Leit skilaði 327 niðurstöðum

frá nobrks
19.okt 2013, 17:03
Spjallborð: Jeppar
Umræða: Land Cruiser 100 - Diesel - 1999
Svör: 4
Flettingar: 3833

Re: Land Cruiser 100 - Diesel - 1999

Flott verð!
frá nobrks
19.okt 2013, 07:31
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: digital loftþrýstingsmælar?
Svör: 17
Flettingar: 5666

Re: digital loftþrýstingsmælar?

er það nú ekki ansi ónákvæmur mælir með 2psi skekkjumörk sé hann á annað borð ætlaður fyrir t.d. 0-15psi ? held "decent" vísismælar hafi svona 2-3% mæliskekkju nema standi "made in China" á þeim. Jú það er full mikið ef við erum að tala um 0-15psi psi. Uppgefin nálvæmni er oft g...
frá nobrks
18.okt 2013, 22:07
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Jeep CJ-7 langtíma verkefni.
Svör: 120
Flettingar: 52773

Re: Jeep CJ-7 langtíma verkefni.

Askoti fínt hjá þér, þetta er nú eitt það lengsta framskaft sem ég hef séð ;)
frá nobrks
18.okt 2013, 21:53
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: digital loftþrýstingsmælar?
Svör: 17
Flettingar: 5666

Re: digital loftþrýstingsmælar?

Ég kann mjög vel við skífumælinn!! Nákvæmir mælar á svona lágum þrýstingi eru dýrir, og þó svo að mælir fari niður í 1 PSI getur hann haft vikimörk +-2PSI. Annars skiptir nákvæmnin kanski ekki svo miklu máli, aðal atriðið er að mæla jafn vitlaust í hvert skipti, þe að halda sig við sama mælinnn, og ...
frá nobrks
18.okt 2013, 21:48
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Auka demparar aftan og loftkerfi
Svör: 8
Flettingar: 3035

Re: Auka demparar aftan og loftkerfi

Myndi halda að það væri betra að stilla Koni sem eru fyrir eru, sé það mögulegt, ef ekki, þá er málið að verða sér útum stillanlega dempara.
frá nobrks
18.okt 2013, 21:46
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: plast willys hver er áhugin..
Svör: 16
Flettingar: 5946

Re: plast willys hver er áhugin..

Spennandi, hef einmitt spáð í því sama.
Fyrir mitt leiti væri lengri útgáfa áhugaverðari, en þetta væri góð framvinda á þeirri willys uppsveiflu sem hefur verið undanfarið.

Stofnkostnaður hleypur væntanlega á einhverjum hundruða þúsinda.
frá nobrks
18.okt 2013, 17:16
Spjallborð: Mitsubishi
Umræða: 2001 pajero. blikkar millikassaljósi og hjólalega
Svör: 4
Flettingar: 3035

Re: 2001 pajero. blikkar millikassaljósi og hjólalega

Það er hægt að finna Montero verkst bók á netinu og þá getur maður mælt í plöggi undir miðjustokknum.
Hjá mér voru vírar í sundur, vegna þess að það var búið að afskerma þá til að mæla.

Láttu skipta um hjólaleguna áður en hún fer, því annars þarftu líka að splæsa í öxul.
StálogStansar eru m góð verð
frá nobrks
17.okt 2013, 18:53
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Jeep CJ-7 langtíma verkefni.
Svör: 120
Flettingar: 52773

Re: Jeep CJ-7 langtíma verkefni.

Allt að gerast!! Flott lausn á milligírnum!

Tekur því að lengja um 25cm, er ekki màlið að lengjann aðeins meira?
frá nobrks
14.okt 2013, 18:56
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: 41" Super Swamper Irok --- TILBOÐ ÓSKAST
Svör: 28
Flettingar: 8478

Re: 41" Super Swamper Irok --- TILBOÐ ÓSKAST

Má ég biðja um myndir af tjónaða dekkinu á
kristjangretarsson hotmail.com
frá nobrks
11.okt 2013, 07:49
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Radarvarar til sölu!
Svör: 6
Flettingar: 2444

Re: Radarvari COBRA XRS 9440 !!! Voice Alert !!!!

Notað eða nýtt??
frá nobrks
05.okt 2013, 19:32
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cruiser
Svör: 238
Flettingar: 170743

Re: Grand Cruiser

Nú er ekki aftur snúið, þetta verður spennandi!!
frá nobrks
27.sep 2013, 09:56
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: efnisval í stífur
Svör: 25
Flettingar: 5969

Re: efnisval í stífur

Rör hefur meiri stífni, bæði langs og þvers, heldur en fírkant-prófíll af sama sverleika, en stundum er þægilegra að smíða stýfur úr prófílnum. Veggþykkt rörsins getur verið minni eftir því sem þvermálið er + Kv. Steinmar Rørid hefur minni stýfni en prófíll af sama tvermáli, og tekur betur á móti s...
frá nobrks
26.sep 2013, 10:01
Spjallborð: Nissan
Umræða: Líftími vélar í Patrol 2,8
Svör: 19
Flettingar: 6440

Re: Líftími vélar í Patrol 2,8

Víst allir eru svona jákvædir, thá ætla ég ad vera súri gaurinn og benda á ad thad eru deildar meiningar um endingu og ágæti 2,8 Patrols mótor.
Sumir eru stanslaust med thetta í høndunum, en adrir ekki. Virdist samt endast betur í óbreyttum bílum ...eftir thví sem madur hefur heyrt og lesid.
frá nobrks
20.sep 2013, 17:36
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Handbremsa á drifskaft með bremsudisk?
Svör: 12
Flettingar: 3574

Re: Handbremsa á drifskaft með bremsudisk?

Siðast þegar ég vissi, var vökvahandbremsa ólögleg.
frá nobrks
18.sep 2013, 20:58
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Loftflæði ? snorkel pælingar á terrano
Svör: 2
Flettingar: 1332

Re: Loftflæði ? snorkel pælingar á terrano

3" er betri kostur ef þú kemur því fyrir.
frá nobrks
15.sep 2013, 21:17
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Selt
Svör: 4
Flettingar: 2591

Re: T.S. 39,5"x15 R15 lítið slitin, skorin og opnuð

http://f4x4.is/phpbb3/download/file.php?option=com_jfusion&Itemid=228&jfile=file.php&id=8081&mode=view http://f4x4.is/phpbb3/download/file.php?option=com_jfusion&Itemid=228&jfile=file.php&id=8081&mode=view http://f4x4.is/phpbb3/download/file.php?option=com_jfusion&am...
frá nobrks
14.sep 2013, 13:55
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Afmælissýning 4x4 í Fífunni 12 sept. tillögur að jeppum
Svör: 67
Flettingar: 28088

Re: Afmælissýning 4x4 í Fífunni 12 sept. tillögur að jeppum

image.jpg
image.jpg (162.64 KiB) Viewed 5352 times
frá nobrks
12.sep 2013, 21:23
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE Ryðlausu body
Svör: 15
Flettingar: 2608

Re: ÓE Ryðlausu body

Sko, lítið pláss fyrir þig, ekki línuna, því plastframendinn gefur 20cm aukapláss fyrir tvo cylendra :)
frá nobrks
12.sep 2013, 19:54
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE Ryðlausu body
Svör: 15
Flettingar: 2608

Re: ÓE Ryðlausu body

Síðast þegar ég vissi, var til eitt Discovery3 body á klakanum án undirvagns :)

Fjórhlaupari með plastframstellinu væri flott, fyrir utan hvað það er lítið pláss í því.
frá nobrks
10.sep 2013, 12:08
Spjallborð: Chevrolet
Umræða: Frá Chevrolet fornbíll að breyttum bíl
Svör: 11
Flettingar: 16891

Re: Frá Chevrolet fornbíll að breyttum bíl

sukkaturbo wrote:Sæll lecter ég held að það sé 20 ár og bifreiðagjöld falla niður við 25 ára aldur kveðja guðni


25ár, lesið skilgreininguma
http://ww2.us.is/sw_documents/8
frá nobrks
06.sep 2013, 19:16
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: VHF á plasttopp??
Svör: 10
Flettingar: 5063

Re: VHF á plasttopp??

Eða fá sér bara bátaloftnet
frá nobrks
05.sep 2013, 20:06
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Dælum inn myndum!
Svör: 78
Flettingar: 32630

Re: Dælum inn myndum!

Á Vestfjörðum 2013

image.jpg
image.jpg (243.73 KiB) Viewed 17883 times
frá nobrks
03.sep 2013, 08:58
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Land krúser 70 breytingar 36'' 350 Sbc
Svör: 22
Flettingar: 8363

Re: Land krúser 70 breytingar

40mm boddy púda og tommu undir gorma til ad lengja samslag i fjodrun. Skar svo upp í brettin thad sem vantadi uppá, en tahnnig thau yrdu flatt út frá hæsta punkti
frá nobrks
02.sep 2013, 21:50
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Selt
Svör: 4
Flettingar: 2591

Re: T.S. 39,5"x15 R15 nylon, lítið slitin, skorin og opnuð

NýTT ver: 220þ stgr
frá nobrks
02.sep 2013, 21:47
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Land krúser 70 breytingar 36'' 350 Sbc
Svör: 22
Flettingar: 8363

Re: Land krúser 70 breytingar

Kanntarnir á þínum Cruiser eru náttúrulega snilldin ein. Eiginlega eina vitið ef út í það er farið að smíða þá á þann háttinn eins og þú hefur gert á þínum bíl :) Takk fyrir það, hér eru myndir af gamla bílnum til viðmiðunar, það munar um að halda svona stuttum bílum lágum, dekkin fjöðruðu inn í ka...
frá nobrks
02.sep 2013, 10:04
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Land krúser 70 breytingar 36'' 350 Sbc
Svör: 22
Flettingar: 8363

Re: Land krúser 70 breytingar

Ef thad eru um 2cm eftir af frambrettinu, tha kemstu upp med 40mm hækkun fyrir 38". Ég smídadi kanta eftir thessu fyrir 10árum, en veit ekki hvort mótin eru fokin út í vedur og vind.
frá nobrks
01.sep 2013, 19:03
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Ómissandi í jeppann og ferðalögin
Svör: 6
Flettingar: 1830

Re: Ómissandi í jeppann og ferðalögin

Er ekki hægt að breyta þessari ísvél í snjóvél?? Það gæti svo sannarlega komið að notum :)
frá nobrks
28.aug 2013, 20:30
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Selt
Svör: 4
Flettingar: 2591

Re: T.S. 39,5"x15 R15 nylon, lítið slitin, skorin og opnuð

Fullt af munstri sem bíður þess að tæta í snjónum!! Belgurinn var mældist 3cm mjórri en DC ef ég man rétt
frá nobrks
27.aug 2013, 19:10
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Felgur og breikkanir
Svör: 23
Flettingar: 6296

Re: Felgur og breikkanir

Ég skil bara ekki afhverju menn eru að keyra á álfelgum, léttmálmsfelgum og jafnvel plastfelgum ef menn eru ekki að eltast við örfá kíló í felgum.... Það er nú bara þannig að í frosti álið verður deigara meðan stálið verður stökkara , þannig það er oft hægt að rétta álið nægilega. Var með pundmælin...
frá nobrks
25.aug 2013, 15:15
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Turbo vangaveltur !
Svör: 8
Flettingar: 2863

Re: Turbo vangaveltur !

Grein af eldri gerðum af 2LT, eins kom í mörgum stuttum LC70, passar í það minnsta ekki á 2L í ca,, '90 Hilux. Það var raunin hjá mér á sínum tíma.

Ertu með turbo eldgrein?
frá nobrks
25.aug 2013, 12:01
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Turbo vangaveltur !
Svör: 8
Flettingar: 2863

Re: Turbo vangaveltur !

Veit ekki hvort það tengist vélinni hjá Hauki, en eldgrein af 2LT passar ekki á 2L ef því er að skipta.

Það vantar töluvert meira af upplýsingum í upphafi þessa þráðs svo hægt sé að svara að einhverju viti.
frá nobrks
20.aug 2013, 19:26
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Selt
Svör: 4
Flettingar: 2591

Re: T.S. 39,5"x15 R15 nylon, lítið slitin, skorin og opnuð

Eftir því sem ég kemst næst, þá var sprengi vesenið á trxus, bara bundið við 38" Radial dekkin, en þessi eru nylon.
frá nobrks
17.aug 2013, 23:06
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Selt
Svör: 4
Flettingar: 2591

Selt

Flott snjódekk með fullt af munstri!! Trxus 39,5", microskorin í miðju, belgmeiri en Irok, ekkert hopp. Til sölu ÁN Felgna. Ég valdi þessi dekk á sínum tíma framm yfir rúmlega hálfslitin 44" DC, því þessi hafa mun meira of grófara munstur, eru belgmikil, með jafn breitt munstur, og bara að...
frá nobrks
09.aug 2013, 21:07
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Eyða
Svör: 0
Flettingar: 387

Eyða

    Óska eftir 4stk
    frá nobrks
    07.aug 2013, 23:01
    Spjallborð: Vara og aukahlutir
    Umræða: ÓE aftrúðu Í LC70 minni afturhuðin
    Svör: 4
    Flettingar: 1142

    Re: ÓE aftrúðu Í LC70 minni afturhuðin

    Fékk rúðu hjá Lalla, úr stuttum bíl, mátana í millilangan á mrg.
    frá nobrks
    07.aug 2013, 16:38
    Spjallborð: Vara og aukahlutir
    Umræða: ÓE aftrúðu Í LC70 minni afturhuðin
    Svör: 4
    Flettingar: 1142

    ÓE aftrúðu Í LC70 minni afturhuðin

    Vantar í minni afturhurðina s:

    Ekki hika v að hringja
    frá nobrks
    26.júl 2013, 16:44
    Spjallborð: Almennt spjall
    Umræða: Mmc pajero sport / L200 dísel pælingar
    Svör: 4
    Flettingar: 2158

    Re: Mmc pajero sport pælingar

    Hef smá reynslu af þessum mótor, hrld það megi allveg bæta 2l við þessar eyðslutölur mv mína reynslu, þetta er gamaldags mótor í vinnslu og afli, en fínir bílar fyrir peninginn. Bensínbíll sem var í fjölskyldunni hjá mér var m 14l innanb sjálfskiptur. Ég myndi velja bensín næst ef ég fengi mér svona...
    frá nobrks
    25.júl 2013, 17:21
    Spjallborð: Almennt spjall
    Umræða: festing fyrir gopro
    Svör: 3
    Flettingar: 1664

    Re: festing fyrir gopro

    Gott að hafa snúru í vélinni ef sogskálin losnar
    frá nobrks
    20.júl 2013, 16:51
    Spjallborð: Almennt spjall
    Umræða: [Komið]Vantar að tengja 24v loftdælu í bílin hjá mér
    Svör: 18
    Flettingar: 4761

    Re: Vantar að tengja 24v loftdælu í bílin hjá mér

    17A x 28V = 486W. Sem þýðir að þú þarft stærri en 500W spennubreyti þ.s. Þad ekki gott ad keyra svona s.breyti á mörkunum.

    Ég er aftur á móti í öfugum vandamálum m 24V bíl, og þarf því 2eins 12V Dælur, ef þú villt selja þína sendu mér þá skilaboð.
    frá nobrks
    19.júl 2013, 17:54
    Spjallborð: Toyota
    Umræða: Rafmagnslæsing úr LC90 í 4runner
    Svör: 1
    Flettingar: 2377

    Re: Rafmagnslæsing úr LC90 í 4runner

    Það er hægt að láta þetta passa. Prófaðu að leita á google eða ih8mud.com, þarft slípirokk borvél slitttappa og löngu pinnboltana í verkið

    Opna nákvæma leit