Leit skilaði 92 niðurstöðum

frá Svopni
19.nóv 2013, 23:33
Spjallborð: Toyota
Umræða: mér vantar smá ráð sambandi við kaup á 60 krúser
Svör: 12
Flettingar: 5370

Re: mér vantar smá ráð sambandi við kaup á 60 krúser

Fljótlegasta aðferðin til að greina vélina er að sjá hvort hún er með glóðarkertum (2-H) eða "brauðrist" á soggrein (12-ht).
frá Svopni
19.nóv 2013, 21:07
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: pælingar varðandi inverter
Svör: 8
Flettingar: 2401

Re: pælingar varðandi inverter

Gengur ekki. Pressan er 1,1 kw en inverterinn 600w.
frá Svopni
19.nóv 2013, 18:37
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Toyota Tacoma TRD long bed
Svör: 13
Flettingar: 3976

Re: Toyota Tacoma TRD long bed

Hef prófað og skoðað svona bíl á 41" sem var klafasíkkaður. Snilld. Hef líka ferðast með svona bíl á 44" með klafasíkkun. Sá var mjög sáttur. Báðir með org drif og ARB. Ég færi þá leið. Fyrir mér er svona bíll á 42-44" hrikalega spennandi kostur.
frá Svopni
11.nóv 2013, 21:22
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Kom á óvart
Svör: 43
Flettingar: 11950

Re: Kom á óvart

Já það er sennilega rétt, sumum (væntanlega þeim færustu) dugar 38" og klafar mjög vel á meðan þeir sem eru lélegir keyrarar þurfa 44" hásingu og læsingar ;)
frá Svopni
10.nóv 2013, 17:51
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Kom á óvart
Svör: 43
Flettingar: 11950

Re: Kom á óvart

Þetta eru hörku bílar og allsengir slóðajeppar.
frá Svopni
10.nóv 2013, 14:00
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Kom á óvart
Svör: 43
Flettingar: 11950

Re: Kom á óvart

Ég er sammála, átti svona bíl í fyrravetur og það kom mér verulega á óvart hvað þetta er duglegt. Hann var á OME fjöðrun og ég mæli hiklaust með því.
frá Svopni
05.nóv 2013, 17:37
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: grand cherokee hvað þola hásingarnar
Svör: 19
Flettingar: 5705

Re: grand cherokee hvað þola hásingarnar

nokkuð viss um að hann er að tala um krossana í öxlunum, enda frekar aumingjalegir og mjög oft komið leiðindarslag í þá í orginal bílum[/quote]

Ég er að tala um þá. En þegar þið minntust á það þá minnir mig að hann hafi farið með drifskapt þegat öxlarnir voru ekki lengur veiki hlekkurinn.
frá Svopni
05.nóv 2013, 16:03
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: grand cherokee hvað þola hásingarnar
Svör: 19
Flettingar: 5705

Re: grand cherokee hvað þola hásingarnar

Hafa menn ekki verið að setja öflugri öxla og krossa í D30? Ég hef verið með svona bíl með 4,7 í prufutúr og hann braut kross um leið og átti að renna í fyrstu brekku. Engin læti. Braut svo aftur kross í annað skiptið sem átti að prufa. Er ekki dægt að nota eh úr econoline í þetta með smá mixi?
frá Svopni
03.nóv 2013, 12:43
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: við hvað ertu að vinna?
Svör: 92
Flettingar: 23388

Re: við hvað ertu að vinna?

Húsasmiður, vinn sem sölumaður hjá Toyota. Er að flytja til Sviss eftir áramót og vantar eitthvað að gera þá.
frá Svopni
29.okt 2013, 10:08
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: mmc pajero/montero, húðstrýktur og illt í rassinum
Svör: 45
Flettingar: 17390

Re: nýr vetur, nýr slyddujeppi

Það er reyndar nokkur munur í eyðslu á 3,5 og 3,8.
frá Svopni
28.okt 2013, 23:29
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: mmc pajero/montero, húðstrýktur og illt í rassinum
Svör: 45
Flettingar: 17390

Re: nýr vetur, nýr slyddujeppi

Eyðslan á monteronum á eftir að koma þér á óvart. Það var búið að hræða mig mikið en raunin er sú að hann eyðir sennilega svipað og diesel. Kannski 2-3 ltr meira. Ég hef verið að mæla minn í 16 ltr innanbæjar (RVK) og 12-13 í langkeyrslu.
frá Svopni
24.okt 2013, 22:17
Spjallborð: Jeppar
Umræða: MMC montero
Svör: 4
Flettingar: 1805

MMC montero

Fínn bíll. Skoðaður, nýlegir afturdemparar, nýir klossar og diskar að framan. Ekinn 103.000 mílur. Sjálfsk og dráttarkrókur. Skipta verð er 1100.000
Fæst neðar staðgreitt.
8665543

https://bland.is/classified/entry.aspx? ... Id=1983027

Opna nákvæma leit