Leit skilaði 616 niðurstöðum

frá Izan
10.des 2013, 23:05
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Demparaspurning
Svör: 2
Flettingar: 1579

Re: Demparaspurning

Sæll

Ég myndi nota Koni eða jafnvel original Patrol, fengust á bærilegu verði í Breyti.

Kv Jón Garðar
frá Izan
08.des 2013, 13:10
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Slys á Þórdalsheiði , ekið á lokunarkeðju
Svör: 25
Flettingar: 8414

Re: Slys á Þórdalsheiði , ekið á lokunarkeðju

Sælir Hvernig er lídan hans ? Ég hitti vinnufélaga hans í fyrradag og hann sagði að það bendi allt til að hann nái sér alveg að fullu. Hvernig ástandið er á honum akkúrat núna veit ég ekki. Það vill til að hinn slasaði er fílhraustur og í raun vafaatriði hvort gæfi sig á undann keðjan eða hann. Kv J...
frá Izan
05.des 2013, 23:01
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Bestu verkfærasettin í bílinn?
Svör: 21
Flettingar: 5014

Re: Bestu verkfærasettin í bílinn?

Hamar, meitil, baggaband og ísólíngaband.
frá Izan
29.nóv 2013, 18:31
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: kerti neistar í heddið??
Svör: 10
Flettingar: 2726

Re: kerti neistar í heddið??

Sæll Kertið leiðir út og þú þarft að kaupa ný. sannaðu til að með nýjum kertum eyðir bíllinn minna og kraftar meira og eitthvað segir mér að úr því að þau eru svona slæm borga ný kerti sig upp á fáeinum mánuðum. Gæti þá líka verið tímabært að skipta um þræði, ef þeir skila ekki allri orkunni til ker...
frá Izan
22.nóv 2013, 21:20
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: pælingar varðandi inverter
Svör: 8
Flettingar: 2400

Re: pælingar varðandi inverter

Þetta er alveg borin von. Rafmótor tekur ca 7faldann straum í startinu og loftdæla sem er stimpluð 1.1 kw er að taka meira af netinu því að 1.1kw er útgangsaflið á mótornum óháð töpum o.s.frv. Það er rétt að mótorinn hefur ákveðið fasvik og allavega mínum inverter er djöfullega við það, emjar og væl...
frá Izan
22.nóv 2013, 21:06
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 46" springur í uppáfelgu íkveikju
Svör: 4
Flettingar: 2171

Re: 46" springur í uppáfelgu íkveikju

Sælir Ég skil ekki alveg hvað hann var að baksa því að þetta virkar ekki á mig eins og dekkið hafi ekki verið á felgunni, ætli hann hafi verið að reyna að pumpa í? Verst er svo að fá ekki að sjá skemmdirnar, hvað gerðist í raun og veru. En ég er sammála því að þetta eru grautarhausar. Kv Jón Garðar
frá Izan
17.nóv 2013, 22:04
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: AT405 felgubreidd
Svör: 7
Flettingar: 3114

Re: AT405 felgubreidd

Þeim mun sverari þeim mun betra.

Kv Jón Garðar

P.s. hafðu bara dekkin sem þú ætlar að drífa eitthvað með á breiðari ganginum.
frá Izan
16.nóv 2013, 01:43
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Fini Relay
Svör: 8
Flettingar: 2498

Re: Fini Relay

Getur þú sagt nánar hvernig maður fengi þetta í bílanaust? Árgerð og vél verður örugglega spurt að. spyrð afgreiðslumanninn hvort hann sé með pung..... Munurinn á einhverju Hella relýi og startrelýi er sá að startrelýið er gert til að þola neistaflug sem fylgir því að starta mótor en hella gerir ek...
frá Izan
15.nóv 2013, 14:23
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Fini Relay
Svör: 8
Flettingar: 2498

Re: Fini Relay

Sæll

Þú getur alveg eins keypt startpung úr bronco á 2.500 kall í dýranaust.

Kv Jón Garðar
frá Izan
10.nóv 2013, 13:09
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Diselspíssar
Svör: 6
Flettingar: 2011

Re: Diselspíssar

Sælir Já maður þekkir svona grunnhugmyndir og virknina í stórum dráttum en vantar nokkur svona lykilatriði inn á milli. ein af ástæðunum fyrir að ég var að velta þessu fyrir mér er hvað það virðist vera mikið atriði að sleflögnin til baka inn á tank sé í lagi, kannski misskilningur hjá mér en einhve...
frá Izan
09.nóv 2013, 18:04
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Diselspíssar
Svör: 6
Flettingar: 2011

Diselspíssar

Sælir. mig langar að spyrja hvort einhver hér getur uppfrætt mig, fávísann, um hlutverk slefs í olíuspíssum. Ég þykist þekkja nokkuð vel til hvernig spíss virkar en aldrei náð almennilega botn í það hvaða hlutverki slefið þjónar. Ég get nefninlega ekki betur séð en að slefgöngin séu bara í sjálfu dí...
frá Izan
19.okt 2013, 14:32
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Afl "aukning" í Patrol
Svör: 37
Flettingar: 8762

Re: Afl "aukning" í Patrol

Sæll Ef þú ætlar að auka úttaksaflið í Patrol finnst mér gáfulegast að byrja á að setja mæla til að vita hvað er að gerast. Boostmælir sem segir þér hvað túrbínan er að gera og afgashitamæli sem segir þér hvernig bruninn er. Þú þarft að bæta meira lofti inn á mótor og þá geturðu bætt við olíu til sa...
frá Izan
16.okt 2013, 23:22
Spjallborð: Nissan
Umræða: Y60 lekur olíu
Svör: 9
Flettingar: 4213

Re: Y60 lekur olíu

Sæll Þetta er lögnin í olíkælinn og þú skalt ekki blinda hana, Patrol veitir ekkert af þeirri kæligu sem hann á möguleika á og ef þú blindar þetta færðu enga olíu á legurnar. Tengin eru pressuð við slöngurnar og hólkurinn sem þú myndaðir er bara tuðra utanum rörið. Prófaðu bara að skrúfa þetta í sun...
frá Izan
13.okt 2013, 12:29
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Utanvega akstur !!!
Svör: 24
Flettingar: 6312

Re: Utanvega akstur !!!

Sælir Helgi svaraði mér því að þarna hafi þeir verið að hjóla utan allra leiða s.s. gönguleiða og troðninga og ég get þá ekki annað en verið sammála því að þetta myndband sýni algera óhæfu. Mér finnst það samt ekki sýna það vel en látum það vera. Þessi umræða er skemmtileg og sérstaklega nú þegar vi...
frá Izan
12.okt 2013, 16:46
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Utanvega akstur !!!
Svör: 24
Flettingar: 6312

Re: Utanvega akstur !!!

Sælir Ég legg ekki í vana minn að taka upp hanskann fyrir menn sem brjóta lög um utanvegaakstur en mér finnst þetta myndband ekki sýna neitt hræðilegt. Ég verð að viðurkenna að ég þekki Úlfarsfellið ekki vel en það eru mjög fáar sekúndur af þessu myndbandi sem sýnir að verið sé að stunda utanvegaaks...
frá Izan
12.okt 2013, 14:45
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: glóðakerta vesen patrol 2,8 disel
Svör: 6
Flettingar: 1804

Re: glóðakerta vesen patrol 2,8 disel

Sælir Glóðakerti í Patrol eru svolítið spes því að 3 þeirra eru fljótandi þe. húsið þeirra er ekki - póllinn heldur er það einangrað frá kertinu. Á þau tengjast 2 skinnur. Hin 3 eru venjuleg s.s. ein tenging og - úr húsinu. Mig minnir að innri 3 séu fljótandi og fremri séu venjuleg. Með því að fjarl...
frá Izan
12.okt 2013, 14:29
Spjallborð: Nissan
Umræða: Patrol virðist slá sig út úr gír
Svör: 6
Flettingar: 3446

Re: Patrol virðist slá sig út úr gír

Sæll Ég held að þú þurfir að lýsa þessu betur því að ef þú stígur á gjöfina á Patrol upp brekku er bara eðlilegt að það gerist ekki neitt og það kemur gírkassanum eða kúplingunni ekkert við heldur því að hann er svo haugamáttlaus. Ef hann hrekkur úr gír t.d. við mikil átöt er kassinn orðinn lélegur ...
frá Izan
06.okt 2013, 17:49
Spjallborð: Nissan
Umræða: PATROL Y60 1993,""OLÍUÞRÝSTINGUR""!!!! ?
Svör: 7
Flettingar: 3405

Re: PATROL Y60 1993,""OLÍUÞRÝSTINGUR""!!!! ?

Daginn Það er mjög eðlilet að smurþrýstingurinn sé hærri þegar vélin er köld því að þá er olían köld líka og þynnist þegar hún hitnar. Þegar hún þynnist á hún auðveldara með að ferðast um vélina og þá fellur þrýstingurinn. Ég myndi ekki vilja sjá svona lágann þrýsting í nýjum mótor en þessi vél er v...
frá Izan
27.sep 2013, 20:38
Spjallborð: Nissan
Umræða: Líftími vélar í Patrol 2,8
Svör: 19
Flettingar: 6429

Re: Líftími vélar í Patrol 2,8

Menn að fá sér??
frá Izan
26.sep 2013, 21:15
Spjallborð: Nissan
Umræða: Titringur í stýri - ofhitnuð felga
Svör: 22
Flettingar: 7816

Re: Titringur í stýri - ofhitnuð felga

Sæll Ég ætla að leyfa mér að vera ósammála bifvélavirkjanum þínum því að ef felgan hitanar í akstri þannig að þú getir ekki komið við hana þá er eitthvað að. Ég sagði hérna á undan og hef heldur styrkst í þeirri skoðun minni að bremsudælurnar séu fastar þ.e. annaðhvort stimpillinn fastur úti eða bol...
frá Izan
08.sep 2013, 21:36
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: VHF á plasttopp??
Svör: 10
Flettingar: 4933

Re: VHF á plasttopp??

Sæll

Bara henda CB loftnetinu og setja VHF í staðinn.

Það er hægt að smíða plötu eða líma álpappír upp í toppinn en möguleikarnir að að það verði ekki gott eru of miklir.

Kv Jón Garðar
frá Izan
08.sep 2013, 21:34
Spjallborð: Nissan
Umræða: Titringur í stýri - ofhitnuð felga
Svör: 22
Flettingar: 7816

Re: Titringur í stýri - ofhitnuð felga

Sælir

Ég er sammála síðasta ræðumanni, myndi skoða bremsudælurnar og þá sérstaklega stimpilinn og boltana sem hún rennur á til og frá. Diskurinn líklegast ónýtur og mögulega búinn að grilla leguna með því að ofhita hana. Bara byrja að skrúfa og sjá.

Kv Jón Garðar
frá Izan
21.aug 2013, 21:46
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Til sölu kastarar
Svör: 3
Flettingar: 1817

Re: Til sölu kastarar

Rofasett.... Þetta er fjarstýring!
frá Izan
21.aug 2013, 11:22
Spjallborð: Nissan
Umræða: Kraftlaus td27
Svör: 12
Flettingar: 4570

Re: Kraftlaus td27

Sælir. Ég átti Nissan 2.5 diesel og svipað vandamál kom upp í honum. Ég skipti um hráolíusíu og ekkert breyttist en var þá sagt frá fínni netsíu í olíuverkinu sem var smekkfull af einhverjum fínum þráðum sem mér var sagt að kæmu úr vitlausri gerð af hráolíusíum. Kíktu á þetta, sían ætti að vera stað...
frá Izan
18.aug 2013, 13:10
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: A - Link
Svör: 23
Flettingar: 4644

Re: A - Link

Sælir Þetta má vera sterkur liður, kannski er ég að ofmeta átakið þarna en það er verið að setja tölvert traust á einn lið í sjálfu sér bæði átakið af efri stífunum og hliðarátakið til viðbótar. Kannski bara allt í lagi en eins gott að hann klikki ekki þessi. En væri ekki bara hægt að nota Spherical...
frá Izan
18.aug 2013, 12:58
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Mótorsport á rúv
Svör: 12
Flettingar: 3940

Re: Mótorsport á rúv

Sælir Það er svosum gott og blessað að rúv sýni íslenskt mótorsport. Hinsvegar finnst mér yfirgangurinn og frekjan hjá ríkisrekinni og tryggðri sjónvarpsstöð alveg hryllileg, láta staurblanka einkaaðila gera áhorfsprófanir og hirða svo hugmyndirnar og þáttagerðamennina líka ef þeir standa sig vel. M...
frá Izan
17.aug 2013, 11:02
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Gangsetningar problem með Pajero
Svör: 30
Flettingar: 8491

Re: Gangsetningar problem með Pajero

Sæll Sigfús Ég myndi prófa að setja amk hálfann líter af smurolíu í fullann hráolíutankinn og fara á rúntinn. Glóðarkertin geturðu mælt þó að þú vitir ekkert um hvað þau eiga að mælast. Ef þú aftengir þau og mælir á ættirðu að fá einhverja ákveðna tölu frekar lága t.d. 2-3 ohm og grundvallaratriðið ...
frá Izan
17.aug 2013, 10:45
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: A - Link
Svör: 23
Flettingar: 4644

Re: A - Link

Er ekki til svona liður í Landrover?

En hvað telja menn sig fá út úr þessu sem ekki fæst úr t.d. 4link?

Kv Jón Garðar
frá Izan
13.aug 2013, 16:27
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Flottasta vélar hjóðið
Svör: 59
Flettingar: 19241

Re: Flottasta vélar hjóðið

Sælir Hvað varð um "malar eins og köttur"? Úttjúnaðar bensínvélar finnst mér aldrei hljóma vel, alltaf eins og þær séu á endasprettinum. Cummings með sveru pústkerfi, 6.2 með 2 sverum afgaspípum og 7,3 ford hljóma allar mjög vel en fallegasta vélahljóð sem ég hef heyrt og sofið við er af 2...
frá Izan
20.júl 2013, 21:10
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: [Komið]Vantar að tengja 24v loftdælu í bílin hjá mér
Svör: 18
Flettingar: 4760

Re: Vantar að tengja 24v loftdælu í bílin hjá mér

Sælir Ég myndi ekki raðtengja 2 eins loftdælur. Þetta gengur klárlega á blaði og með útreikningum en við lifum ekki í fullkomnum heimi. Ef dælan er stimpluð 24V og 17 A þá tekur hún 17 amper við 24V við fulla lestun. Gangi þessi sami mótor á 28V sem hann myndi trúlega gera meðan bíllinn er í gangi þ...
frá Izan
20.júl 2013, 11:13
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: [Komið]Vantar að tengja 24v loftdælu í bílin hjá mér
Svör: 18
Flettingar: 4760

Re: Vantar að tengja 24v í bílin hjá mér

Sæll aftur. Það er engin auðveld leið til að gera þetta. Mögulega er einfaldast að fá áriðil 12/230V sem ræður við þetta og hann þarf þá að vera í yfirstærð og spennubreyti sem breytir niður í 24V. Ampertalan er lykilatriði því að hún segir þér til um hvað tækið notar mikið afl en þú verður að athug...
frá Izan
20.júl 2013, 10:54
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: [Komið]Vantar að tengja 24v loftdælu í bílin hjá mér
Svör: 18
Flettingar: 4760

Re: Vantar að tengja 24v í bílin hjá mér

Sæll

Hvaða apparat er þetta?

Kv Jón Garðar
frá Izan
19.júl 2013, 14:44
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: gps sérfræðingar óskast !!
Svör: 5
Flettingar: 2598

Re: gps sérfræðingar óskast !!

Sælir

- vírinn er algerlega bráðnausynlegur í serialkapli.

Kv Jón Garðar
frá Izan
19.júl 2013, 14:41
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Túrbóvæðing á 2.8 Patrol mótor
Svör: 10
Flettingar: 3696

Re: Túrbóvæðing á 2.8 Patrol mótor

Sælir Engin heddpakkningarvandræði í Patrol, það eru heddin sjálf sem eru að fara. Það er annað mál en potthedd ætti að vera minna viðkvæmt fyrir hitabreytingum en álhedd. Oftast nær er hærri þjappa í túrbínulausum mótorum en í original túrbóbílum. Ef þú átt leið til að minnka þjöppuna í vélinni er ...
frá Izan
18.júl 2013, 22:44
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: gps sérfræðingar óskast !!
Svör: 5
Flettingar: 2598

Re: gps sérfræðingar óskast !!

Sæll Þetta tæki er trúlega með serial samskiptamöguleika sem er ekkert mjög flókið að tengja þannig. Ef þetta er rétt hjá mér eru einhverjur 7 eða 8 vírar í straumkaplinum og þú þarft að nota nokkra þeirra. Samskiptavírarnir heita TX og RX (TX = transmitt og RX = recive) og það ætti að standa í leið...
frá Izan
18.júl 2013, 22:29
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Grip á stigbretti
Svör: 5
Flettingar: 2085

Re: Grip á stigbretti

Sæll

Er þetta nokkuð merkilegra en P80 maskínupappír á rúllu og síkaflextúpa?

Kv J'on Garðar
frá Izan
18.júl 2013, 22:27
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Mig vantar hjálp því ég veit ekkert hvað ég er að fara út í.
Svör: 17
Flettingar: 4864

Re: Mig vantar hjálp því ég veit ekkert hvað ég er að fara út í.

Sæll Ég er sammála þeim á undan með að skrá sig í 4x4 því að til viðbótar við að vera félagsskapur er 4x4 hagsmunasamtök sem vinnur að því að jeppamenn séu teknir gildir ferðamenn án þess að vera kallaðir umhverfissóðar. Mig minnir að ég hafi séð 4x4 auglýsa nýliðaferðir sem eru ætlaðar akkúrat mönn...
frá Izan
08.júl 2013, 16:11
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Loftdælu pælingar
Svör: 13
Flettingar: 3774

Re: Loftdælu pælingar

Sæll Það eru nokkrir hlutir að skoða: Hvaða lofttjakkur er þetta og hvaða þrýsting þarf hann til að vinna. ARB læsing þarf að vinna á um 6 bara þrýstingi annars eyðileggst læsingin. Hvaða tjakkur er þetta sem þú ert með? Þá þarftu að skoða hvort dælan geti unnið á þeim þrýstingi, Þú athugar hvað mik...
frá Izan
03.júl 2013, 22:36
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 174
Flettingar: 115347

Re: Undir milljón - Reynslusaga

Sælir Þetta er sama sagan hjá flestum held ég enda eru þessi tæki ekki misgóð heldur misónýt. Menn verða að taka með í reikninginn að bíll sem er 2000 módel er þrettán ára gamall og í langflestum tilfellum búið að nota. Það er ekki sanngjarnt að taka eldsneytiskostnað með í dæmið því að það er leika...
frá Izan
01.júl 2013, 01:03
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 174
Flettingar: 115347

Re: Undir milljón - Reynslusaga

Daginn Þetta er skemmtileg lesning og áhugaverð. Það er markt við þessa lýsingu sem hægt er að segja þér eftirá að hafi verið rangt mat hjá þér en í sjálfu sér engin ástæða til að bulla það í þér núna. Þegar ég kaupi bíla vil ég fyrst og fremst vita hvernig fólk hefur átt bílinn og hversu lengi, hve...

Opna nákvæma leit