Leit skilaði 623 niðurstöðum

frá Heiðar Brodda
24.maí 2014, 10:10
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Þyngd á vélum - Hugmynd
Svör: 31
Flettingar: 11250

Re: Þyngd á vélum - Hugmynd

sælir erum að velta því fyrir okkur félagarnir hvað 3,3turbo er þung það er nissan einnig vm vélarnar sem voru í cherokee t.d þetta er svona í skoðun fyrir komandi vetur kv Heiðar
frá Heiðar Brodda
24.maí 2014, 09:59
Spjallborð: Toyota
Umræða: Kúpling í Hilux
Svör: 10
Flettingar: 4014

Re: Kúpling í Hilux

sæll var að leita að kúplingu í minn runner og þá áttur hvorki ab eða bílanaust kúplingu því diskurinn var minni í kúplingunni sem ég var með og þá treðst ég aðeins inní þinn þráð vinu og spyr get ég notað kúplingu úr disel það er með pressu og öllu minni að diskurinn hjá mér sé 223-5mm minnið að sv...
frá Heiðar Brodda
16.maí 2014, 12:03
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Renna ventla gráðuskera sæti
Svör: 11
Flettingar: 4935

Re: Renna ventla gráðuskera sæti

sælir fór með heddið á BVA á Breiðdalsvík og hann ætlar að renna útsogs ventlana og gráðuskera sætin en það verða keyptir nýir pústventlar og ventlagormar,kjallarinn verður settur saman í næstu viku þ.e. nýjir stimplar hringir og boltar einnig skipt um höfuðlegur,var búinn að skipta um stangarlegur ...
frá Heiðar Brodda
08.maí 2014, 15:36
Spjallborð: Toyota
Umræða: Kúpling í 4runner ''87
Svör: 12
Flettingar: 5083

Re: Kúpling í 4runner ''87

hringdi ganni í Toyota og spurði hvað kostaði kúpling í 4runner 1987 og þeir áttu þetta ekki til en gátu útvegað hana en verðið stendur svolítið í mér

Diskur. 43,000kr
Pressa. 49,000kr
Lega 11.200kr


kv Heiðar Brodda
frá Heiðar Brodda
05.maí 2014, 13:34
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Renna ventla gráðuskera sæti
Svör: 11
Flettingar: 4935

Re: Renna ventla gráðuskera sæti

Sælir er búinn að slípa ventla með massa en það eru komnir pollar í ventla og sæti,fer sennilega með þetta á Breiðdalsvík eða á Sauðárkrók en þá er hin spurningin á ég ekki að kaupa mér nýja ventla því að það er svo marg nýtt í mótornum að ég ætla ekki að fara byrja á að gera þetta ílla til að spara...
frá Heiðar Brodda
03.maí 2014, 10:18
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Renna ventla gráðuskera sæti
Svör: 11
Flettingar: 4935

Renna ventla gráðuskera sæti

Sælir er með hedd úr 2,4efi og þarf að láta gráðuskera ventlasæti og renna ventlana eða er það ekki gert ennþá eða eru keyptir nýir ventlar þetta er mín fyrsta vél í uppgerð þannig að ég verð að viðurkenna að ég veit þetta ekki og jú þetta sleppur alveg og gæti alveg notast eins og þetta er en ég er...
frá Heiðar Brodda
21.apr 2014, 22:54
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: kerra með ònytar hjòlalegur
Svör: 8
Flettingar: 3300

Re: kerra með ònytar hjòlalegur

færð þér pajero nöf 3" rör passar innan í þau kv HB
frá Heiðar Brodda
21.apr 2014, 10:02
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 44" breyting á patrol, kominn á 46"
Svör: 93
Flettingar: 43705

Re: 44" breyting á patrol, kominn á 46"

Helvíti verklegur og flottur þráður kv Heiðar Broddason
frá Heiðar Brodda
20.apr 2014, 20:33
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: stimpilhringir 22re
Svör: 5
Flettingar: 1297

Re: stimpilhringir 22re

þá þarf ég að færa hásingar og eitthvað meira nei ætla að prufa þennan mótor skipti um jeppa ef ég fer og þegar ég fer í dísel held ég

kv Heiðar
frá Heiðar Brodda
20.apr 2014, 17:11
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: stimpilhringir 22re
Svör: 5
Flettingar: 1297

Re: stimpilhringir 22re

er að panta svona sett en lenti á einhverjum sem ætlar að hafa 10 daga til að ákveða hvort hann ætlar að senda mér sett eða ekki er reynda með stimplum kv Heiðar
frá Heiðar Brodda
19.apr 2014, 21:53
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: stimpilhringir 22re
Svör: 5
Flettingar: 1297

stimpilhringir 22re

sælir ekki vill svo vel til að einhver hér á nýtt sett af stimpilhringjum í 22RE og vill láta þá er að tala um standard

kv Heiðar
frá Heiðar Brodda
16.apr 2014, 13:36
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: bensín er best
Svör: 11
Flettingar: 4227

bensín er best

http://www.mbl.is/bill/frettir/2014/04/ ... disilbila/
þetta segir allt sem segja þarf :)

kv Heiðar Brodda 4runner EFi
frá Heiðar Brodda
16.apr 2014, 11:19
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: nissan Trade þyngd
Svör: 1
Flettingar: 758

nissan Trade þyngd

sælir vitiði hvað nissan trade vél er þung hún heitir ZD30DDTi finn þetta ekki en finn ýmislegt annað :)
og passar gírkassi af 3,0 patrol beint á
kv Heiðar
frá Heiðar Brodda
15.apr 2014, 19:17
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: TS: Patrol Y61 1998 - Heill á númerum eða til niðurrifs...
Svör: 9
Flettingar: 3211

Re: TS: Patrol Y61 1998 - Heill á númerum eða til niðurrifs...

sæll geturu sent mér myndir á heidarbrodda@gmail.com og hvar ertu á landinu ef maður rennir um páskana að skoða kv Heiðar
frá Heiðar Brodda
14.apr 2014, 21:52
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Felgubreidd 46" dekk
Svör: 5
Flettingar: 1825

Re: Felgubreidd 46" dekk

17-18" er fínt fyrir 44" 18-22" 46" annars er víst allt annar snjór þarna fyrir sunnan en 18" virðist vera algengt kv Heiðar
frá Heiðar Brodda
14.apr 2014, 21:45
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hvar fær maður sterkari kúplingu lc 90
Svör: 5
Flettingar: 2147

Re: Hvar fær maður sterkari kúplingu lc 90

Sæll farðu á ebay athugaði með kúplingu í 4runner sem ég á og bara legan átti að kosta 11000 svo geturu skoðað umsagnir um kúplingar þarna og ég bara man ekki í svipin hvað þessar fínu hevy kúplingar hétur en amríkanir eru að not þær í klettaklifur og svoleiðis kv Heiðar Brodda
frá Heiðar Brodda
10.apr 2014, 20:22
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvað er að gerast í skúrnum?
Svör: 468
Flettingar: 184022

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Ég ætlaði nú bara að skipta um heddpakningu en það verður skipt um höfuðlegur og ventlar slípaðir og ventlaþéttingar í leiðinni svo á að skipta út hringjum en sennilega verðum stimplum skipt út líka svo sér aðeins á knastásnum en á aðra vél sem ásinn og rokkerarmarnir verða teknir úr,var búinn að sk...
frá Heiðar Brodda
08.apr 2014, 15:54
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: knastás 22r /22
Svör: 3
Flettingar: 1182

knastás 22r /22

sælir félagar er með 22R Toyotu vél og keypti mér flækjur um daginn og það fylgdi 22 Blöndungsvél er þetta ekki sama vélin og heitir sjálfsagt 22R líka málið er að knastásinn (ætlaði bara að skipta um heddpakningu) er alls ekki nógu góður og hugmyndin var að nota úr blönungsvélinni sem er skárri en ...
frá Heiðar Brodda
27.mar 2014, 20:02
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Þrýstiprófun á heddum
Svör: 4
Flettingar: 1849

Þrýstiprófun á heddum

sælir hverjir aðrir en Kistufell þrýstiprófa hedd og er þetta gert einhversstaðar annarstaðar en í reykjavíkurhreppi

kv Heiðar Brodda
frá Heiðar Brodda
10.mar 2014, 15:40
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 41,5'' dekk
Svör: 1
Flettingar: 1228

41,5'' dekk

Sælir heyrði því fleygt að sunnlendingar haldi ekki vatni yfir 41,5 " pittbull minnir mig dekk sem eru 14" breið veit ekki hvernig felgustærðin er en gætuð þið sem keyrið á svona dekkjum sagt ykkar reynslu sögur og eru þið þá á hvað 14-15" breiðum felgum
kv Heiðar Brodda
frá Heiðar Brodda
10.mar 2014, 15:29
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Olía á afturdrif í hilux?
Svör: 12
Flettingar: 3803

Re: Olía á afturdrif í hilux?

Sæll... tregðulás gerir heilmikið uppá fjöllum ef hann er í lagi var lengi vel einungis með diskalás að aftan og ólæstur að framan
og það var alveg ótrúlegt hvað þessi lás bjargaði mér úr festu kv Heiðar Broddason
frá Heiðar Brodda
09.feb 2014, 18:11
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvað er að gerast í skúrnum?
Svör: 468
Flettingar: 184022

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

Er að setja flækju við 2,4 EFi og svera púst í 2,5'' einnig að skipta um aðaltank hinn lak setja skyggni gera við loft læsingardælu og fínisera fyrir þorrablótsferð

kv Heiðar
frá Heiðar Brodda
08.feb 2014, 13:43
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE: Utanáliggjandi bensíndælu
Svör: 1
Flettingar: 537

Re: ÓE: Utanáliggjandi bensíndælu

já rétt subaru dælur eru vinsælar svo geturu keypt svona dælur t.d. í bílanaust og fleiri búðum
kv Heiðar
frá Heiðar Brodda
08.feb 2014, 10:41
Spjallborð: Jeppar
Umræða: T.S. tyoyta hilux D-CAP TDI 38"
Svör: 11
Flettingar: 5284

Re: T.S. tyoyta hilux D-CAP TDI 38"

Nei hann stendur enn inní Dagsverki kv Heiðar
frá Heiðar Brodda
07.feb 2014, 22:07
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Lítið notaður aukatankur???
Svör: 9
Flettingar: 2913

Re: Lítið notaður aukatankur???

er ekki málið að fyllann og setja svo ca.30ml af asington(naglalakkahreinir) útí og keyra svo glaður kv Heiðar
frá Heiðar Brodda
07.feb 2014, 22:05
Spjallborð: Jeppar
Umræða: T.S. tyoyta hilux D-CAP TDI 38"
Svör: 11
Flettingar: 5284

Re: T.S. tyoyta hilux D-CAP TDI 38"

skoðuru skipti á vw golf syncro og vespu slétt kv Heiðar
frá Heiðar Brodda
05.feb 2014, 22:28
Spjallborð: Jeppar
Umræða: T.S. tyoyta hilux D-CAP TDI 38"
Svör: 11
Flettingar: 5284

Re: T.S. tyoyta hilux D-CAP TDI 38"

sendið honum sms frekar en svara hér kv Heiðar
frá Heiðar Brodda
04.feb 2014, 22:13
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Smíði á tölvuborði
Svör: 8
Flettingar: 3068

Re: Smíði á tölvuborði

sælir vantar ekki stuðning fyrir skjáinn,minn er að brotna af við hjarirnar samt er smá stuðningur við skjáinn en ekki stillanlegur sem mér finnst ókostur kv Heiðar
frá Heiðar Brodda
26.jan 2014, 09:52
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvað er að gerast í skúrnum?
Svör: 468
Flettingar: 184022

Re: Hvað er að gerast í skúrnum?

skipti um ljósaperu vinstra megin og lagaði straum á vhf inu er frekar rólegur en vona að ég nái að setja flækjur í fyrir þorrablótsferðina allavega nýja greinapakningu og laga púst,prófíltengi að aftan er búið að vera á listanum í 2 ár þannig að ég er rólegur þótt það náist ekki :) já og skipta um ...
frá Heiðar Brodda
26.jan 2014, 09:32
Spjallborð: Jeppar
Umræða: óska eftir cherokee xj eða gömlum hilux.
Svör: 4
Flettingar: 1685

Re: óska eftir cherokee xj eða gömlum hilux.

Ævar 8441047 er með hilux d-cap læstur fr/aft fljótandi aftan 38'' og fl
frá Heiðar Brodda
16.jan 2014, 15:59
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Ó.E. 5:42 hlutföllum x2
Svör: 0
Flettingar: 365

Ó.E. 5:42 hlutföllum x2

Óska eftir 5:42 hlutföllum í patrol '98 heidarbrodda@gmail.com
frá Heiðar Brodda
15.jan 2014, 11:07
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Startvandræði Cummins
Svör: 9
Flettingar: 3227

Re: Startvandræði Cummins

Ljónstaðir Kjartan Guðvarðarson er svona sem mér dettur fyrst í hug kv Heiðar Brodda
frá Heiðar Brodda
14.jan 2014, 15:41
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Vél í Toyota landcruser 60 árg 89 turbo
Svör: 7
Flettingar: 2887

Re: Vél í Toyota landcruser 60 árg 89 turbo

4,2 vélin úr land krúser og yanmar 4,2 er sama vélin bara bíla og bátavél kv HB
frá Heiðar Brodda
06.jan 2014, 21:13
Spjallborð: Jeppar
Umræða: Ó.E. 60 Krúser
Svör: 0
Flettingar: 412

Ó.E. 60 Krúser

Óska eftir 60 krúser breyttum óbreyttum uppl og myndir á heidarbrodda@gmail.com eða hér í skilaboðum
frá Heiðar Brodda
06.jan 2014, 21:11
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 42''dekk
Svör: 5
Flettingar: 2047

Re: 42''dekk

endilega svara ekki bara skoða :)
frá Heiðar Brodda
06.jan 2014, 20:46
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 42''dekk
Svör: 5
Flettingar: 2047

42''dekk

sælir félagi minn var að versla sér patrol og er að spá í 42'' finnst 41 ekki nógu breið og vill ekki 44''DC,hafiði einhverja reynslu af þessum dekkjum í snjó t.d vel úrhleyptu eða svoleiðis kv Heiðar Brodda
frá Heiðar Brodda
06.jan 2014, 16:48
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: leki meðfram felgum
Svör: 10
Flettingar: 3257

Re: leki meðfram felgum

Sæll Agnar það verður allt skoðað en þetta er alls ekki vitlaus hugmynd því ég hef lent í þessu :) hef ekki lent í því áður að dekkið fari alveg á felguna áður en komið er á áfangastað og ætla ekki að lenda í því aftur :) kv Heiðar Brodda
frá Heiðar Brodda
05.jan 2014, 22:42
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: leki meðfram felgum
Svör: 10
Flettingar: 3257

Re: leki meðfram felgum

nei held að ekkert hafi komið fyrir en þarf að skoða málið í vikunni var í jeppaferð um helgina og átti 600m í skála og þá varð að stoppa því það var loftlaust hægra megin framan og um morgunin var allt loft farið úr 2 öðrum dekkjum kv HB
frá Heiðar Brodda
05.jan 2014, 22:41
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: leki meðfram felgum
Svör: 10
Flettingar: 3257

Re: leki meðfram felgum

þetta eru 38'' GH og stálfelgur 15'' með soðnum kannti dekk keypt notuð en ef ég fer niður undir 3 pund sennilega nær 2pundum þá lekur allt loft úr hægra framhjóli og svo rolega úr 2 öðrum :)

Opna nákvæma leit