða niðurrif. hvoru tveggja kemur til gr...
frá Gunnar00
28.jan 2014, 21:33
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: BF goodrich 265/70 R17
Svör: 5
Flettingar: 1793

Re: BF goodrich 265/70 R17

þessi eru enn til, fást á 20þ kr. eru í kóp, fínar sumar túttur.
frá Gunnar00
27.jan 2014, 23:23
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Grand Cherokee
Svör: 8
Flettingar: 3069

Re: Grand Cherokee

ég veit ekki alveg hvernig það er nkl. á þessum, en í einhverjum verðuru að fá svokallað 'slip yoke eliminator' ef þú ferð yfir 2" hækkun. það er hægt að fá lift kit í svona í tonnavís í ameríkuhrepp. hinsvegar er annar möguleiki að smíða síkkanir fyrir fjaðrirnar, og annað hvort hækkanir undir...
frá Gunnar00
22.jan 2014, 22:06
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: helgin 24-26 jan
Svör: 4
Flettingar: 2109

helgin 24-26 jan

Jæja, eru einhverjir að spá í að renna einhvað næstu helgi?
frá Gunnar00
22.jan 2014, 19:24
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: BF goodrich 265/70 R17
Svör: 5
Flettingar: 1793

Re: BF goodrich 265/70 R17

þessi eru enn til, ekkert heilagt verð.
frá Gunnar00
21.jan 2014, 21:46
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: BF goodrich 265/70 R17
Svör: 5
Flettingar: 1793

BF goodrich 265/70 R17

til sölu eru þessi BF goodrich rugged terrain a/t 265/70 R17 (jafngildir 31")koma undan RAM.
5-7mm munstur
verð 30 þús eða hæsta boð
eru í kóp. s.6167572
2014-01-21 21.29.48.jpg
2014-01-21 21.29.48.jpg (74.27 KiB) Viewed 1793 times

2014-01-21 21.29.31.jpg
2014-01-21 21.29.31.jpg (106.69 KiB) Viewed 1793 times
frá Gunnar00
21.jan 2014, 00:12
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Land Cruiser 70
Svör: 3
Flettingar: 2734

Re: Land Cruiser 70

frá Gunnar00
21.jan 2014, 00:05
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Land Cruiser 70
Svör: 3
Flettingar: 2734

Re: Land Cruiser 70

jæja ég held að það sé kominn tími á að uppfæra þetta aðeins, miklar pælingar hafa verið í gangi og er kominn að þeirri niðurstöðu að það væri fræðilegt að prufa þennan á 39,5" dekkjum. (ef einhver á svoleiðis svo ég geti fengið að máta uppá hvað breyta mikið svo passi) síðan fer að koma að die...
frá Gunnar00
20.jan 2014, 18:33
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Big Red's Smurfmobile
Svör: 27
Flettingar: 11305

Re: Nissan King cab 1991 -frá bryggju, á fjöll-

ég held að nú sé tími til að fara í mótorskipti 2.7 terrano kannski? annars flottur þráður, bíð spenntur eftir næstu uppfærslu.
frá Gunnar00
18.jan 2014, 13:36
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Ramsey spil
Svör: 9
Flettingar: 3399

Re: Ramsey spil

er ekki málið að nota bara svona http://www.ebay.com/itm/12V-Winch-Wirel ... 5a&vxp=mtr
frá Gunnar00
16.jan 2014, 09:46
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hilux 90 módel diesel
Svör: 7
Flettingar: 2597

Re: Hilux 90 módel diesel

er utaná lyggjandi spennustillir? gæti mögulega verið hann.
frá Gunnar00
15.jan 2014, 21:37
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Flytja inn varahluti
Svör: 15
Flettingar: 5909

Re: Flytja inn varahluti

og er einhver 15% eða svo
frá Gunnar00
15.jan 2014, 21:36
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Flytja inn varahluti
Svör: 15
Flettingar: 5909

Re: Flytja inn varahluti

xc er vörugjald
frá Gunnar00
11.jan 2014, 01:01
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Rúntur á Laugardaginn.
Svör: 2
Flettingar: 1669

Re: Rúntur á Laugardaginn.

er að fara uppí landmannahelli á lau. kl 10 frá vegamótum, ef þú hefur áhuga.
frá Gunnar00
10.jan 2014, 09:23
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Færð á Langjökli/Kjalvegi/Setur
Svör: 4
Flettingar: 2537

Re: Færð á Langjökli/Kjalvegi/Setur

hann sagði að það væri að öllum líkindum frekar þungt á þessari leið, hann er að vinna þarna uppfrá, hjá skálpanesi og því svæði.
frá Gunnar00
10.jan 2014, 09:19
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Rúntur á Laugardaginn.
Svör: 2
Flettingar: 1669

Re: Rúntur á Laugardaginn.

sæll, þú getur skoðað vefmyndavélina uppí laugum til að fá smá hugmynd um snjóalög þarna ( http://www.liv.is/webcam/laugar/" onclick="window.open(this.href);return false; ), varðandi leiðir þá held ég að það sé skynsamlegast að fara annaðhvort dómadalinn eða sigölduleið. eða byrja á öðru og fara hit...
frá Gunnar00
09.jan 2014, 23:59
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Færð á Langjökli/Kjalvegi/Setur
Svör: 4
Flettingar: 2537

Re: Færð á Langjökli/Kjalvegi/Setur

Frekar þungt segir gamli, var þarna í dag.
frá Gunnar00
04.jan 2014, 21:24
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: hleðslu vandamál i 70 kruser
Svör: 6
Flettingar: 2618

Re: hleðslu vandamál i 70 kruser

bendir til þess að þú hafir tengt beint inná geymir frá altenatornum og framhjá spennustillirnum, þá er bíllinn að hlaða 19v eða einhvað svoleiðis. skoðaðu vírana.
frá Gunnar00
04.jan 2014, 21:23
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Rúntur fyrstu helgi ársins
Svör: 30
Flettingar: 5846

Re: Rúntur fyrstu helgi ársins

Er enginn að spá í að gera neitt á morgun? ég ætla að fara á morgun einhvað, verð um 10 leitið við þingvelli og var að spá í að fljóta með Ragnari. allaveganna að sjá hvort kaldidalurinn sé leiðindar færi eða ekki. og ef hann er það að þá reyna að finna einhvað aðeins meira aðlaðandi með meiri snjó...
frá Gunnar00
04.jan 2014, 17:59
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Púst pælingar
Svör: 20
Flettingar: 6220

Re: Púst pælingar

það verður að vera amk. einn kútur undir honum skoðunar vegna, þó hann sé tómur að innan. en ég mæli með að hafa einn lítinn hljóðkút fyrir miðju til að taka mesta fretið, getur verið alveg óþolandi til lengdar að hlusta of hávaðasamt púst
frá Gunnar00
04.jan 2014, 00:47
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Rúntur fyrstu helgi ársins
Svör: 30
Flettingar: 5846

Re: Rúntur fyrstu helgi ársins

Ég hugsa að ég renni með ykkur á sunnudaginn, að öllu óbreyttu, verð þar um 10 leitið á sunnudaginn.
frá Gunnar00
03.jan 2014, 23:18
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Rúntur fyrstu helgi ársins
Svör: 30
Flettingar: 5846

Re: Rúntur fyrstu helgi ársins

Eg er spenntur fyrir ad fara a skjaldbreid a morgun og taka sidan akvordun hvort haldid verdi afram eda farid til baka.
frá Gunnar00
03.jan 2014, 22:24
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Rúntur fyrstu helgi ársins
Svör: 30
Flettingar: 5846

Re: Rúntur fyrstu helgi ársins

Var ad tala vid einn sem var a langjokli I dag. Hann sagdi ad tad væri enginn krapi en ad snjorinn væri heldur mjukur. Tad ætti ad gilda lika fyrir skjaldbreid. En veit ekki hvernig færd er I laugar nuna
frá Gunnar00
03.jan 2014, 19:11
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Rúntur fyrstu helgi ársins
Svör: 30
Flettingar: 5846

Rúntur fyrstu helgi ársins

Sælir

mig langar svolítið að viðra jeppann á morgun, einhverjir sem eru í svipuðum hugleiðingum?
spáir svosem ágætlega hjá skjaldbreið og í laugum á morgun, smá vindur (7-8 m/s mest) smk. norsku síðunni.

Kv. Gunnar
frá Gunnar00
23.des 2013, 20:23
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hersla á 8" Toyota pinion
Svör: 5
Flettingar: 1905

Re: Hersla á 8" Toyota pinion

343 nm segja mínar bækur
frá Gunnar00
20.des 2013, 10:17
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: LC 90 miðstöðvar vandamál
Svör: 9
Flettingar: 2217

Re: LC 90 miðstöðvar vandamál

búin að prufa blása á móti úr elementinu?
frá Gunnar00
11.des 2013, 21:47
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 38" dekk, hvað er í boði nýtt?
Svör: 43
Flettingar: 11652

Re: 38" dekk, hvað er í boði nýtt?

þurfa að vera CE merkt. en hinsvegar prufaði ég að senda á þá mail, spurði um verð á þessum algengu stærðum og hvað myndi kosta að senda fullan gám af þeim. og auðvitað hvort það væri ekki magnafsláttur

Opna nákvæma leit