Leit skilaði 616 niðurstöðum

frá Izan
10.apr 2010, 18:13
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Svandís Svavarsdóttir
Svör: 18
Flettingar: 5247

Re: Svandís Svavarsdóttir

Sælir. Ég skal viðurkenna það að ég er svolítið áttavilltur þegar kemur að þessari umræðu um TopGear guttana sem óku framdekkjum pólfarabílsins á nýstorknað hraun með aðstoð bæði Arctic trucks og að mér skilst Hjálparsveit skáta í Kópavogi. Ég geri mér fulla grein fyrir því að með þessu uppátæki sín...
frá Izan
10.apr 2010, 17:44
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Ljóskastarar og rely
Svör: 31
Flettingar: 14310

Re: Ljóskastarar og rely

Sælir. Val á gildleika víra fer ekki beint eftir því hversu öflugir kastararnir eru. Óbeint að sjálfsögðu en aflið í kösturunum segir til um hversu stórt öryggið á að vera sem ákvarðar sverleikann á vírnum. Það verður að nálgast það þannig að öryggið ræður vírnum. Tökum dæmi 2x100W kastara á 12V bíl...
frá Izan
10.apr 2010, 11:09
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Rafstöð
Svör: 3
Flettingar: 1754

Rafstöð

Til sölu Kipor dieselrafstöð 10,5 KVA 3 fasa m rafstarti. Rafstöðin er biluð. Annar sleituhringurinn er brotinn og kolahaldan ónýt og feting undir rafalnum að aftan er brotin. Vélin er notuð ca 200 stundir og mótorinn sjálfur í toppstandi. Hún er í hljóðeinangruðum kassa (72db(A)7m skv auglýsingu). ...
frá Izan
10.apr 2010, 09:28
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Gæsla á gosstöðvum
Svör: 84
Flettingar: 19469

Re: Gæsla á gosstöðvum

Sælir. Lukkuláki, þú ert að misskilja smáatriði. Fólk sem myndi sinna svona gæslu þarf ekki að vera útskrifaðir háskólaborgarar úr óverðursfræðum né með first response wilderness eða hvað þetta heitir. Læra skyndihjálp á einum degi og á áttavita hinn og búið. Gæsla er ekki það sama og viðbragðslið. ...
frá Izan
09.apr 2010, 21:23
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Gæsla á gosstöðvum
Svör: 84
Flettingar: 19469

Re: Gæsla á gosstöðvum

Sælir Ég er ekki svona neikvæður um að þetta geti ekki orðið vinna fyrir aðra en björgunarsveit. Björgunarsveitir eru hluti af viðbragðsliði en ekki gæslufólk. Ég er sannfærður um að það mætti finna atvinnulausa einstaklinga sem væru færir um að sinna þessu jobbi jafnvel lært eitthvað um ofkælingu o...
frá Izan
09.apr 2010, 18:02
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Gæsla á gosstöðvum
Svör: 84
Flettingar: 19469

Re: Gæsla á gosstöðvum

Sælir Mér finnst gæta ákveðins misskilnings á starfi björgunarsveita sem eru að kristallast í þráðum bæði hér og á vef 4x4. Ég er félagi í Björgunarsveitinni Héraði á Egilsstöðum og mig langar til að gefa ykkur sýnishorn af starfi og skyldum björgunarmanna. Björgunarstarf á Íslandi er sjálfboðaliðas...
frá Izan
05.apr 2010, 01:52
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Ljóskastarar og rely
Svör: 31
Flettingar: 14310

Re: Ljóskastarar og rely

Sælir. Nei, teikningin hans Inga er ekki rétt að því leyti að það er hægt með þessari tengingu að kveikja á kösturunum án þess að nokkur önnur ljós logi á bílnum. Það er bannað. Ég skellti með mynd af svona tengingu sem ég nota og finnst góð. Hún uppfyllir ekki öll skoðunarskilyrði vegna þess að ákv...
frá Izan
04.apr 2010, 11:30
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Nýliði með valkvíða.
Svör: 79
Flettingar: 25322

Re: Nýliði með valkvíða.

Sælir Ég er hrifinn af lesefninu hans nafna en mér finnst eitt athugavert við hann. Það fá allir jepparnir of háa einkunn, nema kannski 80 krúserinn, hann á kannski skilið að fá einn af fimm. Þessi ágæti nýliði er með þessari einföldu spurningu búinn að finna hjartað í íslenskri jeppamenningu og er ...
frá Izan
04.apr 2010, 10:03
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Ljóskastarar og rely
Svör: 31
Flettingar: 14310

Re: Ljóskastarar og rely

Sælir

Þetta er að verða helvíti gott nema það verður að vera gaumljós í rofanum. Skoðunaratriði. Best að finna rofa sem er ekki með mjög sterku ljósi því að það pirrar mann við aksturinn.

Kv Jón Garðar
frá Izan
03.apr 2010, 16:43
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Ljóskastarar og rely
Svör: 31
Flettingar: 14310

Re: Ljóskastarar og rely

Asskoti eru þessar myndir fallegar en þær eiga það sameiginlegt að vera þannig að bíllinn fær ekki skoðun ef þessar tengingar eru notaðar. Þú verður að tryggja að það séu ljós aftan á bílnum þegar kastararnir eru notaðir s.s. finna parkljósastraum og tengja hann inn á rofa með gaumljósi sem kveikir ...
frá Izan
03.apr 2010, 10:49
Spjallborð: Nissan
Umræða: Pajero felgur undir Patrol
Svör: 1
Flettingar: 1548

Re: Pajero felgur undir Patrol

Sæll

Það er sama gatadeiling á flestum þessara bíla en Pattinn er leiðinlegur að því leytinu til að miðjugatið þarf að vera stærra heldur en á öðrum bílum. Þá er leikur einn að láta renna innanúr felgunni eða hugsanlega renna utanaf miðjustýringunni á nöfunum.

Kv Jón Garðar
frá Izan
31.mar 2010, 16:42
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: Ferlar af netinu.
Svör: 0
Flettingar: 2607

Ferlar af netinu.

Daginn Ég er alltaf svolítið efins þegar ég sé menn skiptast á pungtum og ferlum á netinu. Þó að það sé hægt að sjá marga kosti við þetta þurfa þeir sem taka sér ferla af netinu að nota þá með mikilli varúð. Ef menn hugsa málið eru ástæðurnar augljósar. Við erum að ferðast um Ísland m.a. vegna þess ...
frá Izan
30.mar 2010, 22:41
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Ferðatillögur um páskana fyrir nýgræðing
Svör: 17
Flettingar: 4066

Re: Ferðatillögur um páskana fyrir nýgræðing

Sælir. Það er af nógu að taka fyrir 33" jeppa að ferðast því að ef bílarnir drífa ekki þá er alltaf hægt að snúa við. Ég veit ekki hvernig snjóalög á suðvesturhorninu eru en það ætti að vera áskorun fyrir þessa bíla að taka áðurnefndann rúnt upp Kaldadal og Uxahryggi. Ég er ekki vel að mér á þe...
frá Izan
29.mar 2010, 23:42
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Blatrol
Svör: 5
Flettingar: 3589

Re: Blatrol

Sælir. Ég ætlaði að vera voðalega duglegur að mynda en afraksturinn eru 3 myndir af bílnum tómum s.s. vélarlaus, gír og millikassalaus og innréttingarlaus. Ætlaði svo að vera voðalega vísindalegur og skoða myndirnar en eðlilega voru þær ekkert spennandi. Kosturinn við þessa leið var sá að fyrir afta...
frá Izan
29.mar 2010, 19:14
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Blatrol
Svör: 5
Flettingar: 3589

Blatrol

Sælir Þessi vefur er hrein snilld og ætla ég að melda mig til leiks með því að segja frá og sýna bíldósina mína. Hann er Nissan Patrol 92 módel breyttur fyrir 36" dekk af Bílabúð Benna árið 95. Það eru ekki til brettakantar fyrir 36" dekk svo að 38" hefur alltaf passað bærilega undir ...
frá Izan
29.mar 2010, 11:24
Spjallborð: Mitsubishi
Umræða: Pajero vesen.
Svör: 41
Flettingar: 14784

Re: Pajero vesen.

Sælir Ég er svosum enginn kunnáttumaður í olíuverkjum en samt er ég að gaufa í inu slíku þessa dagana. Það er reyndar amerískt en ég held að uppbyggingin hljóti að vera keimlík. Fyrir framan mitt olíuverk er olíudæla sem ég seti sjálfur. Hún hlýtur að vera sambyggð þessu verki því að hún á að halda ...

Opna nákvæma leit