Leit skilaði 232 niðurstöðum

frá Óttar
22.mar 2015, 22:19
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cruiser
Svör: 238
Flettingar: 169422

Re: Grand Cruiser

Já takk fyrir það. varðandi staðsetningu þá er maður oft það takmarkaður af plássi að hún ræður sér hérumbil sjálf, en ég vill hafa þá þannig að þeir beinist sem mest inn að massamiðju bílsins. Varðandi demparana þá er hægt að skipa um ventilinn í þeim og breyta þannig stífleikanum, bara tala við þ...
frá Óttar
22.mar 2015, 20:38
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: breidd á 44 " dekkjum?
Svör: 5
Flettingar: 2090

Re: breidd á 44 " dekkjum?

Er ekki super swamper Tsl og DC 44x18.5

kv Óttar
frá Óttar
22.mar 2015, 20:34
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cruiser
Svör: 238
Flettingar: 169422

Re: Grand Cruiser

Flottur Grand Cruiser!

En varðandi dempara, eru einhverjar leiðbeiningar með þeim? svo maður átti sig á hvar sé best að staðsetja hann,svo menn fái það sem þeir leita að? eða er þetta bara að prufa sig áfram?

En annars glæsileg vinnubrögð hjá þér!

Kv Óttar
frá Óttar
18.mar 2015, 22:43
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 44“ PitBull Rocker undir Defender
Svör: 23
Flettingar: 7639

Re: 44“ PitBull Rocker undir Defender

Johnboblem wrote:Hvað segið þið mér um þessi dekk?

Er með Dick Cepek sem ég þarf að skipta út.

Er að hugsa um að setja þetta undir Land Rover Defender 130.

44X1950-15LT/C
Image


Prufaðir þú dekkin? er einhver reynsla komin?

Kv Óttar
frá Óttar
15.mar 2015, 12:47
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 80 Cruiser lofttjakkur framan
Svör: 9
Flettingar: 4387

Re: 80 Cruiser lofttjakkur framan

Þetta er forvitnilegt :)

Kv Óttar
frá Óttar
15.mar 2015, 12:39
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Renna sveifarás
Svör: 9
Flettingar: 3636

Re: Renna sveifarás

Er ekki vélaverkstæði Egills í þessu líka? veit samt ekki hvor er betri
frá Óttar
14.mar 2015, 08:25
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: T.S Felgur 15X10"
Svör: 1
Flettingar: 831

Re: T.S Felgur 15X10"

Símanúmerið átti að vera 6602131
frá Óttar
13.mar 2015, 13:57
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: T.S Felgur 15X10"
Svör: 1
Flettingar: 831

T.S Felgur 15X10"

Til Sölu Stálfelgur 15X10" 4" back space verð 12000




Er að selja fyrir annan hann heytir Sindri og er í síma 660213. Felgur staðsettar í Hafnarfyrði
frá Óttar
12.mar 2015, 14:17
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Breyting á 100 cruiser ?
Svör: 12
Flettingar: 4993

Re: Breyting á 100 cruiser ?

Hvað stærð er á patrol drifum og hvað eru öxlarnir stórir? veit það einhver? er patrol svipað þungur og 100 cruiser?

Kv Óttar
frá Óttar
08.mar 2015, 23:31
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Startaravandræði
Svör: 18
Flettingar: 5847

Re: Startaravandræði

Málið leystist farsællega. náði kvikindinu úr og þá kemur í ljós að jörðin sem fer í spóluna hefur losnað smá með tilheyrandi drullu á milli og sambandsleysi.
Nú sé ég hvernig hann startar á fullu poweri, hefur greinilega aldrei gert það hjá mér!

Takk fyrir póstana :)

Kv Óttar
frá Óttar
08.mar 2015, 11:09
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Startaravandræði
Svör: 18
Flettingar: 5847

Re: Startaravandræði

Takk fyrir þetta ég verð að skoða þetta betur þetta gæti verið möguleiki
frá Óttar
08.mar 2015, 10:07
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Startaravandræði
Svör: 18
Flettingar: 5847

Re: Startaravandræði

Hér er mynd af svona startara
frá Óttar
08.mar 2015, 10:03
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Startaravandræði
Svör: 18
Flettingar: 5847

Re: Startaravandræði

Ég er búinn að googla mig stjarfann í kvöld og sýnist að það sé ekki kostur að maður mæli 12v á mjórri vírnum á startaranum Já, ég hnaut dálítið um þá lýsingu. Mældirðu þetta með allt tengt, eða með vírinn aftengdann frá startaranum? Í fyrra tilfellinu dettur mér helst í hug að startarinn sé með óv...
frá Óttar
07.mar 2015, 23:15
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Startaravandræði
Svör: 18
Flettingar: 5847

Re: Startaravandræði

Ég er búinn að googla mig stjarfann í kvöld og sýnist að það sé ekki kostur að maður mæli 12v á mjórri vírnum á startaranum
frá Óttar
07.mar 2015, 22:02
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Startaravandræði
Svör: 18
Flettingar: 5847

Re: Startaravandræði

Nei því miður var búinn að útiloka það, og þegar hann hefur farið í gang eftir að það klikkar í honum þá startar hann á fullum krafti, stundum hefur þurft nokkrar tilraunir þar til nú er allt dautt
frá Óttar
07.mar 2015, 18:31
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Startaravandræði
Svör: 18
Flettingar: 5847

Re: Startaravandræði

ohh ég var innst inni að vonast eftir að þetta gæti verið eitthvað annað þar sem það þarf að hífa mótarinn úr eða niður til að ná startarakvikindinu úr.

Sést svona klikk með aflestri svo maður sé 100% ?
frá Óttar
07.mar 2015, 18:03
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Startaravandræði
Svör: 18
Flettingar: 5847

Startaravandræði

Sæl/Sælir Eitthvað klikk í gangsettningu, búið að vera þannig að það smellur í startaranum en hann snýst ekki og hingað til hefur hann svo startað full power. En svo núna klikkaði nokkrum sinnum og svo dó allt Startarinn hjá mér tengist þannig að annar vírinn (sverari tengist beint í geyminn) og hin...
frá Óttar
27.feb 2015, 19:34
Spjallborð: Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar
Umræða: f4x4.is
Svör: 50
Flettingar: 43413

Re: f4x4.is

Mér finnst hrikalegt að finna auglýsingar á þessum facebook síðum og ef það er mikil virkni þá tínast spjallþræðir ansi fljót en hins vegar væri ekkert vitlaust að f4x4 væri með like síðu á facebook sem mundi þá bara virka sem auglýsing á starfi f4x4. Það er er oft talað um að sameinast í þessu spor...
frá Óttar
20.feb 2015, 18:02
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 39.5" dekk
Svör: 8
Flettingar: 3104

Re: 39.5" dekk

í mínum augum er þetta eitt mesta drasl sem ég hef komist i tæri við.... hvell springandi undir þyngri bílum þótt aldrei hafi verið hleypt úr þeim.... félagi minn keypti þetta drasl líka gegn mínum ráðum og þegar hann var buinn að kaupa 2 ný dekk í viðbót við þessi 4 fyrstu, og ekki buið að keyra bi...
frá Óttar
17.feb 2015, 15:26
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Dana 60 hásingar - þyngd o.fl.
Svör: 21
Flettingar: 4835

Re: Dana 60 hásingar - þyngd o.fl.

Já ég nota bara miðjuna og smíða allt annað. Ætla líka að reyna að hafa legur í miðri felgu svo ég þarf að smíða öxlana til að ná þeirri breidd
Þessi kom undan einhverjum rwd pikka og var semi floting
frá Óttar
17.feb 2015, 14:01
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Dana 60 hásingar - þyngd o.fl.
Svör: 21
Flettingar: 4835

Re: Dana 60 hásingar - þyngd o.fl.

Ég er að smíða hásingar og ætla mér að nota GM 9.5" drifa að fatan og Gm 8.875 að framan þessar kúlur vikta mun minna en dana. svo nota ég liðhús að framan úr chevy avalanche og unit bearing og reikna með að reyna að nota öxla úr dodge ( rillur ættu að passa en spurning með lengd) annars smíða ...
frá Óttar
14.feb 2015, 13:30
Spjallborð: Jeep
Umræða: byrjenda spurning um breytingar á cherokee
Svör: 14
Flettingar: 6343

Re: byrjenda spurning um breytingar á cherokee

Takk fyrir þetta, tjekka á þessu. Var að setja hann á 31" , varð mjög hissa því dekkin rekast slatta í í beygjum :/ Hef alltaf heyrt að 31" eigi að sleppa án þess að upphækka bílinn.. Minn var á 31" þegar ég fékk hann og 30-50mm klossum sem komu undir gorma. tiltörlega einfalt að bre...
frá Óttar
12.feb 2015, 23:38
Spjallborð: Jeep
Umræða: byrjenda spurning um breytingar á cherokee
Svör: 14
Flettingar: 6343

Re: byrjenda spurning um breytingar á cherokee

Sæll minn var á 38" og 4.56 einhverjir hafa verið að nota 4.88 sem ég held að virki betur en mælirinn var alveg réttur á 4.56 ég held að málið sé að hann sé tengdur í millikassan svo hann er réttur ef þú setur lægri hlutföll í samræmi við dekkjastærð. En þetta eru snildar bílar á 38" Kv Ót...
frá Óttar
30.jan 2015, 14:09
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Jeep CJ-7 langtíma verkefni.
Svör: 120
Flettingar: 52716

Re: Jeep CJ-7 langtíma verkefni.

Flottur þessi :) Prófaðir þú hann eitthvað á trixus dekkjunum? forvitnilegt að vita hvernig þau koma út, ansi spennandi munstur og ekki verra að skera þau eins og þú gerðir

KV Óttar
frá Óttar
30.jan 2015, 12:58
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Fífl á fjöllum
Svör: 4
Flettingar: 2815

Re: Fífl á fjöllum

Mér fannst það líka að lesa fréttina að hann mundi ekki læra neitt af þessu....ekki við bjargandi svona liði úff
frá Óttar
25.jan 2015, 21:36
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: ABS halda eða henda
Svör: 5
Flettingar: 2892

Re: ABS halda eða henda

Sæll ég breytti árgerð 96 svona bíl og mér var sagt að henda því úr því það væri galli að hafa þetta þegar þú ert kominn á 38" plús að ég held að það virki ekki almennilega með stærri dekkjum. Og ég sá ekkert eftir því

Kv Óttar
frá Óttar
24.jan 2015, 21:58
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: ég næ ekki dekkjum undan bíl.....hjálp
Svör: 19
Flettingar: 6433

Re: ég næ ekki dekkjum undan bíl.....hjálp

Ágætt að nota álslip á snertifleti. Eini gallinn við það að það er nóg að horfa á dolluna þá er þetta komið út um allt andlit! alveg ferlegt efni að því leytinu til

Kv Óttar
frá Óttar
23.jan 2015, 17:40
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Öxlar Efnisfræði
Svör: 5
Flettingar: 2558

Re: Öxlar Efnisfræði

Ég mældi svona ca 3-4 mm frá kannti í endann og þar var talsvert mjúkt, prófa á morgun að plana endann og sjá áferðamunin
frá Óttar
23.jan 2015, 14:11
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Öxlar Efnisfræði
Svör: 5
Flettingar: 2558

Öxlar Efnisfræði

Veit einhver hörku og seigju í chrome moly öxlum? svo virðist líka vera í boði 1541H alloy. Ég var að hörkumæla orginal öxla og þeir virðast vera yfirborðshertir en alveg drullu mjúkir inn við miðju.

Kv Óttar
frá Óttar
23.jan 2015, 10:05
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: at405
Svör: 106
Flettingar: 34144

Re: at405

Mér líst mjög vel á þetta viðskiptaplan en ef það á annað borð að fara að búa til nýtt dekk væri þá ekki tilvalið að hafa það einhverjum númerum stærra en 38" T.D 40x16,5 eða 42x17.5 Þetta eru stærðir sem ég væri til í að sjá radial

Annars væri ég til í svona verkefni :)

KV Óttar
frá Óttar
22.jan 2015, 10:02
Spjallborð: Jeppar
Umræða: TS VW Touareg 33"
Svör: 1
Flettingar: 1107

Re: TS VW Touareg 33"

upp
frá Óttar
21.jan 2015, 12:53
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Völsun á felguköntum.
Svör: 4
Flettingar: 2076

Re: Völsun á felguköntum.

Er þetta ekki maðurinn? http://gjjarn.byethost15.com/gjjarn/

Kv Óttar
frá Óttar
21.jan 2015, 11:39
Spjallborð: Jeppar
Umræða: TS VW Touareg 33"
Svör: 1
Flettingar: 1107

TS VW Touareg 33"

Til sölu VW Touareg V8 4.2 2004. Breyttur fyrir 33" 100mm lift og brettakantar Loftpúðafjöðrun ( miðað við mynd þá er hægt að hækka hann um 2" og lækka um 1" + 1" í loading level) Ný tímareim Ný háspennukefli og kerti 8stk ( 1 klikkaði svo skipt var um öll) Mjög heill bíll Ný mál...
frá Óttar
13.jan 2015, 14:47
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hásingar
Svör: 16
Flettingar: 6251

Re: Hásingar

viewtopic.php?f=31&t=26918

Gæti verið eitthvað fyrir þig

Kv Óttar
frá Óttar
12.jan 2015, 20:52
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Dekkjaspjall
Svör: 10
Flettingar: 2254

Re: Dekkjaspjall

Hef heyrt að það sé ágætt að keyra á 41" irok en aftur á móti heyrir maður æ oftar ekkert sérstakar sögur af 44DC en hef aldrei prufað stærra en 38" og sá bíll var 2000kg og nóg afl, mjög gaman!
frá Óttar
12.jan 2015, 18:40
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Dekkjaspjall
Svör: 10
Flettingar: 2254

Dekkjaspjall

Sælir spjallverjar mér datt í hug að koma af stað smá umræðu um dekk mér og öðrum til fróðleiks og vonadi gamans líka :) Ég er búinn að vera að spá í dekkjastærðum og tegundum, ég vil helst ekki fara í of stórt og alltaf eitthvað óorð á byas ply hefur mér fundist. Svo hvað haldið þið með drifgetu 25...
frá Óttar
11.jan 2015, 23:17
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 39,5 Irok á 16" breiðum felgum
Svör: 10
Flettingar: 3368

Re: 39,5 Irok á 16" breiðum felgum

atte wrote:Ég er með 42" Irok á 16 tommu breiðum felgum og það kemur fínt út.


Er 42" ekki byas ply? hvernig eru þau á vegi vs 41" radial irok?
frá Óttar
03.jan 2015, 10:45
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Super Swamper TSL Radial v. Ground Hawg
Svör: 6
Flettingar: 2120

Re: Super Swamper TSL Radial v. Ground Hawg

Þessi Super Swamper hefur verið að hvell springa þannig ég eg myndi forðast hann. Þessa sömu sögu hef ég heyrt með TrXus dekkin radial http://www.offroaders.com/tech/AT-MT-Tires/TrXus_STS_AT.htm" onclick="window.open(this.href);return false; En er sami framleiðandi sem framleiðir þessi dekk Þ.E Gro...
frá Óttar
13.des 2014, 10:45
Spjallborð: Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar
Umræða: f4x4.is
Svör: 50
Flettingar: 43413

Re: f4x4.is

Takk fyrir póstinn Gunnar og til hamingju með afmælið :)
frá Óttar
13.des 2014, 09:06
Spjallborð: Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar
Umræða: f4x4.is
Svör: 50
Flettingar: 43413

Re: f4x4.is

Sælir Í stað þess að drulla yfir allt sem f4x4 menn eru að gera er ekki nær að koma með uppbyggilegar ábendingar og aðstoða þá við að straumlínulaga þessa síðu. Menn eru oft fljótir að gleyma þeim sem ruddu veginn fyrir okkur. Það er ferðaklúbbnum og þeim góðu mönnum sem starfað hafa fyrir klúbbinn...

Opna nákvæma leit