Leit skilaði 377 niðurstöðum

frá Fordinn
20.sep 2014, 19:03
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Glussi og vökvakerfisolíur á gamlan olíuverks bíl ?
Svör: 22
Flettingar: 5301

Re: Glussi og vökvakerfisolíur á gamlan olíuverks bíl ?

Það á alveg að ganga á svona gamlan bíl, veit um gamlan ford sem er keyrður á svona og hefur gengið fínt, nú veit eg ekki hvernig það er með síuna i þessum krúserum, kanski borgar sig að setja auka síu nær tanknum sem kostar ekki handlegginn... hráoliusiur i suma bíla eru fáranlega dýrar.
frá Fordinn
17.sep 2014, 19:31
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Bannað að fara upp á þennan hól.........
Svör: 15
Flettingar: 3829

Re: Bannað að fara upp á þennan hól.........

Búrfellið er allavega mjog bratt á kafla.... þýðir engan klaufaskap á leiðinni þar upp =)
frá Fordinn
17.sep 2014, 19:30
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Leit að eiganda F350
Svör: 13
Flettingar: 4485

Re: Leit að eiganda F350

Forvitnilegt að fá að heyra hvernig þetta hefur reynst.... er með stóran camper og hef grun um að það verði ekki gaman að keyra með hann á 46" dekkjunum...
frá Fordinn
16.sep 2014, 16:47
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Leit að eiganda F350
Svör: 13
Flettingar: 4485

Re: Leit að eiganda F350

Þetta er tær snilld!!!
frá Fordinn
13.sep 2014, 09:56
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 2003 econoline 150 - v10 fyrir v8
Svör: 7
Flettingar: 2410

Re: 2003 econoline 150 - v10 fyrir v8

Ég veit um einn sem átti bíl með svona mótor og fékk vatn inná hann.... þegar það átti að fara gera við... var hvergi neitt til þurfti að panta allt að utan ..... spurning hvort þetta sé ennþá vesen...
frá Fordinn
31.aug 2014, 17:31
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Vantar að komast í 4runner grind til að mæla.
Svör: 5
Flettingar: 2269

Re: Vantar að komast í 4runner grind til að mæla.

Búin að kíkja á Jamil partasala? þurfti einmitt að mæla grind fyrir nokkrum árum og hann mældi held eg allar grindurnar sem hann átti á planinu fyrir mig =)
frá Fordinn
28.aug 2014, 19:38
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Jæja félagar. Ég er að spá í að fá mér Ford F-150
Svör: 11
Flettingar: 5602

Re: Jæja félagar. Ég er að spá í að fá mér Ford F-150

Skipta örar um kerti og nota rétt kerti er sennilega það mikilvægasta sem þu getur gert á svona bíl. Annars er þetta mest seldi pallbíll i usa og áreiðanlegur eftir því.
frá Fordinn
23.aug 2014, 20:00
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: 38 "tires questions
Svör: 9
Flettingar: 4004

Re: 38 "tires questions

Dekkjastærð Burðarþol Erl. vörunr Munsturdýpt (mm) Heildarhæð (mm) Heildarbreidd (mm) Samþykktar felgubreiddir LT235/85R16 120P 360440 14 81 24 6.0-6.5-7.5 38x13.50R18LT 126Q 360380 17 96 37 8.5-11.0-11.0 38x13.50R20LT 124Q 360390 17 96 37 8.5-11.0-11.0 LT285/70R18 127Q 360590 15 87 29 7.5-8.5-9.5 3...
frá Fordinn
23.aug 2014, 10:41
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: 38 "tires questions
Svör: 9
Flettingar: 4004

Re: 38 "tires questions

Eg har brukt Toyo 38" under Ford F-250 i 4-5 år. Den bilen er 3500kg og disse dekkene har funkera veldig bra. Blir sikkert 100.000 km på dem til slutt.

Og en stor plus er ad de har veldig sterke og tjukke sider.
frá Fordinn
22.aug 2014, 15:00
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvernig 35" dekk
Svör: 13
Flettingar: 4377

Re: Hvernig 35" dekk

Toyo open country.... slitna hægt.... og feikna sterkar hliðar smá hvinur i 38" enn ekkert stórkostlegt....
frá Fordinn
18.aug 2014, 20:09
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Breitingafyrirtæki
Svör: 9
Flettingar: 2851

Re: Breitingafyrirtæki

Hahahaha arctic trucks hafa svo mikið að gera að þeir eru búnir að verðleggja sig útaf kortinu..... allavega fyrir hinn venjulega jeppamann. Þetta sem þú ert að pæla í, geta margir sem eru með lítil verkstæði tekið og gert fyrir þig. Prófaðu að setja þig í samband við Viðgerðir Tolla. 896-6517 Hann ...
frá Fordinn
08.aug 2014, 21:48
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: SELT 15 tommu felgur og ónýt 35 tommu dekk
Svör: 37
Flettingar: 11955

Re: 15 tommu felgur og ónýt 35 tommu dekk

Enn til??? hvar ertu með þau á landinu?
frá Fordinn
06.aug 2014, 00:23
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: sælir félagar hiluxinn með vesen vantar hjálp
Svör: 5
Flettingar: 1536

Re: sælir félagar hiluxinn með vesen vantar hjálp

Hef þurft að láta sjóða upp svona brakket i hilux sem ég átti.... komst af þvi eftir að eg skipti um kúpplingu =)
frá Fordinn
02.aug 2014, 23:46
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Kastarar.
Svör: 1
Flettingar: 972

Kastarar.

Ætla að fá mér kastara á jeppann... hugurinn beinist að ipf gulu kösturunum hjá bílabúð benna.... Er eitthvað annað sem menn mæla með ?
frá Fordinn
19.júl 2014, 05:25
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Ford F350 Pallhús
Svör: 4
Flettingar: 1673

Re: Ford F350 Pallhús

Sæll, donatilbod 150 kall???
frá Fordinn
15.júl 2014, 19:37
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Sprengisandsleið F26
Svör: 2
Flettingar: 2113

Re: Sprengisandsleið F26

Sá myndir síðan ur síðustu viku af stórum drullu pollum i veginum.... og allt mjog blautt.... half vafasamt að jaska hýsinu gegnum þetta......
frá Fordinn
02.júl 2014, 17:32
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hitamælir f. skiptingu í F350
Svör: 4
Flettingar: 1233

Re: Hitamælir f. skiptingu í F350

Já þessir mælar eru bara uppá punt... nuna er eg buin að kaupa mer stóran auka kælir og mæla og dypri panna á leiðinni áður enn hann fer á 46"
frá Fordinn
28.jún 2014, 23:20
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Bíll í ferðaþjónustu
Svör: 2
Flettingar: 1431

Re: Bíll í ferðaþjónustu

Ertu að tala um nytt eða notað..... færð lítið ef nokkuð nýtt fyrir þennan pening.... notað.... myndi reyna að finna excursion....
frá Fordinn
24.jún 2014, 17:24
Spjallborð: Lof & last
Umræða: Lof á Stál og Stansa.
Svör: 5
Flettingar: 3673

Re: Lof á Stál og Stansa.

Já þeir mega eiga það að þeir eru liðlegir og vita sínu viti.
frá Fordinn
23.jún 2014, 22:39
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Loftsía fyrir motor
Svör: 2
Flettingar: 715

Re: Loftsía fyrir motor

Bílabúð benna er með k&n siur... þarft bara að vita hvað hólkurinn er stór sem sían fer uppá, svo er bilanaust med einhverjar svona siur lika...
frá Fordinn
23.jún 2014, 20:36
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Spurning varðandi 100 cruser bensín
Svör: 7
Flettingar: 2265

Re: Spurning varðandi 100 cruser bensín

Of mikil þyngd mögulega.....þyrftir að nota aðra skráningu sennilega.
frá Fordinn
19.jún 2014, 17:51
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Ford verkstæði
Svör: 5
Flettingar: 2452

Re: Ford verkstæði

Gk viðgerðir í mosó eru sérfræðingar í ford.
frá Fordinn
09.jún 2014, 14:02
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ó.E. aðstoð
Svör: 7
Flettingar: 1785

Re: Ó.E. aðstoð

Væntanlega að tala um glóðakerti... þau áttu það til að brotna á gamla mótornum... það er til eitthvað að sérverkfærum ætluðum til að ná svona kertum út annars ætti einhver vanur brasari að ná þessu út og ef allt bregst.... þá er það heddið af. Enn í hverjum fólust vörusvikin??? var þetta brotið fyr...
frá Fordinn
08.jún 2014, 14:36
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 39.5" Irok
Svör: 4
Flettingar: 1955

Re: 39.5" Irok

gleymdu þessum dekkjum þetta er rusl.... rosalega góð i hálku.... enn það er ekki nog þegar þetta springur vinstri hægri. keypti nyjan svona gang og þetta var ónytt eftir árið... og nota bene aldrei hleypt ur!!!! Ég er reyndar á þungum bíl.... patrol er engin létta vara heldur... enn án gríns finndu...
frá Fordinn
08.jún 2014, 14:33
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: bensin á disel bil
Svör: 19
Flettingar: 5273

Re: bensin á disel bil

Madur á ekki að segja frá svona... enn ég klaufaðist til að dæla halfan tank af bensini á 7,3 powerstroke. fyllti hann strax upp með disel og setti einn brúsa af tvigengis oliu á hann.... hann glamraði örlitið meira enn vanalega.... gekk fint á þessu missti engann kraft og madur þurfti bara rétt að ...
frá Fordinn
06.jún 2014, 16:19
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 2003 Ford F350 Yfir á ?
Svör: 306
Flettingar: 137249

Re: 2003 Ford F350 Yfir á ?

Ég keypti bílinn minnn um mitt ár 2006.... búin að keyra hann i kringum 100 þus siðan þá. eg hef skipt um eina afturhjola legu og einn framhjolalegu hub. skipt um styrisenda 2 og spindilkulur, svo hefur verið soldið bremsu viðhald á honum.... annars hefur hann bara gengið blessaður. Enn eg ætla að s...
frá Fordinn
04.jún 2014, 20:08
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 2003 Ford F350 Yfir á ?
Svör: 306
Flettingar: 137249

Re: 2003 Ford F350 Yfir á ?

Ég er búin að eiga svona bíl síðan 2006. setti ´hann fyrst á 40" dekk enn i dag er hann á 38" tommu.... svo er ég buin að snúast marga hringi með hvað ég átti að gera.... langaði i stærri dekk eða minni bil á 44". Eftir að hafa keypt mer bronco og verslað helling i hann... var hann se...
frá Fordinn
02.jún 2014, 17:27
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: LEER Pallhús
Svör: 5
Flettingar: 2347

Re: LEER Pallhús

IB BILAR selfossi kanski'???'
frá Fordinn
02.jún 2014, 17:12
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Greiðsla bifreiðagjalda innlagðra númera
Svör: 5
Flettingar: 3024

Re: Greiðsla bifreiðagjalda innlagðra númera

Er ekki búið að breyta þessu.... númerinn þurfa að liggja inni svo stóran hluta ársins til að þau lækki... ætla ekki að sverja það af mer enn pabbi var að segja mer þetta um daginn..
frá Fordinn
31.maí 2014, 15:24
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: hvaða hásingar?
Svör: 16
Flettingar: 5215

Re: hvaða hásingar?

Þetta er sennilega sami pakki að setja þennan á 38 og með bronco... þetta eru það stórir og þungir bílar að ef það á að nota þetta á fjollum að viti þá ferðu í 44. Dana 60 hásingu strax og sleppa veseninu.... færð það ekki sterkara og endaulaust til að upgrade dóti í þetta. dana 44 er alltof veikbyg...
frá Fordinn
26.maí 2014, 19:01
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvaða ryðvörn í innri bretti
Svör: 8
Flettingar: 2345

Re: Hvaða ryðvörn í innri bretti

Kosturinn við Fluid Film er sá að þú getur sprautað þessu á jafnvel án þess að fara útí einhverja hreinsun.... bara sulla vel á og þetta stoppar tæringuna... gallinn er sá að það þarf að gera þetta ca 1 sinni á ári..... mer hugnast eiginlega ekki að mjaka einhverju drullu dóti yfir ryð... sem grasse...
frá Fordinn
23.maí 2014, 22:20
Spjallborð: Toyota
Umræða: Kúpling í Hilux
Svör: 10
Flettingar: 4020

Re: Kúpling í Hilux

Hvað eru þær að enda í verði ca komnar til landsins veistu það? Var að klára hringja í þessa klassísku staði og hérna eru verðin Stilling Ekki til AB Varahlutir 42000 Toyota 82609 diskur og pressa Fálkinn Ekki til Bílanaust 78940 Mér er farið að líða hálf illa í veskinu eftir að hafa heyrt þessar t...
frá Fordinn
19.maí 2014, 17:30
Spjallborð: Sleðar og fjórhjól, kerrur og ferðavagnar
Umræða: Rafgeymir í tjaldvagn
Svör: 24
Flettingar: 8237

Re: Rafgeymir í tjaldvagn

Bara litla hljóðláta rafstöð og slep
pa veseninu =) fæst td i bauhaus
frá Fordinn
11.maí 2014, 09:02
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Willys, Cj5
Svör: 63
Flettingar: 24659

Re: Willys, Cj5

Gullfallegur ad utan sem innan!!!!
frá Fordinn
08.maí 2014, 21:09
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 12000 punda spil
Svör: 29
Flettingar: 8192

Re: 12000 punda spil

Alltaf gott að þekkja mann sem þekkir mann =)
frá Fordinn
08.maí 2014, 17:53
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 12000 punda spil
Svör: 29
Flettingar: 8192

Re: 12000 punda spil

Flott verð á þvi.... ertu buin að fá að vita hvað sendingarkostnaðurinn er á þessu.... er að spá i spili á fordinn hjá mér.
frá Fordinn
06.maí 2014, 23:07
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ballansstöng Patrol.
Svör: 8
Flettingar: 2857

Re: Ballansstöng Patrol.

Byrjaðu á að aftengja ballans stongina. prófaðu bílinn.... ef þér finnst hann i lagi... rifðu þetta drasl ur og þarft aldrei að hugsa meira um þetta. Stýrisdempara fékk ég td hja bilabuð benna um daginn fyrir sanngjarnann aur. getur ath stál og stansa líka. Leki á maskínu...... sennilega þarf bara a...
frá Fordinn
06.maí 2014, 23:00
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Super swamper M16, einhver með reynslu af þessum dekkjum ?
Svör: 4
Flettingar: 2688

Re: Super swamper M16, einhver með reynslu af þessum dekkjum ?

N1 eru soldið í því að hæla hlutum sem kanski eiga þad ekki alveg inni.... Kaupi allavega ekki fleiri dekkjaganga frá þeim.
frá Fordinn
26.apr 2014, 22:37
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: hver selur motorcraft vörur/olíuskipti
Svör: 1
Flettingar: 1004

Re: hver selur motorcraft vörur/olíuskipti

Bílanaust hefur verið með eitthvað af motorcraft vorum... 5w20 oliur fást oft ekki hvar sem er... 5w30 og 5w40 hefur verið sett á þessa bila. Svo sakar ekki að ath Brimborg. sumt er á eðlilegu verði þar af og til. Ástæðan fyrir 5w20 er einfaldlega sú að mótorinn eyðir mögulega örlítið minna af bensí...
frá Fordinn
22.apr 2014, 21:09
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Jeppar ráð?
Svör: 19
Flettingar: 5797

Re: Jeppar ráð?

Gamlir bílar eru alltaf lottó.... jafnvel þótt það sé buið að hugsa vel um þá eða eyða helling í þá... það getur allt gerst... ...... að ætla að eiga gamlan jeppa... kalla á að madur sé tilbúinn að takast á við áskoranir... madur verður að geta bjargað sér allavega með eitthvað af því sem bilar.... ...

Opna nákvæma leit