Leit skilaði 343 niðurstöðum

frá petrolhead
19.maí 2018, 14:35
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Ram 1500 næsti kafli
Svör: 97
Flettingar: 64360

Re: Dodge Ram 1500 veiðibíll

Já Elías....það er gott plan :-D
Það hefur reyndar enginn viljað kaupa lásinn af mér ennþá en það hlýtur að koma kúnni fyrir rest ;-)

MBK
Gæi
frá petrolhead
18.maí 2018, 17:02
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Ram 1500 næsti kafli
Svör: 97
Flettingar: 64360

Re: Dodge Ram 1500 veiðibíll

Er ekki best að reyna að halda sig við efnið úr því að maður var að byrja á þessum þræði. Það er búið að slægja líffæragjafann og hirða svona flesta nýtilega hluti úr honum, þó nokkuð selt nú þegar meira að segja... svo var bara að keyra með það í Hringrás sem þar átti best heima, helv... hart að þu...
frá petrolhead
17.maí 2018, 20:08
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: TS tvær 15x10 álfelgur
Svör: 3
Flettingar: 2490

Re: TS tvö pör af 15x10 felgum

Stálfelgurnar seldar....álfelgurnar enn til.
frá petrolhead
09.maí 2018, 00:28
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE Carrier/lás í D60 og D70
Svör: 6
Flettingar: 3003

Re: ÓE Carrier/lás í D60 og D70

Já Íbbi, ég er alveg að bugast á þessu úffff !!!
Gott að vita að þú ert vinur í raun og bjargar mér út úr þessu ef ég guggna alveg :-D
frá petrolhead
08.maí 2018, 18:03
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE Carrier/lás í D60 og D70
Svör: 6
Flettingar: 3003

Re: ÓE Carrier/lás í D60 og D70

Sæll og blessaður Ragnar.

Ég er líka með 30 rílu öxla svo við verðum að skoða þetta.
Ég á því miður ekki gott með að hringja, er á sjó, en hef alltaf tölvupóst. Mátt gjarnan henda á mig línu á netfangið <gardartr@gmail.com> og við getum skoðað þetta betur.

MBK
Gæi
frá petrolhead
07.maí 2018, 19:52
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE Carrier/lás í D60 og D70
Svör: 6
Flettingar: 3003

Re: ÓE Carrier/lás í D60 og D70

Er ekkert svona í boði ??
frá petrolhead
07.maí 2018, 19:51
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: 38" MT til sölu - selt
Svör: 3
Flettingar: 2882

Re: 38" MT til sölu - verð lækkun

Lækkað í 160þ, eykur það áhugann ??
frá petrolhead
01.maí 2018, 08:56
Spjallborð: Toyota
Umræða: LC120 - Hásingaútskipti (claim frá toyota)
Svör: 9
Flettingar: 16979

Re: LC120 - Hásingaútskipti (claim frá toyota)

Ef, og bara EF, ryð og drulla hefði verið að dempa hávaða frá drifinu þá hefðir þú átt að heyra þennan söng strax í fyrsta skipti sem þú fórst yfir 60kmh en ekki eftir 2-3 vikur, og ég á ekki von á að þú hafir verið að fara yfir 60kmh í fyrsta skipti 2-3 vikum eftir hásinga skiptin, m.ö.o. ég borga ...
frá petrolhead
01.maí 2018, 06:40
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Gamall Ram. uppgerð og breytingar
Svör: 377
Flettingar: 257177

Re: Gamall Ram

Þetta virðist nú stráheilt að sjá, ekkert í stöðunni nema skoða hina hliðina og sjá hvort hún er svona góð líka.

MBK
Gæi
frá petrolhead
26.apr 2018, 21:04
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: 38" MT til sölu - selt
Svör: 3
Flettingar: 2882

Re: 38" MT til sölu

Enginn sem vantar sumar dekk ?
frá petrolhead
25.apr 2018, 09:06
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: TS tvær 15x10 álfelgur
Svör: 3
Flettingar: 2490

TS tvær 15x10 álfelgur

Til sölu tvær álfelgur 15"x10", boltun er 5 í 5,5" / 5x139,7 og backspace er 90mm
Dekkin á þessum felgum eru bara garmar.
Fer á 5þús. ef einhver hefur áhuga.

MBK
Gæi
frá petrolhead
23.apr 2018, 23:29
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Partar í Dodge Ram gen2
Svör: 21
Flettingar: 14606

Re: Partar í Dodge Ram gen2

Það saxast á þetta en þó eitt og annað til ennþá.
frá petrolhead
23.apr 2018, 23:22
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE Carrier/lás í D60 og D70
Svör: 6
Flettingar: 3003

Re: óE Carrier/lás í D60 og D70

vantar ennþá
frá petrolhead
23.apr 2018, 13:03
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ARB lás ofl. í D44 og 9.25 - SELT
Svör: 8
Flettingar: 5044

Re: Hásingdót til sölu D44 og 9.25 Chrysler

Myndir af hlutfalli og læsingu
frá petrolhead
19.apr 2018, 23:01
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Partar í Dodge Ram gen2
Svör: 21
Flettingar: 14606

Re: Partar í Dodge Ram gen2

Líka til svartur gólfdúkur í 98-01 quad eða extended cab, ætlaði að nota þetta í minn en hann passaði ekki þar sem millikassa stöngin er ekki á sama stað í 94-97 eins og 98-01 :-(
Fæst gefins.
frá petrolhead
19.apr 2018, 22:57
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: 38" MT til sölu - selt
Svör: 3
Flettingar: 2882

Re: 38" MT til sölu

Enn til !!!
frá petrolhead
19.apr 2018, 22:56
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE Carrier/lás í D60 og D70
Svör: 6
Flettingar: 3003

ÓE Carrier/lás í D60 og D70

Lumar einhver á carrier (opnu drifi) eða læsingu í Dana 60 eða Dana 70 fyrir 4.56 og lægri hlutföll ?

ef einhver á svona og vill láta þá má viðkomandi gjarnan hafa samband við undirritaðan á netfangið gardartr@gmail.com

MBK
Gæi
frá petrolhead
19.apr 2018, 22:51
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ARB lás ofl. í D44 og 9.25 - SELT
Svör: 8
Flettingar: 5044

ARB lás ofl. í D44 og 9.25 - SELT

Þetta er úr hásingum undan Dodge Ram 1500. Framhásing, Dana 44. 4,56 hlutfall í góðu standi - 15þ ARB loftlás fyrir 30 rílu öxla - 60þ Selt öxlar: allir 5 til og fara á 5þ stk Bremsudiskar góðir, eknir c.a. 15þkm - 3þ stk - Selt Bremsudælur 5þ stk Unit legur (wheel hub assembly) gefins ef einhver vi...
frá petrolhead
12.apr 2018, 23:59
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Partar í Dodge Ram gen2
Svör: 21
Flettingar: 14606

Re: Partar í Dodge Ram gen2 Dana 44 og 9,25chr

Það er farið, fylgdi ekki með í kaupunum :-/
frá petrolhead
11.apr 2018, 22:28
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Partar í Dodge Ram gen2
Svör: 21
Flettingar: 14606

Re: Partar í Dodge Ram gen2 Dana 44 og 9,25chr

Fer að farga hræinu fljótlega svo ef það er eitthvað sem einhvern vantar þá endilega láta í sér heyra ASAP.
frá petrolhead
08.apr 2018, 23:40
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Ram 1500 næsti kafli
Svör: 97
Flettingar: 64360

Re: Dodge Ram 1500 veiðibíll

Smá uppfærsla. Þá er búið að taka fyrsta rúntinn á nýju rörunum, reyndar bara á 35" dekkjum þar sem felgurnar fyrir stóru dekkin eru ekki klárar. Það komu minniháttar vandamál í ljós í rúntinum eins og að bíllinn togar í stýrið til hægri þegar ég bremasa....og það talsvert...svo trúlega þarf ég...
frá petrolhead
08.apr 2018, 21:24
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Partar í Dodge Ram gen2
Svör: 21
Flettingar: 14606

Re: Partar í Dodge Ram gen2 Dana 44 og 9,25chr

Minni á þetta dót !
Einnig til afturhleri á pall, rauður á lit, verð 10þ- SELDUR
frá petrolhead
08.apr 2018, 21:23
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: 38" MT til sölu - selt
Svör: 3
Flettingar: 2882

38" MT til sölu - selt

Til sölu Mickey Thompson Baja ATZ 38" með 10-11mm munstri og micro skorin. Dekkin eru á 15" háum og 14" (36cm) breiðum álfelgum með 5 í 5,5" deilingu sem er sennilega 5 í 139,7 í millimetra tali. Ásett verð nú 160 kall fyrir þetta saman, þetta er alveg farið að láta á sjá, áhugas...
frá petrolhead
08.apr 2018, 13:53
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Þegar maður vill vera við öllu búinn
Svör: 7
Flettingar: 4876

Re: Þegar maður vill vera við öllu búinn

Er þetta ekki klassa dæmi um sjálfbæra dótadeild :-)

Mbk
Gæi
frá petrolhead
04.apr 2018, 15:14
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Ram 1500 næsti kafli
Svör: 97
Flettingar: 64360

Re: Dodge Ram 1500 veiðibíll

Jú Íbbi það stemmir, það er hydroboost í þeim sem ég reif, ég hugsa að ég leysi þetta bara með því kaupa höfuðdælu af eldri gerðinni fyrir 2500 bíl, var að hugsa um að leita mér að powerkút af yngri gerðinni en þá er maður ekkert 100% á að hann passi bílinn svo líklega er öruggast að taka nýja höfuð...
frá petrolhead
03.apr 2018, 23:52
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Partar í Dodge Ram gen2
Svör: 21
Flettingar: 14606

Re: Partar í Dodge Ram gen2 Dana 44 og 9,25chr

Smá viðbót á sölulistann.

9,25 Chrysler afturhásing í fínu lagi með 4,56 hlutfall.
Dana 44 framhásing einnig með 4,56 hlutfalli, allt innvortis í henni er í lagi en bæði innri liðhúsin eru bogin og húsið því ekki nothæft eins og það er.

MBK
Gæi
frá petrolhead
03.apr 2018, 23:43
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Ram 1500 næsti kafli
Svör: 97
Flettingar: 64360

Re: Dodge Ram 1500 veiðibíll

Þá er páskastússið búið og ekkert annað að gera en halda áfram í verkefninu. Búið að koma afturhásingunni á sinn stað og hægt að láta hann standa í öll dekk. En þetta er ekki alveg án verkja þó megnið af þessu smellpassi saman. Bremsurnar eru einn höfuðverkurinn, það eru stærri dælur út í hjól á 250...
frá petrolhead
27.mar 2018, 22:35
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Ram 1500 næsti kafli
Svör: 97
Flettingar: 64360

Re: Dodge Ram 1500 veiðibíll

Íbbi; Þetta var alveg hárrétt ákvörðun hjá þér að kaupa hann ekki....hefði verið tóm vitleysa af þér að gera það :-O Sigurður; það er frekar lítið eftir af því sem þarna var, hefur verið flottur. Smá update á gang mála, framhásingin komin undir og gekk eins og í sögu, ég átti frekar von á að rekast ...
frá petrolhead
24.mar 2018, 23:01
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Ram 1500 næsti kafli
Svör: 97
Flettingar: 64360

Re: Dodge Ram 1500 veiðibíll

takk fyrir Elías :-) Þá er maður nú kominn heim í heiðardalinn og hægt að fara að hefjast handa við hásinga "swap" og fleira fikt. Ég reikna nú með að geyma þessar stífur til betri tíma, núna verður áherslan á að koma hásingunum undir og losa sig við restina af hræinu af planinu, byrjaði a...
frá petrolhead
22.mar 2018, 06:10
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Ram 1500 næsti kafli
Svör: 97
Flettingar: 64360

Re: Dodge Ram 1500 veiðibíll

Elías; hvar fæ ég svona prolan ? Íbbi; minn hefur verið tektilaður alveg í drasl að neðan og tektillinn er ekki orðinn svona harður eins og hann verður oft því maður getur alveg gert far í hann með nöglinni. Ég var einmitt einhvern tíman búinn að ramba inn á cooltruckparts síðuna í einhverri leit, h...
frá petrolhead
22.mar 2018, 05:48
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Gamall Ram. uppgerð og breytingar
Svör: 377
Flettingar: 257177

Re: Gamall Ram

Úr því að húsið er heilt eru þá ekki mestar líkur á að þetta sé eitthvað sem hægt er að laga ? bara lúkufylli af varahlutum !! Er nokkuð að leka fram úr skiptingunni hjá þér ? Þessar skiptingar eru auðvitað veg allrar veraldar frá því að vera galla lausar og eitt af því sem á til að fara í þeim er s...
frá petrolhead
20.mar 2018, 20:04
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Ram 1500 næsti kafli
Svör: 97
Flettingar: 64360

Re: Dodge Ram 1500 veiðibíll

Ætli boddyið á þínum sé ekki betra en mínum....ég er svona nokkuð viss um það. Minn er eiginlega bara fjarska fallegur, hann er allur í svona smá dældum og rispum, svo þegar honum hefur verið breytt þá hefur sílsunum ekki verið lokað að framan svo það hefur farið drulla og bleyta inn í þá, ég gerði ...
frá petrolhead
19.mar 2018, 19:08
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Ram 1500 næsti kafli
Svör: 97
Flettingar: 64360

Re: Dodge Ram 1500 veiðibíll

Ég verð sennilega að taka þessa afsökun góða og gilda Íbbi :-D Það skýrir sennilega að ég hafi ekki séð hann, hefði örugglega verið búinn að taka eftir honum ef hann hefði verið á ferðinni í mínum heimabæ. Já ok, þinn er með glæru...minn er það ekki svo þegar lakkið flagnar af þá er bara grunnurinn ...
frá petrolhead
19.mar 2018, 19:03
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Gamall Ram. uppgerð og breytingar
Svör: 377
Flettingar: 257177

Re: Gamall Ram

Dodge 2.gen HD afturdrifið er dana 80, stendur á miðanum framí húddi. Þetta drif er þó þannig smíðað (til að spara þyngd) að hásingin er dana 70 með 80 innvolsi að mig minnir. Þetta var undir 5gíra cummings bílunum og einhverjum V10 bílum. Nú þekki ég ekki alveg muninn á þessu en þetta er áþekkt gr...
frá petrolhead
19.mar 2018, 08:06
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Ram 1500 næsti kafli
Svör: 97
Flettingar: 64360

Re: Dodge Ram 1500 veiðibíll

Íbbi...varstu á ferðinni og leist ekki einu sinni við í kaffibolla :-O En að öllu gamni slepptu, keyptir þú þinn hér á Akureyri...ég kannast ekkert við hann og hef nú augun frekar opin fyrir svona vögnum. Já liturinn er ágætur en það er verra að lakkið á honum er að verða ónýtt, ég er búinn að blett...
frá petrolhead
18.mar 2018, 12:21
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Ram 1500 næsti kafli
Svör: 97
Flettingar: 64360

Re: Dodge Ram 1500 veiðibíll

Fann eftir nokkra leit aðra mynd af hrútnum í símanum, hann sést betur á þessari.
frá petrolhead
18.mar 2018, 11:08
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Gamall Ram. uppgerð og breytingar
Svör: 377
Flettingar: 257177

Re: Gamall Ram

Sæll Garðar
Er að fara að panta mér hlutföll frá Ameríkuhreppi í D80. Ef þú hefur áhuga á að vera með í pöntun til að deila sendingarkostnaði, þá er ég til í það líka
.

Það hljómar vel, sendi þér EP
frá petrolhead
18.mar 2018, 11:02
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Ram 1500 næsti kafli
Svör: 97
Flettingar: 64360

Ram 1500 næsti kafli

Það er best að verða við áskorun og setja eitthvað inn um þessa Ram bifreið mína, smá “intro” til að rekja aðeins það sem búið er. Ég verslaði þennan bíl á haustdögum 2015 til að nota sem veiðibíl því ég var búinn að sjá að Durango sem ég átti á þeim tíma var ekki neitt sérlega heppilegur í svoleiði...
frá petrolhead
17.mar 2018, 20:00
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Gamall Ram. uppgerð og breytingar
Svör: 377
Flettingar: 257177

Re: Gamall Ram

ja fja... ef ég hef verið að ljúga að þér í öðrum þræði :-O verð að athuga þetta!

Áskorun tekið, smíða þráð undir þetta þegar ég kemst í land og hef aðgang að einhverjum myndum :-D
frá petrolhead
17.mar 2018, 19:32
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Gamall Ram. uppgerð og breytingar
Svör: 377
Flettingar: 257177

Re: Gamall Ram

Ragnar....ég hefði getað selt honum 4.56 í báða enda ;-) Sagðir þú ekki einhverju sinni að afturhásingin sem þú ert með undir þínum væri undan Econoline 19xx, fór að spá í þetta þegar þú minntist á að drifkúlan væri ekki fyrir miðju, ég á neflinlega eina D60 sem ég man ekkert undan hverju kom en hún...

Opna nákvæma leit