Leit skilaði 1704 niðurstöðum

frá Freyr
15.maí 2011, 22:44
Spjallborð: Jeep
Umræða: Lausir aukatankar í Cherokee
Svör: 14
Flettingar: 4503

Re: Lausir aukatankar í Cherokee

Mjög góð hugmynd að trukka lofti inn á þetta, þó myndi ég hylja ílátið með eldvarnarteppi eða álíka í ljósi þess að þegar loft blandast bensíninu myndast gufur sem eru ofboðslega eldfimar, þessar gufur valda sprengingu í ílátinu og þið vitið rest. hafið amk. varann á, þó þetta sé fljótleg og auðvel...
frá Freyr
15.maí 2011, 11:54
Spjallborð: Jeep
Umræða: Lausir aukatankar í Cherokee
Svör: 14
Flettingar: 4503

Re: Lausir aukatankar í Cherokee

Eins og sést á myndinni nota ég loftþrýsting til að dæla úr tunnunni. Ég myndi ekki þora að setja þrýsting á ílát sem er inní bíl. Það er alltaf möguleiki á að ílátið fari að leka og það er ekkert gaman að fá nokkra lítra af bensíni í gólfteppið, hef b.t.w. lent í því og henti í kjölfarið hluta úr t...
frá Freyr
14.maí 2011, 21:01
Spjallborð: Jeep
Umræða: Gangtruflanir í XJ Cherokee
Svör: 7
Flettingar: 3866

Re: Gangtruflanir í XJ Cherokee

Skiptu um skynjarann strax, hann er gallagripur og nær 100% öruggt að það þarf að skipta um hann a.m.k. 1x á líftíma bílsins. Hef margoft átt við Jeep með þennann skynjara ónýtan (bæði í eigin bílum og eins þegar ég vann við þessa bíla hjá Ræsi) og það hefur aldrei dugað að eiga bara við tengið mínu...
frá Freyr
14.maí 2011, 20:56
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Varúð á Fimmvörðuhálsi
Svör: 0
Flettingar: 1339

Varúð á Fimmvörðuhálsi

Sæl öll Var að koma af Fimmvöðruhálsi. Núna er hryggurinn sem liggur í vestur frá Útivistarskálanum varasamur. Snjóhengjan sem myndast alltaf N-megin á hryggnum er að skríða fram og það er sprunga í snjónum allt að 10 metra frá brúninni. Sprungan er eiginlega akkúrat í hefðbundnu akstursleiðinni svo...
frá Freyr
12.maí 2011, 00:40
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: XJ cherokee varahlutir til sölu
Svör: 6
Flettingar: 1166

Re: XJ cherokee varahlutir til sölu

upp
frá Freyr
12.maí 2011, 00:39
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: MJÖG ÓDÝRT, ýmislegt til sölu
Svör: 6
Flettingar: 2516

Re: MJÖG ÓDÝRT, ýmislegt til sölu

Smursíur í trooper seldar
frá Freyr
12.maí 2011, 00:00
Spjallborð: Jeep
Umræða: Gangtruflanir í XJ Cherokee
Svör: 7
Flettingar: 3866

Re: Gangtruflanir í XJ Cherokee

Ég er í smá vandræðum. Málið er að nýlega fóru að koma fram gangtruflanir í bílnum hjá mér. Hann dettur alltaf í gang en kokar stundum á gjöf. Og á það til að drepa á sér þegar hann dettur niður á snúning. Þá getur hann verið soldið leiðinlegur í gang en það kemur nú altaf á endanum. Veit einhver h...
frá Freyr
10.maí 2011, 21:02
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: XJ cherokee varahlutir til sölu
Svör: 6
Flettingar: 1166

Re: XJ cherokee varahlutir til sölu

upp
frá Freyr
10.maí 2011, 21:01
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: MJÖG ÓDÝRT, ýmislegt til sölu
Svör: 6
Flettingar: 2516

Re: MJÖG ÓDÝRT, ýmislegt til sölu

upp
frá Freyr
09.maí 2011, 20:34
Spjallborð: Getraunir og leikir
Umræða: Myndagetraun LIII (lokið)
Svör: 2
Flettingar: 2829

Re: Myndagetraun LIII

Á leið suður með Kálfstindum á leið frá Skjaldbreið/Hlöðufelli að Bragabót?

Freyr
frá Freyr
09.maí 2011, 14:54
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: MJÖG ÓDÝRT, ýmislegt til sölu
Svör: 6
Flettingar: 2516

MJÖG ÓDÝRT, ýmislegt til sölu

Mótorolíukælir úr Patrol '95. Verðhugmynd 2.000 Ssk kælir, stærð 28 x 11cm. Henntar sem aukakælir í litla bíla eða sem stýriskælir. Verðhugmynd 2.500 Intercooler af 4 cyl common rail vél, stærð á elementi 17,5 x 54 cm og 4 cm þykkt. Hann er smá tjónaður en heldur alveg þrýstingi. Verðhugmynd: 5.000 ...
frá Freyr
09.maí 2011, 14:53
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: XJ cherokee varahlutir til sölu
Svör: 6
Flettingar: 1166

Re: XJ cherokee varahlutir til sölu

Afturdemparar seldir
frá Freyr
08.maí 2011, 12:22
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: XJ cherokee varahlutir til sölu
Svör: 6
Flettingar: 1166

Re: XJ cherokee varahlutir til sölu

Þetta eru ekki heilög verð, er opinn f. tilboðum
frá Freyr
08.maí 2011, 12:21
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Ýmislegt til sölu, ÓDÝRT
Svör: 3
Flettingar: 1602

Re: Ýmislegt til sölu, ÓDÝRT

Þetta eru ekki heilög verð, um að gera að bjóða
frá Freyr
06.maí 2011, 20:05
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Ýmislegt til sölu, ÓDÝRT
Svör: 3
Flettingar: 1602

Re: Ýmislegt til sölu, ÓDÝRT

upp
frá Freyr
06.maí 2011, 20:05
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: XJ cherokee varahlutir til sölu
Svör: 6
Flettingar: 1166

XJ cherokee varahlutir til sölu

Fram + afturdemparar: Veit ekki tegundina en þeir eru bláir;-) Tók þá úr mínum þegar ég breytti honum f. 38" dekk. Dempararnir eru helst til mjúkir í 38" bíl sem er notaður í alvöru átökum en ættu að hennta í flesta aðra. Verðhugmynd: 15.000 allir 4 en 10.000 parið Alternator úr '88 eða '8...
frá Freyr
06.maí 2011, 01:07
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Ýmislegt til sölu, ÓDÝRT
Svör: 3
Flettingar: 1602

Ýmislegt til sölu, ÓDÝRT

Green loftsía í álhúsi sem er smellt saman, þetta er stór sía. Verðhugmynd 8.000 Mótorolíukælir úr Patrol '95. Verðhugmynd 3.000 Ssk kælir, stærð 28 x 11cm. Henntar sem aukakælir í litla bíla eða sem stýriskælir. Verðhugmynd 4.000 Intercooler af 4 cyl common rail vél, stærð á elementi 17,5 x 54 cm o...
frá Freyr
06.maí 2011, 00:26
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: XJ Cherokee varahlutir til sölu
Svör: 0
Flettingar: 538

XJ Cherokee varahlutir til sölu

Fram + afturdemparar: Veit ekki tegundina en þeir eru bláir;-) Tók þá úr mínum þegar ég breytti honum f. 38" dekk. Dempararnir eru helst til mjúkir í 38" bíl sem er notaður í alvöru átökum en ættu að hennta í flesta aðra. Verðhugmynd: 15.000 allir 4 en 10.000 parið Alternator úr '88 eða '8...
frá Freyr
06.maí 2011, 00:03
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: cherokee
Svör: 2
Flettingar: 1071

Re: cherokee

Millikassinn passar ekki nema með breytingum, a.m.k. annar rillufjöldi á input öxlinum Hásingin passar á milli (m.a.s. sterkari því drifið er revers en öxlarnir eru veikari því þeir eru með 27mm krossum en í grand eru 30mm krossar) en þú þarft væntanlega að færa liðhúsin og tilheyrandi (allt fyrir u...
frá Freyr
02.maí 2011, 01:27
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Jeep XJ 46"
Svör: 34
Flettingar: 14947

Re: Jeep XJ 46"

Minn XJ '97 er 1710 kg án alls og bensínlaus á nýjum 38" DC mud country. Viktaði hann í morgunn á Kjalarnesi með 140l. af bensíni, tvo kalla, verkfæri og annað sem þarf í dagstúr yfir Langjökul. Hann var 1210 kg að framan og 1000 að aftan = 2210 í það heila. til samanburðar var 38" L200 2....
frá Freyr
02.maí 2011, 01:15
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 44" Ground Hawgs
Svör: 12
Flettingar: 3599

Re: 44" Ground Hawgs

Veit ekkert hvernig þau koma út og ég hef ekki séð nema tvo jeppa á þeim. Suburban sem Snorri Ingimars á og svo 70 Cruiser hjá björgunarsveitinni á Patreksfirði.
frá Freyr
30.apr 2011, 17:20
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Demparaval í F350???
Svör: 0
Flettingar: 556

Demparaval í F350???

Vinur minn er með '05 F350 og framdempararnir eru of mjúkir, bíllinn er með gormafjöðrun orginal og er á 37" dekkjum. Hvaða dempurum mælið þið með til að fá stífari og skemmtilegri fjöðrun?????

Kv. Freyr
frá Freyr
29.apr 2011, 12:16
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: reynsla manna af galloper og nissan terrano
Svör: 10
Flettingar: 4743

Re: reynsla manna af galloper og nissan terrano

Sæll, ég er bæði búinn að eiga Galloper og Terrano, Teranoinn var 2000 árg, sjálfskiftur með 2,7tdi, ég breytti honum fyrir 35" og var með hann á mjög grófum og breiðum 35" dekkjum. Hann var að eiða ca. 15-16 L á þeim, Að mínu mati ágætis bílar en það var ekki þrautalaust að eiga Terrano,...
frá Freyr
28.apr 2011, 22:20
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: reynsla manna af galloper og nissan terrano
Svör: 10
Flettingar: 4743

Re: reynsla manna af galloper og nissan terrano

Galloper þekki ég sáralítið. Ég prófaði einusinni svoleiðis jeppa með það í huga að kaupa hann hugsanlega. Hann var í fínu standi og ekkert út á það að setja en mér þótti mjög leiðinlegt að keyra hann, greinilegt að hann er byggður á gamalli hönnun sem skilar sér í hundleiðinlegum aksturseiginleikum...
frá Freyr
25.apr 2011, 13:15
Spjallborð: Getraunir og leikir
Umræða: Myndagetraun LII (lokið)
Svör: 10
Flettingar: 4342

Re: Myndagetraun LII

Áin Kisa og Kisugljúfur?
frá Freyr
25.apr 2011, 00:13
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: páskarnir að ganga í garð(Myndir úr Ferð)
Svör: 44
Flettingar: 9569

Re: páskarnir að ganga í garð

hvar sérð þú utanvegar akstur :) engin leiðindi ég bara sé hann ekki http://images107.fotki.com/v84/photos/1/112851/9686745/js1-vi.jpg Hér er önnur mynd frá ykkur af utanvegaakstri. Við jeppamenn eigum svo mikið undir högg að sækja í dag að við megum ekki við því að skilja svona för eftir okkur í d...
frá Freyr
23.apr 2011, 01:46
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: patrol gangtruflun
Svör: 5
Flettingar: 1860

Re: patrol gangtruflun

99% líkur á að smurpungurinn sé ónýtur, það er LANG algengasta ástæðan þegar smurþrýstimælar falla, byrja á að prófa annann smurpung og sjá hvort þrýstivandamálið hverfi ekki við það. Dettur samt líka í hug að það sé eitthvað vesen með heddpakkninguna, t.d. gölluð pakkning, snýr vitlaust (ef það er ...
frá Freyr
23.apr 2011, 01:04
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: patrol gangtruflun
Svör: 5
Flettingar: 1860

Re: patrol gangtruflun

Hvaða vél, 2,8 í 97 og eldri, 2,8 í 98 -99, 3.0 í 00-08, eða 3.0 í 08 og yngri???????????
frá Freyr
22.apr 2011, 22:41
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Eyðslan að fara með mig
Svör: 10
Flettingar: 3490

Re: Eyðslan að fara með mig

Aaaa, smá uppljómun í gangi hérna. Með mettunarnema áttu væntanlega við loftflæðiskynjara? En stend enn á gati varðandi súrefnisskynjara í díselvél.

Freyr
frá Freyr
22.apr 2011, 22:39
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Eyðslan að fara með mig
Svör: 10
Flettingar: 3490

Re: Eyðslan að fara með mig

Sæll Það sem þú þarft að athuga er snúningshraðinn á vélinni ekki staðan á pedalanum, eða allavega minna. Þú þarft að vita hvar hámarkstog er á snúningsskalanum og nota þann snúningshraða í álagi s.s. upp brekkur og á móti vindi. Ef vélin er að snúast of hægt á of miklu álagi getur verið að þú sért...
frá Freyr
22.apr 2011, 00:48
Spjallborð: Önnur farartæki
Umræða: Mjög góður YARIS til sölu
Svör: 0
Flettingar: 1425

Mjög góður YARIS til sölu

Til sölu Toyota Yaris árgerð 1999. Hann er ekinn rúml. 110.000 km (þarf að ath. töluna nákvæmlega). Hann er beinskiptur. Hann lýtur næstum eins út og þessi: http://www.bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid=71&cid=108676&sid=185956&schid=3e172b42-d0a2-4078-abb1-e65913b7e088&schpage=1 Bara ...
frá Freyr
19.apr 2011, 22:32
Spjallborð: Getraunir og leikir
Umræða: myndagetraun 2(lokið)
Svör: 5
Flettingar: 3309

Re: myndagetraun 2(lokið)

Ohh, Izan stal svarinu mínu ;-)
frá Freyr
17.apr 2011, 23:12
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: spurning dagsins (lokur)???
Svör: 13
Flettingar: 3214

Re: spurning dagsins (lokur)???

Í sambandi við að nota gírolíu í hjólalegur get ég vottað að það virkar vel. Var einusinni með D44 að aftan undir jeppa hjá mér. Það hafði víst verið hjólaleguvesen í þessari hásingu en það er bara ein hjólalega hvoru megin og pakkdós fyrir innan og utan leguna. Stuttu eftir að ég eignaðist jeppann ...
frá Freyr
16.apr 2011, 21:25
Spjallborð: Önnur farartæki
Umræða: VANTAR RENAULT MEGANE - MÁ VERA BILAÐUR
Svör: 0
Flettingar: 754

VANTAR RENAULT MEGANE - MÁ VERA BILAÐUR

Kominn með bíl
frá Freyr
15.apr 2011, 22:53
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Dekk og drifgeta
Svör: 6
Flettingar: 1614

Re: Dekk og drifgeta

Í Snjóakstri skiptir gríðarlega miklu máli að bíllinn sökkvi ekki meira að aftan en framan. Því myndi ég segja að slitnari dekkin eigi að vera að aftan til að afturdekkin grafi sig síður niður úr förunum. Það að slitinn dekk virki vel undir léttum bílum getur vel verið satt, slitinn dekk eru mýkri e...
frá Freyr
15.apr 2011, 22:44
Spjallborð: Nissan
Umræða: Ískur í rúðuþurrkum í Terrano
Svör: 14
Flettingar: 4882

Re: Ískur í rúðuþurrkum í Terrano

Skoðaði það svosem ekki en þori að hengja mig upp á að þetta sé hólkurinn með gengjunum f. boltana sem festa spindlana og í hólknum sé fóðringin og einnig sjálfur spindillinn. S.s. allt sem þarf til að laga málið. Mæli engu að síður með því að taka þetta sundur (nýja dótið) og setja eins mikla feiti...
frá Freyr
15.apr 2011, 13:50
Spjallborð: Nissan
Umræða: Ískur í rúðuþurrkum í Terrano
Svör: 14
Flettingar: 4882

Re: Ískur í rúðuþurrkum í Terrano

Sælir, náði í partanúmerin svo þið getið nálgast þetta ef þið hafið áhuga.

Spindill vm: 28860-0F000, 12.783 kr.
Spindill hm: 28850-0F000, 13.710 kr.

Kv. Freyr
frá Freyr
14.apr 2011, 23:52
Spjallborð: Nissan
Umræða: Ískur í rúðuþurrkum í Terrano
Svör: 14
Flettingar: 4882

Re: Ískur í rúðuþurrkum í Terrano

Ekki til stakt og allt settið kostar 67000 kall, gáði í þarsíðustu viku. Sæll Sævar Það vill svo til að ég á eitt stykki '98 Terrano og er bifvélavirki hjá IH (reyndar rérhæfður í Renault en vinn reglulega í öðrum tegundum, m.a. Nissan) og lét fletta þessum spindlum upp í Nissan varahlutaforritinu ...
frá Freyr
14.apr 2011, 14:32
Spjallborð: Nissan
Umræða: Ískur í rúðuþurrkum í Terrano
Svör: 14
Flettingar: 4882

Re: Ískur í rúðuþurrkum í Terrano

Sælir Spindlarnir fást stakir á kringum 12.000 stk. hjá IH (annar þeirra 11.xxx og hinn 13.xxx) og eru til á lager. Ódýrari lausn er að taka spindlana úr bílnum, rífa stálöxulinn innan úr nylonfóðringunni, ryðhreinsa vel, klippa bút úr pepsidós (eða ef slagið er mjög mikið þá cokedós, þykkara í þeim...
frá Freyr
13.apr 2011, 21:43
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Glóðarkerta skipti
Svör: 9
Flettingar: 2534

Re: Glóðarkerta skipti

Ódýrustu kertin í þessa vél færðu í öskju. Biður um óorginal kerti í gamlan 250 diesel bens, kostuðu töluvert minna en NGK kertin í N1 þegar ég skipti í mínum bens fyrir rúmu ári síðan.

Freyr

Opna nákvæma leit