Leit skilaði 322 niðurstöðum

frá Þorri
11.aug 2013, 23:17
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Vangavelta.. Terrano eða Mussó dísel?
Svör: 24
Flettingar: 6661

Re: Vangavelta.. Terrano eða Mussó dísel?

Þorri, hvernig fórst þú að ná hærri þrýsting (18psi) hjá þér og hvernig er það að virka í keyrslu ? Ég setti boostcontroler á wastegate lokann. Þessi viðbótar þrýstingur gefur meira spark þegar túrbínan kemur inn en mesta muninn finn ég í brekkunum. Ég fer til dæmis upp kambana í overdrivinu með lo...
frá Þorri
11.aug 2013, 16:08
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Vangavelta.. Terrano eða Mussó dísel?
Svör: 24
Flettingar: 6661

Re: Vangavelta.. Terrano eða Mussó dísel?

Það var ekki skipt um neitt, Það var bara skrúfuð upp olía og boost innan hóflegra marka, settur intercooler minnir mig og merkt Hi-Output. Ef það væri nú svo einfalt. Olíuverkið var sent úr landi þar sem það var borað út til að auka flæðið. Ef maður reynir að skrúfa mikið upp á þeim verkið þá fara...
frá Þorri
19.júl 2013, 23:48
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Óe öxli í patrol
Svör: 0
Flettingar: 479

Óe öxli í patrol

Vantar sárlega hægri framöxul (stutta öxulinn) í patrol '88 eða eldri.

6918114
Þorri
frá Þorri
19.júl 2013, 19:16
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: framöxlar patrol
Svör: 1
Flettingar: 1075

framöxlar patrol

Ég er að brasa með gamlan patrol 3.3 fjaðrabíl það er brotinn í honum öxulliður getur mögulega verið að ytri öxullinn úr y60 hásingunni passi?
frá Þorri
18.jún 2013, 21:16
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: GATADEILING 1991 PAJERO ?????
Svör: 3
Flettingar: 1460

Re: GATADEILING 1991 PAJERO ?????

Sama og á 90 og eitthvað % japanskra jeppa sem eru á 6 gata felgum 6 x 139,7
frá Þorri
13.jún 2013, 04:02
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 2.9 TDI MUSSO , munurinn á orginal turbo og Benna turbo kit
Svör: 13
Flettingar: 3936

Re: 2.9 TDI MUSSO , munurinn á orginal turbo og Benna turbo kit

High output var búið til hjá benna. Ég heyrði að olíuverkin hefðu verið boruð út til að auka flæði og eitthvað meira. Veit ekki hvað er til í því en þeir vinna allavega fínt.
frá Þorri
12.jún 2013, 16:25
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 2.9 TDI MUSSO , munurinn á orginal turbo og Benna turbo kit
Svör: 13
Flettingar: 3936

Re: 2.9 TDI MUSSO , munurinn á orginal turbo og Benna turbo kit

Hálf kjánalegt að þurfa að taka það fram að maður vinnur ekki með endaþarminum.
frá Þorri
12.jún 2013, 15:21
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 2.9 TDI MUSSO , munurinn á orginal turbo og Benna turbo kit
Svör: 13
Flettingar: 3936

Re: 2.9 TDI MUSSO , munurinn á orginal turbo og Benna turbo kit

Ég hefði kannski átt að taka það fram að ég herti boltana hjá mér 1/4 hring aukalega eftir heddpakkningarskipti og ég var með nýja benz bolta keypta hjá öskju. Þá var ég búinn að keyra ca 1500 km á nýju pakkningunni. Þessa 1500 km var ég með túrbínuna á 12 psi og eftir endurherslu fór ég með hana í ...
frá Þorri
12.jún 2013, 01:30
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Að nota Patrol stífur á LC70 hásingu
Svör: 3
Flettingar: 1160

Re: Að nota Patrol stífur á LC70 hásingu

Ertu ekki bara að búa til vesen með því að nota patrol stífur á þessa hásingu? Ef það er ekki búið að skera festingarnar af þá verður smíðavinnan þægilegri með lc 70 stífurnar. Ef þú átt patrol stífur þá skal ég skipta við þig ég á stífur undan lc 70 það þarf að vísu að skipta um fóðringar í þeim en...
frá Þorri
12.jún 2013, 01:13
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 2.9 TDI MUSSO , munurinn á orginal turbo og Benna turbo kit
Svör: 13
Flettingar: 3936

Re: 2.9 TDI MUSSO , munurinn á orginal turbo og Benna turbo kit

Orginal turboinn er með annað olíuverk og annan knastás smurkælingu á stimpla og sverari stangir. Ég man ekki hvort það er eitthvað fleira. Það er hægt að ná meira afli útúr orginal turbonum þar sem olíuverkið flæðir meira og knastásinn er opinn aðeins lengur. Ef það á að láta túrbínuna blása meira ...
frá Þorri
03.jún 2013, 20:34
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: stærri bremsur `å musso 98
Svör: 4
Flettingar: 1909

Re: stærri bremsur `å musso 98

Það vantar ekkert uppá bremsugetuna í mínum á 38" hann er '96 árg. Mun betri bremsur á honum en mörgum öðrum jeppum se ég hef prufað. Eru þetta ekki bara stælar í þeim sænsku að vilja að bremsurnar séu gerðar öflugri?
frá Þorri
29.maí 2013, 21:43
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Sjálfskiptiolía
Svör: 2
Flettingar: 1715

Re: Sjálfskiptiolía

Nei ekki er það svo einfalt. Ford má t.d eða allavega mátti ekki nota sömu sjálfsiptiolíu og chevy.
frá Þorri
22.maí 2013, 20:52
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 2,5 eða 3 tommu púst fyrir 1KD-FTV
Svör: 23
Flettingar: 5136

Re: 2,5 eða 3 tommu púst fyrir 1KD-FTV

ef þú smíðar pústið úr 2,5" og notar alvöru suðubeygjur þá er þetta alveg nógu svert. Ef þetta er hinsvegar beygt í þeim vélum sem púst verkstæðin hafa þá þrengjast allar beygjur talsvert mikið þannig að 3" pústið er komið niður í 2,5" og 2,5 pústið niður í 2". Ég geri ráð fyrir ...
frá Þorri
17.maí 2013, 00:19
Spjallborð: SsangYong-Daewoo
Umræða: Millikassavesen Mussó
Svör: 24
Flettingar: 8635

Re: Millikassavesen Mussó

Ég var að glíma við nákvæmlega þetta vesen. Það lagaðist þegar ég skipti um millikassan þ.e. að ég get sett hann í lágadrifið með rofanum áður gat ég bara sett hann í framdrifið. Ljósin loga í mínum stanslaust og hafa gert það lengi bæði fyrir og eftir millikassaskipti.
frá Þorri
15.maí 2013, 19:43
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu uppfært 27.06.16
Svör: 1035
Flettingar: 335765

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu

http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1838617&issId=127798&lang=enFjólublái Blazerinn þarna er með framstæðuna úr plasti og léttist víst um haug af kílóum við það að þessi framstæða var sett á hann.
frá Þorri
08.maí 2013, 14:16
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Túrbína virðist ekkert gera, vantar góð ráð.
Svör: 16
Flettingar: 3385

Re: Túrbína virðist ekkert gera, vantar góð ráð.

Ég var með einn 4.2 bíl í höndunum fyrir ekki löngu síðan. Hann var með axt túrbínu og hún var að koma inn í ca 1500 sn. Ég sá nálina á mælinum byrja að lyftast aðeins fyrr en það fór ekkert að gerast fyrr en í 1500 sn. Passaðu bara afgashitan þegar þú ferð að bæta við olíuna.
frá Þorri
06.maí 2013, 23:36
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvar fær maður tilbúna eða efni í stífuvasa?
Svör: 9
Flettingar: 4481

Re: Hvar fær maður tilbúna eða efni í stífuvasa?

ég myndi lengja stýfurnar það býður uppá lengri fjöðrun og hreyfingin á fóðringunum er minni.
frá Þorri
06.maí 2013, 16:10
Spjallborð: Jeppar
Umræða: Seldur
Svör: 6
Flettingar: 2128

Re: 150. ÞÚS!!! Musso ´98 disel

Mig minnir að þeir hafi komið orginal með túrbínu '98.Bílarnir sem Benni flutti inn 96 og 97 fengu allir stt kitt en bílarnir sem Fjölnir og fleiri fluttu inn voru turbo lausir. Þeir bílar voru líka margir hverjir á ding dong hásingum.
frá Þorri
06.maí 2013, 14:51
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvar fær maður tilbúna eða efni í stífuvasa?
Svör: 9
Flettingar: 4481

Re: Hvar fær maður tilbúna eða efni í stífuvasa?

Ég held að Héðinn skeri þetta með plasma. Ath þetta er ekki vélsmiðjan héðinn heldur eigandinn að áhaldaleigunni á stórhöfðanum. Ég hefði getað skorið þetta með vatni en vélin hjá mér er bara svo yfirbókuð á næstunni að ég veit bara ekki hvenær ég kæmist í þetta.
frá Þorri
23.apr 2013, 19:50
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Mussó spurning
Svör: 5
Flettingar: 1439

Re: Mussó spurning

Þeir eru flestir á dana 44 að aftan allavega bílarnir sem bílabúð benna flutti inn. Ef þú losar olíutappann úr lokinu á afturhásingunni með 3/8 skralli þá ertu með dana 44 en ef þú notar 1/2" skrallið þá ertu með ding dong.
frá Þorri
23.apr 2013, 15:29
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Efni til að vefja púst
Svör: 14
Flettingar: 3068

Re: Efni til að vefja púst

Ef það er pláss fyrir hita hlíf þá held ég að það sé góð lausn. Ein lausnin er að hækka bílinn á boddýi til að auka bilið þarna á milli En þá þarftu að fá þér stærri dekk til að loka bilinu sem myndast í brettunum í staðinn. Þá lendiru líka í því bagalega veseni að drífa meira en það er svo sem hægt...
frá Þorri
07.mar 2013, 12:37
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: breyta fimm gata í sex gata
Svör: 25
Flettingar: 6191

Re: breyta fimm gata í sex gata

Ef scout hásingin er í réttri breidd á móti framhásingunni skaltu kippa öxlunum úr og fara með þá á næsta renniverkstæði og láta græja þetta fyrir þig. Musso hásingin er ca 8-10 cm breiðari en scout. Ég ætlaði á sínum tíma að nota scout hásingu undir cherokee xj sem ég á en hætti við það af því að h...
frá Þorri
25.feb 2013, 21:21
Spjallborð: Jeep
Umræða: jeep cherokke 2,5
Svör: 8
Flettingar: 3632

Re: jeep cherokke 2,5

Ef þú ætlar að vera með hann áfram á þessari dekkjastærð er best að byrja á að athuga á hvaða drifi bíllinn er. Hann er annaðhvort á 3.55 eða 4.10. Þ.e ef hann er á orginal drifunum. Ef hann er á 3.55 er lang einfaldast fyrir þig að lækka drifin niður í 4.56 þá verður hann eins og þú hafir sett slat...
frá Þorri
22.feb 2013, 09:43
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: .
Svör: 13
Flettingar: 1486

Re: Til sölu 700R4 Jeppaskipting á 35Þ

Þetta hús passar ekki á sbc. Ef hún hefði komið af 4,3 þá myndi hún passa á small block chevy. Held samt að innvolsið sé það sama.
frá Þorri
14.feb 2013, 11:02
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hvað er sniðugt í Van
Svör: 39
Flettingar: 5853

Re: Hvað er sniðugt í Van

það hefur nú bara eiginn bíll hjá mér eitt neinu meira en ég setti á hann.... annrars sé ég ekki hvað þessi eyðslu umræða kemur þráðinum við. það er fínnt að nota cherokee vélinna. en ég myndi ekki spá í það nema með gírkassa. hún er full lítil til að vera með sjálskiptingu í svona bíl. ætli AX15 k...
frá Þorri
12.feb 2013, 15:33
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hvað er sniðugt í Van
Svör: 39
Flettingar: 5853

Re: Hvað er sniðugt í Van

Ég held að það sé ekkert að því að nota cherokee kramið í svona van ef þú ert ekki að fara útí stór dekk. Ef þetta er sumarferðabíll eða eitthvað þessháttar þá er þetta örugglega ágætur kostur. Framhásing undan 1500 ram gæti verið ágæt í svoleiðis smíði.
frá Þorri
11.feb 2013, 22:52
Spjallborð: Ford
Umræða: 4.0 l v6 ford
Svör: 6
Flettingar: 3710

Re: 4.0 l v6 ford

Hefði haldið að það sé bara flexplata á sjálfskipta bílnum sem converterinn boltast á.
frá Þorri
04.feb 2013, 22:50
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 4.2 diesel í 3.0 Patrol
Svör: 7
Flettingar: 2877

Re: 4.2 diesel í 3.0 Patrol

Ég hjálpaði félaga mínum að setja 4,2 í hans bíl og hann var að spá í að setja í hann skiptingu úr 3.0 sem hann gat fengið. Það var hætt við það vegna þess að skiptingin í 3,0 er svo mikið tölvustírð. Converterinn gengur á milli 3.0 og 4.2. Skiptingin þarf merki um snúningshraða og inngjafarstöðu og...
frá Þorri
04.feb 2013, 11:58
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvað er að gerast í skúrnum?
Svör: 468
Flettingar: 188905

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Gallinn við að nota allar þessar yngri vélar alveg sama hvað þær heita í svona mix er rafkerfið. Ekki að það sé slæmt slæm sem slíkt heldur er immobiliser unitið eitthvað sem er ekki hægt að komast framhjá. Það þarf að fá nánast allt rafkerfi bílsins sem vélin kemur úr og líka lykilinn af honum því ...
frá Þorri
02.feb 2013, 21:31
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvernig á ekki að draga úr festu
Svör: 9
Flettingar: 3820

Re: Grindarlausir bílar og spottar :) :)

hvað hefur þetta með grindarleysi að gera? Mér sýnast spyrnurnar gefa sig svoleiðis er líka notað til að halda hásingum á grindarbílum.
frá Þorri
01.feb 2013, 16:46
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Toyota LC 90 Framlæsing
Svör: 3
Flettingar: 1468

Re: Toyota LC 90 Framlæsing

Fáðu þér ARB loftlás hann er dýr en með því að setja hann þá ertu að styrkja framdrifið. Þetta er líka dót sem er komin mikil reynsla á og hefur staðið sig vel gegnum tíðina.
frá Þorri
01.feb 2013, 16:38
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: vantar smá hjálp varðandi hlutföll
Svör: 8
Flettingar: 2095

Re: vantar smá hjálp varðandi hlutföll

Gamli litli lc 70 var ekki með full floating að aftan svo gróðinn er enginn að setja afturhásinguna undir.
frá Þorri
31.jan 2013, 12:34
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Toyota Tacoma
Svör: 12
Flettingar: 4648

Re: Toyota Tacoma

Í einhverja bíla var notu miðja úr 60 crusier eins og komið hefur fram en hún þarf að vera úr bíl sem er ekki með barkalás. Í barkalæstu hásingunum er annar öxullinn eitthvað afbrygðilegur svo tacoma öxullinn passar ekki þeim meginn. Patrol drif er líka hægt að nota ef það er notaður ARB lás þá er h...
frá Þorri
28.jan 2013, 15:32
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Nissan Terrano II
Svör: 4
Flettingar: 1804

Re: Nissan Terrano II

Gamla settið er með svona bíl 2002 árgerð. Hann hefur komið mjög vel út hjá þeim. Þau eru búinn að keyra hann 75000 á þeim 3 árum sem þau hafa átt hann hann er að skríða í 205000 núna. Það eina sem ég hef þurft að gera fyrir bílinn sem snýr að mótornum er að ég skipti um glóðarkerti fyrir einhverjum...
frá Þorri
23.jan 2013, 11:01
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Patrol menn með lógír.
Svör: 11
Flettingar: 5807

Re: Patrol menn með lógír.

patrolinn sem ég var að græja um daginn var búinn að standa í 6 ár ekki var lofttjakkurinn fastur í honum. Gæti verið útaf því að tjakkurinn er úr ryðfríu.
frá Þorri
23.jan 2013, 10:46
Spjallborð: Toyota
Umræða: Toyota Hilux mengaður með Nissan TD27eti
Svör: 240
Flettingar: 128111

Re: Toyota Hilux mengaður með Nissan TD27eti

Já það væri ráð að setja dælu á lögnina, ýta aðeins á eftir þessu. Ég á einmitt svoleiðins dælu sem heldur að mig minnir kringum 15psi þrýstingi en rennur frítt í gegnum þegar það er ekki kveikt á henni. Olíuverkið er samt nýtt, var ónotað þegar ég fékk mótorinn í hendur og er núna ekið þessa 6þús ...
frá Þorri
22.jan 2013, 21:49
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: mælaborð hilux
Svör: 12
Flettingar: 1708

Re: mælaborð hilux

Er ekki dimmer á mælaborðsljósunum? Hann gæti verið skrúfaður bilaður. Eða bara á off.
frá Þorri
22.jan 2013, 21:36
Spjallborð: Toyota
Umræða: Toyota Hilux mengaður með Nissan TD27eti
Svör: 240
Flettingar: 128111

Re: Toyota Hilux mengaður með Nissan TD27eti

Einu sinni átti ég bmw sem hagaði sér svipað og þú lýsir. Það var reyndar bensínbíll svo það er ekkert víst að þetta sé það sama. Ég var búinn að yfir fara alla skynjara skipta um og þrífa allt sem hægt var. Endaði á að skipta um beníndælu og druslan varð eins og ný. Þetta var rafmagnsdæla sem dælir...
frá Þorri
22.jan 2013, 09:32
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Patrol menn með lógír.
Svör: 11
Flettingar: 5807

Re: Patrol menn með lógír.

Ég var með einn svona í yfirhalningu um daginn hann var með lofttjakk á logírnum.

Opna nákvæma leit