Leit skilaði 290 niðurstöðum

frá Axel Jóhann
01.nóv 2021, 00:16
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Ssangyong Musso 2.9tdi 1996...
Svör: 64
Flettingar: 44041

Re: Musso 2.9tdi 42"

Smá meira, ætlaði að fara græja 5.38 hásingun mína, enn kom í ljós að ég fékk vitlaust hlutfall í hana svo ég skilaði því og pantaði nýtt sem lendir vonandi sem fyrst. Það má segja að þetta hafi séð betri daga sem var í. 20211028_235940.jpg 20211028_233909.jpg 20211028_233906.jpg 20211028_233902.jpg...
frá Axel Jóhann
09.okt 2021, 20:54
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Ssangyong Musso 2.9tdi 1996...
Svör: 64
Flettingar: 44041

Re: Musso 2.9tdi 42"

Ég er mjög ánægður með þau, virka vel undir þessum bíl í snjó, og merkilega fín í akstri á malbiki, enn þau eru auðvitað ekki radial, svo það er svoldið hopp í þeim fyrstu mínuturnar í akstri á malbiki enn það hverfur svo.
frá Axel Jóhann
01.okt 2021, 23:34
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Panasonic mælar
Svör: 2
Flettingar: 4239

Re: Panasonic mælar

Mig rámar í að það hafi ekki gengið í bíla útaf þvì þeir gefa bara 10mA sem er ekki nóg.
frá Axel Jóhann
29.sep 2021, 01:39
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Ssangyong Musso 2.9tdi 1996...
Svör: 64
Flettingar: 44041

Re: Musso 2.9tdi 42"

Það er kominn svo mikill hugur í mann að ég varð að byrja græja bílinn fyrir veturinn. 20210927_220039.jpg Það voru nokkur verkefni sem voru aðkallandi, meðal annars að skipta út boginni efri spyrnu eftir að ég fór full geyst yfir langjökul með engan samsláttarpúða hægra megin sem endaði með þessari...
frá Axel Jóhann
15.sep 2021, 00:23
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Veturinn á næsta leiti, hvað eru menn að brasa?
Svör: 8
Flettingar: 3362

Re: Veturinn á næsta leiti, hvað eru menn að brasa?

Það er heldur betur kominn hugur í mann, núverandi verkefni er að klára koma þessum sleðum í gagnið og svo næst á dagskrá er ýmislegt dund í Musso, skipta um bogna spyrnu að framan og demparaturn sem laskaðist í ferð yfir Langjökul. Svo þarf að græja úrhleypibúnð, maður er í miklum minnihlutahóp á f...
frá Axel Jóhann
20.aug 2021, 08:58
Spjallborð: Mitsubishi
Umræða: Pajero bensín vélaskipti
Svör: 12
Flettingar: 13257

Re: Pajero bensín vélaskipti

Metnaðarfullt verkefni hjá þér!

Varðandi vélartölvuna, þá jú það þarf að að kóða hana við, verkstæðið Bílvogur ehf auðbrekku 17 í kópavogi á svona Mut2 mmc tölvu og geta kóðað þetta saman.


)
frá Axel Jóhann
02.jún 2021, 23:47
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: ÓE 35x12.50R15 dekkjum
Svör: 0
Flettingar: 3557

ÓE 35x12.50R15 dekkjum

Óska eftir hálfslitnum eða betri 35x12.50R15 dekkjum.

Mig vantar ekki felgur nema þær fylgji frítt með.


AT mynstur væri ákjósanlegt.

Enn skoða allt.

695-7205
frá Axel Jóhann
11.maí 2021, 01:17
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Ásetning af brettaköntum
Svör: 5
Flettingar: 3227

Re: Ásetning af brettaköntum

Mátt gjarnan láta vita hvaða kítti þeir hjá wurth mæla með.
frá Axel Jóhann
28.apr 2021, 01:03
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
Svör: 140
Flettingar: 78069

Re: Einfari fær uppgerð

Ég hef einmitt velt því mikið fyrir mér, þaes að færa bara boddý allt aftar til að auka plássið, það eru samr glettilega margir hlutir sem þarf að breyta við þá aðgerð, eins og stýrisleggur og jafnvel lenga grindina aftur uppá prôfílbeislið að gera.
frá Axel Jóhann
18.apr 2021, 00:18
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
Svör: 140
Flettingar: 78069

Re: Einfari fær uppgerð

Já, heldur betur, vildi óska þess að maður hefði tíma og nennu í svona almennilega skveringu!
frá Axel Jóhann
18.apr 2021, 00:12
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 188
Flettingar: 174994

Re: Tacoma 2005

Enda er ég alveg kominn af því að hásingarvæða minn bíl að framan vegna þess að hann kemur mér alltaf jafnmikið á óvart í drifgetu þegar ég skrepp á fjöll.

Mætti þér eimmitt þarna á línuveginum við skjaldbreil um daginn, þér hefði verið velkomið að slást í för með okkur. :)
frá Axel Jóhann
26.mar 2021, 22:40
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 188
Flettingar: 174994

Re: Tacoma 2005

Það kemur eflaust mjög vel út, gaman að sjá bíl sem er búið að græja allt áður enn "dekkin" fara undir.
frá Axel Jóhann
26.mar 2021, 22:38
Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
Umræða: Tryggingar, árlegt okur
Svör: 2
Flettingar: 13739

Re: Tryggingar, árlegt okur

Þetta er svo óþolandi að þurfa alltaf að kvabba um lækkun á hverju áei!
frá Axel Jóhann
24.mar 2021, 23:56
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 188
Flettingar: 174994

Re: Tacoma 2005

Það er frekar magnað hvað það munar um að geta sett læsingar á þegar maður stoppar, eftir að hafa prufað það þá vill mapur ekki vera án þess.

Hvaða dekkjastærð ætlaru að vera á?
frá Axel Jóhann
18.mar 2021, 21:37
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Ssangyong Musso 2.9tdi 1996...
Svör: 64
Flettingar: 44041

Re: Musso 2.9tdi 42"

Loksins að maður komst prufutúr, skrapp upp að Langjökli og svo uppá Eyjafjallajökul síðustu helgi og ég get ekki sagt annað enn að þessi dekkjastækkun hafi verið breyting til hins betra, þvílíkur munur á drifgetu :) Það magnaða við þessi dekk að maður gat keyrt þangað til að hann stoppaði og í stað...
frá Axel Jóhann
28.feb 2021, 23:22
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Þrif á tjöru
Svör: 8
Flettingar: 5820

Re: Þrif á tjöru

Sonax hardwax hefur virkað vel í þetta
frá Axel Jóhann
18.feb 2021, 10:23
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Nissan Patrol 2005 - 35" í 37"
Svör: 3
Flettingar: 3259

Re: Nissan Patrol 2005 - 35" í 37"

37" Nankang dekkin eru það mjó að þau smellapassa undir flesta 35" breytta bíla ef það hefur verið vel gert á sínum tíma.
frá Axel Jóhann
07.feb 2021, 23:05
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Ssangyong Musso 2.9tdi 1996...
Svör: 64
Flettingar: 44041

Re: Musso 2.9tdi 38" --> 42" uppfærsla

Þá er gripurinn orðinn ökufær, þá er bara smávegis frágangur eftir, enn dekkin hafa nóg pláss núna. Svo mér til MIKILLAR ánægju hafðist það loks að laga rafmagns skiptinguna á millikassanum, svo það verður ákveðinn lúxus að þurfa ekki að leggjast alltaf undir bílinn til að skipta á milli drifa! :) 2...
frá Axel Jóhann
01.feb 2021, 23:35
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Ssangyong Musso 2.9tdi 1996...
Svör: 64
Flettingar: 44041

Re: Musso 2.9tdi 38" --> 42" uppfærsla

Þá er búið að klippa aðeins úr svo að núna ætti bíllinn að vera orðinn ökufær, svo mér til mikillar ánægju þá mátaði ég gamla kanta sem ég átti og þeir eru svoldið breiðari en það sem var á bílnum svo ég reikna með að nota þá og svo þegar búið er að prófa og sjá að ég sé kominn með það pláss sem þar...
frá Axel Jóhann
28.jan 2021, 00:00
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
Svör: 140
Flettingar: 78069

Re: Einfari fær uppgerð - uppfært 25 janúar

Ef þig vantar nýjan pall, þá er til einn ansi heillegur hjá Netpörtum.
frá Axel Jóhann
22.jan 2021, 22:52
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Ssangyong Musso 2.9tdi 1996...
Svör: 64
Flettingar: 44041

Re: Musso 2.9tdi 38" --> 42" uppfærsla

Áfram gakk með þetta verkefni, drifið komið í að framan ásamt nýjun spyrnufóðringum og núna búið að máta til að sjá hvar þarf að skera. Kom mér á óvart þegar ég tók kantinn af, það hefur verið gengið vel frá breytingunni á sínum tíma, þetta lìtur allt ágætlega út ennþá verandi 20 ár rúmlega síðan þe...
frá Axel Jóhann
21.jan 2021, 21:23
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 188
Flettingar: 174994

Re: Tacoma 2005

Versta við þessa ryðvörn er að það er ÖMURLEGT að þurfa vinna í undirvagninum á bílum sem eru með svona.
frá Axel Jóhann
20.jan 2021, 23:38
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Vantar 15" felgur fyrir 38"/44"
Svör: 1
Flettingar: 2125

Re: Vantar 15" felgur fyrir 38"/44"

Sæll, ég á felgur sem ég held að uppfylli þetta, skal mæla miðjugatið á morgun til að vera viss, og senda þér myndir.
frá Axel Jóhann
19.jan 2021, 00:07
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Ssangyong Musso 2.9tdi 1996...
Svör: 64
Flettingar: 44041

Re: Musso 2.9tdi 38" brotið afturdrif

Fór og náði mér í hásingar með 4.88 hlutföllum og er að vinna í því að smella því undir, ákvað í leiðinni að græja 42" dekkin undir líka, verður fróðlegt að sjá hvernig þetta kemur út saman, mér fannst hann heldur lággíraður á 5.38" og svo auðvitað eru nýju hlutföllin sterkari sem er senni...
frá Axel Jóhann
18.jan 2021, 23:48
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Toyota Hilux 2012
Svör: 11
Flettingar: 11517

Re: Toyota Hilux 2012

Færi frekar í Cooper 40" dekkin, þau eru líka ódyrari 82.990kr vs 108.650kr fyrir AT dekkin. Annars reffilegur Hilux!
frá Axel Jóhann
18.jan 2021, 09:45
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 235
Flettingar: 284835

Re: Hilux ferðabifreið

Þetta er ansi vígalegt, er svo næst á dagskrá að koma stærri dekkjum undir? :-D
frá Axel Jóhann
20.des 2020, 22:59
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Ssangyong Musso 2.9tdi 1996...
Svör: 64
Flettingar: 44041

Re: Musso 2.9tdi 38" brotið afturdrif

Það er alltaf eitthvað, í fyrstu ferð vetrarins þá fór að koma smá sláttur frá afturdrifinu, svo að ég kippti skaptinu undan að aftan og keyrði heim í framdrifinu, opnaði svo lokið og þessi skemmtilegheit komu í ljós, ég geri mér eiginlega ekki alveg grein fyrir því hvað hefur gerst enn loftlæsingin...
frá Axel Jóhann
02.des 2020, 15:27
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Dráttarkúla á LC 120 - lækkun/síkkun
Svör: 1
Flettingar: 1762

Re: Dráttarkúla á LC 120 - lækkun/síkkun

Gætir mögulega fundið svona krók með droppi enn eflaust er það dýrara.
frá Axel Jóhann
02.des 2020, 15:26
Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
Umræða: Eru menn sáttir
Svör: 4
Flettingar: 8311

Re: Eru menn sáttir

Mér finnst þetta fáranlegt og ég vona innilega að það verði ekkert úr þessu!
frá Axel Jóhann
27.nóv 2020, 22:32
Spjallborð: Kerrur, tjaldvagnar og fellihýsi
Umræða: T.s. Travel Lite Pallhýsi 2013 SELT!
Svör: 0
Flettingar: 8742

T.s. Travel Lite Pallhýsi 2013 SELT!

Er með þetta pallhýsi til sölu, Travel Lite FD690 árgerð 2013 Þyngdin á því er 498kg Svefnpláss fyrir 3-4 Gas miðstöð Helluborð Rafmagnsdæla fyrir vask 30L vatnstankur Ísskápur 12V/Gas Pallhýsið var í góðu standi, þar til að ég rak framlappirnir niður, það þarf því að lagfæra það aðeins við framlapp...
frá Axel Jóhann
22.nóv 2020, 22:14
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 235
Flettingar: 284835

Re: Hilux ferðabifreið

Var það ekki einmitt tilgangurinn með þessari framkvæmd? :D
frá Axel Jóhann
19.nóv 2020, 23:38
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Ram 1500 næsti kafli
Svör: 97
Flettingar: 62583

Re: Ram 1500 næsti kafli

Fyndið hvað þessi mótor virkar lítill í þessum vélarsal
frá Axel Jóhann
19.nóv 2020, 23:36
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 235
Flettingar: 284835

Re: Hilux ferðabifreið

Loksins orðinn nothæfur pallbíll!
frá Axel Jóhann
18.nóv 2020, 22:56
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
Svör: 140
Flettingar: 78069

Re: Einfari fær uppgerð - uppfært 18 nov

Alltaf gaman að sjá menn ráðast í svona stærri verkefni, þetta verður helvíti fínt hjá þér, það munar líka svo miklu að vera meæ aðgang að alvöru verkfærum í svona.
frá Axel Jóhann
18.nóv 2020, 00:04
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Ssangyong Musso 2.9tdi 1996...
Svör: 64
Flettingar: 44041

Re: Musso 2.9tdi 38" - 42" uppfærsla

Ekki enn gefist tími í að byrja klippa úr enn náði þó að sinna nokkrum hlutum sem voru komnir á tíma. Var farinn að lenda í því sumar að þegar ég var að keyra í háa drifinu þá var millikassinn að detta í hlutlausan fyrirvaralaust og þetta fór að gerast æ oftar. Reif kassann úr og opnaði og sá að ski...
frá Axel Jóhann
12.nóv 2020, 20:45
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Viðgerð á vélatölvu ECU
Svör: 3
Flettingar: 3139

Re: Viðgerð á vélatölvu ECU

Ég myndi benda þér á að hringja í Örtölvur ehf hérna á selfossi, hann er algjör snillingur í þessum málum.
frá Axel Jóhann
07.nóv 2020, 21:17
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Mótor í léttan bíl
Svör: 39
Flettingar: 12787

Re: Mótor í léttan bíl

Ættir auðveldlega að geta fundið akandi musso eða terrano 2 með öllu sem þarf fyrir um 100-200kall þá er bara eftir að föndra þessu í wrangler.
frá Axel Jóhann
04.nóv 2020, 23:35
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Ykkar uppáhalds verkfæri?
Svör: 25
Flettingar: 9875

Re: Ykkar uppáhalds verkfæri?

Erfitt að segja eitthvað eitt enn það mest notaða hjá mér er svona 3/8" skrall með löngu skapti og lið. 0101450_10030014_IBTCJKN0818_{4E09AF54-E1C5-4E07-9682-D321A08386A9}_CJKN.jpg.jpeg Svo þar á eftir er það dewalt herslulykill 1/4" með bitahöldurum fyrir alla toppa og svo milwaukee 3/8&q...
frá Axel Jóhann
01.nóv 2020, 23:17
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Mótor í léttan bíl
Svör: 39
Flettingar: 12787

Re: Mótor í léttan bíl

Þetta eru flottir mótorar enn þeim fylgir svoldið mikil rafkerfisvinna til að fá þá til að virka í öðrum bílum. Það er þjófavörn tengd vélartölvu, lykli og mælaborði.
frá Axel Jóhann
30.okt 2020, 20:17
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Mótor í léttan bíl
Svör: 39
Flettingar: 12787

Re: Mótor í léttan bíl

Sammála, minn mussó á 38" er um 2 tonn og eyðslan er mjög sanngjörn, er að fara með um 60-70ltr heila helgi á fjöllum og í þjóðvegaakstri er hann að eyða um 11ltr

Opna nákvæma leit