Leit skilaði 222 niðurstöðum

frá Gunnar00
01.aug 2013, 23:34
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Kjalvegur.
Svör: 5
Flettingar: 3814

Re: Kjalvegur.

grallarinn wrote:Veit einhver hvort Kjalvegur er skárri en í fyrrasumar?Kannski verið heflaður í vor eða sumar.


veit til þess að hann var heflaður í síðasta eða þar síðasta mánuði. spurning hversu vel það hefur haldið sér.
frá Gunnar00
28.júl 2013, 23:06
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: í sambandi við tryggingar á ökutækjum
Svör: 8
Flettingar: 3106

Re: í sambandi við tryggingar á ökutækjum

þegar ég talaði við Vís á fyrir ekki svo löngu, sagði konan mér að þar væri bílum skipt niður í 3 flokka eftir einhverju hlutfalli af afli og eiginþingd. öflugir bílar og léttir bílar kosta meira en þeir litlu og máttlausu. sem dæmi þá er subaru impreza 2.0 fer í mikla áhættu en subaru impreza 1.6 f...
frá Gunnar00
25.júl 2013, 12:29
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Færð á Fjallabaksleið syðri
Svör: 3
Flettingar: 2831

Re: Færð á Fjallabaksleið syðri

https://www.facebook.com/LogreglanHvolsvelli

þessir voru þarna um daginn, að sögn þeirra var fín færð þarna.
frá Gunnar00
12.júl 2013, 00:16
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Vatnskassar
Svör: 2
Flettingar: 1460

Re: Vatnskassar

Oft eru Diesel vatnskassarnir svolítið öflugari, allaveganna ef maður miðar við 2.4 toyotu bensín og 2.4 toyotu diesel original kassa.
frá Gunnar00
18.jún 2013, 21:34
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Fornbílar ????
Svör: 3
Flettingar: 3005

Re: Fornbílar ????

veit ekki með hvort það sé við áramótin en hinsvegar er takmarkaður akstur (2000km eða einhvað svoleiðis) en hinsvegar hef ég aldrei heyrt um neinn sem hefur verið kannað hvort hann fari yfir það eða ekki.
frá Gunnar00
17.jún 2013, 23:45
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Vantar Hilux mótor 2L eða 2L-t
Svör: 5
Flettingar: 1150

Re: Vantar Hilux mótor 2L eða 2L-t

ég á 2L mótor.. var í toppstandi þegar hann var tekinn úr.. ætti að vera það ennþá. allt rafkerfi til líka, árg 2002
frá Gunnar00
30.maí 2013, 00:04
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Kónískar / keilulaga loftsíur?
Svör: 5
Flettingar: 1462

Re: Kónískar / keilulaga loftsíur?

í svona 90% tilfella taparu örlitlu afli á því að fjarlægja original loftinntakið, svo ég myndi sleppa því, nema að þú sért að gera þetta fyrir pláss.
frá Gunnar00
27.maí 2013, 13:09
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hjálp: Rafkerfi í Feroza (Rocky)
Svör: 8
Flettingar: 2324

Re: Hjálp: Rafkerfi í Feroza (Rocky)

Ef allt þrítur þá myndi eg leggja nyja vira. I og ur flautu. I relay og uti flautu.svona til ad na skodunni allaveganna. En minar vangaveltur eru ad höfuðvir se farinn I sundur fra geymi og I mælaborðið.
frá Gunnar00
24.maí 2013, 22:36
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Mýrdalsjökul
Svör: 5
Flettingar: 2825

Re: Mýrdalsjökul

smk. þessu korti vegagerðarinnar http://www.vegagerdin.is/media/umferd-o ... alendi.pdf er mælifellssandur lokaður vegna frosts að fara úr jörðu. veit ekki hvernig jökullinn er.
frá Gunnar00
21.maí 2013, 23:50
Spjallborð: Jeep
Umræða: Jeep grand Cherokee
Svör: 5
Flettingar: 4483

Re: Jeep grand Cherokee

mér skilst á fólki sem ég þekki að þeir séu svolítið drykkfeldir, gott afl, frábært að ferðast í þeim og að varast að vera að kippa mikið í aðra, vegna þess að þetta er grindarlaus bíll, (hálfgrind eða einhvað svoleiðis) og þolir þetta illa, svona að mér skillst. annars vertu duglegur að gúgla þá fæ...
frá Gunnar00
21.maí 2013, 00:22
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: trooper vandamal HJÁLP!!!!!!!!
Svör: 10
Flettingar: 2854

Re: trooper vandamal HJÁLP!!!!!!!!

Ég á reyndar ekki trooper, en mér skilst á þessu að ef upp kemur vandamál í spíssum sér umboðið alfarið um það, þér að kostnaðar lausu.
frá Gunnar00
16.maí 2013, 20:26
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hilux '90 Rafmagnsteikningar?
Svör: 12
Flettingar: 3080

Re: Hilux '90 Rafmagnsteikningar?

ég á manual fyrir 2L-t mótor, þar eru rafmagnsteikningar af ýmsu hlutum.. get sent þér hann ef þú vilt
frá Gunnar00
16.maí 2013, 17:44
Spjallborð: Toyota
Umræða: Olíuþrýstings mælir í 2.4 bensín vél
Svör: 2
Flettingar: 1993

Olíuþrýstings mælir í 2.4 bensín vél

Sælir, þannig er mál með vexti að olíuþrýstingsmælirinn hjá mér geyspaði allt í einu golunni og er alltaf í lægstu stöðu. ég hugsa að það sé sendirinn fyrir mælinn sem er ónýtur og kostar nýr hjá umboði 10.500 kr eða einhvað þar um. er ekki einhver hérna sem á svona unit fyrir einhvað minna. eða hva...
frá Gunnar00
14.maí 2013, 21:16
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 1kz-te 1998 vess
Svör: 8
Flettingar: 3224

Re: 1kz-te 1998 vess

gæti þetta ekki verið heddið? þessi mótorar hafa verið svolítið að eyðileggja þau...
frá Gunnar00
13.maí 2013, 02:18
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Vantar hjálp!
Svör: 1
Flettingar: 1053

Re: Vantar hjálp!

gætir prufað að hreynsa inntakið (eða throttlebody á ensku) á honum... bílar geta látið öllum íllum látum þegar óhreinindi safnast þar fyrir...
frá Gunnar00
11.maí 2013, 00:52
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Er 36" dekk alveg hætt að vera töff?
Svör: 22
Flettingar: 4123

Re: Er 36" dekk alveg hætt að vera töff?

það er víst, og 44" fer bráðum að verða lítil dekk....
frá Gunnar00
02.maí 2013, 22:39
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Varðandi milligír
Svör: 8
Flettingar: 3080

Re: Varðandi milligír

Hef nú ekki verið mikið að spá í þessu undanfarið en þetta eru bara vangaveltur. heyrði einhvern sem gerði þetta (reyndar hilux en svipað dæmi) og kostnaðurinn hjá honum var um 220þ. og þá gerði hann flest allt sjálfur nema smíða kassann. svo maður ætti kannski að fara safna svo maður gæti látið ver...
frá Gunnar00
23.apr 2013, 23:06
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Patrol
Svör: 10
Flettingar: 2589

Re: Patrol

ég er svona 30-45 mín að skipta um pakkdósina, hún er yfirleitt orsökin þess að liðhúsið fer að leka. þetta ætti ekki að kosta mikið, ódýrast að gera þetta sjálfur. muna bara að þrífa vel liðhúsið og smyrja liðinn aftur með koppafeiti, og athuga hvort það vanti nokkuð á drifið ef það lekur mikið.
frá Gunnar00
20.apr 2013, 12:33
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hökt í 4Runner
Svör: 22
Flettingar: 9535

Re: Hökt í 4Runner

athugaðu bensínsíuna, ég lenti einu sinni í því að bíllinn fór að hökta hjá mér í áreinslu en fínn í rólegheitum og það var bara bensínsían sem var orðinn stífluð.
frá Gunnar00
16.apr 2013, 23:01
Spjallborð: Handbækur og tækniupplýsingar.
Umræða: Varahluta orðabók
Svör: 33
Flettingar: 42229

Re: Varahluta orðabók

ég myndi halda það, og hlutfall væri þá gear ratio
frá Gunnar00
16.apr 2013, 20:33
Spjallborð: Handbækur og tækniupplýsingar.
Umræða: Varahluta orðabók
Svör: 33
Flettingar: 42229

Re: Varahluta orðabók

pinjónslega = pinion bearing
drifskapt = drive shaft
stýris maskína = steering rack
kambás = camshaft
frá Gunnar00
10.apr 2013, 17:43
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Tengja straumbreyti
Svör: 18
Flettingar: 6252

Re: Tengja straumbreyti

það væri líka hægt að græja þetta þannig að ekki sé hægt að kveikja á inverternum nema bíllinn sé í gangi, með relay og meiri vírum.
frá Gunnar00
10.apr 2013, 17:41
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ryð í sílsum á ford focus
Svör: 7
Flettingar: 2062

Re: Ryð í sílsum á ford focus

spurning hversu alvarlegt það er. ef þetta er yfirborðsryð er það bara sandpappír eða slípirokkur með púss skífu. ef þetta er að koma í gegn, eða komið í gegn þýðir lítið annað en slípirokkur með skurðarskífu, bót og suða.
frá Gunnar00
09.apr 2013, 20:34
Spjallborð: Toyota
Umræða: þyngd á 2,4d Toyota
Svör: 26
Flettingar: 9036

Re: þyngd á 2,4d Toyota

man ekki nákvæmlega en minnir að hann sé á milli 200-250 kg.
frá Gunnar00
04.apr 2013, 18:47
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Varðandi milligír
Svör: 8
Flettingar: 3080

Re: Varðandi milligír

Ég hef verið að velta fyrir mér hvað myndi kosta að smíða eitt stykki milligír fyrir jeppan hjá mér. málin standa þannig að ég er með auka millikassa og langaði að græja milligír í jeppann hjá mér svo lengi sem það kostar ekki arm eða fót (smá bjartsýni). þetta er úr gömlum LC 70 bíl. hefur einhver...
frá Gunnar00
02.apr 2013, 19:48
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Varðandi milligír
Svör: 8
Flettingar: 3080

Varðandi milligír

Ég hef verið að velta fyrir mér hvað myndi kosta að smíða eitt stykki milligír fyrir jeppan hjá mér. málin standa þannig að ég er með auka millikassa og langaði að græja milligír í jeppann hjá mér svo lengi sem það kostar ekki arm eða fót (smá bjartsýni). þetta er úr gömlum LC 70 bíl. hefur einhver ...
frá Gunnar00
01.apr 2013, 22:15
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE VHF og Læsingum
Svör: 0
Flettingar: 464

ÓE VHF og Læsingum

Óska eftir:

VHF bílstöð.
nospin / lockrite / aussie locker / detroit locker eða einhverji samskonar læsingu í LC70 1987 30 rillu öxlar

Uppl. í EP eða í Síma 616-7572
frá Gunnar00
28.mar 2013, 22:11
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 38" dekk - álit og reynslusögur
Svör: 9
Flettingar: 2389

Re: 38" dekk - álit og reynslusögur

ég hef heyrt að super swamperinn sé ágætur, á til með að hita við mikla úrhleypingu, AT405 dekkin hef ég heyrt margt gott um, hinsvegar hefur verið talað um að þau endist frekar stutt.
frá Gunnar00
20.mar 2013, 14:30
Spjallborð: Ford
Umræða: Ford Varahlutir
Svör: 3
Flettingar: 4099

Re: Ford Varahlutir

búin að prófa www.partasolur.is?
frá Gunnar00
19.mar 2013, 23:25
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Óska eftir 38" dekkjum í skiptum fyrir 36"
Svör: 3
Flettingar: 833

Re: Óska eftir 38" dekkjum í skiptum fyrir 36"

myndi gera það.. en 36" er undir bílnum og vill svo heppilega til að ég á ekki auka dekk :)

thesiggig wrote:þú villt ekki selja 36" og kaupa bara 38"?
frá Gunnar00
18.mar 2013, 13:45
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Óska eftir 38" dekkjum í skiptum fyrir 36"
Svör: 3
Flettingar: 833

Re: Óska eftir 38" dekkjum í skiptum fyrir 36"

enginn sem vill minnka við sig?
skoða öll dekk, jafnvel get borgað með ef góð dekk finnast.
frá Gunnar00
17.mar 2013, 13:14
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hilux 2.4 TDI púst spurning? (vill einhver sjóða fyrir mig?)
Svör: 4
Flettingar: 1050

Re: Hilux 2.4 TDI púst spurning ?

ég hugsa að þú eigir að geta fengið skoðun á dísel rellu kúta laus. hávaði úr pústinu eykst þegar kúturinn er tekinn, en ekki neitt alvarlega mikið. þannig að það ætti ekki að vera vandamál. hef heyrt að menn séu að fá skoðunir á v8 fólksbíla kútalausir og opnir í gegn. þannig að þetta ætti ekki að ...
frá Gunnar00
16.mar 2013, 23:18
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Skjaldbreiður færi?
Svör: 9
Flettingar: 2320

Re: Skjaldbreiður færi?

Spurning hvort maður kíkir ekki á morgun, einn á 32" Cruiser sem ég var að spá í að draga með, svona til að sína honum að það þurfi einhvað stærra í alvöru ferðir :) Ef að færið er eins og síðustu helgi þá stendur hann grjótharður upp á toppi Skjaldbreiðs og hlær af þér fyrir að hafa eytt öllu...
frá Gunnar00
16.mar 2013, 23:03
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Skjaldbreiður færi?
Svör: 9
Flettingar: 2320

Re: Skjaldbreiður færi?

Spurning hvort maður kíkir ekki á morgun, einn á 32" Cruiser sem ég var að spá í að draga með, svona til að sína honum að það þurfi einhvað stærra í alvöru ferðir :)
frá Gunnar00
16.mar 2013, 22:48
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Skjaldbreiður færi?
Svör: 9
Flettingar: 2320

Re: Skjaldbreiður færi?

Þetta lítur nú bara ágætlega út, var þetta einhvað rosalegt basl? einhvað sem ætti að stoppa dagsferð með familíunni?
frá Gunnar00
16.mar 2013, 22:10
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Skjaldbreiður færi?
Svör: 9
Flettingar: 2320

Re: Skjaldbreiður færi?

Væri gaman að taka renning þangað á morgun
frá Gunnar00
14.mar 2013, 13:12
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Að sjóða í grind
Svör: 5
Flettingar: 2626

Re: Að sjóða í grind

Sælir. Ég þarf að fara að sjóða í grindina í pajeronum mínum, hvernig er bestað gera það?, er það bara að sníða yfir gatið og sjóða?, ég þarf lika að laga riðgöt í sílsum hvernig er best að huga að því? með grindina myndi ég segja að væri best að skera úr allt það þinnsta sem hefur orðið fyrir ryði...
frá Gunnar00
14.mar 2013, 00:47
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Óska eftir 38" dekkjum í skiptum fyrir 36"
Svör: 3
Flettingar: 833

Óska eftir 38" dekkjum í skiptum fyrir 36"

Er með 36x13.50R15 IROK super swampers og mig langar að skipta þeim uppí 38"
þau eru mikið minna en hálfslitin. 20-25% slitin á að giska
ekki töppuð né búið að gera við á einhvern hátt.

Þau eru einungis til skipta á 38" dekkjum.
frá Gunnar00
10.mar 2013, 21:36
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Fjallaferð á sunnudag 10/3
Svör: 30
Flettingar: 5290

Re: Fjallaferð á sunnudag 10/3

Búinn að poppa og bíð eftir ferðasögum. jæja hérna er smá myndasyrpa mættum 3 bílar, 38 patrol, 39,5 grand cherokee og 36" Land Cruiser 70 http://www.myndahysing.net/upload/141362950146.jpg Svona var færið langt framanaf. http://www.myndahysing.net/upload/271362950146.jpg Fyrsta festing dagsin...
frá Gunnar00
10.mar 2013, 01:46
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Fjallaferð á sunnudag 10/3
Svör: 30
Flettingar: 5290

Re: Fjallaferð á sunnudag 10/3

Haffi wrote:Ég ætla að passa í þetta skiptið, dailyinn tók uppá að bila svo ég þarf að koma honum í stand.


nú jæja.

vonandi að allir aðrir komist :)

Opna nákvæma leit