Leit skilaði 77 niðurstöðum

frá Rögnvaldurk
20.aug 2017, 10:29
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Vélarbilun lc 90
Svör: 25
Flettingar: 10008

Vélarbilun lc 90

Góðan daginn spjallfélagar, Vonandi er einhver hérna sem getur hjálpað mér áfram. Ég er með Land Cruiser 90 með bensínvél og það var ekkert vandamál þangað til ég lenti í þvi óhappi að fylla tankinn af olíublönduðu bensíni. Um leið og ég fór að keyra eftir áfyllingu þá hófst vandamálið sem ég fæ ekk...
frá Rögnvaldurk
05.aug 2017, 12:00
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: nýlegir Land cruiserar?
Svör: 2
Flettingar: 1924

nýlegir Land cruiserar?

Sælir spjallverjar, Flestir eru sammála um að Land cruiser 80 er eitt af bestu off-road bílunum sem framleiddir hafa verið. En vitið þið hvernig Land cruiserar eins og lc100, lc120 og lc150 koma út miðað við lc90 ? Eru þessir nýlegu lLand cruiserar ennþá alvöru off-road bílar? Ég hef enga reynslu af...
frá Rögnvaldurk
22.apr 2017, 18:18
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: OziExplorer á Android
Svör: 13
Flettingar: 16045

Re: OziExplorer á Android

Sælir spjallfélagar, MIg langar að setja upp oziexplorer á spjaldtölvuna mína og nota það með kortum en ég bara skil ekkert í því hvernig ég á að gera það og fæ þetta ekki til að virka. Ég er búinn að fara í gegnum leiðbeiningar og hjálp bæði á vefsíðu oziexplorer og hérna á spjallinu en mér tekst þ...
frá Rögnvaldurk
21.apr 2017, 21:18
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Spjaldtölva sem gps hvernig festing?
Svör: 13
Flettingar: 4681

Re: Spjaldtölva sem gps hvernig festing?

Sæll Óskar,

Takk fyrir svarið. Gott að heyra að það virkar vel.
frá Rögnvaldurk
20.apr 2017, 11:00
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Spjaldtölva sem gps hvernig festing?
Svör: 13
Flettingar: 4681

Re: Spjaldtölva sem gps hvernig festing?

Sæll Óskar Jóns,

Ég hef áhuga á að kaupa eins festing og þú keyptir í gegnum Ebay. Getur þú sagt mér hvort Samsung 10,1¨ spjaldtölvan passar í hana? Festingin er nefnilega gefið upp fyrir hámark 9,84¨ á vefsíðu þeirra. Hvernig kemur þetta út hjá þér?

Kveðja, Rögnvaldur Kári
frá Rögnvaldurk
26.mar 2017, 10:46
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Eskifjarðarheiði
Svör: 1
Flettingar: 2305

Eskifjarðarheiði

Sælir góðir spjallfélagar, Mér hefur alltaf fundist að óbreytti LC90 minn kæmi ekki neitt í snjó og er oft búinn að festa bílinn. Þar sem ég átti enga loftdælu gat ég ekki hleypt miklu úr dekkjunum enda alltaf þurft að aka loftlítið til baka til byggða. Nú keypti ég mér loftdælu í AB-varahlutum og á...
frá Rögnvaldurk
02.feb 2017, 09:59
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Ó. E. Þakgrind
Svör: 0
Flettingar: 682

Ó. E. Þakgrind

Sælir,

Veit einhver um þakgrind/topgrind á bíl til sölu?

Kveðja, Rögnvaldur
frá Rögnvaldurk
15.jan 2017, 14:10
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: að nota spil einbíla
Svör: 4
Flettingar: 2332

Re: að nota spil einbíla

Sælir og takk fyrir svörin.

Það er alltaf gott að fá íslenskukennslu. Ég þarf að finna eða búa til einhverskonar akkeri semsagt. Ekki ætla ég að bíða þangað til tréin eru fullvaxin, þá er ég of gamall fyrir jeppamennsku :)
frá Rögnvaldurk
14.jan 2017, 12:59
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: að nota spil einbíla
Svör: 4
Flettingar: 2332

að nota spil einbíla

Góðan daginn gott fólk, Hefur einhver hérna reynslu af að bjarga föstum bíl með spili þegar hann er einn á ferð? Í flestum tilfellum eru aðrir bílar notaðir til að draga upp fastan bíl, sem er þá ekkert vandamál. Á you-tube sést að þeir nota oft tré til að draga upp bíl þegar þeir eru einbíla en tré...
frá Rögnvaldurk
11.jan 2017, 12:08
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Hvaða búðir/verkstæði ?
Svör: 2
Flettingar: 1673

Re: Hvaða búðir/verkstæði ?

Sæll,

Takk fyrir þetta.
frá Rögnvaldurk
10.jan 2017, 09:03
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Hvaða búðir/verkstæði ?
Svör: 2
Flettingar: 1673

Hvaða búðir/verkstæði ?

Sælir spjallfélagar,

Hvar er hægt að kaupa prófíltengi fyrir spil og auka-eldsneytistanka og snorkel? Og hvaða verkstæði mynduð þið mæla með til að látta byggja inn svona hluti?

Takk og kveðjur, Rögnvaldur
frá Rögnvaldurk
10.des 2016, 20:12
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Loftdæla
Svör: 3
Flettingar: 2224

Loftdæla

Sælir,
Hefur einhver reynslu af þessum Superflow loftdælum sem AB varahlutir selur?

Takk og kveðja, Rögnvaldur
frá Rögnvaldurk
26.aug 2016, 18:24
Spjallborð: Sleðar og fjórhjól, kerrur og ferðavagnar
Umræða: Að taka með sér óbreyttann tjaldvagn á f-vegi?
Svör: 6
Flettingar: 14002

Re: Að taka með sér óbreyttann tjaldvagn á f-vegi?

Sælir,
Ég er með Ægisvagn og hef farið með hann nokkuð um hálendið og það helsta sem mér finnst vera til vandræða eru dekkin. Ég hef fengið tvisvar sprungið dekk og skemmdar felgur. Ég mæli með að koma honum á stærri dekk.
Kveðja, Rögnvaldur
frá Rögnvaldurk
27.feb 2016, 09:20
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Xjack lofttjakkur/púði
Svör: 12
Flettingar: 4262

Re: Xjack lofttjakkur/púði

Sælir, takk fyrir svörin. Ég er búinn að heyra í Tollinn og liklegt er að sendingar- og tollgjöld verða um 25.000 þannig að púðinn kosti þá um 60 til 65 þúsund þegar allt er talið með. Ég veit að það er hægt að fá ódýrara púða en miðað við umræðum á erlendum vefsíðum þá treysti ég þeim ódýrara ekki....
frá Rögnvaldurk
24.feb 2016, 22:01
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: óbreyttur lc 90 á 35" ?
Svör: 0
Flettingar: 629

óbreyttur lc 90 á 35" ?

Sælir,

Ef ég hækka landcruiser 90 um 4 sm með upphækkunarset og ég sker kannski eitthvað úr kemst ég þá 315-75-16 dekk (35") undir honum eða þarf meira til? Ég á ekki efni á miljón króna breytingu en mér finnst eitthvað súrt að eiga góðan jeppa en komast ekki út af malbiki að vetri til.
frá Rögnvaldurk
22.feb 2016, 11:14
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Xjack lofttjakkur/púði
Svör: 12
Flettingar: 4262

Re: Xjack lofttjakkur/púði

Ástæðan að ég er að pæla í þessu er sú að ég hef enga reynslu í notkun drullutjakka og drullutjakkar virðist líka hafa sína galla. Spurning hvort svona púði geti bjargað manni eftir að hafa fest bílinn. Það hljómar svo auðvelt; bara blása upp og leggja eitthvað undir hjólin. Ég hringti í Bílabúð Ben...
frá Rögnvaldurk
21.feb 2016, 12:46
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Xjack lofttjakkur/púði
Svör: 12
Flettingar: 4262

Re: Xjack lofttjakkur/púði

Jú ég fann á netinu 6 ára gamla auglýsing frá þeim. Ég ætla að hafa sasmband og spyrja hvort þeir selja svona ennþá. Ég hef aldrei séð nokkurn mann nota þetta á Íslandi.
frá Rögnvaldurk
20.feb 2016, 16:05
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Xjack lofttjakkur/púði
Svör: 12
Flettingar: 4262

Xjack lofttjakkur/púði

Sælir,

Eru einhverjir hérna sem hafa reynslu af eða skoðun á þessu?

https://www.youtube.com/watch?v=CqBQ8q2mxuY
frá Rögnvaldurk
13.apr 2015, 17:15
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Litlanefnd F4x4
Svör: 10
Flettingar: 5111

Re: Litlanefnd F4x4

Sælir,
Ég þakka ykkur öllum fyrir svörin. Að sjálfsögðu er veðrið stóri óvissuþátturinn í þessu og veðrið búið að vera afskaplega óhagstætt og vindasamt þennan vetur.
frá Rögnvaldurk
11.apr 2015, 10:24
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Litlanefnd F4x4
Svör: 10
Flettingar: 5111

Litlanefnd F4x4

Sælir, Ég veit að þónokkrir hérna eru líka í 4x4 klúbbnum. Ég er að velta því fyrir mér hvort ég eigi að fara í þennan klúbb en þar sem ég er á óbreyttum bíl er bara hægt að fara í ferðir Litlanefndar. Nú las ég einherntíma að þeir væru með ferðir á hverjum mánuði yfir veturinn en mér sýnist það ekk...
frá Rögnvaldurk
11.feb 2015, 19:05
Spjallborð: Sleðar og fjórhjól, kerrur og ferðavagnar
Umræða: skemmdar felgur
Svör: 2
Flettingar: 11304

skemmdar felgur

Sælir, Í fyrra keypti ég tjaldvagn í fyrsta sinn, óbreyttan Ægisvagn á 13¨ dekkjum, og fór með hann uppá hálendið og fjallaslóðir. Það eina sem fór úrskeiðis var, að ég var tvisvar búinn að skemma felgur sem hafa rekist í grjót. Hafa fleiri lent í þessu eða var ég bara óheppinn? Gæti það borgað sig ...
frá Rögnvaldurk
03.jan 2015, 14:22
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvað ertu alltaf með í bílnum?
Svör: 17
Flettingar: 5323

Re: Hvað ertu alltaf með í bílnum?

Takk fyrir skemmtilegan þráð. Það kemur mér á óvart að fáir nefna föt. Ég er með húfu, vettlinga, kuldagalla og gönguskór allt árið. Alveg nauðsynlegt ef maður þyrfti að skila bílinn eftir á fjallveg.
frá Rögnvaldurk
29.okt 2014, 19:42
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Uppbyggður vegur um Sprengisand
Svör: 13
Flettingar: 5305

Uppbyggður vegur um Sprengisand

Er þetta eitthvað sem jeppamenn vilja????

http://www.vegagerdin.is/upplysingar-og ... ir/nr/7840
frá Rögnvaldurk
28.sep 2014, 15:42
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: F206 og F207 ófærir
Svör: 2
Flettingar: 2247

Re: F206 og F207 ófærir

Takk fyrir þetta :)
frá Rögnvaldurk
24.sep 2014, 17:10
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: F206 og F207 ófærir
Svör: 2
Flettingar: 2247

F206 og F207 ófærir

Sælir,
Veit einhver ástæðuna fyrir tilkynningu Vegagerðarinnar að F206 og F207 séu ófærir?
frá Rögnvaldurk
14.sep 2014, 17:11
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Ferðasumarið mitt
Svör: 7
Flettingar: 4175

Re: Ferðasumarið mitt

Sæll, takk fyrir flottu myndirnar. Farið víða en samt svo margt eftir að sjá :) Mig langar að spyrja, hvernig ljós ert þú með í vagninum og hvaðan færð þú rafmagn án þess að tæma rafgeymana?
frá Rögnvaldurk
04.sep 2014, 13:20
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Brúarárjökull
Svör: 5
Flettingar: 2544

Re: Brúarárjökull

Allt landsvæðið vestan Kárahnjúka er bannsvæði eins og er þannig að eina leiðin þangað er um Snæfell og Eyjbakkajökul. Þar er engin stórgrýti en ég veit ekkert um jöklana sjálfa því ég er bara á óbreyttum bíl. Ekki veit ég hversu stór hluti jökulsins er bannsvæði núna.
frá Rögnvaldurk
04.sep 2014, 13:09
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: dráttur á hjólhýsi..
Svör: 6
Flettingar: 2763

Re: dráttur á hjólhýsi..

Ég skil vel að þú vilt spara á eldsneytiskostnað en er þessi kostnaður ekki tiltölulega lítill míðað við fyrirhugaða ferðalag? Það kostar örugglega sitt bara að koma þessu til útlanda. Ég veit ekki hvert þú ætlar en held það þurfi líka að spá í hvort bíll og hýsi eru leyft þar úti sen þú ætlar að fe...
frá Rögnvaldurk
15.aug 2014, 09:08
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Dæluslanga
Svör: 6
Flettingar: 2735

Re: Dæluslanga

Með 1.5 metra slöngu kostar hún um 4700 minnir mig en ég tók 2,5 metra slöngu og borgaði 5522 krónur. Ég átti slíka fyrir nokkrum árum síðan og það var sáraeinfalt. Ég er með 60 lítra stáltunnu (smurolíutunnu)í bílnum og slöngu í gegnum rúðuna þá er tunnan hærri en áfyllingastútinn.
frá Rögnvaldurk
14.aug 2014, 18:12
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Dæluslanga
Svör: 6
Flettingar: 2735

Re: Dæluslanga

Takk fyrir það. Þeir eiga hana til og ég er búinn að kaupa eina.
frá Rögnvaldurk
14.aug 2014, 09:07
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Dæluslanga
Svör: 6
Flettingar: 2735

Dæluslanga

Sælt gott fólk, Einu sinni átti ég plastslöngu með svona einstefnuloka á. Þá þurfti bara að hrista slönguna nokkrum sinnum niður í bensíntunnu þar til slangan fylltist og síðan rann bensínið úr tunnunni inn í tank bilsins. Ég keypti þessa slöngu í Reykjavík í gegnum síma en man bara ekki hjá hvaða f...
frá Rögnvaldurk
13.aug 2014, 11:10
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Bensín gæði
Svör: 8
Flettingar: 2612

Re: Bensín gæði

Öll Olíufélög á Íslandi fá sama bensínið. N1 bætir bætiefni út í bensínið og nýlega fór Olís einnig ap gera það. Ég veit ekki um hin olíufélögin. Þó svo að bensín gæti haft einhver áhríf á eyðsluna efast ég um að það sé aðalorsök mikils munns. Til dæmis er allt annað að keyra frá A til B en frá B ti...
frá Rögnvaldurk
06.júl 2014, 18:24
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Hálendisvegir Opið eða ekki
Svör: 3
Flettingar: 2910

Re: Hálendisvegir Opið eða ekki

Ég myndi í þessum tilviki fara eftir efra kortinu af því að það er uppfært daglega en hitt kortið einu sinni á viku. ósamræmi núna er að sjálfsögðu eftir snjókomu í gær sem var ekki fyrirséð við opnun.
frá Rögnvaldurk
05.júl 2014, 09:51
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Norðlingafljót, Helluvað
Svör: 0
Flettingar: 1529

Norðlingafljót, Helluvað

Helluvað í Norðlingafljóti á F578, Arnarvatnsheiðarvegi. Farirð var yfir föstudag 27. júní á óbreyttum lc 90 með tjaldvagni. Miklu minna vatn var í fljótinu en ég bjóst við.
Myndband má sjá hérna :

http://rutube.ru/video/dd03bf2bfb938910 ... caeefe941/
frá Rögnvaldurk
30.jún 2014, 21:27
Spjallborð: Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar
Umræða: Hvernig setja skal inn mynd - skref fyrir skref
Svör: 8
Flettingar: 19535

Re: Hvernig setja skal inn mynd - skref fyrir skref

Er ekki hægt að setja inn myndbönd? Ég tókmyndband á myndavélinni minni sem ég vildi sýna hérna og þá kom upp villa að ekki er hægt að setja inn avi-files.
frá Rögnvaldurk
16.jún 2014, 07:16
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Arnarvatnsheiðarvegur á morgun sunnudag
Svör: 5
Flettingar: 3144

Re: Arnarvatnsheiðarvegur á morgun sunnudag

Sæll Samuel og allir hinir,
Fórst þú Arnarvatnsheiði? Ef svo, getur þú sagt mér hvernig færðin var og hvernig Norðlingafljót var? Ég ætla sjálfur þangað yfir innan tveggja vikna þannig að það væri gott að fá upplýsingar. Fyrirfram þökk.
frá Rögnvaldurk
20.maí 2014, 16:34
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Kjölur - Kerlingafjöll
Svör: 2
Flettingar: 2342

Re: Kjölur - Kerlingafjöll

Skv vefsíðu Vegagerðarinnar sé ófært þangað eins og er en eftir ófærðina er veginum yfirleitt lokaður vegna aurbleytu á þessum tíma árs.

Opna nákvæma leit