Leit skilaði 131 niðurstöðu

frá Hordursa
07.des 2013, 16:37
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Chevy Avalanche verkefni
Svör: 182
Flettingar: 126600

Re: Chevy Avalanche verkefni

Núna er ég að smíða milligír í bílinn og ákvað ég að nota 4 gíra SM465 í vekefnið, ég veit ekki til þess að svona kassi hafi verið smíðaður aftan á sjálfskiftingu áður hér á landi. Ég var heppinn að fá kassa sem var með NP208 kassa aftaná þannig að ég þarf ekkert að smíða að aftan. Hér eru nokkrar m...
frá Hordursa
30.nóv 2013, 16:09
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu uppfært 27.06.16
Svör: 1035
Flettingar: 335251

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu

Sæll Guðni, Smá pæling félagar þarf undirakstursvörn framan og aftan?????? kveðja guðni Stutta svarið er já, en hér er hluti úr reglugerð um gerð og búnað ökutækja http://ww2.us.is/files/Regluger%C3%B0%20um%20ger%C3%B0%20og%20b%C3%BAna%C3%B0_20130430.pdf" onclick="window.open(this.href);return false...
frá Hordursa
28.nóv 2013, 21:22
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Chevy Avalanche verkefni
Svör: 182
Flettingar: 126600

Re: Chevy Avalanche verkefni

Svopni wrote:hvað ertu lengi að skera hvert dekk?


Ekkert svo lengi í einu, en vill ekki vita hvað fer langur tími í hvert dekk myndi samt halda 8 tímar eða eitthvað þannig, er annars bara búinn með eitt dekk og mun ekki skera fleiri fyrr en ég verð búinn að prufa þetta.
frá Hordursa
28.nóv 2013, 20:47
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Chevy Avalanche verkefni
Svör: 182
Flettingar: 126600

Re: Chevy Avalanche verkefni

Góðann daginn. það hefur lítið gerst í skúrnum undanfarið en soldið hefur verið smíðað af íhlutum. 140.jpg 141.jpg 142.png 143.png Svo keypti ég notuð 54" dekk og átti smá spjall við þau með skurðarhnífnum. 144.jpg 145.jpg 146.jpg Þessi skurður er að létta hvert dekk um ca 10kg og dekkið verður...
frá Hordursa
24.nóv 2013, 13:37
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Lítill Hilux með fjöðrun
Svör: 322
Flettingar: 125415

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

sonur wrote:Er búinn að vera með auga á svona vél í 2ár en það finnst ekkert aftaná hana tilþess að nota


þá er bara að smíða það sem þarf til að láta hlutina passa :-)

Djöfull líst mér vel á þetta hjá þér Baldur.

kv Hörður
frá Hordursa
01.nóv 2013, 18:02
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: við hvað ertu að vinna?
Svör: 92
Flettingar: 23369

Re: við hvað ertu að vinna?

Ég er Rennismiður og Véltæknifræðingur og starfa hjá ISO-tækni

kv Hörður, kópavogsbúi
frá Hordursa
01.nóv 2013, 08:02
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Gamall pick up
Svör: 19
Flettingar: 8619

Re: Gamall pick up

Sæll, Tommi Ég á því miður engar myndir af breytingunni, en þú gætir fengið að skoða bílinn með "leiðsögn" og taka þær myndir sem þú vilt. Lecter, styrkingarnar fyrir stýrismaskínuna eru nauðsin, ég setti þær ekki í bílinn upphaflega og það er mesti feillinn í þessum bíl, bíllinn fékk stra...
frá Hordursa
31.okt 2013, 19:31
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Gamall pick up
Svör: 19
Flettingar: 8619

Re: Gamall pick up

Til hamingju með gripinn, þetta eru frábærir bílar, ég smíðaði Lilla hér um árið og var það mjög einföld aðgerð. Ég skar fjaðrabracketin af grindinni og þauð þau svo aftur á ca 20cm neðar. að framan færði ég fjaðrafestingar niður um 10cm og notað 3" lift fjaðrir. Helstu vandamálin í bílnum hafa...
frá Hordursa
22.okt 2013, 08:43
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 4 link
Svör: 14
Flettingar: 4231

Re: 4 link

sæll,

ég mundi nota 42x2.6 í S355 (st52) í svona bíl.

kv Hörður
frá Hordursa
11.okt 2013, 21:37
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Chevy Avalanche verkefni
Svör: 182
Flettingar: 126600

Re: Chevy Avalanche verkefni

Ég renndi 6mm af þvermáli af rörunum, fór úr 11 í 8mm veggþykkt, þetta gefur ca 15kg af hvorri hásingu. Síðan skifti ég út bremsunum og næ með þessu öllu að létta hásingarnar um 120-140kg í heildina. þessar tölur eru samt að mestu leiti áætlaðar ennþá.

kv Hörður
frá Hordursa
08.okt 2013, 21:45
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Chevy Avalanche verkefni
Svör: 182
Flettingar: 126600

Re: Chevy Avalanche verkefni

Þetta er allt fræst úr heilu efni, millistykkin að framan eru um 1,7kg fullbúin en ég byrjaði með 11kg öxla. Annars fer mestur tíminn í að mæla upp það sem þarf að festa saman og teikna svo nýju stykkin þannig að plássið nýtist vel og hlutirnir séu nógu sterkir, allflestir hlutir sem fara í bílinn e...
frá Hordursa
08.okt 2013, 21:08
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Chevy Avalanche verkefni
Svör: 182
Flettingar: 126600

Re: Chevy Avalanche verkefni

Ég skrapp með bílinn á 4x4 sýninguna um daginn og fékk þar með tækifæri til að sjá bílinn sem heild í fyrsta skifti. hér eru nokkrar myndir. 2013-09-13 02.22.09.jpg 2013-09-13 02.22.41.jpg 2013-09-11 22.12.34.jpg Ég mun ekki nota Unimog bremsurnar heldur nota léttari búnað hér eru nokkrar myndir af ...
frá Hordursa
24.sep 2013, 21:47
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: efnisval í stífur
Svör: 25
Flettingar: 5968

Re: efnisval í stífur

Sæll aftur.

þú gætir notað 33x3.25 sem er 2,42kg meterinn eða að nota 42x2.6 sem er 2.54kg meterinn, ég myndi sjálfur velja 42x2.6 sem er mun sterkara rör en nánast jafn þungt.

kv Hörður
frá Hordursa
24.sep 2013, 19:05
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: efnisval í stífur
Svör: 25
Flettingar: 5968

Re: efnisval í stífur

Sæll,

st52 er nánast eins að vinna og venjulegt stál og er lítið dýrara, þú hlítur að fá þetta efni einhverstaðar á Akureyri. GA hlítur að senda rörin til þín og ég veit að Hamar í kópavogi á st52 í plötum, þannig að tékkaðu á því þar.

kv Hörður
frá Hordursa
24.sep 2013, 18:20
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: efnisval í stífur
Svör: 25
Flettingar: 5968

Re: efnisval í stífur

Sæll Gunnar, varðandi rörin er mikilvægt að nota heildregin rör úr st52 sem fást hjá GA smíðajárn, þetta efni er 60% sterkara en venjulegt (st37). varðandi efnið í stífuvasana mundi ég nota 3mm st52 í léttan bíl, þetta efni færð þú skorið fyrir þig hjá áhaldaleigunni stórhöfða. annars þarf maður að ...
frá Hordursa
03.sep 2013, 20:03
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Chevrolet Niva
Svör: 37
Flettingar: 10845

Re: Chevrolet Niva

góðan daginn,

Þessi bíll á fullt erindi á sýninguna að mínu mati, þetta er bíll sem sýnir hvað menn geta gert sjálfir til að græja sinn eigin sérstaka jeppa.

kv Hörður
frá Hordursa
01.sep 2013, 14:31
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu uppfært 27.06.16
Svör: 1035
Flettingar: 335251

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu

Sæll Guðni,
Framskaftið er hægra meginn, því miður.
frá Hordursa
01.sep 2013, 12:18
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu uppfært 27.06.16
Svör: 1035
Flettingar: 335251

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu

Sæll Guðni. Varðandi heildarniðurgírun held ég að þið séuð með alveg nóg með 2 millikassa. Mín reynsla af Lilla á 49" og með almáttlausan mótor er sú að um leið og maður kemur í snjó er það lága drifið og alltaf þegar maður þarf að hjakka þá er það milligírinn, en ég hef ekki fundið þörf fyrir ...
frá Hordursa
26.aug 2013, 19:11
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: TS dekk og felgu
Svör: 0
Flettingar: 460

TS dekk og felgu

Vantar ekki einhvern svona dekk og felgur
265/70R17 (81cm) ca 6-7mm eftir af munstri. 4stk
17x7,5 felgur með 6 gata deilingu og 13,5cm backspace.

verðin eru 12 kall fyrir dekkin og sama fyrir felgurnar
upplýsingar Hörður 8573657
dekk.jpg
dekk.jpg (285.51 KiB) Viewed 460 times
felgur.jpg
felgur.jpg (204.03 KiB) Viewed 460 times
frá Hordursa
26.aug 2013, 19:06
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Chevy Avalanche verkefni
Svör: 182
Flettingar: 126600

Re: Chevy Avalanche verkefni

loksins er eitthvað smá farið að ske aftur, hér eru nokkrar myndir

31l.jpg
Hér er búið að föndra fullt með rör
31l.jpg (203.7 KiB) Viewed 39932 times
30l.jpg
Verið að máta fjöðrun í og loka innri brettum þar sem dempararnir fara í gegn
30l.jpg (170.21 KiB) Viewed 39932 times

Ég þakka fyrir öll uppbyggilegu commentin frá ykkur
Ég mun svo bæta inn myndum þegar mér finnst ég hafa gert eitthvað markvert

kv Hörður
frá Hordursa
23.aug 2013, 11:29
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu uppfært 27.06.16
Svör: 1035
Flettingar: 335251

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu

Sælir drengir, Ég ætlaði einhvertíman að græja mér svona vikt, þetta er nú frekar einfalt nota 2 rör og 2 flansa 1 gorm (úr bíl) og svo bara krókar uppi og niðri, svo þarf bara að kvarða viktina með því að prufa að hengja mismunandi þekktar þyngdir í hana og þá er maður kominn með þennan fína pundar...
frá Hordursa
27.maí 2013, 12:03
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvar get ég fengið svona á klakanum Linear Actuator
Svör: 1
Flettingar: 1145

Re: Hvar get ég fengið svona á klakanum Linear Actuator

Sæll vertu.

Hér eru til svona tjakkar, http://isotech.is/ reyndar ryðfríir og kosta soldið þess vegna.


Ég vinn þarna þannig að þú getur hringt í mig 666 7112

kv Hörður
frá Hordursa
20.maí 2013, 10:02
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Chevy Avalanche verkefni
Svör: 182
Flettingar: 126600

Re: Chevy Avalanche verkefni

Flott verkefni og verður gaman að sjá útkomuna. Eitt sem mig langar að spyrja um, ertu að nota þessa Kemppi MinarcMic Adaptive 170 suðuvél í allar suður í þessu verkefni (boddy, grind. fjöðrun) og hvernig er hún að koma út. Flott græja lítil og nett. Já Hilmar ég er búinn að nota þessa vél á alla s...
frá Hordursa
18.maí 2013, 19:42
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Brettakanntar, stærð og lengd
Svör: 1
Flettingar: 1193

Re: Brettakanntar, stærð og lengd

Sæll,

sjá hér
http://us.is/files/Regluger%C3%B0%20um% ... 20121026(1).pdf

ég tel að þetta þurfi að falla undir flokk 2, þar sem bíllinn flokkast líklega sem breyttur sjá síðu 67 og 69

Hér er mynd af þessu.

reglur.jpg


kv Hörður
frá Hordursa
17.maí 2013, 22:15
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Chevy Avalanche verkefni
Svör: 182
Flettingar: 126600

Re: Chevy Avalanche verkefni

Sælir drengir, hér eru nokkur svör við spurningum sem komið hafa: Vélin er orginal 5,3 og verður bíllinn þannig þar til annað verður ákvðið, það er jú best að halda bílnum sem mest upprunalegum. Konan er mjög skilningsríkur leikskólakennari sem veit að heilinn hættir að virka ef maður hættir að leik...
frá Hordursa
17.maí 2013, 21:32
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Chevy Avalanche verkefni
Svör: 182
Flettingar: 126600

Re: Chevy Avalanche verkefni

Góðann daginn.
Hér eru myndir af smíði á framendanum eins og hann er á í dag.

20l.jpg
Hér er verið að máta orginal framendan á og myndin sýnir vel hversu langt fram hásingin er komin

21l.jpg
Verið að máta og hanna dempara festingar

22l.jpg
Hér er verið að leggja fyrstu línurnar fyrir framendann

23l.jpg
Hér er búið að saga brettið og bæta 560mm við lengdina

24l.jpg
Annað sjónarhorn á síðustu mynd

25l.jpg
Beinagrindin er smíðuð úr 25x2 röri.

26l.jpg
Lengdin á opnuninni á frambrettinu er 1650mm, sem telst mjög góð "krítísk lengd jeppa"

27l.jpg
Húddið mátað og þessi mynd sýnir vel hversu há úrklippan er.

28l.jpg
Klæðningin komin á beinagrindina, ég notaði 1 plötu (1.25x2.50) af blikki í klæðninguna og vantar smá meira.


Vona að einhverjir hafi gaman að þessu brasi mínu,
kv Hörður
frá Hordursa
15.maí 2013, 23:30
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Chevy Avalanche verkefni
Svör: 182
Flettingar: 126600

Re: Chevy Avalanche verkefni

Til að reyna að halda bílnum lágum þá var grindin að framan hækkuð um ca 150mm og framhásingin færð fram um ca 450mm, með þessu fer hásingar rörið nánast upp að damper á mótor í samslagi. Í bílnum verður coil-over fjöðrun með 400mm slagi að framan og 450mm að aftan. 8l.jpg 9l.jpg 10l.jpg 11l.jpg 12l...
frá Hordursa
15.maí 2013, 22:37
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Chevy Avalanche verkefni
Svör: 182
Flettingar: 126600

Chevy Avalanche verkefni

Mig langar að deila með ykkur verkefninu mínu sem er ódýr 54" bíll. Keyptur var tjónabíll sem uppfyllti helstu skilyrðin sem bíllinn varð að uppfylla; Amerískur, full size, öðruvísi, leður og bensín. Hér fylgja nokkrar myndir og mun ég uppfæra svona öðru hvoru. 1l.jpg 2l.jpg 3l.jpg 4l.jpg 5l.jp...
frá Hordursa
15.maí 2013, 21:06
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu uppfært 27.06.16
Svör: 1035
Flettingar: 335251

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu

Sæll Guðni,
ég er bara rétt að byrja að smíða þessa lausn, þannig að það er ekkert til að taka mynd af:-(
frá Hordursa
15.maí 2013, 19:42
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu uppfært 27.06.16
Svör: 1035
Flettingar: 335251

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu

Sælir snillingar, Ég stend sjalfur í svona húddlengingum núna og pældi mikið í lausninni á þessu, leiðin sem ég fer er að hafa húddið 2 skift held orginal húddinu sem aftara stykki og smíða nýjan fremri hluta. Fremri hlutinn opnast svo fram ásamt grillinu og myndar þrep framan við bílin og svona opn...
frá Hordursa
27.apr 2013, 11:28
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ó.e input hjóli 208 kassa
Svör: 3
Flettingar: 696

Re: ó.e input hjóli 208 kassa

Ég keypti svona hjól nýtt hjá jeppasmiðjunni á ljónstóðum fyrir nokkrum árum, það var alls ekki dýrt hjá þeim.


kv Hörður
frá Hordursa
14.feb 2013, 07:38
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE stýrismaskínu í Chevy k30 84 módel
Svör: 3
Flettingar: 919

Re: ÓE stýrismaskínu í Chevy k30 84 módel

Mér finnst nú líklegra að menn hér á Jeppaspjallinu standi sig betur í varðveislu þjóðargersema en þjóðminjasafnið
frá Hordursa
13.feb 2013, 23:36
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE stýrismaskínu í Chevy k30 84 módel
Svör: 3
Flettingar: 919

ÓE stýrismaskínu í Chevy k30 84 módel

Mig bráðvantar svona maskínu


kv Hörður 8573657
frá Hordursa
12.feb 2013, 07:28
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Lítill Hilux með fjöðrun
Svör: 322
Flettingar: 125415

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Til hamingju með þetta Bróðir
frá Hordursa
05.feb 2013, 19:35
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Vantar NP208 millikassa
Svör: 0
Flettingar: 337

Vantar NP208 millikassa

Mig bráðvantar NP208 millikassa, best er ef hann er úr Chevy en ég get líka notað kassu úr Dodge.

Hörður 8573657
frá Hordursa
18.jún 2012, 20:28
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Ofur Foxinn kominn á 46"
Svör: 9
Flettingar: 2982

Re: Ofur Foxinn kominn á 46"

flottur bíll hjá þér, dekkjareglan er að þvermál má vera 44% af hjólhafi, þetta gefur þér möguleika á dekkjum sem eru 123cm sem er nálægt 48 tommum þannig að þetta er í lagi hjá þér

kv Hörður
frá Hordursa
13.jan 2012, 17:48
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: óe trukkaboxi
Svör: 0
Flettingar: 343

óe trukkaboxi

Mig vantar amerískt trukkabox, helst SM465 með 32 ríllu output öxli, einnig er NP435 fyrir Ford box með NP203 áföstum ofarlega á listanum, endilega hringjið ef þið eigið eitthvað skemmtilegt sem þið viljið selja.

Hörður 8573657
frá Hordursa
26.okt 2011, 12:26
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ...
Svör: 2
Flettingar: 1074

Re: Bremsubooster "Chevrolet Silverado" 1985

hvaða verðmiði er á þessu,
frá Hordursa
08.jún 2011, 23:09
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: hjólnaf í surburban óskast
Svör: 2
Flettingar: 957

Re: hjólnaf í surburban óskast

Sæll, ég á til hjólabúnað úr 1500 bíl, 6 gata naf.

kv Hörður 8573657
frá Hordursa
08.jún 2011, 21:07
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Unimog Hásingar
Svör: 4
Flettingar: 1850

Re: Unimog Hásingar

verðið er 825 þúsund fyrir parið

kv Hörður

Opna nákvæma leit