Leit skilaði 259 niðurstöðum

frá helgiaxel
29.apr 2011, 09:22
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: reynsla manna af galloper og nissan terrano
Svör: 10
Flettingar: 4730

Re: reynsla manna af galloper og nissan terrano

Sæll, ég er bæði búinn að eiga Galloper og Terrano, Teranoinn var 2000 árg, sjálfskiftur með 2,7tdi, ég breytti honum fyrir 35" og var með hann á mjög grófum og breiðum 35" dekkjum. Hann var að eiða ca. 15-16 L á þeim, Að mínu mati ágætis bílar en það var ekki þrautalaust að eiga Terrano, ...
frá helgiaxel
28.apr 2011, 13:52
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Jeppaveiki milli 60-70 km/h
Svör: 20
Flettingar: 5789

Re: Jeppaveiki milli 60-70 km/h

Það væri gaman að vita hvort menn hafa verið að setja Nylon fóðringu í báða enda á hliðarstífu eða annan endan eingöngu, og hvort það skipti þá máli hvoru megin hún sé sett.. Ég geri ráð fyrir að þú sért með radius arma fjöðrun að framan Helgi ? Tókstu allar þynnurnar í burtu ofan á spindillegunum ...
frá helgiaxel
28.apr 2011, 10:49
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Jeppaveiki milli 60-70 km/h
Svör: 20
Flettingar: 5789

Re: Jeppaveiki milli 60-70 km/h

Ég er búinn að fynna út úr þessu, þetta var sittlítið af hverju, byrjaði á að taka þinnurnar undan spindillegunum og þá hvarf hoppið nánast alveg, svo hefur gúmmíið í skástífunni upp við grind verið orðið lélegt, því það kláraðist í ferð sem ég fór á laugardaginn og ég þurfti að keyra heim á -40 kmh...
frá helgiaxel
22.apr 2011, 17:28
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Jeppaveiki milli 60-70 km/h
Svör: 20
Flettingar: 5789

Re: Jeppaveiki milli 60-70 km/h

Ég er með ca 7°í spindilhalla, castor halli er orginal, ég hef prófað að hjólastilla hann með því að mæla á milli felgubrúna framan og aftan á felgu, felgan er 15" sem er 38,5cm 0,22° er ca 3mm munur millifram og aftur á felgu, ég prófaði mig áfram með það og hann hætti þessu í ca 2cm mun, mér ...
frá helgiaxel
22.apr 2011, 16:58
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Jeppaveiki milli 60-70 km/h
Svör: 20
Flettingar: 5789

Jeppaveiki milli 60-70 km/h

Sælir, ég er með jeppa á 44" DC, hann er með Patrol framhásingu og fær hressilega jeppaveiki milli 60-70km/h og það sem verra er að þegar ég hægi á honum hoppar hann alveg niður í 40km/h, vitið þið hvað er passleg stilling á toe in? þ.e hvað er mátulegt að hafa hann inn eða útskeifann? ég er bú...
frá helgiaxel
14.apr 2011, 11:24
Spjallborð: Mitsubishi
Umræða: Skiptingar í pajero
Svör: 9
Flettingar: 3439

Re: Skiptingar í pajero

Hehe, nei ekki enþá kominn útúr skúrnum, en ég stefni á páska, verður tekinn prufutúr þá

Kv
Helgi Axel
frá helgiaxel
14.apr 2011, 08:52
Spjallborð: Mitsubishi
Umræða: Skiptingar í pajero
Svör: 9
Flettingar: 3439

Re: Skiptingar í pajero

Sæll Hrólfur, er þetta 3ja lítra 24V eða 12V, ég veit að 3L 12V er með sama gírbox og 2,5tdi, en 2,8 er með stærra, las e-h staðar að 2,8 og 3,5L notuðu það sama. Gæti vel verið að þetta passi aftan á vélarnar, en það er klárlega sterkari skifting við 3,5L, ekki nema 3l ve´lin sé 24ventla. sel þetta...
frá helgiaxel
14.apr 2011, 08:47
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Vantar úr Pajero 91-98 árg
Svör: 1
Flettingar: 664

Re: Vantar úr Pajero 91-98 árg

Enginn að rífa Pajero?
frá helgiaxel
13.apr 2011, 15:12
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Vantar úr Pajero 91-98 árg
Svör: 1
Flettingar: 664

Vantar úr Pajero 91-98 árg

sælir, mig vantar litlu loftdæluna sem er fyrir afturlásinn, hún er staðsett undir aftursætinu og lætur ekki mikið yfir sér,,
þetta er í flestum Pajero bílum á árunum 91-98

Kv
Helgi Axel
898-6514
frá helgiaxel
13.apr 2011, 08:36
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: 2 stk Bilstein demparar (SELT)
Svör: 5
Flettingar: 1689

Re: 2 stk Bilstein demparar

Ég held að afturdemparinn í Pajero sé með auga bæði að ofan og neðan, þyrftir þá að breita efri festingunni hjá þér

Kv
Helgi axel
frá helgiaxel
06.apr 2011, 14:55
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Stýrismaskína í crueser
Svör: 0
Flettingar: 763

Stýrismaskína í crueser

Sælir, vitið þið hvort portið á maskínunni í 60 crueser er fyrir inn og hvort er fyrir út?

Kv
Helgi Axel
frá helgiaxel
23.mar 2011, 17:43
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: til sölu 44" DC
Svör: 3
Flettingar: 1408

Re: til sölu 44" DC

Já þetta er fyrir 15" felgur
frá helgiaxel
23.mar 2011, 17:35
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Vantar 38" á felgum undir Patrol
Svör: 6
Flettingar: 1260

Re: Vantar 38" á felgum undir Patrol

já hvort var það radial eða Kevlar? þessi eru ekki orðin hálfslitin, koma ný með 16mm munstur, þessi eru með 11-12mm rúmlega 25% slitin
frá helgiaxel
23.mar 2011, 14:19
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Vettnisgræja Thor Energy Zolutions?
Svör: 5
Flettingar: 2605

Re: Vettnisgræja Thor Energy Zolutions?

Þetta eykur vetnisinnihald eldsneitisblöndunnar, sem leiðir til betri og hreinni bruna, prósentutölur um aflaukningu og eyðslu eru auðvitað áætlaðar og fara sjálfsagt eftir því hversu góður bruninn í vélinni hjá þér er fyrir, þetta er auðvitað engin vetnisframleiðsla í stórum stíl til að drífa bílin...
frá helgiaxel
23.mar 2011, 14:03
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Vantar 38" á felgum undir Patrol
Svör: 6
Flettingar: 1260

Re: Vantar 38" á felgum undir Patrol

viewtopic.php?f=30&t=3981

Kæmi þetta til greina?

Kv
Helgi Axel
898-6514
frá helgiaxel
23.mar 2011, 11:14
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: til sölu 44" DC
Svör: 3
Flettingar: 1408

Re: til sölu 44" DC

Upp
frá helgiaxel
22.mar 2011, 14:04
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: til sölu 44" DC
Svör: 3
Flettingar: 1408

til sölu 44" DC

Ég er með gang af 44" DC fun country, enginn fúi, héldu vel lofti þegar þau voru á felgum, rétt rúmlega 6mm eftir af munstri, jafnt slitin,
dekkin eru ekki á felgum

Verð
150þús

Helgi Axel
898-6514
frá helgiaxel
21.mar 2011, 19:43
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Til sölu 38" DC radial á 14" br. felgum
Svör: 4
Flettingar: 1569

Re: Til sölu 38" DC radial á 14" br. felgum

Cick Cepec fun country 2, radial
frá helgiaxel
21.mar 2011, 09:19
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Til sölu 38" DC radial á 14" br. felgum
Svör: 4
Flettingar: 1569

Til sölu 38" DC radial á 14" br. felgum

Sælir, ég er með góðan 38" gang af DC radial, dekkin eru microskorin, ófúin, nokkuð jafnt slitin og með 11-12mm eftir af munstri, dekkin eru á15" háum, 14" breiðum 6gata felgum með 2ventla, backspace er ca. 9cm,



Verð:200þús


Kv
Helgi Axel
898-6514
frá helgiaxel
18.mar 2011, 13:16
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Óska eftir 44" dekkjum á 6gata felgum
Svör: 1
Flettingar: 595

Re: Óska eftir 44" dekkjum á 6gata felgum

41,5 eða 42" koma líka til greyna, þurfa ekki endilega að vera á felgum, en það væri betra samt

Kv
Helgi Axel
frá helgiaxel
17.mar 2011, 10:59
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Óska eftir 44" dekkjum á 6gata felgum
Svör: 1
Flettingar: 595

Óska eftir 44" dekkjum á 6gata felgum

Óska eftir 44" dekkjum á 6gata felgum, helst DC. Verða að vera ófúin og jafnt slitin


Kv
Helgi Axel
898-6514
frá helgiaxel
16.mar 2011, 08:25
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: samansláttur að framan
Svör: 5
Flettingar: 1757

Re: samansláttur að framan

Vitið þið hvað samsláttarpúðarnir frá N1 sem eru holir að innan ganga mikið saman? þeir eru 12cm langir og gatið nær um 8 cm inn í þá.

Kv
Helgi Axel
frá helgiaxel
13.mar 2011, 20:15
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: samansláttur að framan
Svör: 5
Flettingar: 1757

Re: samansláttur að framan

nei, þetta eru patrol hásing sem ég er að setja undir Galloper,
frá helgiaxel
13.mar 2011, 19:18
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: samansláttur að framan
Svör: 5
Flettingar: 1757

samansláttur að framan

Sælir félagar, núna er ég að munstra hásingunni undir hjá mér að framan, ég er að velta fyrir mér hvað ég ætti að að hafa samansláttinn þ.e hvað ég leyfi honum að fjaðra mikið upp. og einnig, hafa menn verið að setja mýkri garma að framan en að aftan, það hljómar e-h vegin eðlilega fyrir mér en kans...
frá helgiaxel
10.mar 2011, 11:22
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Lengd á Patrol framgormum
Svör: 0
Flettingar: 726

Lengd á Patrol framgormum

Ég er að velta fyrir mér hver lengdin á framgormum í gamla Patrol 199x sé, það er heildarlengd ekki samanpressaðir, og þegar þeir eru í vinnslustöðu í bílnum, er e-h sem veit þetta?


Kv
Helgi Axel
frá helgiaxel
03.mar 2011, 08:59
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Vantar 44" í skiftum fyrir 38" DC radial
Svör: 0
Flettingar: 523

Vantar 44" í skiftum fyrir 38" DC radial

góðan daginn, ég er að leita mér af 44" dekkjum á felgum, helst DC
í skiftum fyrir 38" DC radial á 6gata, 15" háum og 14" breiðum felgum með 2ventlum. ekkert fúin eða misslitin ca11-12mm eftir af munstri

Kv
Helgi Axel
898-6514
frá helgiaxel
03.mar 2011, 08:19
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: lc 80
Svör: 14
Flettingar: 3033

Re: lc 80

Og ef nemarnir eru í lagi þá myndi ég athuga hvort þeir fái spennu frá hitaratölvunni, það ættu að vera 12V á öðrum vírnum sem fara í nemana, svo gætu relayin verið farin, annaðhvort byggð inní tölvuna eða í öryggjaboxinu í húddinu, ég myndi athuga þetta fyrst, hitaratölvan kostar öruglega svolítið,...
frá helgiaxel
02.mar 2011, 23:05
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: lc 80
Svör: 14
Flettingar: 3033

Re: lc 80

Forhitaratölvan stjórnar ljósinu líka, hún fær merki frá analog hitanema 0°C=9k ohm, 80°C=0,35 k ohm þú ert líklega með 3 hitanema, eða tvo og þá er annar tvöfaldur (3ja póla). analog neminn fyrir mælinn í mælaborðinu vinnur á þrengra viðnámssviði ca. 0°C=2k ohm 80°C=0,35k ohm, sá þriðji er on/off n...
frá helgiaxel
02.mar 2011, 18:08
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hásing vs klafar.
Svör: 51
Flettingar: 17245

Re: Hásing vs klafar.

sæll Hrólfur, ég er með köggulinn úr Pajerinum hann er 28rillu og með 9" hring og nota við það rör, liðhús, nöf og öxla úr 95´Patrol, ég þarf að breyta öxlunum til að passa inn í drifið. En með þessu er ég kominn með sama köggulinn að framan og aftan, nóg til af þessum drifum, koma orginal með ...
frá helgiaxel
02.mar 2011, 11:41
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hásing vs klafar.
Svör: 51
Flettingar: 17245

Re: Hásing vs klafar.

38" Galloper með 3,1tdi vél, gírkassa og millikassa (úr Izusu crew cap), 9" hásingar úr Pajero með 5,29 og loftlás,´gæti trúað að ég fari með hann uppá 44" áður en langt um líður

Kv
Helgi Axel
frá helgiaxel
02.mar 2011, 08:36
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hásing vs klafar.
Svör: 51
Flettingar: 17245

Re: Hásing vs klafar.

Ég ákvað að skifta út klöfunum hjá mér fyrir hásingu, það var nú ekki endilega afþví að ég héldi að hann færi að drífa meira, heldur út af því að öll ummhirða í kringum bílinn er auðveldari með hásingu, td. ef á að hækka hann meira það er það hægt með litlum tilkostnaði, og annað að þessi drif sem k...
frá helgiaxel
28.feb 2011, 11:29
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Varahlutir í Patrol ´93 til sölu Ódýrt
Svör: 36
Flettingar: 7118

Re: Er að rífa 38" patrol ´93 Nýjar myndir

Sæll, hvað viltu fá fyrir stýrismaskínuna?

Kv
Helgi Axel
898-6514
frá helgiaxel
26.feb 2011, 18:26
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 33" dekk undir galloper,,, smá spurning
Svör: 4
Flettingar: 1729

Re: 33" dekk undir galloper,,, smá spurning

Heyrðu jú, ég á eftir að græja myndirnar en hérna er smá lýsing á verkefninu, Boddyhækkaður um 10cm, olíutankur færður upp um 11cm, afturhásing færð aftur um 5cm, 2,5" mjög opið sílsapúst, 3,1 tdi Izusu vél, gírkassi og millikassi, 9" aftuhásing úr Pajero með 5,29 og loftlás, sérsíðuð fram...
frá helgiaxel
21.feb 2011, 08:33
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Vantar 3kw einsfasa rafmótor
Svör: 9
Flettingar: 1959

Re: Vantar 3kw einsfasa rafmótor

En mótorinn hlýtur að slappast e-h við þéttinn, flestir 3ja fasa mótorar eru tengdir í stjörnu og eru þá með 380V spennu, ég fæ auðvitað bara 230V úr einsfasa kerfi, en þetta er samt einfaldasta lausnin held ég.

Kv
Helgi Axel
frá helgiaxel
21.feb 2011, 08:13
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Vantar 3kw einsfasa rafmótor
Svör: 9
Flettingar: 1959

Re: Vantar 3kw einsfasa rafmótor

Ég þarf þetta fyrir loftpressu sem ég var að eignast, það er erfitt að fá einsfasa mótor yfir 2,2kW og þeir eru rándýrir, ég var búinn að heyra þetta með að nota þétti við mótorinn og á eftir að kanna það betur, hvernig það kæmi út

Kv
Helgi Axel
frá helgiaxel
15.feb 2011, 22:26
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Vantar 3kw einsfasa rafmótor
Svör: 9
Flettingar: 1959

Vantar 3kw einsfasa rafmótor

Vantar 3kw einsfasa rafmótor, er með 3ja fasa 3kw mótor sem ég geti látið í staðin

Kv
Helgi Axel Svavarsson
898-6514
617-6567

Opna nákvæma leit