Leit skilaði 687 niðurstöðum

frá ivar
05.nóv 2014, 14:18
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Besta GPS tækið í jeppa í dag?
Svör: 5
Flettingar: 3265

Re: Besta GPS tækið í jeppa í dag?

Ég er búinn að nota Samsung note 10.1 síðastliðið ár og hef komist að þeirri skoðun að spjaldtölvurnar séu orðið málið í þessum efnum. Hinsvegar er ekki til alveg það kortaforrit sem ég hefði helst viljað í android og því myndi ég fara í windows spjaldtölvu næst og nota garmin kortin (eða frá gpsmap...
frá ivar
31.okt 2014, 23:46
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Skilaboðin á f4x4.is ?
Svör: 14
Flettingar: 3774

Re: Skilaboðin á f4x4.is ?

Ertu búinn að restarta?
Er það ekki lausn við öllum tölvu vandamálum?
:)
frá ivar
27.okt 2014, 08:30
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Dekkjaskurður
Svör: 4
Flettingar: 1784

Re: Dekkjaskurður

Sæll Jón. Ég verð að vera sammála þér í þessu. Hinsvegar væri gaman að vita rökstuðninginn og af hverju þetta væri ekki gert? Nú hefur þetta verið gert í þónokkurn tíma og ég ekki heyrt af vandræðum og því hljóta menn að spyrja sig af hverju ekki að redda sér aðeins lengra. Ég er búinn að vera með v...
frá ivar
24.okt 2014, 09:23
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Hver er færðinn upp að setri?
Svör: 3
Flettingar: 2514

Re: Hver er færðinn upp að setri?

Ég vona að einhver hafi upplýsingar um þetta. Heyrði útundan mér sögur um daginn þess efnis að þarna væri orðinn mikill snjór og þungt færi en hef engar staðfestingar á þessu.
frá ivar
22.okt 2014, 18:44
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Nagladekk undir sendibíl
Svör: 1
Flettingar: 853

Re: Nagladekk undir sendibíl

Nokian finnst mér alltaf bestu vetrardekkin en þau eru dýr.
Hankook W409 winter i-pike myndi ég samt kaupa mér. Hef verið með svoleiðis undir tveimur bílum og er hæst ánægður með þau.
Fékk mér síðast saloon ice blazer og ætla ekki að gefa þeim góða einkunn.
frá ivar
20.okt 2014, 09:07
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Need help making a 2014 Hilux 39 to 42 inch
Svör: 31
Flettingar: 13501

Re: Need help making a 2014 Hilux 44 inch

I'm going to make the assumption that most people here only modify each type of jeep once and do it by designing each and every case. That is at least how I do it. Now larger companies like AT do this on regular basis and for that reason they are able to fine tune there modification so it becomes be...
frá ivar
16.okt 2014, 10:40
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: byrjandi í jeppamennsku - nokkrar spurningar?
Svör: 14
Flettingar: 4257

Re: byrjandi í jeppamennsku - nokkrar spurningar?

eirikuringi wrote:Hvar kemst maður á vigt hér í bænum... mögulega nálægt Grafarvogi :)

Það er vikt fyrir framan malbikunarstöðina hjá BL (minnir að hún heiti höfði eða álíka).
Getur farið þar með fallegt bros og súkku(laði)mola og fengið að fara á viktina, svona oftast amk :)
frá ivar
15.okt 2014, 20:21
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: byrjandi í jeppamennsku - nokkrar spurningar?
Svör: 14
Flettingar: 4257

Re: byrjandi í jeppamennsku - nokkrar spurningar?

Sæll vertu og alltaf gaman að fá fleira fólk á fjöll, sérstaklega í vetrarferðir 1. Á ég að míkróskera dekkin hjá mér fyrir veturinn, negla þau, eða bæði? Það virðast vera mjög svo skiptar skoðanir á þessu hjá mönnum og ég væri til í að heyra hvað þið reynsluboltarnir segið. Lenti illa í því að trey...
frá ivar
10.okt 2014, 17:21
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: ceramizer smur bæti efni
Svör: 6
Flettingar: 2897

Re: ceramizer smur bæti efni

viðnámið gæti hafa minnkað, eða efnisleyfar inná slífinni sem brunnu með og juku hægaganginn? Ekki það, þrátt fyrir að vera á mótþróaskeiðinu gegn íblöndunarefnum, þá hef ég alveg sett undraglundur í hráolíutankinn, militech á hitt og þetta og liðið betur. Held samt að ég sé betur staddur með því að...
frá ivar
10.okt 2014, 10:34
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: ceramizer smur bæti efni
Svör: 6
Flettingar: 2897

Re: ceramizer smur bæti efni

Finnst alltaf gaman að svona... Hvaða máli skiptir hvað bíll kemst langt án olíu? Ekki beint það sem þú ætlar þér að gera fyrir svo utan það, hefur einhver prufað að láta bíl ganga án olíu án allra bætiefna? Held að stóru olíuframleiðendurnir væru með þau bætiefni sem þeir vildu í olíunum sínum ef þ...
frá ivar
09.okt 2014, 11:32
Spjallborð: Kerrur, tjaldvagnar og fellihýsi
Umræða: Kerruöxull og með'í
Svör: 5
Flettingar: 4544

Re: Kerruöxull og með'í

Já, allt nema fjaðrirnar.
Á líka til dekk og varadekk ásamt hlíf yfir varadekkið :)
frá ivar
06.okt 2014, 08:06
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Kaupa drifhlutföll að utan.
Svör: 7
Flettingar: 2323

Re: Kaupa drifhlutföll að utan.

sagt án ábyrgðar: Var ekki alltaf eh bras á þessum 5.13 hlutföllum. Minnir að menn hafi verið að prufa þetta og eh hluta vegna hafi þau verið að brotna.
Þetta er samt bara í þoku í minninu og gæti verið gott ef einhver segði betur frá.
frá ivar
05.okt 2014, 20:10
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Opna á milli
Svör: 12
Flettingar: 4464

Re: Opna á milli

Já, ég er sammála. Búinn að panta mér svona borða. ætla að prufa þetta og sjá hvað setur. Hinsvegar þarf ég örugglega að saga aðeins úr pallhúsinu til að götin séu jafn stór. Það er hinsvegar ekkert svo óafturkræft.
frá ivar
03.okt 2014, 15:29
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 46" jafnvægisstilling?
Svör: 14
Flettingar: 2562

Re: 46" jafnvægisstilling?

væri gaman að vita hver áhrif eru á endingu að henda fullt af kúlum inní dekkið... er svoldill efasemdarpési í þessu :/
frá ivar
03.okt 2014, 10:54
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 46" jafnvægisstilling?
Svör: 14
Flettingar: 2562

Re: 46" jafnvægisstilling?

Á kerru
frá ivar
03.okt 2014, 10:53
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Breyta hraðmælaskífu
Svör: 6
Flettingar: 2002

Re: Breyta hraðmælaskífu

Með skemmtilegri skífum sem ég hef séð :)
frá ivar
03.okt 2014, 08:50
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Opna á milli
Svör: 12
Flettingar: 4464

Re: Opna á milli

http://www.accordionboot.com/

Þetta er prima síða með íhlutum sem vantar og einhverjum takmörkuðum leiðbeiningum sem samt hjálpa.
frá ivar
03.okt 2014, 08:37
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Breyta hraðmælaskífu
Svör: 6
Flettingar: 2002

Re: Breyta hraðmælaskífu

Það ætti alveg að sleppa í gegnum skoðun ef þú vandar til verka þannig að það sjáist ekki munurinn, en ætla að benda þér á að km mælirinn mun ekki virka rétt.
frá ivar
02.okt 2014, 22:12
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 46" jafnvægisstilling?
Svör: 14
Flettingar: 2562

Re: 46" jafnvægisstilling?

Endilega póstaðu verðunum síðan hérna inn eftirá. Ég fór í svona leiðangur um daginn að láta endur-balancera 46" dekk fyrir veturinnn þannig að það þurfti lítið blý í dekkin og N1 vildi gera þetta fyrir tæpan 30þ kr en sólning á skemmuvegi gerði þetta fyrir rúman 10þ (man ekki tölurnar nákvæmle...
frá ivar
02.okt 2014, 20:34
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Opna á milli
Svör: 12
Flettingar: 4464

Re: Opna á milli

Heyrðu þessi síða er alveg búin að opna á ljósið hjá mér. http://www.amazon.com/Accordion-Boot-Rubber-10-ft/dp/B00IT6XHPW/ref=pd_sim_sbs_misc_2?ie=UTF8&refRID=11KNA1ECDTC0DN8SD3MW" onclick="window.open(this.href);return false; Accordion boot rubber er eh sem fæst bara út í búð og gerir akkúrat þ...
frá ivar
02.okt 2014, 20:02
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Opna á milli
Svör: 12
Flettingar: 4464

Re: Opna á milli

ENN..... gallarnir geta verið þó nokkrir.... hávaði mun berast meira inn í bílinn, ef þu setur oliu eða bensin brúsa á pallinn.... lyktin þú skilur og allt eftir því..... var mikið að spá í þessu þegar ég átti 2 sæta hilux fyrir mörgum árum... enn mér varð aldrei úr verki að gera þetta. Já, ég er s...
frá ivar
02.okt 2014, 13:36
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Opna á milli
Svör: 12
Flettingar: 4464

Opna á milli

Núna hef ég hossast um á pickup í 4 ár og er bara ánægður með það. Hinsvegar þegar ég er að hugsa út í framtíðina vil ég hafa innangengt skott og langar því að opna á milli afturí fordinn hjá mér. Tillaga 1 er að fjarlæga afturrúðuna úr fordinum og "fram" rúðuna úr pallhúsinu og opna á mil...
frá ivar
01.okt 2014, 17:28
Spjallborð: Jeppar
Umræða: Óska eftir patrol
Svör: 5
Flettingar: 1624

Re: Óska eftir patrol

821 0637
38" patrol, árg 00 með lás að framan, leðri og ek ~150þ.
Hringdu bara fyrir frekari upplýsingar.
frá ivar
30.sep 2014, 20:43
Spjallborð: Jeppar
Umræða: ÓE: F350 2008 6.4 diesel
Svör: 0
Flettingar: 415

ÓE: F350 2008 6.4 diesel

Er að leita að F350 2008 eða amk 6.4 diesel. Óbreyttur eða lítið breyttur.
Verður eiginlega að vera VSK bíll eða á þeim mun betra verði.
Æskilegt en ekki nauðsynlegt er að setja 38" patrol 2000árg uppí sem part af greiðslu.

Ábendingar um bíla eða tilboð í einkaskilaboðum eða síma 821 0637
frá ivar
26.sep 2014, 20:17
Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
Umræða: Eldgos Holu­hrauni
Svör: 149
Flettingar: 94562

Re: Eldgos Holu­hrauni

Gaman að þessu. Ég ætla nú ekkert að vera að hrauna mikið enda sér gosið um það :) Mér finnst hinsvegar gott að þú SSJO fáir þau forréttindi að fá að vera við gosstöðvarnar en ég borgað mig þangað inn fyrir allnokkru fljúgandi. Það slakaði minni forvitni en vissulega varð ég að láta í minnipokann fy...
frá ivar
26.sep 2014, 13:44
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Pallbíla kaup..
Svör: 11
Flettingar: 3480

Re: Pallbíla kaup..

Ég ætla að bætast í halelúja hópinn á 7,3 vélina í ford. Hef átt nokkra E350 með turbolausum 7,3 frá árg 88 held ég og upp í 93 og var ánægður með þær allar. Einn af þessum bílum notaði ég einmitt eins og þú ert að lýsa, bara í skak og misbjóða í ýmislegt og stóð hann alltaf fyrir sínu þrátt fyrir a...
frá ivar
25.sep 2014, 14:27
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Leit að eiganda F350
Svör: 13
Flettingar: 4430

Re: Leit að eiganda F350

Ég spjallaði við kauða og hann hafði ekkert nema gott af þessu að segja.
Keyrir niður í 15 psi á möl og að mig minnir í 30-50psi á malbiki.

Ég á frekar von á því að kíka eh svona leið næsta vor og væri sniðugt að taka sig saman nokkrir í hópkaup á miðjum, dekkjum og felgum.
frá ivar
23.sep 2014, 09:10
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Ábyrgð dráttarbíla
Svör: 32
Flettingar: 7893

Re: Ábyrgð dráttarbíla

Ég tek undir með flestum ræðumönnum að hluta. Þetta er að verða mjög Amerískt og vil ég almennt veita alla þá aðstoð sem ég get. Ég hef verið svo heppinn að valda ekki skaðabótaskildu tjóni á þeim bílum sem ég dreg en hef hinsvegar skemmt minn eiginn við slíkar æfingar og þurft að bera það allt sjál...
frá ivar
22.sep 2014, 09:02
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: ódýrir rofar og arb dælur...er áhugi
Svör: 20
Flettingar: 4459

Re: ódýrir rofar og arb dælur...er áhugi

einhvern sérstakann lit :) https://encrypted-tbn3.gstatic.com/images?q=tbn:ANd9GcSVDZnwyE5Ypk9DbjkpaDcEy9qM4omVpn9hS7vR0Vfli298_fN2 einhvern veginn svona þá :) Svona væru fínir, já, nema þeir sem ég hef séð eru allir 8mm eða stærri. Vil getað komið fyrir rofaborði með kannski 8-15 tökkum sem tekur ...
frá ivar
21.sep 2014, 20:46
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: ódýrir rofar og arb dælur...er áhugi
Svör: 20
Flettingar: 4459

Re: ódýrir rofar og arb dælur...er áhugi

mig langar í 6mm þrýstihnapp (sem helst inni) og er með ljósi :)
Þá skal ég kaupa slatta.
frá ivar
17.sep 2014, 22:24
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: AT 38" VS 39,5" iroc undir lc120
Svör: 9
Flettingar: 3817

Re: AT 38" VS 39,5" iroc undir lc120

:)
já já, og svo áttum við nokkrar svona myndir af 41" IROK á 17" breiðu felgunum. En þetta tiltekna dekk affelgaði 2x þar til ég bað Gumma í GJ að valsa felguna betur og varð alveg til friðs eftir það.

Alltaf gaman samt hvað þú heldur vel utanum allar myndir...
frá ivar
17.sep 2014, 15:26
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: AT 38" VS 39,5" iroc undir lc120
Svör: 9
Flettingar: 3817

Re: AT 38" VS 39,5" iroc undir lc120

ég hef mjög góða reynslu af 39,5" IROK undir Y60 patrol og var mjög ánægður með þau. Hefði keypt þau aftur frekar en taka sénsa með AT dekkið sem ég hef hóflega fordóma fyrir án mikillar reynslu. Rétt er að taka fram að ég var með valsaðar felgur með IROK-num og slapp þar með við afflegunarvand...
frá ivar
16.sep 2014, 20:23
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: óska eftir í 6,6 duramax
Svör: 3
Flettingar: 1049

Re: óska eftir í 6,6 duramax

Er þetta svo dýrt nýtt? Í ford kostaði þetta á sínum tíma 40þ hjá ljónunum stk ef þú skilaðir þínum til baka.
frá ivar
16.sep 2014, 20:19
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Leit að eiganda F350
Svör: 13
Flettingar: 4430

Re: Leit að eiganda F350

vandinn sem ég stend frami fyrir er hvernig þetta sé á malarvegum á c.a. 20psi t.d. Er þetta ennþá grjót hart eða verður þetta bærilegt? Vil ekki henda 46" MT sem sumardekkjum til að bæta malbiksakstur og fá hrilling á möl í staðinn. Ég sá fyrir mér að kaupa vagnafelgur, millistykki og svo ný v...
frá ivar
16.sep 2014, 13:56
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Leit að eiganda F350
Svör: 13
Flettingar: 4430

Leit að eiganda F350

Sælir. Mig langar að finna eiganda að F350 sem var með sérsmíðaðar 22,5" felgur. Þessi hérna: http://bilasolur.is/CarImage.aspx?s=12&c=504998&p=18345&w=600 Langar að ræða við hann reynsluna af því að nota svona vörubíladekk undir svona liprann vörubíl eins og fordinn er :) Ívar 663-...
frá ivar
16.sep 2014, 11:40
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Loftpúðafjöðrun undir LC 90 33" aftan.
Svör: 5
Flettingar: 2857

Re: Loftpúðafjöðrun undir LC 90 33" aftan.

1300kg púðar í part með plast botnum (sem ætti alveg að sleppa í 33" bíl) kosta ~24þ stk sem er bara ágætt verð og fínir púðar. Þurfa 20cm þvermál.
frá ivar
14.sep 2014, 20:04
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Loftpúðafjöðrun undir LC 90 33" aftan.
Svör: 5
Flettingar: 2857

Re: Loftpúðafjöðrun undir LC 90 33" aftan.

ég myndi fara í 1200kg púða undir bílinn, en spyr mig samt hvort þú þurfir/viljir þessa hefðbundnu púða með 30-40cm slagi eða viljir fara í eh aðeins slagstyttra. Ég er með 1300kg púða sem ég var að setja undir fellihýsi og finnst þeir helst til burðarmiklir þar undir enda bara 1000kg á hásingu en e...
frá ivar
09.sep 2014, 15:10
Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
Umræða: Eldgos Holu­hrauni
Svör: 149
Flettingar: 94562

Re: Eldgos Holu­hrauni

Þá mætti allt eins færa rök fyrir því að það hafi verið skerðing á ferðafrelsi þegar að skeifunni var lokað fyrir almenningi vegna hættuástands í brunanum í sumar. Til að setja þetta í samhengi við þær lokanir sem almannavarnir eru með núna væri best að loka ártúnsbrekkur og kringlumýrarbraut vegna...
frá ivar
09.sep 2014, 11:32
Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
Umræða: Eldgos Holu­hrauni
Svör: 149
Flettingar: 94562

Re: Eldgos Holu­hrauni

og þú væntanlega mótmælir heldur ekki þegar vatnajökulsþjóðgarður verður stækkaður tvöfalt og akstur utan spregisands bannaður? Vonarskarð er best geymt lokað og vikrafellsleið sem er núna björgunarleið, átti ekki að loka henni. Virðum lög og reglur, virðum lokanir almannavarna (enda er ég ekki þarn...
frá ivar
09.sep 2014, 10:53
Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
Umræða: Eldgos Holu­hrauni
Svör: 149
Flettingar: 94562

Re: Eldgos Holu­hrauni

og þarna skv. þessu má keyra ofaná bárðabungu og rúnta í sigdalnum á dyngjujökli, ekki satt?
(ekki það að það sé beint á dagskrá :) )

Opna nákvæma leit