Leit skilaði 1917 niðurstöðum

frá Sævar Örn
26.des 2010, 13:00
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Magnaðir Rússar
Svör: 45
Flettingar: 9917

Re: Magnaðir Rússar

rússarnir hafa sett súkkur á svona dekk kíktu á youtube
frá Sævar Örn
25.des 2010, 15:01
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Magnaðir Rússar
Svör: 45
Flettingar: 9917

Re: Magnaðir Rússar

Þetta eru ábyggilega mjög góð jökladekk

en þau spænast upp á malbiki því þau eru svo mjúk, og þau þola illa grjót og þessháttar. mjög þunn strigalög bæði í munstrinu og hliðunum
frá Sævar Örn
23.des 2010, 16:34
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Patrol erfiður í gang í frostinu.
Svör: 50
Flettingar: 11743

Re: Patrol erfiður í gang í frostinu.

skil ekki þá áráttu í mönnum að hunsa að skipta út glóðarkertum svo lengi sem "þau virðast virka" Ég hef allt of oft lent í að sjá fólk koma með bílana sína glamrandi ónýta inn á verkstæði hjá okkur þá er oddurinn neðan á kertinu brotnaður af og búinn að lemja allt og merja innan í vélinni...
frá Sævar Örn
23.des 2010, 16:30
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Heimsins besti jeppi????
Svör: 43
Flettingar: 11016

Re: Heimsins besti jeppi????

Lada sport, ekki fyrir gæðin eða endinguna heldur tækni á sviði fjöðrunar, sjálfstæð fjöðrun að framan, gormar allann hringinn, mjúk og svög fjöðrun en gripgóð og ekki skoppandi, mjög góðir bílar á malarvegi dekkjaval orginal og orginal veghæð unibody uppbygging, endin grind millikassi hátt og lágt,...
frá Sævar Örn
21.des 2010, 18:30
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Patrol erfiður í gang í frostinu.
Svör: 50
Flettingar: 11743

Re: Patrol erfiður í gang í frostinu.

ekkert óeðlilegt að það þurfi að skipta um kertin ef þau eru gömul
frá Sævar Örn
18.des 2010, 19:10
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: skúr/aðstaða
Svör: 7
Flettingar: 2810

Re: skúr/aðstaða

Skipta um mótor í subaru í bílageymslunni undir Toys R Us...... ;)
frá Sævar Örn
17.des 2010, 19:09
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Ofurnæmt þjófavarnarkerfi.
Svör: 5
Flettingar: 2136

Re: Ofurnæmt þjófavarnarkerfi.

Yfirleitt eru stilliskrúfur á svokölluðum shock sensor sem tengist móðurtölvunni, ég persónulega tók þennan skynjara bara úr sambandi í mínum bílum enda sjaldan sem þeir fara í gang að öðrum kosti en óþörfu Mikilvægari þykir mér naglarofinn sem setur allt í gang ef bílstjóra eða farþegahurð eða hudd...
frá Sævar Örn
17.des 2010, 19:05
Spjallborð: Getraunir og leikir
Umræða: Bílagetraun 2 (lokið)
Svör: 10
Flettingar: 4375

Re: Bílagetraun 2

þetta er bara ljótt og lélegt, það er sem ég veit :)
frá Sævar Örn
14.des 2010, 17:55
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: myndir
Svör: 1
Flettingar: 1199

Re: myndir

Þessi uppsetning stendur mér undir 40 þúsundum, þá meina ég tölva, gps, heimabíohátalarakerfi, VHF, og cb til skrauts og nei engu stolið bara keypt notað af fólki sem gerir sér ekki grein fyrir verðlagningu hlutanna http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc3/hs059.snc3/14635_219469467906_642127906_...
frá Sævar Örn
13.des 2010, 12:15
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Vifta á Intercooler 3.0 Patrol
Svör: 4
Flettingar: 1355

Re: Vifta á Intercooler 3.0 Patrol

meikar sens, orginal á mitsubishi til dæmis...
frá Sævar Örn
06.des 2010, 12:00
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Sprungukort
Svör: 3
Flettingar: 3253

Re: Sprungukort

sammála
frá Sævar Örn
04.des 2010, 20:34
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Þið sem eigið Suzuki Vitara
Svör: 6
Flettingar: 2313

Re: Þið sem eigið Suzuki Vitara

þar á móti er tankurinn í stuttu vitörunni bara 37 lítrar, hef farið hikstandi og kokandi inn á bensinstöð og kom á hann 33 lítrum, en hann fer líka 300 km á því. en kemst ekki til akureyrar á tanknum :)
frá Sævar Örn
04.des 2010, 20:33
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Þið sem eigið Suzuki Vitara
Svör: 6
Flettingar: 2313

Re: Þið sem eigið Suzuki Vitara

ótrúlega litlu, já það trúir því enginn............ en svona til að þú fáir smá hugmynd þá er mín súkka 97 módel 1,6l á 33" á 5.125:1 hlutföllum að eyða 9-11 í langkeyrslu og 10-11 innanbæjar. og ég keyri ekki eins og kelling. hef alltaf haldið skrá um bensíneyðsluna á bílnum frá því ég keypti ...
frá Sævar Örn
30.nóv 2010, 11:29
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: LC61 víbringur í 4x4, vantar hjálp!
Svör: 44
Flettingar: 10116

Re: LC61 víbringur í 4x4, vantar hjálp!

fylgir þessum víbring einhver spenna/þvingun?

pottþétt sama dekkjastærð og loftþrystingur og drifhlutföll milli fram og aftur?
frá Sævar Örn
29.nóv 2010, 00:05
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: internet á fjöllum
Svör: 18
Flettingar: 14251

Re: internet á fjöllum

ætli maður prufi ekki svona pung kvikindi eftir áramót, verst að maður er skuldbundinn til hálfs árs, allavega hjá vodafón, hverjir aðrir bjóða upp á punga?
frá Sævar Örn
28.nóv 2010, 21:41
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Felgur Santa FE -> Grand Vitara
Svör: 6
Flettingar: 2258

Re: Felgur Santa FE -> Grand Vitara

ja það er rétt það er omögulegt að muna þetta tommukjaftædi en 5x139,7mm er réttmæli

5x114.3 suzuki á eingöngu við um grand vitara 2007+ sem er á sjálfstæðu að aftan og passar þar með á santa fe sé gert ráð fyrir að þurfa að miðjubora felgurnar.
frá Sævar Örn
28.nóv 2010, 17:03
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Felgur Santa FE -> Grand Vitara
Svör: 6
Flettingar: 2258

Re: Felgur Santa FE -> Grand Vitara

súkkur til 2007 eru með 5x5", nýji santa fe er með 5x114.3mm, það er nýja grand vitaran líka, nýji kia sorento er hinsvegar með gamla kerfið.


Gamli santa fe er með stærri deilingu, gæti vel trúað að það sé 5x5", finn hvergi hyundai santa fe á töflum sem sína boltakerfi bíla.
frá Sævar Örn
26.nóv 2010, 16:58
Spjallborð: Nissan
Umræða: skrölt i gírkassa á patrol
Svör: 21
Flettingar: 6182

Re: skrölt i gírkassa á patrol

Þetta er rétt hjá herði, rétt stillt kúpling á að vera þannig að kúplingslegan snúist ekki þegar ekki er stigið á petalann. s.s að vera cirka 2mm frá fingrunum á pressunni. Ef hún liggur út í gefur augaleið að hún gefur sig langt áður en hún á að byrja að slitna og fer að orsaka hljóð sem svo akkura...
frá Sævar Örn
24.nóv 2010, 19:53
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Aftengja loftpúða
Svör: 5
Flettingar: 2082

Re: Aftengja loftpúða

er ekki boðið upp á aftenigngu á honum frá framleiðanda? oft uppundir hanskahólfinu, eða í annari hvorri hliðinni á mælaborðinu, jafnvel stundum í öryggjaboxinu. PASS AIRBAG ON/OFF heitir rofinn, og er í raun bara straumrof að þessum tiltekna púða. AIRbag ljósið mun loga en restin af loftpúðakerfinu...
frá Sævar Örn
23.nóv 2010, 22:32
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: >>> Toyota hilux miðstöð sem blæs bara köldu/volgu <<<
Svör: 5
Flettingar: 2045

Re: >>> Toyota hilux miðstöð sem blæs bara köldu/volgu <<<

kólnar enn meira ef þú stillir á kalt? ef ekki þá er kraninn vandamálið eða barkinn að honum
frá Sævar Örn
22.nóv 2010, 00:06
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Fartölva
Svör: 3
Flettingar: 1367

Re: Fartölva

já þetta er pínu spúkí spurning hvort seljandi geti skýrt hvaðan hluturinn sé, þ.e. hvort hann sé jeppaeigandi sjálfur persónulega held ég að jeppamenn séu ekki að stela af jeppamönnum, eða tel það ótrúlegt. en þekki svosem engann sem hefur týnt fartölvu úr bíl hjá sér, né hef séð auglýst eftir slíku.
frá Sævar Örn
21.nóv 2010, 12:14
Spjallborð: GAZ og annað austantjalds
Umræða: trefjaplast boddy á gaz
Svör: 6
Flettingar: 4429

Re: trefjaplast boddy á gaz

Já ég myndi mæla með því sama, taka húdd, bretti, jafnvel topp og afturhlera í plast, en hafa restina af boddígrindinni úr járni. Þá helst fullur styrkur í t.d. kvalbak og gólfi og stífir af hurðakarma ofl. Allavega verður mikið mál að fá jafn mikinn styrk úr plastinu til endingar. Þó það verði allt...
frá Sævar Örn
17.nóv 2010, 21:59
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Súrefniskynjara vandamál í Hilux
Svör: 4
Flettingar: 1715

Re: Súrefniskynjara vandamál í Hilux

Líklega er skynjarinn að kafna í sóti úr pústinu, og þykk bensínblanda. eða mikið keyrt stuttar vegalengdir...
frá Sævar Örn
17.nóv 2010, 18:20
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Brettakantar
Svör: 8
Flettingar: 3295

Re: Brettakantar

hann er nýbúinn að breyta þessu kannski 2 vikur siðan
frá Sævar Örn
17.nóv 2010, 00:37
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Brettakantar
Svör: 8
Flettingar: 3295

Re: Brettakantar

eg er ekki góður í boddísmíðinni og hef látið svoleiðis vinnu eiga sig hingað til, en það eru 2 bílar með þetta svona í súkkuklúbbnum, bæði Gísli og Birgir, þannig prufaðu að kíkja á þetta hjá þeim, voða einföld smíði virðist vera.
frá Sævar Örn
16.nóv 2010, 23:25
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Brettakantar
Svör: 8
Flettingar: 3295

Re: Brettakantar

Settu stálskúffu milli boddís og kants og færðu hann utar. Límt eða skrúfað skiptir ekki öllu, margar súkkur með þetta og lítur vel út ef járnið er vandlega beygt eftir kantinum og málað og slétt. :)
frá Sævar Örn
16.nóv 2010, 22:06
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: Track fyrir Langjökul
Svör: 20
Flettingar: 7812

Re: Track fyrir Langjökul

frá Sævar Örn
15.nóv 2010, 11:35
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Jeep disel?
Svör: 2
Flettingar: 1514

Re: Jeep disel?

Það er 2,5VM turbo disell

spræk vél með stökum heddum, myndast lofttappar í heddunum því vatnsrásirnar liggja allar upp og niður og því spennast heddin og springa eitt af öðru... s.s. ekki mikil ending
frá Sævar Örn
14.nóv 2010, 03:06
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: Track fyrir Langjökul
Svör: 20
Flettingar: 7812

Re: Track fyrir Langjökul

var ekki björgunarsveit í hafnarfirði að undirbúa smíði á nokkuð öruggu 2010/11 tracki fyrir langjökul? er það komið út? Fóru á bílum í sumar langt eftir jökli og þræddu sprungur og merktu þær verstu inn skildist mér, hef svo ekkert meira heyrt af þessu tracki í raun og veru en það væri gott að hafa...
frá Sævar Örn
13.nóv 2010, 23:49
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Varahlutir úr Sidekick ´94
Svör: 19
Flettingar: 4539

Re: Suzuki Sidekick ´94 varahlutir

sælir, svoldið seinn en það er ekki sami alternator í þessum bílum bæði sverari reim í 2l og öðruvísi plögg, veit ekki um amperstærðina en hun er abyggilega stærri í þeim nýrri, enda ekki nema 55!!!!A í gömlu ;) Algengt er að menn setji GM 90A alternator, eða tvo súkku alternatora í þessa bíla í kan...
frá Sævar Örn
10.nóv 2010, 23:04
Spjallborð: Suzuki
Umræða: Suzuki XL7
Svör: 25
Flettingar: 11153

Re: Suzuki XL7

Image
frá Sævar Örn
09.nóv 2010, 21:46
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Land Rover Discovery 44 " update 29,10,13
Svör: 14
Flettingar: 7967

Re: Nýji Jeppinn, Land Rover Disco

og hvað varð um dæjarann
frá Sævar Örn
09.nóv 2010, 21:05
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: vandamal med jeep cherokee XJ
Svör: 5
Flettingar: 1679

Re: vandamal med jeep cherokee XJ

Sæll, fyrst afturrúðurnar fara niður er mótorinn í lagi, en takkinn bilaður, virkar ekki að setja þær upp með tökkunum afturí? Janfvel ef ýtt er á takkana frammí og afturí samtímis? Lélegt samband í takkaborðinu er líklegasta skýringin. Rafrúðubúnaðurinn er einfaldur, þetta er einfaldlega víxlrofi, ...
frá Sævar Örn
08.nóv 2010, 21:58
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Að setja í 4 hjóla drifið á ferð
Svör: 6
Flettingar: 2008

Re: Að setja í 4 hjóla drifið á ferð

já en svo verðurðu að setja í park til að komast úr 4hi í 4lo, nema þú sért ógurlega snöggur að skipta yfir neutral. Ef þú lendir í neutral í drive þá skrallar bara endalaust og þu kemst ekki neitt nema drepa á eða setja í park. Að skipta milli hi og hi4 er ekkert mál í bíl með fastar lokur svo leng...
frá Sævar Örn
08.nóv 2010, 00:38
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Súkka/Hrælux
Svör: 3
Flettingar: 1602

Re: Súkka/Hrælux

Passar og ekki passar, það er algengt hjá kananum að setja hilux gírkassa aftaná súkkuvélina. til að fá einhver ofurlág hlutföll skilst mér. Það hafa verið settar vélar úr volvo í þessi húdd, og þær taka smá pláss. Skil ekki afhverju hilux myndi ekki komast, það er auðvitað pínu þrengsli milli dempa...
frá Sævar Örn
07.nóv 2010, 11:53
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Varahlutir í SUZUKI SIDEKICK SPORT
Svör: 1
Flettingar: 1248

Re: Varahlutir í SUZUKI SIDEKICK SPORT

þu att pm
frá Sævar Örn
04.nóv 2010, 21:58
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Að blinda EGR ventil
Svör: 3
Flettingar: 1941

Re: Að blinda EGR ventil

Bara vera duglegur að leyfa græjunni að snúast og vera ekki að pína hana á lágum snúningi alla daga alltaf og Halda innanbæjarsnatti í lágmarki osfv. þá eru EGR vandamál úr sögunni.
frá Sævar Örn
04.nóv 2010, 21:51
Spjallborð: Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar
Umræða: 1000. notandinn
Svör: 21
Flettingar: 8523

Re: 1000. notandinn

Ég nota ping til að afrita sukka.is grunninn. 2svar á sólarhring og heldur gömlum útgáfum 14 dögum aftur í tímann. Hefur bjargað síðunni allavega einu sinni frá dauða :)
frá Sævar Örn
04.nóv 2010, 11:52
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Bláfjöll og jeppamenn
Svör: 8
Flettingar: 2886

Re: Bláfjöll og jeppamenn

Sá einn galvaskan á fullvaxta hilux spólandi meðfram stólalyftunum í gærkvöldi og ætlunin var nu að ræða við hann en hann sýndi ekki miklar móttökur, en þetta var greinilega fullorðinn maður og ekki frá því að fjölskyldan hafi verið með. Ég er smájeppamaður en ég veit betur, auk þess var bílastæðið ...
frá Sævar Örn
02.nóv 2010, 19:43
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Startvesen á Patrol
Svör: 2
Flettingar: 1243

Re: Startvesen á Patrol

laus startkrans eða kasthjól?

Opna nákvæma leit