Leit skilaði 1917 niðurstöðum

frá Sævar Örn
14.okt 2020, 23:24
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Týndir hópar á facebook
Svör: 13
Flettingar: 5466

Re: Týndir hópar á facebook

Ég er tengdur ýmsum tegundaspjallborðum erlendum, eins og G body forum fyrir chevroletinn minn og HPOC fyrir hilux pickup owner club og þessi spjallborð eru mjög virk og hafa að geyma hafsjó af upplýsingum og virkum svarendum við hverskyns fyrirspurnum Jeppaspjallið hefur sömu kosti, hér eru hundruð...
frá Sævar Örn
14.okt 2020, 15:51
Spjallborð: Barnaland
Umræða: 3D prentun?
Svör: 12
Flettingar: 10830

Re: 3D prentun?

Brettakantar sem framleiddir eru á Íslandi eru bara frábærir einsog þeir eru framleiddir, öll heimsbyggðin dauðöfundar okkur af þessari hæfni!
frá Sævar Örn
09.okt 2020, 21:43
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 235
Flettingar: 281169

Re: Hilux ferðabifreið

Ég held að það séu 48cm samkvæmt uppskriftinni, mig langar að teygja það jafnvel í 55-65 en endanleg ákvörðun verður tekin í kjölfar mátunar
frá Sævar Örn
09.okt 2020, 14:23
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 235
Flettingar: 281169

Re: Hilux ferðabifreið

Ég hef enn ekki tileinkað mér einfaldar lausnir við einföldum vandamálum. :)


Það styttist í að megi fara að máta þetta saman.


Image

Image
frá Sævar Örn
05.okt 2020, 16:06
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 235
Flettingar: 281169

Re: Hilux ferðabifreið

hehe já og kannski kem ég járnkallinum og drullutjakknum á pallinn án þess að skáskjóta þeim og skorða þannig fasta eins og til þessa :)

Þetta er svo sem ekkert sem ekki hefur verið gert áður, en ég minnist þess ekki að hafa séð bíl af minni kynslóð með svona breytingu? bara eldri bílinn ca 89-96
frá Sævar Örn
04.okt 2020, 20:06
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 235
Flettingar: 281169

Re: Hilux ferðabifreið

Elli ég keypti þennan kamper af ísköldum D Max doublecab manni, hann ók um með þetta einsog herforingi hálfu aftur af..!
frá Sævar Örn
04.okt 2020, 10:28
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 235
Flettingar: 281169

Re: Hilux ferðabifreið

Það er einmitt það, mér var búið að detta í hug að smíða jeppakerru undir það... en er núna á leiðinni að lengja pallinn á hilux. https://images2.imgbox.com/23/cd/9QhS3zlj_o.jpg Fékk þennan gamla hilux með grind og loftpúðum og öllu sagaðan sundur og sett beisli til að draga https://images2.imgbox.c...
frá Sævar Örn
04.okt 2020, 09:48
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Öryggi fyrir Toyota rafmagnslás
Svör: 4
Flettingar: 2560

Re: Öryggi fyrir Toyota rafmagnslás

Minn hilux er árg. 2000 og þar er öryggið í öryggjaboxi inni í bíl, við vinstra hné ökumanns.

Á upptalningunni er öryggið merkt: 4WD(20A)
frá Sævar Örn
03.okt 2020, 20:43
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 235
Flettingar: 281169

Re: Hilux ferðabifreið

https://images2.imgbox.com/e8/01/zsvGuOzK_o.jpg Maður gerir bara það sem gera þarf... https://images2.imgbox.com/a3/f6/xwufmnVG_o.jpg https://images2.imgbox.com/2e/4e/nsszbfsv_o.jpg https://images2.imgbox.com/ed/fa/mGHJnFEu_o.jpg https://images2.imgbox.com/52/d7/j1juajaW_o.jpg https://images2.imgbo...
frá Sævar Örn
28.sep 2020, 19:12
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 235
Flettingar: 281169

Re: Hilux ferðabifreið

Undanfarin tvö sumur höfum við hafist við í tjaldi, en meiningin er að bæta úr því. Því var þessi slide in camper keyptur á Akranesi, hann er heldur stór fyrir þennan bíl en það er líka meiningin að bæta úr því. https://images2.imgbox.com/f6/fc/f7OwlhUd_o.jpg https://images2.imgbox.com/02/4c/1yxTalH...
frá Sævar Örn
27.sep 2020, 16:53
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 235
Flettingar: 281169

Re: Hilux ferðabifreið

https://images2.imgbox.com/76/4c/B9rRhr6O_o.jpg Hitulaug https://images2.imgbox.com/38/fa/EsNh1xEK_o.jpg https://images2.imgbox.com/97/e9/INHldpKx_o.jpg https://images2.imgbox.com/41/df/KH8wQcHt_o.jpg Laugafell aftur, tveim vikum síðar, og nú var gist! https://images2.imgbox.com/cc/1e/kKxD3MPa_o.jp...
frá Sævar Örn
27.sep 2020, 16:38
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 235
Flettingar: 281169

Re: Hilux ferðabifreið

Hluti 2 af júlí ferðalagi: https://images2.imgbox.com/35/76/TqEiR0If_o.jpg Hágöngur sjást í skýjahjúp, báðar hágöngur https://images2.imgbox.com/84/d3/ydghvROE_o.jpg Bað, mikil óveðursspá, gul viðvörun og eitthvað... https://images2.imgbox.com/f6/6c/KNDIF0Jt_o.jpg Fórum aðeins suður aftur og í Sandb...
frá Sævar Örn
23.sep 2020, 12:26
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 235
Flettingar: 281169

Re: Hilux ferðabifreið

Ferðalag í júlí fyrsti hluti: Reykjavik - Gljúfrabúi - Kirkjubæjarklaustur - Fjaðrárgljúfur - Lakagígar - Langisjór - Landmannalaugar - Búrfell https://images2.imgbox.com/53/df/3DchwIIC_o.jpg Skoti veit alveg hvað er að fara að gerast https://images2.imgbox.com/a9/5f/HfvVgs7J_o.jpg Katla https://ima...
frá Sævar Örn
22.sep 2020, 22:56
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 235
Flettingar: 281169

Re: Hilux ferðabifreið

Laukrétt! Ég hef ekki verið nógu duglegur að setja hérna inn í sumar, en er með stór plön fyrir veturinn og næsta sumar með þennan bíl... meira um það síðar
frá Sævar Örn
22.sep 2020, 16:32
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 235
Flettingar: 281169

Re: Hilux ferðabifreið

Páskaferð seinasta vetrardag 2020 í óþökk þríeykisins https://images2.imgbox.com/24/bb/D7FVE92u_o.jpg Eyjafjallajökull í baksýn https://images2.imgbox.com/d0/2f/DmV7xCG5_o.jpg Soley hörku ökumaður á Mælifellssandi, ekið á þjóðvegahraða https://images2.imgbox.com/e9/bb/0B5byFis_o.jpg Strútur https://...
frá Sævar Örn
22.sep 2020, 16:24
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 235
Flettingar: 281169

Re: HI-Lux ferðabifreið

Dags skreppur á skjaldbreiður og nágrenni korter í kóvid mars 2020 https://images2.imgbox.com/d6/09/MbvR4W5L_o.jpg https://images2.imgbox.com/d3/36/C1FCik47_o.jpg Hundurinn Skoti er mikill bílaáhugamaður og leiðist ekki að ferðast https://images2.imgbox.com/f3/51/viCRvGZB_o.jpg Á leið upp frá Lyngda...
frá Sævar Örn
16.sep 2020, 18:52
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
Svör: 140
Flettingar: 77205

Re: Einfari fær uppgerð

Það þykir mér skrítið þetta með subaru handbremsuna, nú dugir hún vel til að læsa FRAMHJÓLUM á ferð á þeim bílum sem hún kemur, það þekki ég vel eigandi slíka bíla og hafandi prófað ýmislegt :) En hvað um það, mér lýst vel á þetta með rafhandbremsuna, þar er ógnarkraftur og ekki víst að búnaðurinn v...
frá Sævar Örn
05.sep 2020, 20:39
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - dana 60 köggull
Svör: 127
Flettingar: 76374

Re: Ram 3500 - Lúlli - framdrifið brotið - aftur

En það eru líka einmitt þessar aðstæður sem valda brotum, bakk í brölti og etv. með læsingum. Ég sá fyrir nokkrum árum styrkleikaprófun á drifum og öxlum á youtube, það vakti athygli, en kemur kannski ekki á óvart að drif sem voru með 13 tanna pinjón en 35 tanna kamb 2,70:1 voru að 70% styrkleika í ...
frá Sævar Örn
05.sep 2020, 20:22
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Lengja og breikka brettakanta
Svör: 6
Flettingar: 2893

Re: Lengja og breikka brettakanta

INFUSE er staðurinn sem selur leikmönnum svona efni til að vinna með á góðu verði, alltof dýrt að kaupa þetta annars staðar þar sem selt er í litlum ræmum Ég hef aðeins unnið með trefjaplast en ég held að það sé öruggast að hafa vanann með sér, allavega til að fá undirstöðuatriðin.. IÐAN fræðslusetu...
frá Sævar Örn
08.aug 2020, 00:55
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram-kúlur?
Svör: 2
Flettingar: 2764

Re: Ram-kúlur?

ég er með orginal garmin festingu fyrir 276CX því þá er líka hleðsla og snúningur ofl. virkar mjög vel
frá Sævar Örn
26.júl 2020, 21:23
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Herslumælir fyrir drif
Svör: 9
Flettingar: 5098

Re: Herslumælir fyrir drif

pundarinn er líka góður til að mæla prelód á spindil legum og þá er hefðbundinn átaksmælir eiginlega gagnslaus
frá Sævar Örn
26.júl 2020, 21:17
Spjallborð: Getraunir og leikir
Umræða: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!
Svör: 122
Flettingar: 90608

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

eg for býsna gott ferðalag nuna i juli en alls ekki að elta staði á þessu korti þó ég hafi slysast á nokkra þeirra held þetta sé allt sem er á sumarleiks kortinu
frá Sævar Örn
26.jún 2020, 17:31
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Að gera upp framljós
Svör: 3
Flettingar: 2800

Re: Að gera upp framljós

settin sýnast mér öll gera sitt gagn en þau sett sem innihalda einhverskonar glæru, eða sealant efni til að bera á ljósið eftir meðferðina eru þau efni sem ég hef valið og þau endast þetta milli 2-3 ár, yaris ljósin eru sérstaklega oft orðin mött en það er mjög misjafnt milli bíltegunda hvernig það ...
frá Sævar Örn
23.jún 2020, 21:41
Spjallborð: Barnaland
Umræða: HELV! rapparar
Svör: 4
Flettingar: 9384

Re: HELV! rapparar

Ég ók nýverið og hlustaði á Ríkisútvarps rás 2 líkt og ég er vanur, en þar var einhver skopparasleikjan að spila íslenska nýmóðins tónlist, og þótti mikið til koma. Ekki var ég í öllu sammála því, og enn síður eftir að lagið hljómaði, þá var mjög daufur undirtónn sem var sírena alveg nákvæmlega eins...
frá Sævar Örn
10.jún 2020, 22:44
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Mega loftdælur halla?
Svör: 5
Flettingar: 3822

Re: Mega loftdælur halla?

Það er ekkert að því þó dælan halli 45°, þannig endast þær kannski í 19 ár meðan aðrar endast í 20.
frá Sævar Örn
01.apr 2020, 14:34
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Má draga sjálfskiptann bíl..?
Svör: 7
Flettingar: 4935

Re: Má draga sjálfskiptann bíl..?

Ef vandamálið er að alternator hleður ekki, er þá ekki besta lausnin að aka bara með öflugan rafgeymi? Þú heldur ljósunum alveg á svona bíl í 2 klst lágmarki með góðum geymi og hann tekur að öðru leiti ekki mikið rafmagn ef þú ferð sparlega með miðstöðina
frá Sævar Örn
01.mar 2020, 18:08
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Tryggingar af gömlum HIlux
Svör: 30
Flettingar: 10578

Re: Tryggingar af gömlum HIlux

Það stoðar lítt að hringja, af því er manni skilst. Ég hef ákveðið að taka ekki þátt í þessu árlega kvabbi sem tryggingafélögin virðast lifa á, þegar iðgjöldin hækka. Það er alltaf ákveðin prósenta sem ekki nennir að standa í að prútta. Eðlilega er það mikill gróðaspeni fyrir félögin. Það sem mér þy...
frá Sævar Örn
29.feb 2020, 00:35
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Tryggingar af gömlum HIlux
Svör: 30
Flettingar: 10578

Re: Tryggingar af gömlum HIlux

enda tekég númerin bara út ca. 40 daga á ári, þetta er geggjun, og óhagganleg þrátt fyrir tjónaleysi, Sjóva býður mér ekki betur :) fokk þem :)
frá Sævar Örn
27.feb 2020, 18:45
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Tryggingar af gömlum HIlux
Svör: 30
Flettingar: 10578

Re: Tryggingar af gömlum HIlux

118.000 kr fyrir hiluxinn ekki kaskó, er með 3 bíla og hús og iðnaðarhús á tryggingu :)

bara borga og brosa ekki láta svona strákar :)
frá Sævar Örn
22.feb 2020, 13:02
Spjallborð: Isuzu
Umræða: EGR Blocking
Svör: 8
Flettingar: 11302

Re: EGR Blocking

Í sumum eldri bílum er nóg að aftengja og blinda vacum slöngu í EGR lokann, þá er hann bara lokaður og gerir það sama og ef þú fjarlægir búnaðinn og smíðar 'block off plate' til að loka. Sem er því óþarfi.
frá Sævar Örn
18.feb 2020, 17:20
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hraðamælir
Svör: 6
Flettingar: 4644

Re: Hraðamælir

https://www.samgongustofa.is/media/eydu ... isLOGO.pdf

þú getur prófað þetta sjálfur með GPS tæki
frá Sævar Örn
03.feb 2020, 22:03
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 235
Flettingar: 281169

Re: HI-Lux ferðabifreið

Skruppum og kíktum á íshelli á laugardaginn, það var geggjað.. https://images2.imgbox.com/ae/0c/XGEY0b4t_o.jpg Súkkan seig https://images2.imgbox.com/9d/64/o6AvVP1M_o.jpg Geggjað veður https://images2.imgbox.com/9b/c7/pqHF2v3j_o.jpg Býsna flott gat! https://images2.imgbox.com/88/f2/Emttq1ye_o.jpg Ma...
frá Sævar Örn
23.jan 2020, 16:22
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Óska eftir 4d56
Svör: 2
Flettingar: 2218

Re: Óska eftir 4d56

Svo telst mér að nota megi heila vél úr galloper? hún heitir D4BH og er keimlík eða alveg eins.
frá Sævar Örn
19.jan 2020, 14:21
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: uppsetning á framfjöðrun
Svör: 9
Flettingar: 5246

Re: uppsetning á framfjöðrun

Í ljósi þess að allar festingar eru til staðar, og líklega nokkuð sterkar er þá ekki ráð að færa þær ef þörf krefur, eða lengja stífurnar og halda þar með tiltölulega 'orginal' aksturseiginleikum. Eflaust má fá tilbúnar stífur í þennan bíl í ameríku sem eru þá lengri, eða þá 'drop kit' fyrir þær sem...
frá Sævar Örn
19.jan 2020, 13:12
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 235
Flettingar: 281169

Re: HI-Lux ferðabifreið

Við fórum félagar í árlega ferð í Landmannalaugar í byrjun janúar, þetta er 11 árið í röð sem farið er í þessa ferð. Nú var órange veðurviðvörun svo við fórum að öllu með gát, en nokkuð ákveðnir í að fara engu síður. Raunar var ekkert að veðri hjá okkur, það var mikið verra niðri í byggð. Á laugarde...
frá Sævar Örn
19.jan 2020, 12:42
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 235
Flettingar: 281169

Re: HI-Lux ferðabifreið

Það þarf alltaf að vera smá stress fyrir jeppaferð :)

1.jpg
Þessu átti ég nú ekki von á! Í sumarlok keypti ég Android útvarp á AliExpress og fékk það svo endurgreitt 60 dögum síðar því það var ekki komið og ekkert að frétta með rekjanlega sendingarnúmerinu. Svo birtist það! Öllum að óvörum, því eru nú orðnar tvær tölvur í bílnum með stuttu millibili, útvarpið virkar vel og gefur ýmsa möguleika t.d. myndavélar osfv. sem ég skoða síðar, það fylgdu þrjár myndavélar með upptöku og svo ein bakkmyndavél. Kostaði að mig minnir 30.000 kr en ég fékk endurgreitt að fullu í október!
1.jpg (57.01 KiB) Viewed 31348 times


2.jpg
Tiltekt í aukarafkerfi, það má gera betur en þetta er allt annað en áður var!
2.jpg (178.9 KiB) Viewed 31348 times


3.jpg
Var orðinn leiður á að inngjöfin festist í botni í miklum skafrenning, nú spáði rauðgulri viðvörun og mikilli úrkomu svo þá er best að gera eitthvað í málinu, þetta hefur verið galopið þau tvö ár sem ég hef átt bílinn..
3.jpg (92.25 KiB) Viewed 31348 times


4.jpg
Ég hef ekki ekið bílnum frá því í júlí, nú keyrði ég hann s má og fann strax mikla pústfýlu inn í bíl, það er náttúrulega ekki hægt! Þarna var klukkan 9 um kvöld á miðvikudegi og meiningin að halda á fjöll fyrir hádegi á föstudag
4.jpg (85.49 KiB) Viewed 31348 times


Viðhengið 5.jpg er ekki lengur til staðar
frá Sævar Örn
16.jan 2020, 20:41
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Ssangyong Musso 2.9tdi 1996...
Svör: 64
Flettingar: 43701

Re: Musso 2.9tdi brotið framdrif

Það er hafsjór um þetta á google ef þú leitar eftir 'ARB lock bolts loose' Kaninn hefur að miklu leiti sagt skilið við ARB vegna þessa en þeir sem hafa þekkingu og aðgang að tækjum hafa rekið býsna svera stýripinna inn í keisinguna og gert samsvarandi göt á móti (press fit) og þá taka þeir álagið fr...
frá Sævar Örn
14.jan 2020, 09:40
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Rafmagnsöryggi
Svör: 5
Flettingar: 3389

Re: Rafmagnsöryggi

Já það er örugglega bara hið besta mál. Í eldri jeppa sá ég eitt sinn hefðbundin útsláttaröryggi úr húsi, í rakaþéttum rafmagnskassa. Viðmælandinn skýrði fyrir mér að amperum væri alveg sama hvort þau væru á 12 voltum eða 220v, þess þyrfti að gæta að útsláttaröryggin virkuðu rétt með jafnstraum sem ...

Opna nákvæma leit