Leit skilaði 330 niðurstöðum

frá Tómas Þröstur
23.feb 2012, 08:15
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Afturdifið undan enn einu sinni..
Svör: 33
Flettingar: 4974

Re: Afturdifið undan enn einu sinni..

Ágætt að vera með lása og allt það en breytir litlu með drifgetu meðan billinn stendur jafnt í öll hjól. Mun mikilvægara að stjórna afli temmilega út í hjól svo ekki detti út í spól.
frá Tómas Þröstur
23.feb 2012, 08:06
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: A.T.H!!!! mikilvægt að skoða!!!
Svör: 6
Flettingar: 2609

Re: A.T.H!!!! mikilvægt að skoða!!!

Jeppadeild Útivistar fór yfir Mýrdalsjökul og í Strút á laugardag. Getur haft samband við Útivist - 562-1000 eftir hádegi og fengið einhver símanúmer myndi ég halda.
frá Tómas Þröstur
14.feb 2012, 08:11
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Smá þráður um jeppan minn... Ford Ranger
Svör: 37
Flettingar: 8031

Re: Smá þráður um jeppan minn... Ford Ranger

Það same old - ef það er eitthvað ammerírkst í þessu þá er það í lagi
frá Tómas Þröstur
13.feb 2012, 10:30
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: landmannalaugar 11.febrúar
Svör: 71
Flettingar: 11019

Re: landmannalaugar 11.febrúar

Þetta hefur verið fínasta ferð hjá ykkur.
frá Tómas Þröstur
06.feb 2012, 12:17
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: vandræði með 4l ranger
Svör: 7
Flettingar: 1709

Re: vandræði með 4l ranger

Gæti verið of lár þrýstingur á bensíni vegna óþétts bakflæðisventils - festur á bensíngrein með tveimur litlum boltum. Mæla þrýsting á bensíngrein - það er testnippill á henni. Líka gott að setja spíssahreinsir í bensínið ef spíssar standa á sér. Kannski óhreinindi í bensíninu. TPS skinjari á spjald...
frá Tómas Þröstur
06.feb 2012, 08:10
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: vandræði með 4l ranger
Svör: 7
Flettingar: 1709

Re: vandræði með 4l ranger

Gæti verið loftflæðiskynjarinn - kuppurinn áfastur loftsíuhúsinu. Reyna fyrst að hreinsa hann upp.
frá Tómas Þröstur
02.feb 2012, 15:37
Spjallborð: Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar
Umræða: Hið íslenska jeppaspjall
Svör: 9
Flettingar: 4153

Re: Hið íslenska jeppaspjall

Takk fyrir fína líflega síðu - allir þeir sam að henni koma :)
frá Tómas Þröstur
01.feb 2012, 11:06
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Ford Ranger 44"
Svör: 80
Flettingar: 20735

Re: Ford Ranger 44"

Já eitthvað dísil turbo intercooler dæmi - ekki of þungt. Málið er að besti jeppinn er sá sem er mest notaður !
frá Tómas Þröstur
31.jan 2012, 09:33
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: IFS eða klafar eins og það er kallað
Svör: 6
Flettingar: 2356

Re: IFS eða klafar eins og það er kallað

Virkar frekar efnislítið fyrir 38" og ansi bratt horn á hjörulið !
frá Tómas Þröstur
31.jan 2012, 08:05
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Lof dagsins, Rafstilling
Svör: 18
Flettingar: 5485

Re: Lof dagsins, Rafstilling

Hef farið með þrisvar eða fjórum sinnum til þeirra og so far að minnsta kosti myndi ég halda áfram að versla þarna. Eftir að Mögnun hætti er Rafstilling næsti kostur.
frá Tómas Þröstur
27.jan 2012, 09:59
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Fenderflares
Svör: 41
Flettingar: 8924

Re: Fenderflares

One option is this http://samtak.is/index.php?option=com_c ... 80&lang=is

they sold my fenders on a car like you have "many years ago" Most popular fendars on Hilux at that time. But used fenders are better -cheaper.
frá Tómas Þröstur
26.jan 2012, 12:13
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Enn einn sem vill láta jeppamann með spotta borga
Svör: 29
Flettingar: 5658

Re: Enn einn sem vill láta jeppamann með spotta borga

Þeim aðilum sem ég hef nennt aðstoða núna í vetur þá hef ég mokað og ýtt. Yfirleitt dugar það. Þrautalending að draga. Vandmeðfarið að draga bíla og líka tímafrekt vesen að finna eitthvað til að binda í.
frá Tómas Þröstur
26.jan 2012, 08:38
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Jeppamyndbönd
Svör: 47
Flettingar: 15429

Re: Jeppamyndbönd

Snilldar video af leiðangri að Vatnajökli á heitum vordegi. Uf8KV6MLke0&NR Allir að setja inn video! Ég var þarna - jeppadeildin hjá Útivist var að koma af Vatnajökli og aðstoðaði tvo jeppa við jökulrætur sem voru að ferja skíðagöngumann þangað. Síðan samfylgd frá Jökulheimum að Hrauneyjum. Fer...
frá Tómas Þröstur
20.jan 2012, 08:11
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: FORD Bronco 1974 38"
Svör: 15
Flettingar: 10121

Re: FORD Bronco 1974 38"

Æði, sýnist vera góður grunnur í mola þarna - til hamingju með bíllinn.
frá Tómas Þröstur
18.jan 2012, 12:31
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Festingar í farangursrými
Svör: 11
Flettingar: 3736

Re: Festingar í farangursrými

Ég hef oft keypt í festingadeildinni í Byko svokölluð skúffuhandföng. Galvenseruð ílöng ferkantuð 8cmx5cm plata með upphækkaðri miðju eftir henni endilangri. Upphækkunin leggst ofan á ferkantaðan tein. Einn galli að það þarf að sjóða saman teinin til að auka styrkinn þar sem hann liggur undir plötun...
frá Tómas Þröstur
06.jan 2012, 08:09
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Þórsmörk
Svör: 8
Flettingar: 3891

Re: Þórsmörk

Þatta innlegg kemur líklega of seint en frétti það frá manni sem frétti það af manni að tveir 44" bílar fóru inn úr í gær. Þungt færi - mikill snjór og háar skarir. Vildu meina að það væri varla fært fyrir 38" bíla. Hvort það sé rétt veit ég ekki en það er allavega mikill snjór. Aðstæður m...
frá Tómas Þröstur
03.jan 2012, 08:37
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Kosning á jeppa ársins Jeppaspjall.is
Svör: 32
Flettingar: 8886

Re: Kosning á jeppa ársins Jeppaspjall.is

Kaus gulu CJ5 hættuna - einn eftirtektarverðasta og smekklegasta bílinn og mest spes í einfaldleik sínum.
frá Tómas Þröstur
02.jan 2012, 08:35
Spjallborð: Jeep
Umræða: Jeep Liberty - reynslusögur
Svör: 4
Flettingar: 3233

Re: Jeep Liberty - reynslusögur

Ég held að þetta sé örugglega bensín. Kjallarabilun - eitthvað með stimpil minnir mig.
frá Tómas Þröstur
02.jan 2012, 08:23
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Áramóta kveðja
Svör: 1
Flettingar: 783

Re: Áramóta kveðja

Gleðilegt ár
frá Tómas Þröstur
30.des 2011, 08:07
Spjallborð: Jeep
Umræða: Jeep Liberty - reynslusögur
Svör: 4
Flettingar: 3233

Re: Jeep Liberty - reynslusögur

Eina sem ég veit er að það bilaði vél í svona bíl í simarfríinu hjá manni sem ég kannast við í sumar. Nokkuð margir hundraðkallar og bílítið frí. Hann segir að það hafi verið nóg olía og vatn þegar vélin bilaði en orsök bilana er náttururlega alltaf óljós í nokkuð gömlum bílum.
frá Tómas Þröstur
29.des 2011, 13:59
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Jeppa stolið frá Ómari Ragnarssyni
Svör: 4
Flettingar: 1843

Re: Jeppa stolið frá Ómari Ragnarssyni

Hafa augun hjá sér út af 38" dekkjum sem stolið var af bíl Ómars. Minnkar almennt líkur á þjófnaði hjá okkur flestum ef erfitt verður að fela/selja stolin dekk og slíkt.
frá Tómas Þröstur
29.des 2011, 08:42
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Nesjavallaleið núna
Svör: 22
Flettingar: 4650

Re: Nesjavallaleið núna

Var á þessum slóðum á annan í jólum - aðeins sunnar. Gengum í lítillæti okkar á skíðum í skálann í Engidal vestan Hengils. Þar voru þrjár kindur sem húktu við í vari við skálann. Hringdum og létum vita til lögreglu. Ætli þær séu fundnar - geri ráð fyrir að bændur leiti að þeim - auðvelt að finna þær...
frá Tómas Þröstur
22.des 2011, 12:27
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Vélarval í Willys?
Svör: 34
Flettingar: 6856

Re: Vélarval í Willys?

Í dag myndi ég setja einhverja dísilvél 130+hoho í bílinn. Þá er hægt að ferðast eitthvað að ráði fyrir venjulegan mann. Á kannski ekki við í Willis finnst einhverjum líklega en mér finnst meira atriði að ferðast en jeppast. Líka mikið atriði að þurfa ekki að taka mjög mikið magn af eldsneyti í bíl ...
frá Tómas Þröstur
12.des 2011, 10:11
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Eldsneytis eyðsla í bænum & uppá fjöllum
Svör: 77
Flettingar: 25951

Re: Eldsneytis eyðsla í bænum & uppá fjöllum

Er með tvo Ford Rangera - bensín og annan 33" dísil. Ansi mikill munur á eyðslu á sömu dekkjum og báðir í kringum 2 tonn.Eyðsla að öllu jöfnu - ekki teknar einhverjar extreme lágar/háar tölur sem sjáldnast sjást. Ranger 1992. 4l bensín sjálfskiftur 4,56 hlutföll. 160 hestöfl 35" innanbæjar...
frá Tómas Þröstur
24.nóv 2011, 08:10
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Samsláttarpúðar - hvernig.
Svör: 2
Flettingar: 1670

Samsláttarpúðar - hvernig.

Hvar eru menn að kaupa samsláttarpúða (Benz púða svokallaða) ? Ef eitthvert úrval um að velja þá hverjir virka best og hafa mesta endingu ! Fer í fjaðrabíl.
frá Tómas Þröstur
17.nóv 2011, 11:48
Spjallborð: GAZ og annað austantjalds
Umræða: passleg stærð á dekkjum upp á flot í snjó
Svör: 31
Flettingar: 18700

Re: passleg stærð á dekkjum upp á flot í snjó

Rússinn kemst allt á 31" og miklu meir en allt á 35"-38" Þeir sem hafa veriðá 38" dekkjum hafa flotið nánast á púðrinu þannig að ég held þú þurfir ekki stærra en það. Ég var hinsvega á Rússa á breiðum 31" dekkjum og fór allt sem ég vildi fara á þeim bíl en vissulega gat mað...
frá Tómas Þröstur
15.nóv 2011, 08:07
Spjallborð: Nissan
Umræða: Framhjólalegur í Terrano.
Svör: 6
Flettingar: 2886

Re: Framhjólalegur í Terrano.

Ekki ég myndi ég herða upp á hjóllegu sem komið er los á heldur skifta út legum. Eins og maðurinn sagði pay now or pay later - Í það minnsta rifa í sundur og þrífa og skoða og skifta um feiti.
frá Tómas Þröstur
07.nóv 2011, 13:52
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Fjallabak um helgina - myndir.
Svör: 9
Flettingar: 3234

Re: Fjallabak um helgina - myndir.

Takk fyrir viðbrögð - það þyrfti að blotna í þessu og svo frjósa. Þá væri kominn þokkalegur grunnur sérstaklega á svæðinu vestan Hvanngils þar sem mest var af snjónum.
frá Tómas Þröstur
07.nóv 2011, 09:42
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Fjallabak um helgina - myndir.
Svör: 9
Flettingar: 3234

Fjallabak um helgina - myndir.

Útivist fór í ferð um Fjallabak um helgina. Fyrri nóttina gist í nýuppgerðum Dalakofa - þá seinni í skálanum við Strút norðan Mælifellssands. Á laugardag var farið um Pokahryggi niður á Dómadalsleið. Síðan ekin Fjallabaksleið nyðri og í Strút um Álftavatnskrók. Frá Strút á sunnudeginum um Fjallabaks...
frá Tómas Þröstur
04.nóv 2011, 08:16
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Soðið framdrif
Svör: 33
Flettingar: 9484

Re: Soðið framdrif

Ég myndi frekar fara á fólksbíl heldur en að sjóða framdrif. Þar að auki skifta ekki læsingar svo miklu máli nema þegar bíllinn stendur ekki jafn í öll hjól. T.d. á jökli þarf varla læsingar.
frá Tómas Þröstur
02.nóv 2011, 08:07
Spjallborð: GAZ og annað austantjalds
Umræða: Gaz 69 1967 árg. H275 og Gaz 69 árg. 1957.
Svör: 3
Flettingar: 3656

Re: Gaz 69 1967 árg. H275 og Gaz 69 árg. 1957.

Flottur - virka furðu heileg boddíin fyrir uppgerð.
frá Tómas Þröstur
20.okt 2011, 14:57
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Sjòða ì grind.???
Svör: 4
Flettingar: 2281

Re: Sjòða ì grind.???

ég myndi láta nægja að aftengja rafgeymi og láta jörð vera nálægt suðustað á þann hátt sem þegar hefur komið fram - það ætti að duga
frá Tómas Þröstur
14.okt 2011, 08:24
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: eðlilegt verð á 38"
Svör: 13
Flettingar: 2973

Re: eðlilegt verð á 38"

2008 kostaði gangurinn 220 þús. Það voru síðustu eintökin á því verði sem komu til landsins. Hvort þau koma aftur er erfitt að vita. Einn galli er að við kaupa nær óslitin dekk í dag er að ef eitt dekk eyðileggst þá má næstum segja að þau séu öll ónýt því mjög erfitt væri að fá nýlegt stakt dekk.
frá Tómas Þröstur
10.okt 2011, 16:54
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Smurolía á AC dælu
Svör: 38
Flettingar: 8632

Re: Smurolía á AC dælu

AC dælur sem loftpressur eru í raun málamiðlun. Varla verða slíkar dælur nokkurn tíma alvöru loftpressu búnaður þó svo slíkt sé nothæft í einhvern tíma því oft vantar bæði kælingu og smurningu á þann hátt sem AC dælan er hönnuð fyrir. Alvöru loftpressa í jeppa væri með gegnumstreymi um sig bæði frá ...
frá Tómas Þröstur
10.okt 2011, 14:09
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Smurolía á AC dælu
Svör: 38
Flettingar: 8632

Re: Smurolía á AC dælu

Nú er ég búinn að skoða þennan loka sem er neðan á kútnum hjá mér. Hann virkar eiginlega öfugt finnst mér, er lokaður þegar straumur er á og opnar þegar straumur fer af. Fékk mér annan loka sem virkar eins og mér finnst að hann eigi að gera, eða öfugt við hinn. Eini gallinn núna finnst mér að báðir...
frá Tómas Þröstur
22.sep 2011, 17:00
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Setur-Arnarfellmúlar
Svör: 18
Flettingar: 5731

Re: Setur-Arnarfellmúlar

En í þessu tilviki var það nú þessi birting sem varð til þess að ég fór að grenslast til um þetta. En á 3.5 Íslandskortinu er þetta bara merkt eins og hver annar fjallaslóði, í ferlasafninu var merkt að það ætti ekki að aka þennan slóða Einmitt - gott dæmi um það að jeppamenn er sá ferðahópur sem b...
frá Tómas Þröstur
21.sep 2011, 15:34
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Setur-Arnarfellmúlar
Svör: 18
Flettingar: 5731

Re: Setur-Arnarfellmúlar

öööhh þú segir nokkuð. Minnir að allur akstur sé bannaður þarna nema á snævi þakini frosinni jörð. Það hafa einhverjir hugsanalitlir sett gamla hestagötu inn á kortagrunn - m.a. um mýrlendi - sem veg og vilja meina fullum fetum að það sé akstursslóði. Það var annars umræða um þessa leið á vef f4x4 o...
frá Tómas Þröstur
13.sep 2011, 11:58
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Skoðunarstöðvar
Svör: 46
Flettingar: 13822

Re: Skoðunarstöðvar

fyrir utan þennan fornleifauppgröft þá er bara svoooo skemmtilegt að ná fullri skoðun á bílana sína
frá Tómas Þröstur
07.sep 2011, 14:39
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Þyrlan fann tvo villta pilta
Svör: 5
Flettingar: 1669

Re: Þyrlan fann tvo villta pilta

Slatti af slóðum á þessum svæðum , bæði gömlum og nyjum - eiginlega þvers og kruss sérstaklega austan Fagradalsfjall.
frá Tómas Þröstur
06.sep 2011, 08:03
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE frambrettum Ranger/Expl. 91-94
Svör: 1
Flettingar: 643

Re: ÓE frambrettum Ranger/Expl. 91-94

jæja

Opna nákvæma leit