Leit skilaði 2729 niðurstöðum

frá ellisnorra
10.nóv 2010, 19:15
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux 88 Extracab TDI (variable vane turbo)
Svör: 39
Flettingar: 12072

Re: Hilux 88 Extracab

Fjandi líst mér vel á þetta hjá þér, svo er bara að bæta fjöðrunarkerfið og læsingavæða hann og þá er hann fær í flestan sjó :)
frá ellisnorra
10.nóv 2010, 19:12
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Tengja ARB loftlæsingu inn á loftkerfi bílsins?
Svör: 10
Flettingar: 2449

Re: Tengja ARB loftlæsingu inn á loftkerfi bílsins?

Aircon dælan kemur ekki til greina því maður vill ekki fá hana í gang á ferð. Afhverju ekki? Virka ARB dælurnar þannig að þegar straumurinn til þeirra er rofin þá leka þær trukkinu út? Segullokinn sem þú notar slær trukkinu af læsingunni um leið og þú tekur strauminn af honum, ef þú ert ekki með sv...
frá ellisnorra
01.nóv 2010, 22:05
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Wrangler 33" svo 38" svo 44" Nýtt 12.01.2011
Svör: 42
Flettingar: 22769

Re: Wrangler 33" svo 38" svo 44" :)

Vá þetta er alveg magnað hjá þér, þvílík breytingasaga :) Fátt eftir original nema skráningin og mótorinn :) Þetta verður þrælflott, hvenær eru áætluð verklok?
frá ellisnorra
30.okt 2010, 22:53
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Nú snjóar uppfrá :)
Svör: 8
Flettingar: 3558

Re: Nú snjóar uppfrá :)

Image

Yeah!
frá ellisnorra
27.okt 2010, 23:23
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 38x15.15x15 vs 39.5x13.5x15
Svör: 33
Flettingar: 8825

Re: 38x15.15x15 vs 39.5x13.5x15

Hvaða vesen er þetta fyrst þau þola ekki að keyra á þeim fullpumpuðum, er þá ekki málið að fara bara oft á fjöll og hleypa vel úr til að þau endist? :)
frá ellisnorra
27.okt 2010, 23:18
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvar fæ ég langar felgurær með bolta á endanum
Svör: 7
Flettingar: 2274

Re: Hvar fæ ég langar felgurær með bolta á endanum

Ég býst við að flestir séu að misskilja, en þú ert að leita af venjulegri ró, með bolta á endanum sem snýr út, til að setja flatjárn á (til að hafa hnéð fyrir utanáliggjandi úrhleypingabúnað yst í felgunni) og svo (skinnu) og ró á þann bolta. Er það rétt skilið hjá mér? Ef ég er að skilja þig rétt, ...
frá ellisnorra
26.okt 2010, 14:26
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Langjökull
Svör: 31
Flettingar: 9833

Re: Langjökull

Já eftir á að hyggja var þá var þetta mjög heimskulegt, nokkuð djúpur nýlegur snjór og við fylgdum förum og öðrum bílum. Blada sem stundum verður manni að falli, en færið var samt mjög gott og niður af hábungunni náði maður 101km (skv gps) hraða :)
frá ellisnorra
26.okt 2010, 11:56
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Langjökull
Svör: 31
Flettingar: 9833

Re: Langjökull

Þarna þetta skiptið þá eltum við bara afskaplega fjölfarna slóð, fleiri tugir nýrra fara og við bara fylgdum þeim, enda héldum við að það væri yfirdrifið nógur snjór... Þegar við komum á Hveravelli þá hittum við væntanlega þessa sem tóku þetta video og þeir misstu bíl 3x ofan í sprungu á þessari leið.
frá ellisnorra
19.okt 2010, 13:41
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Kerrur
Svör: 20
Flettingar: 10272

Re: Kerrur

SiggiHall wrote:
Gulli J wrote:Síðast þegar ég vissi mátti ekki draga annað ökutæki (bíl) hraðar en á 30km hraða.



30kmh með spotta, 50kmh með stöng



60 með beisli? (spurning, ekki fullyrðing)
frá ellisnorra
13.okt 2010, 22:18
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Grindarsmíði
Svör: 8
Flettingar: 2780

Re: Grindarsmíði

Hvaðan koma þessi 11% ??
frá ellisnorra
10.okt 2010, 22:34
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Langjökull
Svör: 31
Flettingar: 9833

Re: Langjökull

Uss, Global warming er ömurlegt, verður ekki fært þangar fyrr en í januar hið fyrsta =/ Ég fór þangað í byrjun síðastliðins janúar og það var eiginlega hættulegra þá heldur en núna, núna sér maður allavega hvar er hættulegt. Þá var allt hulið snjó og nokkrir sem kíktu í sprungur. Heppnin var með mé...
frá ellisnorra
10.okt 2010, 15:28
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: AT405
Svör: 6
Flettingar: 2547

Re: AT405

Selt.
frá ellisnorra
09.okt 2010, 10:03
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Langjökull
Svör: 31
Flettingar: 9833

Re: Langjökull

Ég stal þessum myndum á facebook síðu Halldórs Sigurðssonar, tekið 3 okt. Dæmi hver fyrir sig! Smellið á myndirnar til að sjá þær í fullri breidd. Þursaborg séð úr norðlægri átt http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc4/hs780.snc4/66093_474703764041_661389041_6720542_3910697_n.jpg Austurhlið Geitl...
frá ellisnorra
06.okt 2010, 17:54
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: AT405
Svör: 6
Flettingar: 2547

Re: AT405

Útsala, verðlækkun, úr 150þúsund í 110, þarf að losna við þetta. Sími 8666443
frá ellisnorra
06.okt 2010, 11:28
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: pajero v6 1990
Svör: 4
Flettingar: 1743

Re: Hilux dót til sölu

Gagnlegt væri nú að vita árgerð....
frá ellisnorra
02.okt 2010, 19:48
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 38" 1990 Toyota 4runner !!
Svör: 18
Flettingar: 6808

Re: 1990 Toy 4runner , í gegnum tíðina

Mér finnst þessi litur einmitt alveg geðveikur!!
frá ellisnorra
25.sep 2010, 13:38
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Óska eftir 15" felgu 8" eða 10" breidd með 5x5,5 deilingu.
Svör: 1
Flettingar: 510

Re: Óska eftir 15" felgu 8" eða 10" breidd með 5x5,5 deilingu.

Image

Ætli það sé ekki þetta sem þú ert að leita af, verð 10þús.
frá ellisnorra
22.sep 2010, 19:49
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE Olíuverki í 2.4D
Svör: 3
Flettingar: 1164

Re: ÓE Olíuverki í 2.4D

Þá á ég það ekki til
frá ellisnorra
20.sep 2010, 21:16
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: AT405
Svör: 6
Flettingar: 2547

Re: AT405 og felgur og mudder og felgur

AT dekkin eru ennþá til, þarf að losna við þau til að fjármagna stærri fjölskyldubíl.
frá ellisnorra
20.sep 2010, 20:40
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE Olíuverki í 2.4D
Svör: 3
Flettingar: 1164

Re: ÓE Olíuverki í 2.4D

Turbo eða N/A?
frá ellisnorra
17.sep 2010, 17:59
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Vandræði með ljós í mælaborði LC60
Svör: 5
Flettingar: 1925

Re: Vandræði með ljós í mælaborði LC60

Þá er bara að mæla sig áfram, slíta mælaborðið úr, prentið á bakvið er mjög einfalt og auðvelt að sjá hvert það liggur, rekja sig áfram uppí víra, fær það plús... fær það mínus... mig minnir að það fái fastan plús og svo sé mínus stýrisstraumur. Gangi þér vel og taktu góða skapið með :)
frá ellisnorra
16.sep 2010, 18:24
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Olíukælir á sjsk.
Svör: 11
Flettingar: 7836

Re: Olíukælir á sjsk.

Ekki spurning að auka við kælingu á skiptingunni og setja hitamælir, síðan borgar sig að aftengja kælinguna sem er orginal í vatnskassanum því það hefur stundum gerst að það fer að leka á milli í kassanum,ekki gott að fá vatn inná skiptinguna Helvítis fúsk að aftengja vatnskassakælinguna, ef vatnsk...
frá ellisnorra
12.sep 2010, 22:28
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: SM465
Svör: 1
Flettingar: 1193

SM465

Hvernig er þessi kassi að reynast? Hvernig er að skipta honum í léttum jeppa?
Á svona kassa og er að velta ýmsu fyrir mér... skemmtileg hlutföll í honum svona á sinn hátt...
Image
frá ellisnorra
03.sep 2010, 23:01
Spjallborð: Jeppar
Umræða: ER AÐ LEITA AÐ SUBURBAN
Svör: 5
Flettingar: 1879

Re: ER AÐ LEITA AÐ SUBURBAN

Hann er að öllum líkindum á leið í dalina í uppgerð
frá ellisnorra
03.sep 2010, 16:47
Spjallborð: Önnur farartæki
Umræða: vantar bíl, má þarfnast lagfæringar
Svör: 3
Flettingar: 1432

Re: vantar bíl, má þarfnast lagfæringar

http://cs-003.123.is/9213070f-a606-47d1-86c0-f5cbc2598270.jpg Búinn að panta númer á þennan, fæ þau í næstu viku og renni þá með hann í skoðun líka, geri ráð fyrir fáum athugasemdum skoðunarmanns. Ásett verð 120 þúsund, 96 módel ekinn 190 þúsund Er á fínum dekkjum elliofur@vesturland.is eða 8666443
frá ellisnorra
03.sep 2010, 07:44
Spjallborð: Jeppar
Umræða: ER AÐ LEITA AÐ SUBURBAN
Svör: 5
Flettingar: 1879

Re: ER AÐ LEITA AÐ SUBURBAN

ég á einn '74.... :)
frá ellisnorra
01.sep 2010, 22:55
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Vantar Jimny stífur
Svör: 4
Flettingar: 1017

Re: Vantar Jimny stífur

Veit svosem ekki alveg hvað þú ert að meina, en ég á til 70 krúser afturstífur, sama kerfi og að framan á mörgum, heill radíusarmur (patrol, lc70 og 80, rr ofl)
Færð allan grindarafturpartinn (vasar og allt dótið) á klink
frá ellisnorra
31.aug 2010, 22:13
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: AT405
Svör: 6
Flettingar: 2547

Re: AT405 og felgur og mudder og felgur

mudderinn og felgurnar líklega selt... Nokkrir áhugasamir um AT dekkin en enginn ákveðinn ennþá, fyrstur kemur fyrstur fær
frá ellisnorra
30.aug 2010, 23:38
Spjallborð: Önnur farartæki
Umræða: Ókláruð verkefni á ferð
Svör: 11
Flettingar: 5720

Re: Ókláruð verkefni á ferð

Pontiacinn farinn fyrir sotlu síðan
Vill ekki einhver taka toysaab og smella honum í rallycross eða eitthvað? Fæst fyrir 40kall.
frá ellisnorra
30.aug 2010, 22:45
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Setja Túrbínu á 6,2GM
Svör: 7
Flettingar: 4665

Re: Setja Túrbínu á 6,2GM

Ég hef aðeins verið að spekulera í þessu, skoðaði soldið hér
http://www.dieselplace.com/forum/forumdisplay.php?f=20
fyrir einhverju síðan.
frá ellisnorra
30.aug 2010, 22:42
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: AT405
Svör: 6
Flettingar: 2547

AT405

Til sölu 5stk AT405. Munstur frá 5mm á mest slitna dekkinu uppí 10mm á minnst slitna, uþb 8mm á hinum þremur. Felgurnar fylgja ekki. Eitt dekk þarf að sjóða í, uþb fingurstórt gat á hliðinni. Verð: 110 þúsund. Smellið á myndirnar til að stækka þær og sjá allt sem myndin sýnir. http://cs-004.123.is/a...
frá ellisnorra
29.aug 2010, 09:48
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hægja á ryðmyndun í grind
Svör: 26
Flettingar: 8036

Re: Hægja á ryðmyndun í grind

Eða fá sér suzuki, ef suzuki er með ryðgaðri grind þá er það vegna þess að einhver hefur slípað járnið niður og málað. Ég veit ekki betur en að allar súkkugrindur séu galvaðar í framleiðslu Þessi póstur hefði verið flottur ef hún hefði ekki byrjað svona, hvað er að því að menn vilja eiga sína bíla ...
frá ellisnorra
28.aug 2010, 20:01
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: Track fyrir Langjökul
Svör: 20
Flettingar: 7903

Re: Track fyrir Langjökul

KÁRIMAGG wrote:Ég væri einnig þakklátur fyrir pakkann

kfmagnusson@ahoo.com


Ég líka...
elliofur@vesturland.is
frá ellisnorra
25.aug 2010, 22:16
Spjallborð: Jeppar
Umræða: Chevy safn til sölu - allt selt
Svör: 5
Flettingar: 3309

Re: Chevy safn til sölu - uppfært

Vill óska nýjum eiganda til hamingju
frá ellisnorra
25.aug 2010, 19:21
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: millilegg
Svör: 4
Flettingar: 1526

Re: millilegg

Mikilvægast er bara að hafa plönin algjörlega hrein, bursta með vírbusta og skrapa með sporjárni ef þörf þykir, það er drullan sem er að losa þetta. Svo auðvitað að hafa felguboltana vel smurða, eðlileg herðsla næst aldrei nema allt renni ljúft. Magnað hvað sumir halda að það sé betra að hafa felgur...
frá ellisnorra
14.aug 2010, 16:08
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: pajero '99
Svör: 11
Flettingar: 2926

Re: pajero '99

Ansi dugleg hásingafærsla að færa um tvo til þrjá metra.... :)
frá ellisnorra
14.aug 2010, 10:30
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Aukin hledsla frà alternator
Svör: 3
Flettingar: 1796

Re: Aukin hledsla frà alternator

Þetta líst mér vel á. Gefðu okkur sirka verðhugmyndir, 12v - 12v hleðslutæki og hvað þýðir eins til þriggja þrepa? Þetta eru hugtök sem ég þekki ekki þó ég sé sæmilega að mér í rafmagni.
frá ellisnorra
11.aug 2010, 23:15
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Fjöðrun, hvað skal velja?
Svör: 2
Flettingar: 1721

Re: Fjöðrun, hvað skal velja?

Er Teddi ekkert að verða búinn að koma 60 krúsernum sínum á götuna? Hann er með 540 og walker-evans
frá ellisnorra
11.aug 2010, 18:17
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: TH 400 hitavandamál
Svör: 2
Flettingar: 1379

Re: TH 400 hitavandamál

Er þetta önnur skipting heldur en þið tókuð upp?
frá ellisnorra
10.aug 2010, 00:05
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: hvað á byrjandi í jeppamennsku að fá sér ????
Svör: 20
Flettingar: 4014

Re: hvað á byrjandi í jeppamennsku að fá sér ????

Jens Líndal wrote:L200 eða pajero, Það einfaldlega getur ekki klikkað :)



Hver á flesta bilanaþræði á spjallinu, og er þó bara með mmc mótor ;)

Opna nákvæma leit