Leit skilaði 126 niðurstöðum

frá Forsetinn
31.des 2011, 19:56
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Kosning á jeppa ársins Jeppaspjall.is
Svör: 32
Flettingar: 8891

Re: Kosning á jeppa ársins Jeppaspjall.is

Ekki veit ég hvað minn bíll er að þvælast þarna,..... þótt góður sé heheh
frá Forsetinn
08.des 2011, 22:38
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Undin pústgrein...
Svör: 11
Flettingar: 2036

Re: Undin pústgrein...

Láttu plana hana í þartil gerðri vél og spyrðu út í hvort þeir hiti greinina eitthvað áður en hún er plönuð, las á netinu að langar greinar, 6cyl línu td. þyrfti oft að hita ef hún væri one piece grein því hreyfingin væri talsverð þegar hún hitnar og kólnar og því best að plana hana við sirka 200°c...
frá Forsetinn
07.des 2011, 10:45
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Sjálfstæð fjörðun
Svör: 29
Flettingar: 4786

Re: Sjálfstæð fjörðun

Verð að éta þetta ofaní mig, hef ekki skoðað þennan bíl.... en þekkti gaur sem var að vinna með honum þegar þetta var á teikniborðinu og þá stóð til að græja þetta með sjálfstæða allan hringinn.....
frá Forsetinn
07.des 2011, 01:11
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Sjálfstæð fjörðun
Svör: 29
Flettingar: 4786

Re: Sjálfstæð fjörðun

svopni wrote:Tacoman er líka á heilli hásingu að aftan með A stífu er það ekki?


Nei 9.5" drif og styrktir framöxlar úr 120 cruiser
frá Forsetinn
06.des 2011, 20:47
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Sjálfstæð fjörðun
Svör: 29
Flettingar: 4786

Re: Sjálfstæð fjörðun

Þessi Tacoma er ekki með orginal fjöðrun, mér skilst að búið sé að smíða upp aftasta hluta grindar. Setja 9.5" drif að framan og aftan, öxlar úr 120cruiser. Og FOX dempara eða Öhlins hvað sem þetta heitir nú samt.

Heyrði að travel á bæði fram og aftur væri í kringum 40-50cm.
frá Forsetinn
06.des 2011, 16:13
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Sjálfstæð fjörðun
Svör: 29
Flettingar: 4786

Re: Sjálfstæð fjörðun

Ertu þá að meina svona fjöðrun?

[youtube]7TB02gkgTCI[/youtube]
frá Forsetinn
05.des 2011, 17:47
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Eftirminnilegir Íslenskir jeppar
Svör: 75
Flettingar: 24732

Re: Sögulegi Íslenskir jeppar

Samkvæmt mínum upplýsingum þá eru allir þessir löngu Excursion bílar , F-350 sem saumað var á afturendi af Excursion bílum. Og voru allir smíðaðir hjá Breytir....
frá Forsetinn
01.des 2011, 22:21
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Framhásingapæling?
Svör: 29
Flettingar: 6754

Re: Framhásingapæling?

Nóg til af upplýsingum inná www.f4x4.is, bara leita smávegis

http://f4x4.is/index.php?option=com_jfu ... &g2_page=3
frá Forsetinn
01.des 2011, 00:19
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Snjóalög ??????
Svör: 2
Flettingar: 1769

Re: Snjóalög ??????

Sýnist vera nóg til af snjó..... rakst á þessar.

http://www.f4x4.is/index.php?option=com ... mId=305540
frá Forsetinn
29.nóv 2011, 20:45
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Framhásingapæling?
Svör: 29
Flettingar: 6754

Re: Framhásingapæling?

hehe, var nú að meina "eigið stell" hehe
frá Forsetinn
29.nóv 2011, 20:26
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Toyota Land Cruiser 70
Svör: 6
Flettingar: 3554

Re: Toyota Land Cruiser 70

Alvöru jeppi sem þú átt.... til hamingju með hann.....
frá Forsetinn
29.nóv 2011, 20:23
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Framhásingapæling?
Svör: 29
Flettingar: 6754

Re: Framhásingapæling?

Sammála Ofsa, klof er fyrir kellingar...... rör er fyrir alvöru íslenska karlmenn hehe.
frá Forsetinn
26.nóv 2011, 16:39
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Land Cruiser 70
Svör: 18
Flettingar: 6719

Re: Land Cruiser 70

Fetzer wrote:flottur bill


Hann er fjarskafallegur greyið....
frá Forsetinn
25.nóv 2011, 23:08
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Land Cruiser 70
Svör: 18
Flettingar: 6719

Re: Land Cruiser 70

Hjörvar Orri wrote:Nýr mótor og lenging í leiðinni?


Það er alltaf verið að spá og spekulera.... held samt að næsta skref sé að fá sér bjór....
frá Forsetinn
25.nóv 2011, 13:09
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: loftpúða eða gormar að framan?
Svör: 13
Flettingar: 3739

Re: loftpúða eða gormar að framan?

Það þarf líka helvíti öfluga balancestöng að framan ef þetta á að vera keyrandi.....
frá Forsetinn
23.nóv 2011, 20:56
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 4.2 motor i patrol
Svör: 53
Flettingar: 10815

Re: 4.2 motor i patrol

Skilst að þetta sé Patról eigandi sem var orðinn leiður á kraftleysinu

[youtube]Coj2wfPouuk[/youtube]
frá Forsetinn
23.nóv 2011, 14:10
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Til sölu 4.2 Nissan mótor
Svör: 9
Flettingar: 2172

Re: Til sölu 4.2 Nissan mótor

Brjótur wrote:Gæti orðið 6,6 Duramax


Núna vantar alveg "LIKE" takkann
frá Forsetinn
23.nóv 2011, 14:02
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hver ætlar fyrstur
Svör: 4
Flettingar: 2069

Re: Hver ætlar fyrstur

Sniðugir hjólkoppar, en frekar ljótir hehe
frá Forsetinn
22.nóv 2011, 16:27
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 4.2 motor i patrol
Svör: 53
Flettingar: 10815

Re: 4.2 motor i patrol

Ég er nú ekki búinn að keyra hann mikið. Hann er í um 212þús núna ef ég man rétt. Það er reyndar búið að fara í vélina á honum en það var víst ekki gert að því að alt var ónýtt. Heldur var það bara gert til vonar og varar. Það var reyndar ekkert gert í sambandi við hedd nema að skipta um pakningu e...
frá Forsetinn
22.nóv 2011, 16:05
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Spindilkúlur
Svör: 5
Flettingar: 1995

Re: Spindilkúlur

Hjöbbi það er sennilegast þægilegast og auðveldast að láta einhvern annan gera þetta fyrir sig :-) Fann þetta nú samt fyrir þig. http://www.daemon4x4.org/portal/downloads.php?dcid=17 Dorrit, ef ég mætti ekki missa af öllu því sem fer fram á netinu, að þá mundi það líklegast borga sig fyrir mig að l...
frá Forsetinn
21.nóv 2011, 23:14
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: 4.88 hlutföll í 8" toyljótuhásingar
Svör: 11
Flettingar: 2404

Re: 4.88 hlutföll í 8" toyljótuhásingar

BragiGG wrote:einhverstaðar heyrði ég að 5.29 hafi aldrei verið fáanlegt í 8" reverse.... ætla samt ekki að hengja mig upp á það...


http://www.yukongear.com/ProductDetails ... rodID=4890
frá Forsetinn
20.nóv 2011, 22:41
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: sælir hvar fær maður plexi gler
Svör: 6
Flettingar: 5729

Re: sælir hvar fær maður plexi gler

þessir smíða allt úr plasti

http://www.akron.is/
frá Forsetinn
20.nóv 2011, 01:09
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Spindilkúlur
Svör: 5
Flettingar: 1995

Re: Spindilkúlur

Hjöbbi það er sennilegast þægilegast og auðveldast að láta einhvern annan gera þetta fyrir sig :-)

Fann þetta nú samt fyrir þig.
http://www.daemon4x4.org/portal/downloads.php?dcid=17
frá Forsetinn
20.nóv 2011, 00:50
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: hilux 81módel uppfært 20.12.2016
Svör: 51
Flettingar: 28986

Re: hilux 81módel update 29.10

Ein þægileg leið til að ná tektíl og drullu er að nota gasbrennara, og hita þetta aðeins. Flýgur af :-)

Passa sig bara að kveikja ekki í öllu hehe.
frá Forsetinn
19.nóv 2011, 21:40
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: hilux 81módel uppfært 20.12.2016
Svör: 51
Flettingar: 28986

Re: hilux 81módel update 29.10

Flott smíði hjá þér, gaman að sjá að fleiri og fleiri eru að sækja aftur í gömlu bílana..... kunningi minn átti svona bíl og alveg ótrúleg græja. Bara neitaði að festast. Endaði svo á því að velta honum því miður.
frá Forsetinn
19.nóv 2011, 00:22
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Land Cruiser 70
Svör: 18
Flettingar: 6719

Re: Land Cruiser 70

Nú líst mér á það, hvað ertu búinn með margar dósir Stjáni???
Keyptiru örugglega ekki litlar dósir?, Vitum báðir hvað áfengi fer illa með þig heheheh.

Það verður gert þegar þú klárar þinn, þannig að ekkert fyllerí... snáfaðu útí skúr.
frá Forsetinn
18.nóv 2011, 20:37
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Land Cruiser 70
Svör: 18
Flettingar: 6719

Re: Land Cruiser 70

Smá teygjuæfingar eftir langa kyrrsetu.

PICT0713breytt-f4x4.jpg


PICT0714-stj__ni.jpg
frá Forsetinn
18.nóv 2011, 19:50
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Land Cruiser 70
Svör: 18
Flettingar: 6719

Land Cruiser 70

Fyrst að maður er nýr á þessu spjallborði er spurning um að kynna sig. Ég heiti Halldór og er land Cruiser eigandi, Ég er mikill áhugamaður um allt með 4hjóladrifi. Hef lítið ferðast um hálendið, nema sem krakki að sumarlagi með fjölskyldunni. Vona ég að breyting verði þar á með tilkomu þessa stórfe...
frá Forsetinn
18.nóv 2011, 14:27
Spjallborð: Mitsubishi
Umræða: Pajero ´01 3,2 did breytingamöguleikar ?
Svör: 7
Flettingar: 3551

Re: Pajero ´01 3,2 did breytingamöguleikar ?

HaffiTopp wrote:Einnig er nauðsynlegt að setja millistykki milli efri klafa og spyndilkúlunnar til að rétta hana af og hafa klafann í sömu/svipuðu stöðu og orginal.
Kv. Haffi



Jamm, og 10.9 bolta eða sterkara í það.....
frá Forsetinn
17.nóv 2011, 22:57
Spjallborð: Mitsubishi
Umræða: Pajero ´01 3,2 did breytingamöguleikar ?
Svör: 7
Flettingar: 3551

Re: Pajero ´01 3,2 did breytingamöguleikar ?

Klossar undir strutta, undir gorma að aftan og í fyrir samslátt (aftan) færðu í málmsteypunni hellu. http://www.hella.is Brettakannta færðu hjá Formverk, Biggi þar mikill Pajero áhugamaður..... hann á að getað svara þér öllum spurningum. Felgur færðu hjá VDO eða Arctictrucks......það getur verið ves...
frá Forsetinn
16.nóv 2011, 16:38
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Heima er best!
Svör: 3
Flettingar: 1445

Re: Heima er best!

Fann gamlar myndir úr ferð á Langjökul páskana 2009, fékk að fara sem farþegi þar sem bíllinn hjá mér var í aðgerð. Var farþegi í 38" Tacomu og kom mér verulega á óvart hvað þetta eru skemmtilegir bílar, aldrei verið hrifinn af pallbílum. En gæti vel hugsað mér að eiga svoleiðis sjálfrennireið....
frá Forsetinn
16.nóv 2011, 15:11
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Heima er best!
Svör: 3
Flettingar: 1445

Heima er best!

Sælir, þar sem að maður er "fastur" heima svona 350 daga á ári. Og fátt nýtt að gerast á veraldarvefnum fyrir internetfíkla einsog mig. Datt mér í hug hvort að það væri ekki sniðugt að vera með lifandi þráð á þessari síðu? Þar sem að menn pósta myndum og kannski smá sögu með úr ferðum. All...
frá Forsetinn
15.nóv 2011, 18:50
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Súkkan mín
Svör: 336
Flettingar: 116747

Re: Súkkan mín

[quote="Sævar Örn"] http://a3.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/199722_10150254579662907_642127906_9307734_2495373_n.jpg Svona suðu myndi ég ekki sýna nokkrum manni..... ekki það að suðan líti illa út heldur undirvinnan ekki til fyrirmyndar. Annars lítur þetta út fyrir að vera helvíti s...
frá Forsetinn
15.nóv 2011, 00:51
Spjallborð: Nissan
Umræða: Framhjólalegur í Terrano.
Svör: 6
Flettingar: 2886

Re: Framhjólalegur í Terrano.

Skoðaðu legustútana, kannski eru legurnar orðnar of rúmar, legubakkarnir slitnir eða bara vitlaust hert uppá legunni. Nóg af feiti?

Varðandi hjólastillingar þá eiga þessir bílar það til að gliðna á klöfum og gott að setja styrkingu á milli klafa....
frá Forsetinn
14.nóv 2011, 22:59
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Myndband frá 9 nóv - Landmannalaugar
Svör: 5
Flettingar: 1806

Re: Myndband frá 9 nóv - Landmannalaugar

Flott video, go GoPro!!!
frá Forsetinn
14.nóv 2011, 20:25
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Loftpúðar
Svör: 3
Flettingar: 1475

Re: Loftpúðar

Fjaðrabúðin Partur og Landvélar Smiðjuvegi selja Firestone púða og kosta 800kg púðar einsog þú myndir sennilegast nota 45þús kr stykkið. Svo segja mér fróðari menn að með þessu þurfi aðra dempara sem kosta drjúgan skilding í viðbót. Stillanlega Koni var mælt með við mig. Minnir 25þús kr stykkið. Hef...
frá Forsetinn
14.nóv 2011, 00:44
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Patrol '98 6.5td
Svör: 102
Flettingar: 34978

Re: Patrol '98 6.5td

juddi wrote:Það er nú ekki stærsti vandinn að redda hanbremsu og litlar lýkur á því að 6.5 sé að brjóta millikassa


Hvorum meginn er kemur framdrifið útúr þessum kössum sem þú nefnir?? Hægra meginn?
frá Forsetinn
13.nóv 2011, 21:55
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Kraftur 2011 Myndir (Búið að laga)
Svör: 15
Flettingar: 4863

Re: Kraftur 2011 Myndir

Hvaða kram er í þessari Bjöllu??? Er þetta Wrangler?

Opna nákvæma leit