Leit skilaði 276 niðurstöðum

frá Navigatoramadeus
29.aug 2013, 15:55
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Littli Pajeroinn minn.
Svör: 20
Flettingar: 7116

Re: Littli Pajeroinn minn.

Sælir núna er maður kominn með 35" dekk og eru þau á leið undir, en bíllinn byrjaði hjá mér í morgun að vera kraftlaus eins og túrbínan sé ekki að skila sínu það heyrist í túrbínunni en hann gengur örlítið truntulega í lausagangi og er það er gefið inn að þá á hann til að hiksta aðeins. eina s...
frá Navigatoramadeus
28.aug 2013, 20:41
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 300w Led ljós framan á jeppa?.
Svör: 12
Flettingar: 4328

Re: 300w Led ljós framan á jeppa?.

useless information með seinna kaffinu. wattatalan er það sem peran dregur af straumnotkun en svo er lumen ljósmagnið sem frá henni streymir. svo aftur eru lux ljósið sem fellur á flöt, munurinn á punktljósi (mikil birta á litlu flatarmáli (há lux) og dreifkastara, lítil birta á miklu flatarmáli (lá...
frá Navigatoramadeus
24.aug 2013, 09:17
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Patrol togaði sig inn í metabækur
Svör: 26
Flettingar: 7451

Re: Patrol togaði sig inn í metabækur

þessi "track" umræða er forvitnileg, gúglaði aðeins og sýnist fjöðrun sérstakra dráttarbíla vera annaðhvort massívar fjaðrir og/eða loftpúðar. ég var að skoða Ford F350 um daginn, verulega upphækkaðann og vakti athygli mína að stífuvasinn að aftan (framan við hásinguna) var með nokkrum göt...
frá Navigatoramadeus
23.aug 2013, 18:12
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Patrol togaði sig inn í metabækur
Svör: 26
Flettingar: 7451

Re: Patrol togaði sig inn í metabækur

Lenni Mullet wrote:Mikið er maður orðinn þreyttur á því að menn halda að svona dísel hækjur togi eitthvað

Hér er video af gömlum manni að draga 189 tonna flugvél sem eru jú 19 tonnum þyngra en þetta patrol hræ dró
[youtube]http://youtu.be/0xpuub2DBB8[/youtube]



eldri borgarar 1, Patrol 0
frá Navigatoramadeus
23.aug 2013, 15:30
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Patrol togaði sig inn í metabækur
Svör: 26
Flettingar: 7451

Re: Patrol togaði sig inn í metabækur

það fylgdi ekki sögunni (amk ekki á mbl.is) að þetta væri á tíma svo ekki er það spurning um afl heldur tog og ef nægur er tíminn er alveg nóg að hafa mikla niðurgírun og sterka driflínu.

nokkuð viss um að fjölmargir bílar hérna á spjallinu með lolo gír tækju þetta í nefið :)
frá Navigatoramadeus
21.aug 2013, 19:52
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Tveir rafgeymar og aukarafkerfi.
Svör: 13
Flettingar: 4448

Re: Tveir rafgeymar og aukarafkerfi.

þeir vinna alveg örugglega saman (hliðtengdir) og eru tveir því það væri ansi stór einn geymir og erfitt að koma fyrir í húddinu ef það væri einn ca 130Ah, ætla ekki að fullyrða en tel víst það sé alltaf þannig nema menn séu að breyta. einn 65Ah geymir myndi ekki trekkja gamla díselvél í gang í kuld...
frá Navigatoramadeus
18.aug 2013, 17:24
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Isuzu D max 2004
Svör: 2
Flettingar: 1623

Re: Isuzu D max 2004

held séu ekki tannhjól í neinum nýlegum bílvélum (þið leiðréttið mig) en það er tímakeðja í d-max, hana þarf að athuga eftir ca 150-200þkm, keðjurnar togna og sleðarnir slitna (ekki í sundur heldur sverfst af þeim efni) svo það þarf að endurnýja þetta á x-fresti, það virðist ansi gott sölutrix að se...
frá Navigatoramadeus
12.aug 2013, 19:09
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Vangavelta.. Terrano eða Mussó dísel?
Svör: 24
Flettingar: 6658

Re: Vangavelta.. Terrano eða Mussó dísel?

þetta hljómar vel, boostcontroller á wastegatið........ hvar fær maður svoleiðis ? ég setti boostmæli í musso áðan og í dauðabotni náðist 0,81bar (12psi) svo það er einsog um var rætt en skal nú játa að þegar ég steig gjöfina hressilega fór hann alveg áfram svo það skrifast eitthvað á mig og minn sp...
frá Navigatoramadeus
11.aug 2013, 17:03
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Vangavelta.. Terrano eða Mussó dísel?
Svör: 24
Flettingar: 6658

Re: Vangavelta.. Terrano eða Mussó dísel?

ég hafði heyrt af því að verkið væri borað út en fannst það ótrúlegt, bæði mikil nákvæmnisvinna og hef lesið mér til að amk sum olíuverk geti coverað talsvert mikið svið af olíugjöf, sama verkið notað í mörg tæki með mjög misjöfnum hestaflatölum svo það ætti að vera hægt að kreista meira úr original...
frá Navigatoramadeus
11.aug 2013, 10:13
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Spísar í ford ranger
Svör: 11
Flettingar: 2665

Re: Spísar í ford ranger

Ég er nokkuðu öruggur um að bensíndælan hjá þér sé að skíta hjartanu, þetta er örugglega gömul bensíndæla úr Chevrolet sem hefur verið sett í hann. Það vita það allir að Chevy dælan er ekki nógu kraftmikil til að halda FORD gangandi. hahaha... meinar að Ford eyði svo miklu að Chevy dælur hafi ekki ...
frá Navigatoramadeus
11.aug 2013, 09:27
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Vangavelta.. Terrano eða Mussó dísel?
Svör: 24
Flettingar: 6658

Re: Vangavelta.. Terrano eða Mussó dísel?

mig grunar reyndar að túrbínan sé ekki að skila sínu í mínum bíl, það vantar alveg "punchið" þegar túrbínan kemur inn og líka blásturshljóðið sem maður þekkir úr túrbínum, á boostmæli og hann sýndi 9psi en það var þegar ég fékk bílinn (2 árum síðan) og þarf að taka stöðuna á þessu. man ég ...
frá Navigatoramadeus
10.aug 2013, 22:46
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Vangavelta.. Terrano eða Mussó dísel?
Svör: 24
Flettingar: 6658

Re: Vangavelta.. Terrano eða Mussó dísel?

Það er ekki nema vona að hann sé stirðu í gíra hafirðu sett 75W90 olíu á gírkassann. Þykkasta sem ég myndi setja á gírkassa væri 75W80 :) En ég hef keyrt nokkra Mussoa og allir voru þeir hastir, breyttir sem óbreyttir og aflið ekki mikið til að hrópa húrra fyrir. ég var ekkert að spá í þessu þegar ...
frá Navigatoramadeus
10.aug 2013, 22:26
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Spísar í ford ranger
Svör: 11
Flettingar: 2665

Re: Spíssar í ford ranger

ég hélt að sjálfsögðu þetta væri diesel ;) ég ætla þá að gefa mér að þetta sé MPI (fjölspíssa) mótor ! en það er hægt að hlusta á spíssana vinna (opna og loka), hlusta gegnum skrúfjárn eða hlustunarpípu á hvern og einn og þeir eiga að hljóma eins allir saman, tikk tikk. opna rafplöggin og mæla viðná...
frá Navigatoramadeus
10.aug 2013, 12:05
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Spísar í ford ranger
Svör: 11
Flettingar: 2665

Re: Spísar í ford ranger

ef þetta eru mekanískir spíssar þá eru það bara vísbendingar um að eldsneytis/brennsluloftkerfi sé að klikka; erfiður í gang bæði heitur og kaldur reykir dökkum eða svörtum reyk grófur gangur og/eða alltaf kraftleysi. en þetta gæti líka átt við fleiri bilanir í díselvél. það má benda á að skv sumum ...
frá Navigatoramadeus
10.aug 2013, 11:03
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Vangavelta.. Terrano eða Mussó dísel?
Svör: 24
Flettingar: 6658

Re: Vangavelta.. Terrano eða Mussó dísel?

Ég var í smá vandræðum með gírana hjá mér, og setti Dexron 3 Sjálfskiftivökva á gírkassan hjá mér, eftir það var hann allt annar, mun léttara að skifta um gíra. þakka ráðin, ég er nýbúinn að skipta um vökva (75/90W plús militec minnir mig) og ef eitthvað var versnaði hann svo ég ætla að einhenda mé...
frá Navigatoramadeus
10.aug 2013, 10:49
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Vangavelta.. Terrano eða Mussó dísel?
Svör: 24
Flettingar: 6658

Re: Vangavelta.. Terrano eða Mussó dísel?

búinn að eiga minn Musso pickup (2005 árgerð, 2.9L diesel) í slétt tvö ár, aka rúma 20þkm og tók saman hvað hann er búinn að kosta mig í viðhald (smur, bremsur, rafgeymi, glóðarkerti, viftureim, legu í viftureimastrekkjara, ofl smálegt) samtals um 150þkr og hefur ekkert bilað ekinn 105þkm. góður fer...
frá Navigatoramadeus
05.aug 2013, 19:18
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: rpm sensor i 3,0l disel trooper ?
Svör: 4
Flettingar: 1922

Re: rpm sensor i 3,0l disel trooper ?

http://standardbrand.com/Standard+-+Jus ... ntent.aspx

nytsamlegar upplýsingar :)

crankshaft sensor gefur vélartölvunni data um rpm, oftast staðsettur framaná vélinni við sveifarástrissu en stundum aftaná við kasthjól/flexplötu.
frá Navigatoramadeus
14.júl 2013, 20:01
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 2,5 eða 3 tommu púst fyrir 1KD-FTV
Svör: 23
Flettingar: 5134

Re: 2,5 eða 3 tommu púst fyrir 1KD-FTV

Eins og góðum nörda sæmir þá bara varð ég að henda upp smá reikningum í kringum þetta, við skulum vona að það hafi aðallega verið útaf áhuga en kannski eru þetta líka einhver fráhvarseinkenni svona þegar skólinn er loksins búinn að ég hreinlega "þurfi" að reikna eitthvað. Jæja, nóg um það...
frá Navigatoramadeus
08.júl 2013, 20:59
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Loftdælu pælingar
Svör: 13
Flettingar: 3774

Re: Loftdælu pælingar

ivar wrote:Til lukku með nýju dæluna.

Ertu til í að tímamæla hana fyrir okkur hina?
T.d. 10-30psi 38" dekk eða eh álíka sem maður getur borið saman?

Kv. Ívar



hér er samanburður;

http://www.arctictrucks.is/Pages/1512
frá Navigatoramadeus
07.júl 2013, 21:01
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: bremsu ástand í lc 100
Svör: 1
Flettingar: 1105

Re: bremsu ástand í lc 100

rofinn við bremsupedalann er ekki að virka....
frá Navigatoramadeus
06.júl 2013, 21:36
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: D4D Toyota
Svör: 7
Flettingar: 3602

Re: D4D Toyota

Hvað með að setja sverara púst alveg frá túrbínu? Það er eins og aflið verði minna við að svona "litlar" vélar fái tölvustýrða eldsneytisstjórnun á meðan gamaldags olíuverksbílar séu einhvern veginn meira götsí og "kraft/viljameiri" í samanburði. (Á náttúrulega ekki við allar vé...
frá Navigatoramadeus
06.júl 2013, 21:28
Spjallborð: SsangYong-Daewoo
Umræða: Muzzostælar-pendl á gjöf
Svör: 11
Flettingar: 15198

Re: Muzzostælar-pendl á gjöf

jæja, það er loksins búið að finna út úr þessu vezeni og það var nú ekki flókið þegar maður loksins fann svarið. það er einsog minnst var á; plata á hliðinni á olíuverkinu fest með fimm skrúfum, hjá Benna fæst svona plata með áföstum segli , það er lítið mál að skipta þessum plötum út og viti menn, ...
frá Navigatoramadeus
05.júl 2013, 22:25
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: BFGoodrich dekk.....
Svör: 8
Flettingar: 3683

Re: BFGoodrich dekk.....

er með mikróskorin AT BF Goodrich og ég er mjög sáttur við þau, gott grip í hálku og hljóðlát. annars ein pæling með BF Goodrich á Íslandi, hef stundum verið að skoða aldursmerkingar á þeim og það er stundum engin aldursmerking, er það eitthvað í dæminu það sé verið að flytja inn gömul dekk eða &quo...
frá Navigatoramadeus
05.júl 2013, 22:18
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: D4D Toyota
Svör: 7
Flettingar: 3602

Re: D4D Toyota

í 3,0 L vélinni er algengt það leki kælivökvi meðfram vatnslásahúsi, kælivatnsdælan slök, vatnskassinn endist stutt og svo hið alræmda spíssavandamál sem ég vona sé claim-mál. jú og svo festist armurinn (stífnar) fyrir leiðiskóflurnar á afgashlið/hjóli túrbínunnar en það er lítið mál að losa hann (í...
frá Navigatoramadeus
01.júl 2013, 21:22
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Discovery eyðsla.
Svör: 1
Flettingar: 1575

Re: Discovery eyðsla.

veit ekki nákvæmlega með þennan en var á BMW X5 með þessari BMW vél og það var öðru hvoru megin við 20L/100km innanbæjar eftir því hversu gaman maður hafði af lífinu þann daginn, sjálfsagt hægt að komast neðar en til hvers að vera á 300hoho ef það á bara að vera til sýnis ??
frá Navigatoramadeus
29.jún 2013, 16:39
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 80 Cruser bensín
Svör: 5
Flettingar: 2091

Re: 80 Cruser bensín

var að vinna með einum sem átti LC80 með V6 og hann vildi ekki segja hvað hann eyddi, svo var ég einhverntíman á óbreyttum LC100 með V8 og eyðslumælirinn í bílnum sagði 22-24 l/100km innanbæjar í rólegheitaakstri að sumri svo það má búast við hressilegum tölum eftir breytingar og í einhverjum látum ...
frá Navigatoramadeus
29.jún 2013, 08:21
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 2.8 Patol, erfiður í gang
Svör: 7
Flettingar: 2295

Re: 2.8 Patol, erfiður í gang

hljómar einsog forhitunin sé ekki í lagi ef hann er góður í gang heitur, búinn að athuga hvort glóðarkertin (öll) fái spennu í amk 10 sek eftir að svissað er á ? röng glóðarkerti ? það er nóg að 1-2 glóðarkerti séu ekki að fá nægilega spennu svo gangsetning verður erfiðari. svissbotn bilaður. relayi...
frá Navigatoramadeus
28.jún 2013, 22:27
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 174
Flettingar: 115181

Re: Undir milljón - Reynslusaga

mjög skemmtilegur pistill, takk fyrir hann. leyfi mér að bæta við (því þú lagðir ekki í Muzzo ;) hvernig mín reynsla af einum slíkum hefur verið; ástæðan fyrir að ég valdi Musso umfram aðra (prófaði og kynnti mér fleiri) var; ég treysti gamaldags olíuverki til að keyra á steinolíu sem ég og gerði þa...
frá Navigatoramadeus
26.jún 2013, 21:38
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: steikingafeiti á patrol
Svör: 6
Flettingar: 2849

Re: steikingafeiti á patrol

amk eru common-rail kerfin miklu viðkvæmari fyrir óhreinindum svo síunin þarf að vera mjög góð og eflaust að skipta örar um síur í bílnum.

væri gaman að heyra frá einhverjum sem hefur reynt þetta á "samrásarinnspýtingu" á dieselvél :)
frá Navigatoramadeus
26.jún 2013, 21:33
Spjallborð: Tegundaspjall
Umræða: reynsla af vw passat
Svör: 39
Flettingar: 33190

Re: reynsla af vw passat

vann á bílasölu Brimborgar í fjögur ár og VW almennt með eitthvað vezen all the time, rafmagnsbilanir hægri vinstri, spíssar, skynjarar, háspennukefli og virðast almennt ekki vera að endast sem skyldi nema þá að viðhaldið væri talið í hundruðum þúsunda jafnvel á ári, sjálfskiptingar, upphalarar, dýr...
frá Navigatoramadeus
26.jún 2013, 13:26
Spjallborð: Nissan
Umræða: Nissan navara mótorending
Svör: 3
Flettingar: 3470

Re: Nissan navara mótorending

eldri vélin (136hp) sprakk ansi oft í loft upp, rámar í að það hafi verið lekir spíssar og á endanum var smurolían orðin að gasolíu eða eitthvað í þá áttina, Nissan bætti þetta amk á árum árum. þá kom Navara vélin (175hp) og tímagírsbúnaðurinn er ekki að gera góða hluti, tímakeðjusleðar/stýringar að...
frá Navigatoramadeus
23.jún 2013, 21:09
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Nú á að verzla Jeppa
Svör: 15
Flettingar: 4895

Re: Nú á að verzla Jeppa

http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid ... &schpage=1

ég tæki eitthvað þessu líkt, búinn að eiga minn í tvö ár, eyðir litlu og bilar ekki (enn)...
frá Navigatoramadeus
23.jún 2013, 20:52
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: MMC L200 með 2.5 BMW
Svör: 5
Flettingar: 3429

Re: MMC L200 með 2.5 BMW

og þeir segja að fegurðin komi innan frá :)
frá Navigatoramadeus
13.jún 2013, 12:08
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: sanngjarnt verð fyrir 99 grand cherokee ?
Svör: 6
Flettingar: 3800

Re: sanngjarnt verð fyrir 99 grand cherokee ?

varðandi fóðringar í afturstelli er lítið mál að skipta þeim út í flestum bílum; http://www.jeep4x4center.com/jeep-suspension-parts/grand-cherokee-wj-wg.htm stýrismaskínan; http://www.carsteering.com/steeringmodels/2000/Jeep/Grand_Cherokee/Power_Steering_Gear_Box.html ég var að skipta um maskínu í L...
frá Navigatoramadeus
09.jún 2013, 12:03
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: intercooler / winterfooler
Svör: 1
Flettingar: 1239

intercooler / winterfooler

millikælirinn í Muzzo er orðinn lekur, með hverju mæla menn til að laga eða hvaða verkstæði tekur að sér að gera við kæla ? svo að sjálfsögðu pælingar, myndi ég græða eitthvað á að fá stærri kæli eða einsog einhverjir hér hafa verið að ræða; vatnskældan kæli ? væntanlega yrði eitthvað þjöppuhik meða...
frá Navigatoramadeus
25.maí 2013, 18:54
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: hvernig á að tengja viftu við hitaskynjara
Svör: 15
Flettingar: 4372

Re: hvernig á að tengja viftu við hitaskynjara

það er bara vatnshitaskjynarinn, hann er tengdur við hitamælirinn, það er sílíkon vifta í þessum bíl sem ég er með svo ég er að bæta þessari við þarf ég þá bara að kaupa mér hitaskynjara, koma fyrir á hentugum stað í kælikerfinu og tengja hann við jörðina á viftunni? engin relay eða neitt? hvernig ...
frá Navigatoramadeus
17.maí 2013, 10:31
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: FARIÐ !
Svör: 2
Flettingar: 1339

Re: pinni og 24L kútur

nú er ég að flytja og nenni helst ekki að taka pressuna/kútinn með mér svo hann er hérmeð gefins næstu daga þangað til ég fer með þetta í sorpu, hef því miður ekki pláss fyrir þetta lengur.

pressan er biluð en kúturinn gæti nýst einhverjum !
frá Navigatoramadeus
13.maí 2013, 08:08
Spjallborð: Nissan
Umræða: Kælivatn hverfur af patrol
Svör: 24
Flettingar: 6649

Re: Kælivatn hverfur af patrol

En ég sagði honum að sjóða báða lásana í potti og sjá hvort að þeir myndu opna sig og þeir gerðu það báðir. ég var að sjóða báða lásana úr Musso um daginn, svona sjá muninn á ónýtum og nýjum lás, settir í pott, hitamælir oní og hitað, viti menn, báðir opnuðu á sama tíma/hitastig og opnuðu jafn miki...
frá Navigatoramadeus
10.maí 2013, 12:25
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: FARIÐ !
Svör: 2
Flettingar: 1339

Re: pinni og 24L kútur

pinnavél seld, labbakútur bíður (ennþá) nýs eiganda !
frá Navigatoramadeus
09.maí 2013, 12:26
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Bremsur í 120 Krús
Svör: 5
Flettingar: 1661

Re: Bremsur í 120 Krús

https://ericthecarguy.com/videos?start=75&videoid=V5O_pbC8R2E það er gaman að fylgjast með þessum. en þér að segja, LC120 eru mjög viðkvæmir fyrir raka í vökvanum svo ef það hefur aldrei verið skipt um hann eru góðar líkur á að bremsurnar þurfi á upptekt að halda, fastir/stífir stimplar og almen...

Opna nákvæma leit