Leit skilaði 282 niðurstöðum

frá Subbi
09.mar 2014, 15:19
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Dc 44" sprungnar hliðar
Svör: 31
Flettingar: 5691

Re: Dc 44"

já það er eitthvað að blönduni þarna líta út eins og þau séu aða rifna undan þrýstingi ertu nokkuð með 100 psi í þeim :) skila þessu strax og fá skyringar þetta er mjög óeðlilegt útlit á nýjum dekkjum hef reyndar séð gúmmí fara svona við að lenda í heitu vatni en það var vörubíladekk sem var látið s...
frá Subbi
09.mar 2014, 03:46
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Allt eða ekkert :(
Svör: 15
Flettingar: 5780

Re: Allt eða ekkert :(

TPS sensor að fara sem stendur fyrir Throttle Position Sensor þetta er alveg lýsandi dæmi hvernig þeir fara að láta geta líka tekið upp á að gefa allt í botn á versta tíma og stað hef lent í því á mínum en sem betur fer var hann í Park byrja svona með að detta út stutt í einu svo lengist það og verð...
frá Subbi
07.mar 2014, 16:22
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Læsingar í Ford 350
Svör: 15
Flettingar: 4541

Re: Læsingar

því miður vinur ég á ekkert í Dana 80 nema það sem er í henni í dag :)
frá Subbi
07.mar 2014, 13:43
Spjallborð: Barnaland
Umræða: Læstur ??
Svör: 65
Flettingar: 42335

Re: Læstur ??

Nenni ekki að elta ólar við þetta en já pennin Sigrar Sverðið :)
frá Subbi
06.mar 2014, 20:37
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Chevrolet Suburban 46"
Svör: 428
Flettingar: 121689

Re: Chevrolet Suburban 46"

Elli hér var að detta inn í skúr í Keflavíkini alveg nákvæmlega eins bíll Svartur á 35 tommu dekkjum og er hann að fara í 46 tommu breytinguna og á Cummings innflutta á bretti við hliðina á ser atlas gír og fleira góðgæti Hendi inn myndum þegar að verkefnið fer af stað en þinn bíll er fyrirmyndin í ...
frá Subbi
06.mar 2014, 19:14
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: stýris tjakk i patroly60
Svör: 3
Flettingar: 2174

Re: stýris tjakk i patroly60

góða kvöldið felagar nu vantar mer upplysingar um stýristjakk i patrol 94 s.s lengd og hvernig maður finnur og borar i snekkjuna :) öll ráð vel þegin og hvar se best að fa tjakk i þetta ? simi 8440071 :) takk fyrir Ég verslaði minn tjakk í stýrisvélaþjónustuni og fékk öflugan tjakk sniðin að bílnum...
frá Subbi
06.mar 2014, 19:12
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Þessi er sver....
Svör: 9
Flettingar: 3570

Re: Þessi er sver....

Sammála því að Ford hefur verið fremstur í Ameríkuhreppi með Innréttingar GM eru að koma með nýjar línur með geggjuðum innréttingum og Dodge er allur að koma til í lúxus :)
frá Subbi
06.mar 2014, 18:45
Spjallborð: Barnaland
Umræða: Læstur ??
Svör: 65
Flettingar: 42335

Re: Læstur ??

Jæja drengir getiði ekki rætt málin án þess að allt fari í Hund og Kött svei mér þá ef þeir eru ekki þroskaðri en þið nenni ekki orðið að lesa þenna þráð meira en þar sem hann HrCummins er sonur minn og eins og góðra foreldra er von sem finnst sín börn alltaf best og flottust þá vil ég benda á að ha...
frá Subbi
05.mar 2014, 23:05
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel
Svör: 264
Flettingar: 155080

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Tók smá hring og það voru svona suðvestan hvöss él og logn á milli Ósabotnar og ekkert skyggni fyrir norðurljós https://scontent-a-ams.xx.fbcdn.net/hphotos-prn2/t31/1780239_238566046326929_1218398052_o.jpg https://fbcdn-sphotos-a-a.akamaihd.net/hphotos-ak-frc3/t31/1781799_238566089660258_1439665955_...
frá Subbi
05.mar 2014, 19:30
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Þessi er sver....
Svör: 9
Flettingar: 3570

Re: Þessi er sver....

hey frændi RAM er nú mesti trukkurinn af þessum pallabíla frá Ameríkuhreppi megum ekki vondir við hann Cummins minn
frá Subbi
05.mar 2014, 17:01
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Þessi er sver....
Svör: 9
Flettingar: 3570

Re: Þessi er sver....

ég er sverari :) allavega sverari en mótorinn ha ha ha
frá Subbi
03.mar 2014, 23:40
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: DODGE RAM 1500 CLUB CAB V8 MAGNUM
Svör: 10
Flettingar: 2783

Re: DODGE RAM 1500 CLUB CAB V8 MAGNUM

Durango sem ég var á með 318 eyddi svo rosalega að ég trúði því ekki miðað við dakotuna
frá Subbi
03.mar 2014, 19:55
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: DODGE RAM 1500 CLUB CAB V8 MAGNUM
Svör: 10
Flettingar: 2783

Re: DODGE RAM 1500 CLUB CAB V8 MAGNUM

já myndui segja svona að jafnað i18 til 20 í blönduðum akstri ef menn haga sér á bensíngjöfini eru fljótir upp í eyðslu ef menn eru að þenja í lágum gírum milli gatnamóta sem er þó ansi oft freisting því hljóðið er svo fallegt :) Dakota hjá mér 318 Magnum með fimm gíra Beinskiftingu var ekki að eyða...
frá Subbi
03.mar 2014, 18:19
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel
Svör: 264
Flettingar: 155080

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Já kantarnir eru forljótir en bílinn er líka til að brúka án þess að fussa og sveija yfir drullu og öðru verra þegar hann verður í notkun :) forljótir þessir Bilstein en gera vonandi sitt gagn https://fbcdn-sphotos-b-a.akamaihd.net/hphotos-ak-prn2/t1/1962673_700052956682510_667334444_n.jpg
frá Subbi
03.mar 2014, 18:18
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Dempara Uppsetning
Svör: 4
Flettingar: 1935

Re: Dempara Uppsetning

pakkinn kominn í hús :)

Image
frá Subbi
02.mar 2014, 13:14
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Nissan 3,3 olíuverk vesen
Svör: 4
Flettingar: 1637

Re: Nissan 3,3 olíuverk vesen

þekki ekki þennan motor en Terrano lét svona hjá mér og var ekki að gefa plús út úr tölvuni til ádreparans þannig að hann var fastur

Fyrst sagt að olíuverk væri ónýtt skift um það breytti engu skift um Tölvu strax í gang
frá Subbi
02.mar 2014, 13:05
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel
Svör: 264
Flettingar: 155080

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Stebbi wrote:Félagi minn hjá JÁ.IS sagði að Svandís Svavars hafi verið að leita uppi símanúmer og heimilisfang hjá þér. Alveg froðufellandi í símanum að brýna gömlu umhverfis-öxina. :)


he he he
frá Subbi
02.mar 2014, 11:44
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Gamlir 4x4 sem spjallverjar hafa átt
Svör: 9
Flettingar: 3888

Gamlir 4x4 sem spjallverjar hafa átt

er ekki sniðugt að hafa svona myndaþráð með gömlum farartækjum spjallverja ef það er ekki til þegar

en hér er einn sem ég sakna svínvirkaði og var bara duglegur svona Original

Image
frá Subbi
02.mar 2014, 11:14
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Swappa 5.2 Magnum (318) í Cherokee XJ ?
Svör: 24
Flettingar: 6365

Re: Swappa 5.2 Magnum (318) í Cherokee XJ ?

Var með Magnum mótor í Dakota 96 stækkaði Intake manifold skellti í þetta flækjum og sverara pústi alla leið Hvarfadraslið úr en átti hann með flangs til að henda í fyrir skoðun þetta svínvann með fimm gíra beinskifta kassanum Einhver snillingur á Akureyri tók bílin og breytti honum í low rider þvíl...
frá Subbi
02.mar 2014, 11:06
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 44" breyting á patrol, kominn á 46"
Svör: 93
Flettingar: 43957

Re: 44" breyting á patrol, að verða kominn á 46"

efast um að þú fáir skoðun á Stýrisarms hækkun ef hann er ekki stimplaður af viðurkendum Rennismið sem hefur leifi til að smíða þetta Sæll þetta er keypt af stál og stönsum og allt stimplað í bak og fyrir svo það er ekkert hægt að væla útaf því í skoðun Ok þá er þetta glæsilegt í alla staði :) en b...
frá Subbi
02.mar 2014, 10:55
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel
Svör: 264
Flettingar: 155080

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

hey trolls þetta er ekki utanvegaaksktur þetta er akstur a´landi Konu minnar og hún ræður bara alveg hvernig ég ek þar Mér finnst þessir kantar voðalega sætir :) ef þeir pirra ykkur eitthvað voðalega þá er það fínt þeir vekja þá athygli he he kostuðu mig ekkert nema vinnuna við að smíða þá og sparað...
frá Subbi
02.mar 2014, 02:12
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel
Svör: 264
Flettingar: 155080

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

já þeir fá samt að halda sér enn um sinn vanjast ágætlega og gera sitt gagn
frá Subbi
01.mar 2014, 21:05
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel
Svör: 264
Flettingar: 155080

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Jæja þá eru betrumbætur framundan Taka Fourlinkið að aftan stytta Stífur og færa efri stífur utan á grind og neðri stífur upp í grindarbogan og losna þannig við þessa síðu stífuvasa Settir verða 4 nýjir Bilstein Demparar í bílinn og verða afturdemparar settir utan á grind og hafðir lóðréttir eins ut...
frá Subbi
01.mar 2014, 13:42
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Dodge RAM 3500HD Cummins Compound Turbo Diesel
Svör: 145
Flettingar: 60398

Re: Dodge RAM 3500HD Cummins Compound Turbo Diesel

Ertu að meina þegar þú varst að koma á gasinu fram úr mér með vagnin aftan í meðan ég var á dólinu og svo kom sprenging og þriggja metra eldsúlur úr strompunum hjá þér og þú varst stopp ha ha ha Olíverkið losaði sig á kóninum og hljóp á tíma ha ha ha ha Djöfuls sprenging hélt fyrst að Ram hefði rofi...
frá Subbi
01.mar 2014, 11:03
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Dodge RAM 3500HD Cummins Compound Turbo Diesel
Svör: 145
Flettingar: 60398

Re: Dodge RAM 3500HD Cummins Compound Turbo Diesel

mér líst ekkert á þetta Viktor minn þarf ekkert nema minna af Hestöflum :)

Snýr þessa grind í döðlur ef hann ætlar að nota þessi hestöfl á grindina svona óstyrkta
frá Subbi
28.feb 2014, 20:50
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu uppfært 27.06.16
Svör: 1035
Flettingar: 334048

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu

ekki illa meint með Lödusvipinn Bíllinn er flottur og þið finnið ráð og bót á afturfjörðun :)
frá Subbi
28.feb 2014, 19:58
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu uppfært 27.06.16
Svör: 1035
Flettingar: 334048

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu

he he Minnir mig svolítð á Lödu Sport svona hliðarsvipurinn á honum :)
frá Subbi
28.feb 2014, 17:33
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Gamali vél úr lödu startað (grín)
Svör: 10
Flettingar: 3805

Re: Gamali vél úr lödu startað (grín)

ha ha ha ha ha Óborganlegt alveg
frá Subbi
28.feb 2014, 17:32
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Dempara Uppsetning
Svör: 4
Flettingar: 1935

Dempara Uppsetning

Jæja Bilstein Demparar að fara í Suburban allan Hringinn er samt að spá þetta helvítis vagg til hliðana á honum getur ástæðan legið í að Demparar að aftan eru festir þannig að annar liggur á Ská frá Hásingu frm og upp i Grind meðan hinn er eins nema liggur aftur og upp í grind þeas sami frágangur á ...
frá Subbi
28.feb 2014, 15:10
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu uppfært 27.06.16
Svör: 1035
Flettingar: 334048

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu

Glæsilegur með Groddaralegu Yfirbragði :)

Jepp fyrst og fremst ekki sparikerra og örugglega vænlegur til brúks á fjöllum

er að pæla í að rúlla minn líka :)
frá Subbi
26.feb 2014, 01:53
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Léttar leiðir á Reykjanesi
Svör: 4
Flettingar: 2617

Re: Léttar leiðir á Reykjanesi

Slóðin sunnan við kleifarvatn liggur inn að Gullbringu sem Sýslan er skírð eftir og er Löglegur og búinn að vera þarna lengi og notaður til upprekstrar og smölunar hér áður fyrr einnig ef að lítið er í vatninu er hægt að fara austan með fjöruni til baka og koma upp hjá Lambhagatjörnini sem nú er þurr
frá Subbi
25.feb 2014, 16:24
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel
Svör: 264
Flettingar: 155080

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Jæja Nýjir Bilstein á leiðini framan og aftan Var að pæla í Old Man Emu og miðað við að þeir eru seldir hér frekar dýrir þær týpur sem eru í boði þá kostar stykkið nánast eins og allt settið 4stk í USA og þeir þurfa að flytja þá inn frá Ástralíu meðan þeir flytja þá frá Bretlandi hingað og dettur mé...
frá Subbi
25.feb 2014, 14:22
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Musso - Fjöðrun
Svör: 3
Flettingar: 1829

Re: Musso - Fjöðrun

djöfuls rugl verð á þessum vörum hér heima kosta í USA OME demparanir allan hringinn í 2.5 tonna bíla um 300 Dollara og gormarnir um 200 og það þarf að flytja þetta frá Australíu til USA

Hér slagar einn dempari í verð allra fjögurra úti
frá Subbi
25.feb 2014, 13:49
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Uppgerð á stýrismaskínu
Svör: 12
Flettingar: 2819

Re: Uppgerð á stýrismaskínu

Strákar veriði ekki svona Perfect þetta er ekki til þess fallið að menn vilji spyrja ráða hér aftur Ford eða Bronco senniega meinti hann að þetta gæti verið úr Bronco eða einhverjum öðrum Ford Bílum engin ástæða til að koma svo með útursnúningaog gera grín að mönnum en svara svo ekki fyrirspurn hans...
frá Subbi
23.feb 2014, 15:59
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel
Svör: 264
Flettingar: 155080

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Jæja ætla hækka hann upp að framan um 10 cm í viðbót og er að hugsa til að spara mér að Skera upp suður á Demparaturnum og gormasætunum á Grind er ekki nóg að setja bara Upphækkunarklossa undir Gormana að framan
frá Subbi
23.feb 2014, 15:52
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 44" breyting á patrol, kominn á 46"
Svör: 93
Flettingar: 43957

Re: 44" breyting á patrol, að verða kominn á 46"

efast um að þú fáir skoðun á Stýrisarms hækkun ef hann er ekki stimplaður af viðurkendum Rennismið sem hefur leifi til að smíða þetta
frá Subbi
23.feb 2014, 13:34
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Þrífa díselolíu - Vantar smá hjálp
Svör: 7
Flettingar: 4113

Re: Þrífa díselolíu - Vantar smá hjálp

eitt besta efni sem hægt er að fá í að hreinsa Olíu bæði nýja og gamla olíubletti úr Hellusteinum og steypu og til að þrífa gólf ofl er efni sem Heitir Oil Degreaser og Kemi selur í ýsmum stærðum af Umbúðum Ég notaði þetta til að halda Bónstöðini hjá mér góðri og þetta er snlldarefni og er vatnsblan...
frá Subbi
22.feb 2014, 18:22
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel
Svör: 264
Flettingar: 155080

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Jæja Stýrið komið í lag og endurbætti ég það og fyrir vikið er ekkert slag í því eins og var í því Original og er þekkt í GM bílum Það sem gerðist var að Stálstöngin sem liggur frá Stýrishjóli og niður að Maskínu sem er með gúmmípúðatengi við Rilluöxul á maskínu reif Gúmmíið og þetta hékk saman á en...
frá Subbi
22.feb 2014, 02:31
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel
Svör: 264
Flettingar: 155080

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

Tel það Helgispjöll að setja Tog og ýta Hluti í Ameríkuhreppsbíl :)
frá Subbi
21.feb 2014, 20:32
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel
Svör: 264
Flettingar: 155080

Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel

subway14 wrote:rusli eytt



???????

Opna nákvæma leit