Leit skilaði 175 niðurstöðum

frá Bubbi byggir
12.feb 2015, 18:04
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hver gæti átt þennan?? Flottur.
Svör: 0
Flettingar: 1377

Hver gæti átt þennan?? Flottur.

Sælir spjallarar, ég var á Hólmavík í dag og rakst á þennan, hrikaleg krúttbomba sem gaman væri að taka og sníta aðeins. Vitið þið einhver deili á þessum, eiganda eða eitthvað.
20150212_165551.jpg
20150212_165551.jpg (106.59 KiB) Viewed 1377 times

20150212_165615.jpg
20150212_165615.jpg (107.19 KiB) Viewed 1377 times
frá Bubbi byggir
10.feb 2015, 14:29
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Gamli Bronco, Nú vantar svör!!!
Svör: 126
Flettingar: 30899

Re: Gamli Bronco, smá uppdate!!

Aulaskapurinn er þvílíkur hjá mér að vera ekki búinn að hafa samband út af stólunum, eftir samtalið okkar í morgun, endilega láttu mig vita hvernig þetta fór.

Kveðjur
frá Bubbi byggir
09.feb 2015, 14:15
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: scout traveler 79 árgerð
Svör: 21
Flettingar: 7239

Re: scout traveler 79 árgerð

Sæll Hafsteinn
Ég sendi á þig PM ..
frá Bubbi byggir
08.feb 2015, 21:14
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: scout traveler 79 árgerð
Svör: 21
Flettingar: 7239

Re: scout traveler 79 árgerð

Flottur bíll hjá þér, alltaf gaman að sjá svona gamalt og gott í standi.
Það er þarna líka hvítur Bronco á mynd, hvernig stand er á honum??
DSC00854.JPG
DSC00854.JPG (158.45 KiB) Viewed 3649 times
frá Bubbi byggir
08.feb 2015, 20:57
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Gamli Bronco, Nú vantar svör!!!
Svör: 126
Flettingar: 30899

Re: Gamli Bronco, pæling með fjöðrun??

Smá uppdate!! 20150208_114502.jpg Víralúmmið í nýju stýristúpuni er allt öðruvísi en það gamla, þarf að finna út úr því!! 20150208_155116.jpg Stýrisdraslið komið í, en á eftir að tengja. 20150208_155225.jpg ÚPPS!! Held að ég neiðist til að setja vökvastýrisdæluna í bílinn!!!!auðvitað passar þetta dó...
frá Bubbi byggir
08.feb 2015, 15:04
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Gamli Bronco, Nú vantar svör!!!
Svör: 126
Flettingar: 30899

Re: Gamli Bronco, pæling með fjöðrun??

þessi lausn er sennilega einföldust og ætti varla að gera bílinn verri á fjöðrun þar sem bíllinn er orðin talsvert léttari á afturhjólin, hann er orðinn tveggja manna með mun léttari yfirbyggingu.
frá Bubbi byggir
08.feb 2015, 12:39
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Gamli Bronco, Nú vantar svör!!!
Svör: 126
Flettingar: 30899

Re: Gamli Bronco, pæling með fjöðrun??

Sæll frændi haltu þig við fjaðrirnar hitt er bara vesen og leiðindi. Taktu blöðin í sundur málaðu þau og settu álþynnu eða plastþynnu á milli og fækkaðu blöðunum um tvö og keyra svo. Fjalli vinur minn ók á Bronco II með plastfjaðrir að aftan virkaði fínt Ef ég fækka blöðum um tvö þarf þá stífari de...
frá Bubbi byggir
07.feb 2015, 21:04
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Gamli Bronco, Nú vantar svör!!!
Svör: 126
Flettingar: 30899

Re: Gamli Bronco, pæling með fjöðrun??

Sælir spjallarar. Ég er þessa dagana að setja í bílinn stýristúpuna aftur, það gengur víst ekki ap hafa gamla stýrislausan. Það þarf þá endilega að vera þannig að víra lúmmið er ekki eins, semsagt ekki plug and play. þarf að finna út úr því?? þar sem þetta er úr öðrum bíl...... Var að pæla í því að ...
frá Bubbi byggir
07.feb 2015, 16:52
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Bella klár og kominn með skoðunn 11.01.16
Svör: 314
Flettingar: 74111

Re: Bella í stuði

Til hamingju með nýju verkfærin frændi, þetta er glæsilegt og kemur örugglega að góðum notum. Það er gott að eiga góða að !!
Kærar kveðjur á Sigló
frá Bubbi byggir
27.jan 2015, 15:39
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Bella klár og kominn með skoðunn 11.01.16
Svör: 314
Flettingar: 74111

Re: Bella í stuði

Það var aldrei spurningin um hvort, heldur bara hvenær hún færi í gang ;)
frá Bubbi byggir
26.jan 2015, 13:21
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Bella klár og kominn með skoðunn 11.01.16
Svör: 314
Flettingar: 74111

Re: Bella í stuði

Til lukku með þetta frændi, vélin loks farin að ganga, ég er ekki frá því að ég hafi verið farinn að hökta líka eins og vélin, svo mikill var spenningurinn !!
frá Bubbi byggir
22.jan 2015, 16:19
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Bella klár og kominn með skoðunn 11.01.16
Svör: 314
Flettingar: 74111

Re: Bella BLÁSIN á verki ekki hætt

Heirðu frændi þetta er glæsilegur rússi og akkurat sá bíll sem ég hef verið að dreyma um svo dúkkar hann upp hjá þér :((. Andskxxxxx lukka hjá þér, verður gaman að fylgjast með þessu verkefni.
frá Bubbi byggir
22.jan 2015, 16:13
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Gamli Bronco, Nú vantar svör!!!
Svör: 126
Flettingar: 30899

Re: Gamli Bronco,

Sæll Valdi, þetta er að taka alltof langan tíma allt saman en smá gerist þó. Nú eru hurðarnar komnar á svo boddíið er klárt fyrir utan afturhlera. Næst er að setja stýristúbuna í aftur, einhver smá rafmagnsvinna við miðstöð þá ætti hann að vera klár í skoðun.
frá Bubbi byggir
03.jan 2015, 17:29
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Gamli Bronco, Nú vantar svör!!!
Svör: 126
Flettingar: 30899

Re: Gamli Bronco,

Ég hafði tekið eftir því að það lak aðeins með húsinu yfir vatnslásnum þega sett var í gang, opnaði það til að skipta um pakningu. Það þarf svolítið meira til en það, allt stíflað í einhverskonar útfellingar-frostlögs geli eða eitthvað annað verra. Þó er frostlögurinn sem eftir sat frremst í blokkin...
frá Bubbi byggir
31.des 2014, 18:50
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Bella klár og kominn með skoðunn 11.01.16
Svör: 314
Flettingar: 74111

Re: Bella

Sæll vertu frændi!!
Þér fellur aldrei verk úr hendi, viltu ekki bara setja sexuna ur fordinum niður hjá þér, hún er að fara úr hjá mér.
Áramóta kveðja frá Reykhólagenginu.
frá Bubbi byggir
30.des 2014, 14:48
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Gamli Bronco, Nú vantar svör!!!
Svör: 126
Flettingar: 30899

Re: Gamli Bronco,

Nú er á dagskrá að reyna að komast í bílinn eitthvað áður en nýtt vinnu ár hefst. Langar að gera bílinn ferðafæran þar sem mér hefur boðist húsaskjól fyrir gripinn hér á Reykhólum. Það verður öllu þægilegra að hafa hann hér heima við, svo kannsli klárast bíllinn einhvertíma. Það væri flott að hafa h...
frá Bubbi byggir
24.des 2014, 14:47
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Gamli Bronco, Nú vantar svör!!!
Svör: 126
Flettingar: 30899

Re: Gamli Bronco, vélapæling til ykkar !!

P.S þeir sem hafa áhuga að sjá hina hliðina á mér geta skoðað heimasíðuna mína en slóðin þangað er tile.is :) þar er mitt helsta áhugamál og mest af mínum frítíma fer í það rugl :)
frá Bubbi byggir
24.des 2014, 14:43
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Gamli Bronco, Nú vantar svör!!!
Svör: 126
Flettingar: 30899

Re: Gamli Bronco, vélapæling til ykkar !!

Kæru spjallverjar, óska ykkur Gleðilegra Jóla og farsældar á nýju ári, takk fyrir frábæran spjallþráð og vonandi verður veturinn á komandi ári hagstæður fyrir jeppadellumenn.
Sjáumst hér á nýju ári þegar framkvæmdir hefjast á ný.
frá Bubbi byggir
19.des 2014, 09:13
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Gamli Bronco, Nú vantar svör!!!
Svör: 126
Flettingar: 30899

Re: Gamli Bronco, vélapæling til ykkar !!

Ég var búinn að heyra eitthvað um þetta, að vélunum hafi verið breitt til að gera þær eiðslugrenri, að 302 vél í 74 bíl skilaði ekki nema 145 hp sem er ekki mikið af v8 vél. Veit bara ekki hvað þarf að gera til að snúa þessu til baka. Samkvæmt mínum kokkabókum ætti vélin að vera 220 hp óbreitt sem v...
frá Bubbi byggir
18.des 2014, 18:27
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Gamli Bronco, Nú vantar svör!!!
Svör: 126
Flettingar: 30899

Re: Gamli Bronco, vélapæling til ykkar !!

Þetta er einn möguleiki en því miður er 300 lína ekki til hjá mér, held að sú sem er í bílnum sé 200 en þessi aðgerð, er hún ekki sú sama og á 302 vélinni ef farið verður í heitan ás og stimpla nema sú vél er til, svo það verður víst að vinna með það í svona low budget verkefni, nema einhver eigi 35...
frá Bubbi byggir
18.des 2014, 14:06
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Gamli Bronco, Nú vantar svör!!!
Svör: 126
Flettingar: 30899

Re: Gamli Bronco, vélapæling til ykkar !!

Það er nú ekki meiningin að setja í þetta einhverjar háar fjárhæðir, aðalega að nota það sem til er. Ég á 2 302 mótora og annan þeirra fékk ég sem ný upptekinn, en sá mótor er allveg strípaður, vantar allt utan á hann. Minn tryggasti vinur gaf mér síðan c6 sjálfskiptingu um daginn sem ég á eftir að ...
frá Bubbi byggir
18.des 2014, 13:04
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Gamli Bronco, Nú vantar svör!!!
Svör: 126
Flettingar: 30899

Re: Gamli Bronco, vélapæling til ykkar !!

Takk fyrir þetta strákar, greinilega misjafnar skoðnir á þessu, kannski sem betur fer :o) Veit af því að það hafa verið sett hedd af 289 vélunum á 302 vélina og jafnvel 351W small block líka, eitthvað átt við rocker armana ??? hvað gerir þessi breiting fyrir vélina? eykur þetta aflið að einhverju ma...
frá Bubbi byggir
17.des 2014, 21:12
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Gamli Bronco, Nú vantar svör!!!
Svör: 126
Flettingar: 30899

Re: Gamli Bronco, vélapæling til ykkar !!

Nú er sá gamli með 6 cl línu sem mig langar að skipta um í eitthvað stærra. Ég á til 302 vél sem er allveg strýpuð og kjörin til breitinga, en hvað er hægt að gera við þessar vélar til að gera þær sprækari, þær eru nú ekki þekktar fyrir mikið afl. Stóra spurningin er síðan, þola þessar vélar eitthva...
frá Bubbi byggir
10.des 2014, 21:18
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Gamli Bronco, Nú vantar svör!!!
Svör: 126
Flettingar: 30899

Re: Gamli Bronco, uppfært myndir nr 4

Botninn er í Borgarfirði!!! á maður að nenna þessu, eiginlega allveg ónýtt, en sjáum til hvað nennirinn leifir !!
IMG_5335.JPG
IMG_5335.JPG (119.62 KiB) Viewed 5086 times
IMG_5334.JPG
IMG_5334.JPG (148.65 KiB) Viewed 5086 times
IMG_5333.JPG
IMG_5333.JPG (116.04 KiB) Viewed 5086 times
IMG_5332.JPG
IMG_5332.JPG (145.81 KiB) Viewed 5086 times
frá Bubbi byggir
09.des 2014, 19:46
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Gamli Bronco, Nú vantar svör!!!
Svör: 126
Flettingar: 30899

Re: Gamli Bronco, uppfært myndir nr 4

Þá er trésmiðurinn kominn í að riðbæta hurðarnar á bílinn, það er víst best að látamyndirnar bara kjafta frá "fæst orð bera minnsta ábyrgð" ..
IMG_5325.JPG
IMG_5325.JPG (164.8 KiB) Viewed 5142 times
IMG_5329.JPG
IMG_5329.JPG (129.78 KiB) Viewed 5142 times
IMG_5330.JPG
IMG_5330.JPG (135.65 KiB) Viewed 5142 times
IMG_5331.JPG
IMG_5331.JPG (151.43 KiB) Viewed 5142 times
IMG_5318.JPG
IMG_5318.JPG (130.06 KiB) Viewed 5142 times
IMG_5319.JPG
IMG_5319.JPG (157.54 KiB) Viewed 5142 times
IMG_5320.JPG
IMG_5320.JPG (133.35 KiB) Viewed 5142 times
IMG_5321.JPG
IMG_5321.JPG (129.03 KiB) Viewed 5142 times
frá Bubbi byggir
08.des 2014, 11:49
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Gamli Bronco, Nú vantar svör!!!
Svör: 126
Flettingar: 30899

Re: Gamli Bronco, uppfært myndir nr 3

Ég sá náttúrulega ekkert númmerið þar ;) en takk fyrir þetta ég verð í sambandi....
frá Bubbi byggir
07.des 2014, 22:43
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Gamli Bronco, Nú vantar svör!!!
Svör: 126
Flettingar: 30899

Re: Gamli Bronco, uppfært myndir nr 3

Smá til upplýsingar !! Bíllinn fékk aðeins að sjá snjóinn í dag, svo eru myndir af því hvernig hann er að innan, en ég smíðaði í hann klæðninguna að innan og teppalagði.
IMG_5314.JPG
IMG_5314.JPG (117.73 KiB) Viewed 5245 times
IMG_5315.JPG
IMG_5315.JPG (111.89 KiB) Viewed 5245 times
IMG_5308.JPG
IMG_5308.JPG (117.34 KiB) Viewed 5245 times
IMG_5313.JPG
IMG_5313.JPG (87.63 KiB) Viewed 5245 times
IMG_5312.JPG
IMG_5312.JPG (94.91 KiB) Viewed 5245 times
IMG_5311.JPG
IMG_5311.JPG (139.28 KiB) Viewed 5245 times
frá Bubbi byggir
07.des 2014, 22:33
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Gamli Bronco, Nú vantar svör!!!
Svör: 126
Flettingar: 30899

Re: Gamli Bronco, uppfært myndir nr 2

Áttu eitthvað númmer til að hringja í ???
frá Bubbi byggir
06.des 2014, 13:15
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Gamli Bronco, Nú vantar svör!!!
Svör: 126
Flettingar: 30899

Re: Gamli Bronco, uppfært myndir nr 2

Held að ljósblátt gangi ekki með litunum á bílnum,, en takk samt, Ég hefði áhuga á að skoða svörtu Mözdu stólana frá Big Red, Ég er núna búinn að klæða bílinn að innan, allveg í hólf og gólf, meira vesenið en gaman þegar þetta er búið, myndir seinna þar sem jóla stúss gengur fyrir núna í þessari bæj...
frá Bubbi byggir
02.des 2014, 19:34
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Gamli Bronco, Nú vantar svör!!!
Svör: 126
Flettingar: 30899

Re: Gamli Bronco, uppfært myndir nr 2

Endilega athugaðu fyrir mig, mátt senda mér myndir á artser@simnet.is ef þú finnur þá, vantar tilfinnanlega góða stóla í bílinn. Heyri vonandi frá þér fljótlega, ef þú vilt hringja er síminn 861-3629
Kv Hjalti
frá Bubbi byggir
02.des 2014, 13:10
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Gamli Bronco, Nú vantar svör!!!
Svör: 126
Flettingar: 30899

Re: Gamli Bronco, uppfært myndir nr 2

Það er allveg athugandi, eru þeir stólar ekki fínir??
frá Bubbi byggir
30.nóv 2014, 16:34
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE: framsætum í gamla Bronco
Svör: 0
Flettingar: 221

ÓE: framsætum í gamla Bronco

Nú vantar mig orginal framstóla í þann gamla. Ef einhverjir eiga svoleiðis og vilja selja geta haft samband í pm, eða hringt í 8613629 tölvupóstur artser@simnet.is
frá Bubbi byggir
30.nóv 2014, 16:29
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Gamli Bronco, Nú vantar svör!!!
Svör: 126
Flettingar: 30899

Re: Gamli Bronco, uppfært myndir nr 2

Sæll frændi,,við verðum flottir saman, báðir skakkir og skældir, ég hef nú allveg hugsað til þín með að klára bílinn. Ég er svo vitlaus í véladótinu, langar ofboðslega til að setja áttuna í hann og helst sjálfskiptingu ( fyrir frúnna ) nú þarf ég að finna orginal framstóla í hann, stólarnir sem voru...
frá Bubbi byggir
30.nóv 2014, 14:12
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Gamli Bronco, Nú vantar svör!!!
Svör: 126
Flettingar: 30899

Re: Gamli Bronco, uppfært myndir nr 2

Búið að máta, fittar fínt.... Óvíst með frekari vinnu í bili þar sem hryggurinn á mér gaf sig við að draga tjaldvagninn í hús!!! andsk::::: ræfill orðinn!!!
20141130_135849.jpg
20141130_135849.jpg (100.16 KiB) Viewed 10062 times
frá Bubbi byggir
29.nóv 2014, 20:21
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Gamli Bronco, Nú vantar svör!!!
Svör: 126
Flettingar: 30899

Re: Gamli Bronco, uppfært myndir nr 2

20141129_195852.jpg Keirði í Hvalfjarðarsveit vegna veðurspár, var með tjaldvagnin úti, báta og fleira sem þarf að ganga frá fyrir veðurofsan sem er væntanlegur. Notaði tækifærið og grunnaði og málaði veltigrindina á gamla. aldrei að vita nema eitthvað fleira gerist. Ég þarf að riðbæta aðra hurðina...
frá Bubbi byggir
22.nóv 2014, 21:20
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Bella klár og kominn með skoðunn 11.01.16
Svör: 314
Flettingar: 74111

Re: Bella

Frændi var að lesa greinina á Siglfirding.is þetta gormadæmi er allveg ótrúlegt !! Þú er eiginlega svona lífræn gormaþvinga :) þarftu nokkurntíma að nota svoleiðis??eru það ekki bara krumlurnar :o)

hvet ykkur strákar að lesa greinina!!!
frá Bubbi byggir
22.nóv 2014, 15:39
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Bella klár og kominn með skoðunn 11.01.16
Svör: 314
Flettingar: 74111

Re: Bella

Þetta er að verða efni í ljóðabók,,,það er hægt að gefa hana út um næstu jól !!!
Flottur þráður ;o9
frá Bubbi byggir
20.nóv 2014, 18:19
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Uppfærðar reglur Jeppaspjallsins
Svör: 7
Flettingar: 3307

Re: Uppfærðar reglur Jeppaspjallsins

Stórt LIKE á þetta.
frá Bubbi byggir
18.nóv 2014, 13:43
Spjallborð: Jeppar
Umræða: 1991 Ford Truck F150 1/2 ton P/U 4WD 5.0L FI 8cyl
Svör: 4
Flettingar: 3077

Re: 1991 Ford Truck F150 1/2 ton P/U 4WD 5.0L FI 8cyl

Þeir gerast nú ekki flottari !!!!! ;O,,
frá Bubbi byggir
17.nóv 2014, 15:21
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Gamli Bronco, Nú vantar svör!!!
Svör: 126
Flettingar: 30899

Re: Gamli Bronco, uppfært myndir!!

Búinn að breita veltigrind sem fer á bílinn.
20141117_144455.jpg
20141117_144455.jpg (139.33 KiB) Viewed 16409 times

Opna nákvæma leit