Leit skilaði 171 niðurstöðu

frá firebird400
14.nóv 2013, 15:08
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: Langar að kaupa mér GPS og VHF í USA
Svör: 14
Flettingar: 6491

Re: Langar að kaupa mér GPS og VHF í USA

Takk fyrir góð svör strákar. Það stóð til að fara núna í dag fimmtudaginn 14. en erum búin að fresta því um viku vegna jarðafarar. Ég þarf greinilega að skoða þetta betur með talstöðvarnar. Það gildir þá væntanlega það sama með stöðvar sem maður kaupir beint frá kína. Það er t.d. í boði að kaupa Ken...
frá firebird400
13.nóv 2013, 15:31
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: Langar að kaupa mér GPS og VHF í USA
Svör: 14
Flettingar: 6491

Re: Langar að kaupa mér GPS og VHF í USA

Ég á gamalt nRoute loftnet og á lítinn laptop fyrir.

Eru þessu nRoute loftnet einhvað að virka eða mundi kannski duga að kaupa sér kortagrunninn og almennilegt loftnet?

Ps bið að heilsa kallinum honum pabba þínum ;)
frá firebird400
13.nóv 2013, 14:29
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: Langar að kaupa mér GPS og VHF í USA
Svör: 14
Flettingar: 6491

Langar að kaupa mér GPS og VHF í USA

Sælir. Nú stendur til að fara í verslunarferð með konunni til Bandaríkjana. Hún mun án efa versla sér föt og skó sem hún á annars nóg af fyrir en ég á hvorki VHF stöð eða nothæft GPS tæki og langar að versla mér hvor tveggja. Ég er búinn að finna VHF stöðvar á ebay, t.d. frá Kenwood sem ég mundi alv...
frá firebird400
17.mar 2013, 23:23
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Létt Hilux kassa fyrirspurn
Svör: 1
Flettingar: 990

Re: Létt Hilux kassa fyrirspurn

Jamil ætti að þekkja þetta
frá firebird400
17.mar 2013, 23:18
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: H.1 Kastaraperur 130w
Svör: 3
Flettingar: 1670

Re: H.1 Kastaraperur 130w

Ég panta þær bara á ebay. Minna mál getur það ekki verið. Maður sækir þær svo bara á pósthúsið
frá firebird400
17.mar 2013, 17:35
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Runner á breytingarskeiði
Svör: 111
Flettingar: 42443

Re: Runner á breytingarskeiði

Hrikalega ertu gæjalegur með þennan bíl.

Respect :)
frá firebird400
16.mar 2013, 13:39
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Runner á breytingarskeiði
Svör: 111
Flettingar: 42443

Re: Runner á breytingarskeiði

Mercruiser 502 MAG HO er mest 430 hp og kostar sennilega mun meira, nema þá kannski long block. En þá vantar ennþá helling til að verða að complett mótor. Ef menn vilja öflugan bensín mótor í svona bíl þá eru til betri kostir en bátavélin að mínu mati. http://www.crateenginedepot.com/ZZ383-Crate-Eng...
frá firebird400
19.feb 2013, 19:48
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Gular 100w H4 perur. 4 stk.
Svör: 0
Flettingar: 491

Gular 100w H4 perur. 4 stk.

Keypti fyrir mis H4 perur í stað H3 Þær eru gular 100 watta. Hafi einhver áhuga á þeim þá er ég til í að láta settið á kostnaðarverði eða um 2000 kr. settið og ég á tvö sett. S.s. 4 perur. Jú og það þarf að sækja þær í keflavík. Ástæðan fyrir því að ég pantaði þær var sú að ég fann hvergi 100w gular...
frá firebird400
31.des 2012, 11:21
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: nissan doublecap--navara
Svör: 2
Flettingar: 1284

Re: nissan doublecap--navara

Við erum með tvo svona bíla með eldri vélinni og þær eru báðar búnar að gefa sig. Gallinn er í raun bara lélegir stangaleguboltar og lélegar stangalegur. Það þarf að taka vélina úr til að skipta um boltana en fyrir utan það er það ekki svo mikið mál. Ég mæli líka með að menn loki fyrir EGR ventilinn...
frá firebird400
30.des 2012, 13:32
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Flottasta vélar hjóðið
Svör: 59
Flettingar: 16828

Re: Flottasta vélar hjóðið

iceman76 wrote:
það passar svenni ég á hann enþá


Og ertu einhvað að vinna í honum? (sorry for the off-topic)
frá firebird400
28.des 2012, 07:01
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Hrista af sér jólaspikið
Svör: 54
Flettingar: 10383

Re: Hrista af sér jólaspikið

Ég ber það undir strákana
Klukkan hvað og hvenær gætum við hitt ykkur?
Erum á þrem fullmönnuðum bílum frá keflavík
frá firebird400
27.des 2012, 14:07
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Hrista af sér jólaspikið
Svör: 54
Flettingar: 10383

Re: Hrista af sér jólaspikið

Já það er sko meira en í lagi.

Ég skal pósta hérna þegar við verðum komnir með einhver áform
frá firebird400
27.des 2012, 11:50
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Hrista af sér jólaspikið
Svör: 54
Flettingar: 10383

Re: Hrista af sér jólaspikið

Já meinar :-)

En þar sem menn vilja meina að þar sé einhvað lítið um snjó og spáð blindbyl þá munum við sennilega fara einhvað annað.

En við erum bókað að fara út úr bænum
frá firebird400
26.des 2012, 15:06
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Hrista af sér jólaspikið
Svör: 54
Flettingar: 10383

Hrista af sér jólaspikið

Jæja félagar. Gleðileg jól. Vonandi hafið þið haft það sem allra best. Þar sem ættingjar búsettir erlendis eru heima um jólin þá er planið að fara í dagsrúnt núna á laugardaginn fyrir áramót, svona ef veður leyfir. Það er enginn ákveðinn staður eða leið í huga, bara að komast í einhvern snjó. (Skjal...
frá firebird400
30.nóv 2012, 18:05
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Ferð um helgina 1-2.des ?
Svör: 8
Flettingar: 2175

Re: Ferð um helgina 1-2.des ?

Mikið vildi ég óska þess að ég væri að fara einhvað um helgina.
Hef einmitt ekkert farið heldur síðan um síðust helgi, agalegt alveg. :D
frá firebird400
30.nóv 2012, 16:09
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Ford Ranger 44"
Svör: 80
Flettingar: 20621

Re: Ford Ranger 44"

Það setur auðvitað ekki nokkur heill maður 2.4 non turbo í bílinn sinn hehe
frá firebird400
29.nóv 2012, 23:33
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Ford Ranger 44"
Svör: 80
Flettingar: 20621

Re: Ford Ranger 44"

Er þá ekki bara màlið að fá sér strókaða small block eða einhvað svona http://m.summitracing.com/parts/nal-89060519 300 hp fyrir 4000 $
frá firebird400
29.nóv 2012, 07:24
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Ford Ranger 44"
Svör: 80
Flettingar: 20621

Re: Ford Ranger 44"

Ég er með 474 kúbika V8 hérna inn í skúr hjá mér. Vél sem skilar 600 hp og yfir 800 NM af togi. Vél sem gengur lausaganginn á 600 RPM og vinnur lang leiðina í 7000 RPM. Jú það væri rosalega gaman að blasta yfir jökul með hana í húddinu en ég mundi aldrei setja svona mótor í jeppann minn. Sem dæmi: s...
frá firebird400
28.nóv 2012, 21:50
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Vacuum læsing að aftan svíkur
Svör: 2
Flettingar: 1421

Re: Vacuum læsing að aftan svíkur

Kíktu bara suður í skúrinn. Við kíkjum á þetta.
Kv Aggi ;-)
frá firebird400
28.nóv 2012, 21:46
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Ford Ranger 44"
Svör: 80
Flettingar: 20621

Re: Ford Ranger 44"

Er ekki bara turbo diesel málið? Gera þetta svolítið notendavænna. Og èg er bara ekki að sjá að turbo bensínvél geti virkað í jeppa. Að aka í low low í þungu færi á þokkalegri gjöf löngum stundum er bara bókað fail á þannig búnaði. Þá held ég að þokkalega nýleg v6 eða v8 sé nærri lagi. Já eða eins o...
frá firebird400
28.nóv 2012, 21:17
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: þyngdardreifing jeppa?
Svör: 10
Flettingar: 2652

Re: þyngdardreifing jeppa?

Mikið hrikalega finnst mér þessi gæjalegur
frá firebird400
28.nóv 2012, 09:15
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: þyngdardreifing jeppa?
Svör: 10
Flettingar: 2652

Re: þyngdardreifing jeppa?

Hvernig jeppi er með 3.6m á milli hjóla og ekki nema 2100 kg á 44"
frá firebird400
28.nóv 2012, 07:49
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Setrið 17-18 nóv MYNDIR
Svör: 31
Flettingar: 6458

Re: Setrið 17-18 nóv MYNDIR

Hvernig virkar svona Ranger á 44"?
Hef alltaf verið spenntur fyrir þessum bílum, hrikalega hallærislegir orginal en hrikalega töff svona breyttir
frá firebird400
28.nóv 2012, 07:16
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Ferð á laugardaginn 24 Nóvember?
Svör: 18
Flettingar: 4652

Re: Ferð á laugardaginn 24 Nóvember?

Þetta var svo gaman þarna á sunnudaginn, enda fyrsta almennilega snjóferðið á land rovernum mínum. Veðrið var eðal en færið þungt.
Ég á smávegis af myndum, skal setja þær inn þegar ég er búinn að koma þeim á tölvuna.

Takk fyrir mig.
Agnar og gamli Rauðmaginn
frá firebird400
24.nóv 2012, 19:13
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: TS: SELT
Svör: 15
Flettingar: 1901

Re: TS: 5 stk 36" fyrir 15" felgur

Viltu skipti á fini dælu
frá firebird400
14.nóv 2012, 19:27
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: [ÓE] Rúðupissdæla í L200 2006
Svör: 3
Flettingar: 705

Re: [ÓE] Rúðupissdæla í L200 2006

Settu bara universal dælu úr N1 í hann. kosta bara smáaura og ekkert mál að koma þeim fyrir.
frá firebird400
14.nóv 2012, 19:00
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Bestu 38" dekkin ?
Svör: 35
Flettingar: 7183

Re: Bestu 38" dekkin ?

Fórum á tvem Land Roverum um helgina, annar á AT405 og minn á MT MTZ og ég verð bara að segja að AT dekkin gerðu ekkert til að heilla mig. Ég mundi allavegana skoða aðra kosti áður en ég færi í þau.

En það eru eflaust bestu dekkin fyrir sófa jeppa kalla. þ.a.s. þá sem aka bara á malbiki hehe
frá firebird400
12.nóv 2012, 22:32
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Næsta ferð Litlunefndar F4x4.
Svör: 4
Flettingar: 1843

Re: Næsta ferð Litlunefndar F4x4.

Ég ók þessa leið í gær og verð bara að segja að bílar á minni dekkjum en 35" hefði ekki átt neitt erindi á Haukadagsheiðina. Ekki nema þeir vilji vera dregnir yfir alla skafnana. Það er ekki mikill snjór þarna en skaflarnir eru bæði háir og breiðir. Vorum á tvem 38" Land Roverum og einum 3...
frá firebird400
11.okt 2012, 22:34
Spjallborð: Jeppar
Umræða: 97 LC90 VX. 38" vill mótorhjól
Svör: 5
Flettingar: 2059

Re: 97 LC90 VX. 38" vill mótorhjól

Ég er með geggjað svart Kawasaki Vulcan Mean Streak 1600 árgerð 2008 Er komið með flott pústkerfi, Power Commander og Pro Series Hypercharger loftinntak. Svo er það líka með geggjað flottum hörðum leðurtöskum sem auvelt er að kippa af. Já og flotta spegla og haldföng og margt flr. Þessi hjól mokvinn...
frá firebird400
08.okt 2012, 17:32
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Wrangler YJ 87 38"
Svör: 80
Flettingar: 16843

Re: Wrangler 87

Mikið hrikalega getur þetta orðið gæjalegur bíll.

Keep at it
frá firebird400
05.okt 2012, 23:36
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Að kaupa bíl sem hefur orðið fyrir vatnstjóni.
Svör: 6
Flettingar: 1881

Re: Að kaupa bíl sem hefur orðið fyrir vatnstjóni.

Ég tók að mér á tímabili að gera við nokkra bíla með vatnstjóni. Þetta var þegar bílainnflutningur frá USA stóð sem hæðst. Einhvað af þeim bílum sluppu vel og urðu bara eins og nýir, en sumir og þá helst þessu fínu, Range Rover og Mercedes og slíkt urðu bara aldrei í lagi. Þrátt fyrir að allt tölvu ...
frá firebird400
05.okt 2012, 23:29
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Eitt fallegasta björgunartæki Íslands
Svör: 31
Flettingar: 9744

Re: Eitt fallegasta björgunartæki Íslands

Það er einhvað voðalega skrítið með verðlagninguna á Defender, þess vegna fékk ég mér bara Diskó :D

En já þessi Ford er Suddalegur (svona til að vera on-topic)

Hvaða búnaður er þetta í felgunum annars ?
frá firebird400
05.okt 2012, 17:17
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: smá skreppur
Svör: 8
Flettingar: 3134

Re: smá skreppur

Mikið svakalega rosalega er þetta nú flott mynd.
frá firebird400
05.okt 2012, 17:14
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Eitt fallegasta björgunartæki Íslands
Svör: 31
Flettingar: 9744

Re: Eitt fallegasta björgunartæki Íslands

Ég er nú LR eigandi og get alveg sagt það að ég væri til í að eiga svona Ford trukk, hefði ég efni á að reka hann. En má ekki líka slá því föstu að einhverjir LR menn hafi nú bara verið að grínast. Þó að sumum þyki sinn fugl fagur þá þarf í rauninni veruleikafyrru til að halda því fram að bóndinn ha...
frá firebird400
04.okt 2012, 22:31
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux 38" (Nautið) kominn á götuna 1.okt ;) myndir
Svör: 72
Flettingar: 21687

Re: Hilux 38" (Nautið) kominn á götuna 1.okt ;) myndir

Gerist svona lagað nema með einhverjum þungavinnuvélum?
frá firebird400
25.sep 2012, 15:29
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Er að leita að felgum sem ég gaf... sjá mynd.
Svör: 6
Flettingar: 2884

Re: Er að leita að felgum sem ég gaf... sjá mynd.

Ég þyrfti nú að byrja á því að finna þær, þær eru einhverstaðar í gám hjá mér.

Jú þær eru alveg falar þar sem ég hef engin not fyrir þær og þú getur fengið þær fyrir lítið.

Ég skal pósta hérna eða senda þér skilaboð ef ég finn þær.
frá firebird400
25.sep 2012, 15:27
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvernig er Nissan Navara að standa sig ?
Svör: 5
Flettingar: 1917

Re: Hvernig er Nissan Navara að standa sig ?

Veit ekki hvort það sé búið að laga stimplstangarboltana í 2005 og upp úr en þeir voru að gefa sig í þessum vélum. Við erum með tvo svona 2003 árgerðir og vélarnar eru búnar að fara í þeim báðum, þar af fór önnur fyrir 90000 km. Annars hafa þeir reynst okkur vel. Duglegar vélar og verið nokkuð lausi...
frá firebird400
23.sep 2012, 10:51
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Er að leita að felgum sem ég gaf... sjá mynd.
Svör: 6
Flettingar: 2884

Re: Er að leita að felgum sem ég gaf... sjá mynd.

Getur verið að þetta séu Nissan felgur?

Ég á einhverstaðar mjög svipaðar felgur undan Nissan Pick-up, eru að vísu hvítar og með orginal miðjugati
frá firebird400
11.aug 2012, 14:54
Spjallborð: Toyota
Umræða: Trooper vél sem swap
Svör: 24
Flettingar: 6636

Re: Trooper vél sem swap

Mér finnst það bara töff, um að gera að gera einhvað sem heillar mann sjálfan.
Það má alltaf skipta aftur um vél ef maður getur gert þetta sjálfur.

Ég mundi alltaf gera svona sjálfur, ekkert vit í því að vera í svona sporti ef maður þarf að borga öðrum fyrir að gera gamanið fyrir sig

Opna nákvæma leit