Leit skilaði 890 niðurstöðum

frá grimur
27.maí 2013, 23:43
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Stýrisendar sem Stífufestingar
Svör: 3
Flettingar: 2033

Re: Stýrisendar sem Stífufestingar

Stýrisendar hafa verið notaðir bæði í A-Stífur og sem annar endinn í þverstífum að framan með góðum árangri. Sem þverstífufóðring er þetta bráðsniðugt, hægt að hafa mjög stífa fóðringu með litlu gúmmíi í hinn endann. Ég myndi ætla að þverstífa með stýrisenda t.d. niðri við hásingu og LC80 gúmmí í hi...
frá grimur
27.maí 2013, 23:20
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ég næ honum ekki upp..*Edit: Ég náði honum upp, of mikið upp
Svör: 33
Flettingar: 9032

Re: Ég næ honum ekki upp..*Edit: Ég náði honum upp, of mikið upp

Mig minnir einhvern veginn að pungurinn fyrir þennan olíumæli sendi mis þétta eða mis langa púlsa í jörð eftir þrýstingi, ekki breytilegt viðnám eins og hitamælar. Hvort það hjálpar eitthvað við greiningu vandans eða ekki veit ég hins vegar ekki fyrir víst, en það gæti verið tilraunarinnar virði að ...
frá grimur
26.maí 2013, 20:12
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: jeppaveiki
Svör: 23
Flettingar: 6858

Re: jeppaveiki

"Er þetta ekki tékkað í skoðuninni?" Það held ég nú ekki. Það sem skiptir máli í skoðun í dag er að uppfylla regluverk ættað sunnan úr Evrópu. Sá háttur sem var einusinni hafður á að prufukeyra bíla finnst mér bara alls ekki galinn, sérstaklega með breytta bíla. Auþvitað er gott að hrista ...
frá grimur
13.maí 2013, 22:46
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hraðamæla drif 60 Cruser vs. Tacomamillikassi
Svör: 6
Flettingar: 1854

Re: Hraðamæla drif 60 Cruser vs. Tacomamillikassi

Ætli sé ekki hægt að setja púlsastýrðan steppermótor á hraðamælinn? Gulli í Samrás gæti verið geim í að mixa það...
frá grimur
01.maí 2013, 13:18
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ég næ honum ekki upp..*Edit: Ég náði honum upp, of mikið upp
Svör: 33
Flettingar: 9032

Re: Ég næ honum ekki upp..

Spurning um að mixa bensíndælu inn á portið fyrir olíuþrýstimælinn og dæla þannig inn olíu(með bensíndælunni sko), sjá hvort olíugaumljósið slökknar. Ef ekki, þá er olía að sullast út einhvers staðar þannig að þrýstingurinn fer ekki upp, sennilega uppi í heddi einhvers staðar eða með knastás. Svo er...
frá grimur
28.apr 2013, 19:32
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Afturhleri á Toyota 4Runner
Svör: 13
Flettingar: 4225

Re: Afturhleri á Toyota 4Runner

Það munar um að hreinsa upp alla leiðara og smyrja, og setja silikon á öll gúmmí. Heljarinnar vinna að rífa þetta allt og laga til, en alveg þess virði til að halda þessu í lagi. Algerlega óþolandi þegar þetta virkar ekki. Svo er það heljarinnar búst fyrir mótorinn að fá óskerta spennu að sér eins o...
frá grimur
27.apr 2013, 22:39
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Síbería - Kanada
Svör: 13
Flettingar: 5616

Re: Síbería - Kanada

Þeim er nú ekki fisjað saman þessum köppum. Föndra saman brýr úr vatnsrörum og baggabandi eftir þörfum.
Þeir fá mitt "respect" allavega, þó að þeir keyri um á slöngunum einum saman.
frá grimur
27.apr 2013, 22:16
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Lagt í fatlaðrastæði
Svör: 19
Flettingar: 5116

Re: Lagt í fatlaðrastæði

Vinnufélagi minn lenti í því að vera eltur inn í verslun og húðskammaður fyrir að leggja í stæði fyrir fatlaða. Svipurinn á hinum reiða samborgara var víst ansi flottur þegar vinnufélaginn togaði upp buxnaskálmina og sýndi gervifótinn. Sumir geta hins vegar sjaldnast lagt eins og menn. Ég hef nokkru...
frá grimur
25.apr 2013, 11:36
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Efni til að vefja púst
Svör: 14
Flettingar: 3062

Re: Efni til að vefja púst

Einhver sagði mér að þunn blikkplata ein og sér helmingaði hitann sem fer í gegn. Það þarf þá að vera smá loftun á bakvið hana, en samt ekki meira en fáeinir mm. Kannski er hægt að smeygja blikki inn á milli og skrúfa fast með skinnum á milli...? og svo auðvitað vefja rörin. Svo er spurning um að sk...
frá grimur
22.apr 2013, 21:54
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Skipta úr bensín vél í dísel?
Svör: 42
Flettingar: 10735

Re: Skipta úr bensín vél í dísel?

Skipta um tank? Eru menn alveg að tapa sér?
Engin ástæða til þess nema það eigi að fara í stærri tank eða eitthvað þannig.
Svo er bara ekkert verra að hafa fæðidælu, hægt að setja framhjáhlaup frammi við olíuverk til að þrykkja ekki inná það en koma samt nægri olíu fram að því.

kv
G
frá grimur
12.apr 2013, 19:12
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 8" drif í klafa 4runner/hilux
Svör: 8
Flettingar: 2152

Re: 8" drif í klafa 4runner/hilux

Held að þetta sé nú ekkert stórkostlega mikið mál. Átti svona kúlu úr D44 sem hafði verið mixuð í IFS, en henti henni fyrir rest þar sem enginn fannst sem hafði áhuga á að eiga hana. Það er bara málið að slátra afturhásingu í þetta, taka öxlana og stytta þá, sjóða réttu 6-bolta flangsana á, setja le...
frá grimur
06.apr 2013, 12:02
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: að skipta 2,5 pajero rellu út fyrir 2,8eða3,2
Svör: 9
Flettingar: 2531

Re: að skipta 2,5 pajero rellu út fyrir 2,8eða3,2

Það er alveg hægt að kvelja heilmikið afl út úr 2.5 vélinni. Mér finnst koma best út að láta blása um 18psi inn á hana, en það er miðað við interkúlerinn sem er orginal á gallopernum, sem er held ég orðinn allt allt of lítill við svona æfingar. Finn heilmikinn mun hvað hann vinnur betur í hauga rign...
frá grimur
01.apr 2013, 21:44
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Úrhleypibúnaður
Svör: 116
Flettingar: 46433

Re: Úrhleypibúnaður

Svona lokar þurfa að vera 3ja stöðu ef vel á að vera, með lokaða miðstöðu. Svokallaðir 5/3 NC.
3/3 NC væri best, en þeir eru vandfundnir og maður blindar bara 2 port til að fá þetta rétt.
frá grimur
07.mar 2013, 23:29
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: hverjir eru ókostir við létta jeppa á stórum dekkjum
Svör: 28
Flettingar: 5292

Re: hverjir eru ókostir við létta jeppa á stórum dekkjum

Kannski þegar hann flýtur alveg, að framan og aftan, áður en dekkin fara í kaf. Annars hef ég ekkert á móti river rafting, er kannski ekki eins spenntur fyrir því á jeppa eins og á tuðru, en það fer svosem eftir hvert straumvatnið er. Ég er líka svolítið smeykur um aðvelta ef út í þannig æfingar er ...
frá grimur
02.mar 2013, 00:19
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: V6 3 lítra 4 runner. EYÐSLA?
Svör: 68
Flettingar: 11877

Re: V6 3 lítra 4 runner. EYÐSLA?

Það er fullt hægt að gera. Opna egr ventilinn aðeins, hreinsa spíssa og þéttingar þannig að það sé enginn vacúm leki, burt með hvarfakútinn og 3" púst allavega frá vél, helst flækjur samt. Passa að allt sé 100% þétt í kringum oxy sensorinn í pústinu, og já hann verður að vera. Þræðir og kerti a...
frá grimur
28.feb 2013, 00:11
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Leiga á sprautuklefa áhugi.
Svör: 7
Flettingar: 2536

Re: Leiga á sprautuklefa áhugi.

Alveg pottþétt dæmi að maður myndi taka klefa fyrir 10.000 á dag. Þarf einmitt að taka bíldollu í yfirhalningu og nenni alls ekki að plasta og vesenast í skúrnum eins og þarf fyrir þokkalegan árangur. Svo kostar það örugglega jafn mikið eða meira eftir allt saman. Ég væri allavega alveg til í að lei...
frá grimur
27.feb 2013, 23:51
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Stofuborð
Svör: 12
Flettingar: 4053

Re: Stofuborð

"LÆK" á þennan vask.
Smá sannfæringarkraft og til að konan samþykki svona stofuborð....það kemur allt saman...
frá grimur
27.feb 2013, 23:06
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: V6 3 lítra 4 runner. EYÐSLA?
Svör: 68
Flettingar: 11877

Re: V6 3 lítra 4 runner. EYÐSLA?

Mér finnst nú ekkert sérstakt að vera brigzlað um lygar eða þaðanaf verra, verandi einn af þeim sem(kannski fáu já) sem hafa náð að hemja eyðsluna á þessum ágætis gripum. Ég verð nú að viðurkenna að mér fannst ekkert spennandi þegar hann var að súpa næstum 30 á hundraðið í léttri keyrslu þarna til a...
frá grimur
27.feb 2013, 22:42
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: VW Amarok
Svör: 35
Flettingar: 7553

Re: VW Amarok

Afhverju finnst mér það alveg ótrúlega heimskt að vera með rafmagnsbúnað(einvörðungu) til að opna bíldyr? Þarf sennilega bara að eiga það við sjálfan mig, en mér finnst ansi kómískt að hurðir á meira en 20 ára gölum Hilux/4Runner geti verið nánast horfnar af ryði, en lokast samt með "réttu"...
frá grimur
23.feb 2013, 01:04
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Toyota disel með spurcharger??
Svör: 78
Flettingar: 14338

Re: Toyota disel með spurcharger??

210 milljón snúningar eru um 105 milljón sprengingar. Það finnst mér ótrúlega lítið þannig séð. Gervifótur fyrir mann þarf að þola amk. 2 milljón skref fyrir 2-3 ára líftíma. Bílvél sem manni finnst snúast ótrúlega mikið þarf ekki að endast nema kannski 100 sinnum það í sprengingum per cylinder tali...
frá grimur
21.feb 2013, 21:37
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: V6 3 lítra 4 runner. EYÐSLA?
Svör: 68
Flettingar: 11877

Re: V6 3 lítra 4 runner. EYÐSLA?

Ég hef náð óbreyttum svona bíl niður fyrir 12 í hálku og langkeyrslu á 80. Daglega var hann í rúmlega 13 á þessum rúnti hjá mér í vinnuna ( Vogar - Höfði - Vogar + smá snatt). Þegar ég fékk hann var einhvern veginn allt í rugli og hann drakk 26 á hundraðið án þess að svelgjast á. Svo var bara klappa...
frá grimur
21.feb 2013, 21:21
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 80 cruiser breytingar, myndir og texti
Svör: 53
Flettingar: 13739

Re: 80 cruiser breytingar, myndir og texti

Flottur þráður. Góður punktur þetta með að láta hjólskálarefnið standa útfyrir.
frá grimur
21.feb 2013, 20:16
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Stolinn Pickup!!!!
Svör: 42
Flettingar: 12565

Re: Stolinn Pickup!!!!

Hahahaha! Ég myndi nú ekkert reyna að knúsa Rottweiler tíkina mína ef ég væri ókunnugur að fara inn þar sem hún væri....mamma hennar fældi burt innbrotsþjófa með urrinu einu saman fyrir nokkrum árum hehehe. Helvítis dónaskapur að heimta greiðslu fyrir dráttinn þegar bíllinn var tekinn í misgripum. Þ...
frá grimur
21.feb 2013, 20:01
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Toyota disel með spurcharger??
Svör: 78
Flettingar: 14338

Re: Toyota disel með spurcharger??

Aftur "on topic". Ég hef verið að skoða svona blásara notaða af v6 chrysler á ebay, þetta er að leggja sig á sirka $100 og uppúr eftir ástandi og stöðu himintungla held ég. Aðal málið fyrir utan að koma þessu hingað frá usa er held ég að fræsa til og græja flangsa til að tengja þetta. Á di...
frá grimur
21.feb 2013, 19:46
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Toyota disel með spurcharger??
Svör: 78
Flettingar: 14338

Re: Toyota disel með spurcharger??

Eðlisfræðin er nefninlega þannig. Hins vegar held ég að menn séu eitthvað að rugla með að vissulega getur of lítil túrbína tapað þrýstingi þegar mikill snúningur er kominn á vélina. Þá er einmitt ekki sami þrýstingur lengur, sem minnkar flæðið. Hitt sem gerist að öllum líkindum líka er að pústmegin ...
frá grimur
20.feb 2013, 23:00
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Toyota disel með spurcharger??
Svör: 78
Flettingar: 14338

Re: Toyota disel með spurcharger??

Ég er nú ekki alveg að kaupa það að 10 pund og 10 pund séu ekki að gera sama flæði. Það eina sem getur skekkt það er mismikil hitamyndun í túrbínunum vegna hvirfla. Þar er sú stærri með vinninginn sérstaklega á meiri snúningi. Miðað við sama hita á loftmassanum geta 10 pund ekki verið á mismiklu lof...
frá grimur
16.feb 2013, 20:13
Spjallborð: Ford
Umræða: 6.0 með vesen
Svör: 30
Flettingar: 8028

Re: 6.0 með vesen

Er búið að tékka á öllum hosum alls staðar? Húsráð í þessum bransa er að hreinsa vel alla stúta og hosur, úða svo hárspreyi á stútana fyrir samsetningu. Þannig límist þetta betur fast án þess að verða varanlega fast.... Þetta er náttúrlega bara gisk, en bíllinn er að reporta of lágan þrýsting, sem g...
frá grimur
16.feb 2013, 19:45
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: hjálp kraftleysi
Svör: 9
Flettingar: 2553

Re: hjálp kraftleysi

Þetta er mini-sían í olíuverkinu, já. ALLS EKKI fjarlægja hana samt. Bara þrífa. Best að ná þessu með litlum segli og pota svo í aftur með því að setja síuna á sogrör(ýta henni uppá) eða eitthvað þannig. Erfitt að koma henni rétt í öðruvísi. 50/50 matarolía og steinolía hefur virkað fínt hjá mér. Be...
frá grimur
16.feb 2013, 16:55
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: TS: Alvöru snúningsnipplar fyrir úrhleypibúnað
Svör: 1
Flettingar: 1209

Re: TS: Alvöru snúningsnipplar fyrir úrhleypibúnað

Þetta er ennþá til.

Svona lítur þetta út að innan:
Image

Nema þessir eru ekki með vinkli, heldur beint í gegn, svona:
Image

Skoða tilboð.
frá grimur
13.feb 2013, 21:03
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hjálp - Vitni að glæfraakstri
Svör: 7
Flettingar: 4753

Re: Hjálp - Vitni að glæfraakstri

Þetta var kannski óvart...en gaurinn ætlaði samt að ógna þarnsem hann þvingaði yarisinn út í kant áður en hann straujaði bílinn með kerrunni.

Nú er komið að skuldadögum með þetta hjá okkur, hreint tap þar sem sjálfsábyrgðin er 130 kall og enginn finnst dólgurinn.
frá grimur
11.feb 2013, 21:24
Spjallborð: Mitsubishi
Umræða: Kerti í v6 pajero
Svör: 13
Flettingar: 4578

Re: Kerti í v6 pajero

Sjæse þetta er hrikalega dýrt!
frá grimur
11.feb 2013, 21:23
Spjallborð: GAZ og annað austantjalds
Umræða: **LADA NIVA ( SPORT ) **
Svör: 22
Flettingar: 11457

Re: **LADA NIVA ( SPORT ) **

Er ekki V6 súkku vél málið?
frá grimur
06.feb 2013, 00:08
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: patrol 3 litra
Svör: 8
Flettingar: 1581

Re: patrol 3 litra

Málið er að hann fer að missa afl ef bínan er að puða alltof miklu auka lofti inná vél. Bæði gerir það ekkert gagn ef olíu vantar á móti og svo myndast mikill mótþrýstingur í greininni.
frá grimur
01.feb 2013, 23:58
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Svona á að slíta 46" dekkjum !
Svör: 9
Flettingar: 2794

Re: Svona á að slíta 46" dekkjum !

Það er eitthvað stórlega rangt við að segja Nissan Pickup, burnout og prjóngrind í sömu setningunni....
frá grimur
01.feb 2013, 23:54
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Stýrisdempari með gormi
Svör: 11
Flettingar: 3167

Re: Stýrisdempari með gormi

Sammála Kidda.
Krafturinn í svona dæmi er líka núll í miðstöðunni, eykst svo eftir beygju. Virkar semsagt ekkert næst miðstöðunni.

Snákaolía.
frá grimur
01.feb 2013, 22:51
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: ATB ballans efni i dekk
Svör: 5
Flettingar: 1975

Re: ATB ballans efni i dekk

Ég prófaði að setja slatta af höglum í dekk(35"). Virkaði ekki vel. Bætti svo slatta af vökva í. Virkaði enn verr. Þetta eru dekk sem er smá kast á, ekkert rosalegt en smá kast. Mokaði þessu innanúr og lét ballansera á venjulegan hátt. Þvílíkur léttir. Ég gæti trúað að þetta virki fyrir kastlau...
frá grimur
01.feb 2013, 22:21
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: TS: Alvöru snúningsnipplar fyrir úrhleypibúnað
Svör: 1
Flettingar: 1209

TS: Alvöru snúningsnipplar fyrir úrhleypibúnað

Er með sett af glænýjum, alvöru snúningsnipplum sem henta fyrir úrhleypibúnað. Nipplarnir eru með legu og pakkdós, gerðir fyrir smurkerfi og að snúast viðstöðulaust. Mynd: https://dl.dropbox.com/u/100255344/Snuningstengi.JPG Nipplarnir eru með 1/4" NPT kall í annan endann (nær á myndinni, sá en...
frá grimur
09.jan 2013, 23:49
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Spindilhalli
Svör: 19
Flettingar: 3867

Re: Spindilhalli

Nælonið er pínu varasamt, og slitnar gjarna hratt um leið og ryk kemst á milli. Það gefur ekkert eftir, og getur þannig líka þvingað stifuna svo að hún í versta falli þreytist, springur, og gefur sig fyrir rest. Mjög þægileg lausn er að smíða eyra úr þykku efni, kannski 15-20mm, bora, hita gatið og ...
frá grimur
09.jan 2013, 00:44
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE: Knastás í 2.5 Galloper/Pajero (4D56T)
Svör: 1
Flettingar: 351

ÓE: Knastás í 2.5 Galloper/Pajero (4D56T)

Titillinn segir það allt. Mig vantar knastás á 2.5 turbodiesel í Galloper. Passar eflaust af hvaða 4D56T sem er (L200, Pajero, Starex...). Vel liklegt að ás af ónýtu heddi geti verið í lagi. Er á suðvesturhorninu og þarf að koma öðrum heimilisbílnum á götuna sem fyrst :-) Svara helst síma, sms eða p...
frá grimur
09.jan 2013, 00:33
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Til sölu Pajero varahlutir
Svör: 76
Flettingar: 28154

Re: Pajero varahlutir

E eitthvað heilt úr 2.5 vélinni?
Mig vantar knastás úr svona apparati....

kv
Grímur S: 664 1001

Opna nákvæma leit