Leit skilaði 103 niðurstöðum

frá Sæfinnur
08.apr 2014, 19:43
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Mig Suður
Svör: 30
Flettingar: 8534

Re: Mig Suður

Ég segi eins og Ástmar "duty cycle" segir eiginlega allt um gæðin. Því nær uppgefnu afli (Amp) sem uppgefin 100% duty cycle liggur því meiri eru gæðin.
frá Sæfinnur
05.apr 2014, 05:45
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Chevy Avalanche verkefni
Svör: 182
Flettingar: 126545

Re: Chevy Avalanche verkefni

Þessi pæling hjá þeim gengur út á það að með því að stífa hjálparburðinn á sektornum yfir í hinn grindarbitann. eða byggja hann í frambitann eins og önnur "kit" gera þá komi allt snúningsátakið á sektorinn þegar grindinni vindur sig í torfærum. Áhugaverð pæling, hversu rétt sem hún er.
frá Sæfinnur
04.apr 2014, 09:35
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Chevy Avalanche verkefni
Svör: 182
Flettingar: 126545

Re: Chevy Avalanche verkefni

frá Sæfinnur
28.mar 2014, 21:34
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Glussaspil
Svör: 6
Flettingar: 2273

Re: Glussaspil

Það var sett "Milemaker" glussaspil á 6X6 Raminn á Sigló, og það var upphaflega tengt við stýrisdæluna. Honum fannst það alveg vonlaust, það var svo hægvirkt, þannig að það var sett í hann reimdrifin glussadæla. Ég man ekki stærðina á henni en það er lítið mál að komast að því. Þetta settu...
frá Sæfinnur
14.mar 2014, 10:15
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: cj7 dót til sölu
Svör: 22
Flettingar: 7463

Re: cj7 dót til sölu

nagli fararstjóri wrote:skúffan og gluggastykkin eru seld enn hurðar enn til sendi þér myndir.

Kærar Þakkir
frá Sæfinnur
12.mar 2014, 11:05
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: cj7 dót til sölu
Svör: 22
Flettingar: 7463

Re: cj7 dót til sölu

nagli fararstjóri wrote:enn til, veltibogi sennilega seldur. hægt að fá þetta á góðu verði.

Áttu skúffuna og hurðirnar ennþá? Er hægt að fá mydir á stg@simnet.is
Bkv Stefán
frá Sæfinnur
09.mar 2014, 19:22
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: CJ7 Endurbætur
Svör: 0
Flettingar: 861

CJ7 Endurbætur

Sælir spjallverjar, Ég er með CJ7 skráðan 78 árgerð sem er með nánast handónýtri skúffu (körfu). Ég hef verið að velta mér uppúr því hvort ég eigi að leggjast í ryðbætingar eða útvega mér betri körfu. Við lestur á einhverjum amerískum spjallsíðum hef ég séð að þeir mæla með að maður fari frekar í Wr...
frá Sæfinnur
07.mar 2014, 08:55
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu uppfært 27.06.16
Svör: 1035
Flettingar: 335243

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu

Til hamingju með frábæran árangur drengir. Vonandi tekst ykkur að laga víbringinn í framskaftinu en ef leguskiftin duga ekki langar mig að koma með möguleika að lausn. Þið getið losnað við víbringinn með því að hafa rétta afstöðu á krossunum þremur í skaftinu, sjá mynd skaft.png Mér sýnist skaftið ...
frá Sæfinnur
17.feb 2014, 09:24
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Chevrolet Suburban 46"
Svör: 428
Flettingar: 121783

Re: Chevrolet Suburban 46"

Mjög athyglisvert comment Ólafur. Kannski að það sé bara best að prufa þetta eins og það er og sjá hvað gerist. Ég var einmitt búinn að átta mig á að hedd-flánsinn (flatjárnið) hitnar ekkert að ráði nema rétt við púst götin sjálf. Pabbi á ódýran laser hitamæli sem væri hægt að skoða þetta þegar fra...
frá Sæfinnur
09.feb 2014, 06:36
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Driflokuvesen
Svör: 8
Flettingar: 1769

Re: Driflokuvesen

Ef þú ætlar að renna koparfóðringu í lokuna held ég að þú ættir að fá þér fóðringa kopar. Það er yfirleitt hægt að kaupa búta af hæfilegu efni hjá stærri verkstæðum fyrir sangjarnt verð.
frá Sæfinnur
02.feb 2014, 13:33
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Chevy Avalanche verkefni
Svör: 182
Flettingar: 126545

Re: Chevy Avalanche verkefni

Kærar þakkir. Ég er nú bara í pælingunum eins og er þar sem ég er úti á sjó og verð næstu tvo þrjá mánuðina. Ég á kanski eitthvaðeftir að ónáða þig þegar ég kem í land. Hvaða efni notaðirðu í grindina og hver skar það út fyrir þig og í hvaða formi þurtftir þú þá að láta viðkomandi fá teikningar af þ...
frá Sæfinnur
02.feb 2014, 10:18
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Chevy Avalanche verkefni
Svör: 182
Flettingar: 126545

Re: Chevy Avalanche verkefni

Sæll vertu! Mér þætti fengur í að vita hvernig þú smíðaðir grindarnefin að framan. Málið er að ég þarf að endursmíða afturpartinn á grindinni í Willyisinum mínum. Þar sem smíðin á grindarnefinu hjá þér er alveg einstaklega falleg að sjá langar mig að vita hvernig þú fórst að Þessu, bæði hvernig þú f...
frá Sæfinnur
27.jan 2014, 00:10
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Chevy Avalanche verkefni
Svör: 182
Flettingar: 126545

Re: Chevy Avalanche verkefni

Þetta er meiriháttar. Til hamingju með kjörið í verkefni ársins. Þú varst vel að því kominn
frá Sæfinnur
24.jan 2014, 11:25
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Startvandræði Cummins
Svör: 9
Flettingar: 3247

Re: Startvandræði Cummins

Jæja félagar þá er búið að leysa þetta gangsetningar vandamál hjá mér, og ég vil deila lausninni með ykkur ef það gæti orðið einhverjum að gagni. Það reyndist vera startara vandamál. Startarinn var gerður upp og þá datt allt í rétta gírinn. Ferlið í þessu veseni er nokkuð langsótt en virðist vera þa...
frá Sæfinnur
15.jan 2014, 17:49
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Startvandræði Cummins
Svör: 9
Flettingar: 3247

Re: Startvandræði Cummins

Ég skoða þá, bestu þakkir.
Kv
frá Sæfinnur
15.jan 2014, 10:22
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Startvandræði Cummins
Svör: 9
Flettingar: 3247

Re: Startvandræði Cummins

Takk kærlega fyrir upplýsingarnar. Það er einmitt eitt af einkennunum þegar hann fer ekki í gang að fæðidælu þrýstingurinn fer mikklu hærra og fellur ekki eins og venjulega eftir að swissað er á (Venjulega kom hann bara aðeins upp og féll svo strax aftur) Þar sem þetta lítur út fyrir að vera eitthva...
frá Sæfinnur
13.jan 2014, 16:27
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Startvandræði Cummins
Svör: 9
Flettingar: 3247

Startvandræði Cummins

Er með 2001 Ram Cummins sem hefur alltaf dottið í gang á fyrsta starti. Er óbreyttur utan ný öflugri eldsn. fæðidæla og þr. mælir á henni inni í bíl. Núna er hann farinn að eiga það til að vilja ekki í gang. er þá alveg dauður, eins og að ádreparinn sé á. Fæðidælu þrystingurinn kemur upp. Þegar þett...
frá Sæfinnur
11.jan 2014, 13:22
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nissan Patrol Tekinn í gegn Komnar myndir á 44"
Svör: 25
Flettingar: 9563

Re: Nissan Patrol Tekinn í gegn Komnar myndir á 44"

GFOTH wrote:Hvar eru til flott vinnuljós sem minst og lýsa vel
nema eithver sem er að selja hér
þá vantar mig 6 stk

Ég fékk frábær Led vinnuljós í aukaraf á einhvern 6 þúsund stykkið
frá Sæfinnur
11.okt 2013, 13:08
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Chevy Avalanche verkefni
Svör: 182
Flettingar: 126545

Re: Chevy Avalanche verkefni

Þetta er allt fræst úr heilu efni, millistykkin að framan eru um 1,7kg fullbúin en ég byrjaði með 11kg öxla. Annars fer mestur tíminn í að mæla upp það sem þarf að festa saman og teikna svo nýju stykkin þannig að plássið nýtist vel og hlutirnir séu nógu sterkir, allflestir hlutir sem fara í bílinn ...
frá Sæfinnur
10.okt 2013, 15:20
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Lítill Hilux með fjöðrun
Svör: 322
Flettingar: 125407

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

Nú er ég loksins orðinn nógu frískur til að geta notað bílinn. Skrapp því í Bása á föstudagskvöld og tók svo smá gopro prufu á Djúpavatnsleið í dag. kominn á sumardekkin og felgurnar og inn í Bása: https://fbcdn-sphotos-e-a.akamaihd.net/hphotos-ak-prn2/10582_10151818456550432_1174858104_n.jpg Fyrst...
frá Sæfinnur
27.aug 2013, 15:45
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 80 cruiser breytingar, myndir og texti
Svör: 53
Flettingar: 13832

Re: 80 cruiser breytingar, myndir og texti

Aftasti bitinn undir boddýinu er opinn út í afturbrettin eins og sjá má á þríhyrningnum sem ljósið skín gegnum á miðri mynd. Inn í aftasta bitann kemst vatn sem leitar þá þaðan í brettin. Ekki gott. http://sphotos-a.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash3/13137_580237985338538_1848078220_n.jpg Kíttaði fyrir o...
frá Sæfinnur
25.aug 2013, 19:56
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Tveir rafgeymar og aukarafkerfi.
Svör: 13
Flettingar: 4449

Re: Tveir rafgeymar og aukarafkerfi.

12V kerfi er oftast með geymana hliðtengda til að hafa fleiri amper. Hægt væri að hafa einn geymi (Þriðja geyminn.) í skottinu/á pallinum. Hinir tveir eru þá bara fyrir start, sá þriðji væri fyrir þá fyrir ljós, miðstöð, græjur og í rauninni allt nema startið og nauðsynlegasta mótorrafmagn. Þá hefu...
frá Sæfinnur
25.aug 2013, 19:42
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu uppfært 27.06.16
Svör: 1035
Flettingar: 335243

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu

Sælir þið félagar. Þetta eru frábærlega skemmtilegar pælingar í kringum þetta verkefni hjá ykkur. Varðandi stífunina á aftur "hásingunni" þá er fróðlegt að lesa greinina hanns Guðmundar Jónssonar í GJJárn um fjöðrun http://gjjarn.byethost15.com/sjeppar/gormgr/gormindex.htm. Samkvæmt henni ...

Opna nákvæma leit