Leit skilaði 2098 niðurstöðum

frá Stebbi
01.aug 2014, 22:27
Spjallborð: Jeep
Umræða: Cherokee 2000-2003. 4,0 eða 4.7 L vél?
Svör: 15
Flettingar: 6631

Re: Cherokee 2000-2003. 4,0 eða 4.7 L vél?

Hann snýr framdrifinu í vegna þess að það eru ekki driflokur á bílnum en það hefur sáralítið að segja í eyðslu þar sem svona eðalvagnar fara sérlega vel með dropann miðað við hvaðan þeir eru ættaðir.
frá Stebbi
31.júl 2014, 20:31
Spjallborð: Jeep
Umræða: Cherokee 2000-2003. 4,0 eða 4.7 L vél?
Svör: 15
Flettingar: 6631

Re: Cherokee 2000-2003. 4,0 eða 4.7 L vél?

Limited bíll klárlega, tuskusætin eru mun verri sæti að sitja í en rafmagns-leðursætin í Limted bílnum, svo færðu líka Dual miðstöð og betri græjur.
frá Stebbi
31.júl 2014, 00:22
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: óe öryggisventil 2.8 mmc
Svör: 1
Flettingar: 1006

Re: óe öryggisventil 2.8 mmc

Fáðu þér tommu tappa með utangengjum í Byko og settu Boost mælir í kaggann. Miklu ódýrara og betra.
frá Stebbi
29.júl 2014, 22:09
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Terrano brak og marr og allt í voli
Svör: 5
Flettingar: 1853

Re: Terrano brak og marr og allt í voli

Þetta getur líka verið í vindustönginni, hún þarf að dragast til í rillustykki þar sem hún er fest upp að aftan og þegar að gúmmítútturnar skemmast þá kemst vatn á milli og allt ryðgar fast. Svo þegar þú beygjir þá dregst vindustöngin aðeins til í skraufþurrum rillunum með tilheyrandi ískri og braki.
frá Stebbi
29.júl 2014, 21:45
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: LC 90 meiri kraft, hvernig?????
Svör: 5
Flettingar: 1803

Re: LC 90 meiri kraft, hvernig?????

Vænlegast til árangurs ef þú vilt fá einhvern kraft í svona bíl er að setja í hann vél, en það er bara mín skoðun.
frá Stebbi
28.júl 2014, 21:01
Spjallborð: Jeep
Umræða: Cherokee 2000-2003. 4,0 eða 4.7 L vél?
Svör: 15
Flettingar: 6631

Re: Cherokee 2000-2003. 4,0 eða 4.7 L vél?

Taka 4.7 bíl hiklaust, lítill sem engin munur á eyðslu og bilanatíðni er alls ekki í hærri kantinum miðað við það sem gengur og gerist á öðrum bílum þetta gömlum. Passa bara upp á að það hafi verið regluleg olíuskipti og þá ætti allt að vera í lagi. Sídrifs bílarnir eru flestir með læsingu í fram og...
frá Stebbi
28.júl 2014, 20:52
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Amerísk útvörp í bílum
Svör: 1
Flettingar: 1450

Re: Amerísk útvörp í bílum

Hekla ætti að geta lagað þetta, allavegna er hægt að breyta Evrópu útvörpum fyrir ameríkumarkað.
frá Stebbi
25.júl 2014, 18:04
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Gírkassi/millikassi úr 1992 Pajero (G. II) í 1990 (G. I)?
Svör: 8
Flettingar: 2519

Re: Gírkassi/millikassi úr 1992 Pajero (G. II) í 1990 (G. I)?

Þetta passar á milli en þú verður að taka vacuum búnaðinn og stjórnboxið fyrir millikassann með líka og víra þetta einhvernvegin í gamla bílinn.
frá Stebbi
23.júl 2014, 18:13
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Ná lykt úr bíl
Svör: 19
Flettingar: 7436

Re: Ná lykt úr bíl

Ég er búin að þrífa þónokkuð marga hundabíla í gegnum árin og það eina sem virkar er að tæta bílinn eins mikið í sundur og maður þorir og þrífa bæði með teppahreinsivélum og tuskum. Svona spreybrúsalausnir virka bara ef maður ætlar að selja bílinn fljótlega eftir þrif en ef þú ætlar að eiga bílinn e...
frá Stebbi
21.júl 2014, 02:17
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Fellihýsi stærri felgur
Svör: 6
Flettingar: 2471

Re: Fellihýsi stærri felgur

Mörg af þessum fellihýsum eru með litlu 5 gata deilinguna, felgur undan Cherokee hafa verið vinsælar í svona lagað.
frá Stebbi
20.júl 2014, 20:43
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Ná lykt úr bíl
Svör: 19
Flettingar: 7436

Re: Ná lykt úr bíl

Ef að þetta er slæmur hundabíll þá er því miður ekkert annað í stöðuni en að taka góðan dag í það að spæna bílinn í sundur að innan og djúphreinsa öll sæti og teppi og ryksuga hvern krók og kima. Gætir þurft að rífa klæðningu úr skotti og hreinsa innan úr boddýi þar sem þessi fjandans úldnu hár koma...
frá Stebbi
20.júl 2014, 12:52
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: pajero 92
Svör: 33
Flettingar: 6306

Re: pajero 92

Langur eða stuttur?
frá Stebbi
14.júl 2014, 23:40
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Toyota LC90 1kz-te tjúnn?
Svör: 6
Flettingar: 2402

Re: Toyota LC90 1kz-te tjúnn?

Einhverstaðar las ég að þetta færi ekkert að virka fyrr en það væri komið olíuverk úr 2.8 Pajero í þetta, þá fyrst er hægt að fara gefa þessu olíu að éta.
frá Stebbi
14.júl 2014, 20:40
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 7,3
Svör: 16
Flettingar: 3820

Re: 7,3

Veit um 3.5 tonna E-350 húsbíl með háum íslenskum topp á 35" sem fór ítrekað með 15-16 lítra í þeim akstri sem hann var notaður í. Og það var ekki ömmukeyrsla á 80 úti á vegi, á meðan það er ekki túrbína á þessu þá er galdurinn að halda snúning niðri og þá fer 7.3 IDI vel með dropann og algjört...
frá Stebbi
12.júl 2014, 14:09
Spjallborð: Hyundai
Umræða: hyundai terracan spurningar
Svör: 4
Flettingar: 11882

Re: hyundai terracan spurningar

Þeir eru bara 4cyl eins og langflestir asískir jeppar, bara musso sem er 5cyl.
frá Stebbi
11.júl 2014, 18:25
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Galloper snillingar sameinist
Svör: 13
Flettingar: 3899

Re: Galloper snillingar sameinist

Þetta Galloper ævintýri herti mig bara í Toyota trúnni, fæ mér allavega ekki eitthvað kóreskt eða Mitsubishi ættað á næstunni...þetta er sjálfsagt orðið ágætt dót í dag en þessi Pajero kópía var ekki vel heppnuð. Hefðirðu átt gamla hiluxinn minn þá hefðirðu sjálfsagt aldrei fengið þér Toyotu nokkur...
frá Stebbi
10.júl 2014, 18:51
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Jæja sérfræðingar,úr hverju er þetta sæti?
Svör: 9
Flettingar: 2674

Re: Jæja sérfræðingar,úr hverju er þetta sæti?

Straumur wrote:Hugurinn var 1993 en skrifaði 2003. Er ekki vanur að skrifa svona gömul ártöl....


Sem er undarlegt þar sem þú ert svo öldruð sál.
frá Stebbi
29.jún 2014, 00:23
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Galloper snillingar sameinist
Svör: 13
Flettingar: 3899

Re: Galloper snillingar sameinist

Þarft að finna olíurörið fremst á olíuverkinu og losa svokallaðan 'banjo-bolta'. Passaðu bara vel upp á koparskinnurnar sem eru báðu megin á endanum á rörinu. Þegar þetta er komið í sundur þá er þessi stálsía ofaní gatinu og það þarf að veiða hana upp með vír eða einhveju áhaldi.
frá Stebbi
28.jún 2014, 15:27
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: AT405 - verð
Svör: 15
Flettingar: 3688

Re: AT405 - verð

Ég myndi ekki láta mér bregða þó að það hækkaði um smá klink.
frá Stebbi
25.jún 2014, 12:40
Spjallborð: Lof & last
Umræða: Lof á Stál og Stansa.
Svör: 5
Flettingar: 3618

Re: Lof á Stál og Stansa.

Bad wrote:Jæja flott að þeir sinna einhverjum. mín reynsla er ekki svo góð langt frá því....


Er ekki bara daga munur á starfsfólkinu þarna eins og öllum öðrum. Fyrirtæki eins og Stál og Stansar næði ekki þessum aldri á lélegri þjónustu.
frá Stebbi
24.jún 2014, 19:48
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Ford Econoline
Svör: 3
Flettingar: 1792

Re: Ford Econoline

Afturhurðir ?
frá Stebbi
23.jún 2014, 21:30
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Lenco kassi
Svör: 18
Flettingar: 3446

Re: Lenco kassi

Held að það eina sem hafi verið að brotna í np205 sé að einn og einn kani hefur verið að sprengja húsin í sundur með bigblock og hreinræktaðri heimsku.
frá Stebbi
22.jún 2014, 23:23
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 174
Flettingar: 114819

Re: Undir milljón - Reynslusaga

Einu sinni keypti ég Pajero, '96 módelið og breytti honum á 38" og notaði hann á hinum og þessum dekkjastærðum í 9 ár. Á þessum árum skipti ég um eftirfarandi og gerði það allt sjálfur: Vatnsdælu Tímareim Bremsuklossa Alternator Startara Rafgeymir 1 spindilkúlu 1 eða 2 stýrisenda Dempara að aft...
frá Stebbi
22.jún 2014, 23:04
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Tilli og Lilli með nýtt verkefni
Svör: 16
Flettingar: 7116

Re: Tilli og Lilli með nýtt verkefni

50/50 sjálfskiptivökvi og acentone eftir að þetta hefur verið hitað duglega á víst að vera gamalt húsráð að westan.
frá Stebbi
22.jún 2014, 13:58
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: drifhlutföll í pajero 1987
Svör: 9
Flettingar: 3038

Re: drifhlutföll í pajero 1987

Kassinn á 2.6 vélinni er ekki góður kassi og er akkúrat sá kassi sem kom þessu óorði á Pajero á sínum tíma. Ef einhver vél passar yfir á 2.6 kassann þá er það 2.5 en það gæti veri eitt og annað sem þarf að mixa, myndi veðja á að minsta vinnan væri að fá 2.5 eða 2.8 með öllu aftaná.
frá Stebbi
22.jún 2014, 08:31
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: drifhlutföll í pajero 1987
Svör: 9
Flettingar: 3038

Re: drifhlutföll í pajero 1987

Held að það sé sami rillufjöldi að framan á öllum litlu drifunum. Gætir farið í 5.29 úr 2.5 bíl frá ca 1993 til 1998 en þá þarftu að skipta um afturhásinguna eins og hún leggur sig og þá er jafn gott að fá bara framdrifshúsið með öllu líka.
frá Stebbi
22.jún 2014, 08:25
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Lenco kassi
Svör: 18
Flettingar: 3446

Re: Lenco kassi

Ég er einmitt með svona redneck doubler (203/205) í bílnum hjá mér og það er varla hægt að kalla þetta skriðgír með gamla sjálfskiptingu framaná þessu. Væri mikið meira til í að vera með tvo álkassa með almennilegu lága drifi í staðin fyrir þetta 'óbrjótanlega' dótarí. Þá væri líka hægt að skipta á ...
frá Stebbi
21.jún 2014, 17:11
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Lenco kassi
Svör: 18
Flettingar: 3446

Re: Lenco kassi

Gríðarleg hamingja að fá að nota NP205 kassa með 1.9 í lága í nýlegum bíl. :)
frá Stebbi
21.jún 2014, 17:01
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: fastir olíuhringir, hvernig á að losa
Svör: 36
Flettingar: 8324

Re: fastir olíuhringir, hvernig á að losa

Getur líka ef að þú hefur tíma tæmt olíuna af, fyllt upp í hedd af dísel, snúið nokkra hringi eða sett í gang í smá stund og látið standa yfir nótt eða tvær. Tappar svo af og notar ódýra olíu í ca 500km til að skola út skítnum. Til að fullvissa þig um að hringirnir séu fastir þá geturðu prufað að ke...
frá Stebbi
09.jún 2014, 13:33
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ó.E. aðstoð
Svör: 7
Flettingar: 1782

Re: Ó.E. aðstoð

Þú hefur klárlega verið svikin því að powerstroke vélin kom ekki fyrr en 94.
frá Stebbi
08.jún 2014, 13:27
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: bensin á disel bil
Svör: 19
Flettingar: 5270

Re: bensin á disel bil

kolsvartur reykur þýðir að hlutfall af lofti og olíu er vitlaust, of mikil olía á móti lofti. Gæti verið að túrbínan sé að stimpla sig út, stíflaður lofthreinsari eða magnskrúfan á olíuverkinu hefur ekki verið fest almennilega ef það var skrúfað upp í því.
frá Stebbi
08.jún 2014, 11:11
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: bensin á disel bil
Svör: 19
Flettingar: 5270

Re: bensin á disel bil

Auðveldast að þefa upp úr tankinum, það fer ekkert á milli mála ef það hefur farið einhver slatti af bensíni á hann.
frá Stebbi
06.jún 2014, 09:04
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 2003 Ford F350 Yfir á ?
Svör: 306
Flettingar: 136376

Re: 2003 Ford F350 Yfir á ?

Hvenær fáum við svo að sjá myndir af þessum Ford F350 fara yfir á? :) :)
frá Stebbi
01.jún 2014, 16:55
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: hvaða hásingar?
Svör: 16
Flettingar: 5160

Re: hvaða hásingar?

Línu fimman er 3.5L
frá Stebbi
01.jún 2014, 02:09
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: biodisel
Svör: 1
Flettingar: 1070

Re: biodisel

Nýuppgerður Austin Gipsy ætti að fara í gang á BioDiesel. Annað hvort var eitthvað ekki í lagi eða vökvinn hreinlega ekki BioDiesel heldur bara síuð steikingarfeiti sem menn sem vita ekki betur kalla oft BioDiesel. Nánast allir díselbílar með gamaldags olíuverki, bæði IDI og DI ganga fínt á þessu. E...
frá Stebbi
31.maí 2014, 22:40
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Borð í Econoline
Svör: 0
Flettingar: 339

Borð í Econoline

Vélarkúpa með borði í '78 - '91 Econoline. Hljóð og hitaeinangruð og með góðum gúmmíkannti.

Verð 5000.

6964405
Stebbi.


2012-12-27 20.11.11.jpg
2012-12-27 20.11.11.jpg (129.82 KiB) Viewed 302 times
frá Stebbi
30.maí 2014, 20:05
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Galloper fóðringar
Svör: 3
Flettingar: 1359

Re: Galloper fóðringar

Ef þetta er sama stærð og í Pajero þá má nota þær og svo líka úr 80 krúser með því að renna pínulítið utanaf þeim.
frá Stebbi
30.maí 2014, 17:52
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 174
Flettingar: 114819

Re: Undir milljón - Reynslusaga

Þetta trissumál er vel þekkt á þessum vélum og skiptir víst mjög miklu máli að maður noti yngstu útgáfu af bolta í þetta og lími allt í drep.
frá Stebbi
27.maí 2014, 00:41
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: segulrofaborð
Svör: 6
Flettingar: 3041

Re: segulrofaborð

Solid state relay bila og brenna yfir alveg eins og venjuleg spólu relay, ekkert vandamál úr söguni þar.
frá Stebbi
25.maí 2014, 18:58
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: LED Aðalljós H4 og 21/5 w Afturljós
Svör: 9
Flettingar: 3759

Re: LED Aðalljós H4 og 21/5 w Afturljós

Ekkert sérstaklega mikill munur á þessu LED kitti og góðri Halogen peru, 1600lm á lága geislanum á 50w á móti 1100-1500 í góðum halogen perum.
Sammála Hauki um að þetta þarf að vera allur pakkinn ekki bara peran ef þetta á að virka að einhverju viti.

Opna nákvæma leit