Leit skilaði 305 niðurstöðum

frá arni87
25.feb 2013, 22:42
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: V6 3 lítra 4 runner. EYÐSLA?
Svör: 68
Flettingar: 12144

Re: V6 3 lítra 4 runner. EYÐSLA?

Vinur minn var með Hilux með 3 lítra 4Runner mótor og sjáfskiftur, hann var að ná 14-16 í blönduðum akstri og 14 í Langkeyrslu, það kom aldrei til greyna að mæla hann innanbæjar.
frá arni87
25.feb 2013, 20:58
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 2,5" púst
Svör: 12
Flettingar: 2130

Re: 2,5" púst

Ég er með pústið yfir grind og út rétt framan við afturdekk hægramegin og verð ekkert var við að það sé þar. En það er tekið þannig hjá mér þar sem pústið brotnaði fyrir ofan hásingu í beiju og þegar ég spurði á pústverkstæðinu hvað það kostaði frá flangs og aftur þá var það um 20 þúsund, en einn st...
frá arni87
16.feb 2013, 02:17
Spjallborð: SsangYong-Daewoo
Umræða: Bremsur í Musso
Svör: 4
Flettingar: 3397

Bremsur í Musso

Hefur einhver skift út frammbremsum í Musso? Ég er alltaf að skifta um fleig og spennu sem halda dælunum á sínum stað. Þær setjast rétt, en svo virðast þær fara fljótt úr sætinu og dælurnar skrölta lausar í felgunum með tilheyrandi skrölti og óðarfa sliti á felgum og dælum. Svo er pæling hvaða dælur...
frá arni87
15.feb 2013, 23:14
Spjallborð: Ford
Umræða: 6.0 með vesen
Svör: 30
Flettingar: 8096

Re: 6.0 með vesen

Hann er á Ljónstöðum.
Ég mun setja vandamálið inn um leið og hann verður sóttur.
frá arni87
14.feb 2013, 15:52
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Forhitaraljós kviknar eftir gangsetningu
Svör: 5
Flettingar: 1545

Re: Forhitaraljós kviknar eftir gangsetningu

Þegar þetta gerðist í Musso hjá mér með 2.9 mótornum þá var stýringin fyrir kertin farin.
hann byrjaði að hita fljótlega eftir að bíllinn datt í gang og hitaði í "eðlilegan tíma".
Spurning hvort þú getir fengið að prufa stýringu hjá einhverjum.
frá arni87
10.feb 2013, 20:46
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Minn Musso
Svör: 34
Flettingar: 24860

Re: Minn Musso

Ég er ekki enn kominn neitt lengra en pælingar í frammhásingunni. En ég mun setja Dana 44 að framan, þar sem klafarnir eru frábærir á malbikinu, en í krapa og þungu færi þá pakkast á milli þeirra, og þeir festast (hætta að fjaðra). En ég er búinn að vera að skoða pirates4x4.no og þar var einn að set...
frá arni87
08.feb 2013, 20:30
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Minn Musso
Svör: 34
Flettingar: 24860

Re: Minn Musso

Þá er maður kominn með spil í bílinn. Spilið er af gerðinni Warn M 8000 Og var í frekar döpru ástandi útlitslega séð (öll málning utan á spilinu laus), og ekki vitað um ástand mótors. Svo spilið var rifið í sundur og ástandið kannað. Þá kom i ljós að gírar voru óslittnit, og mótorinn virkaði ekki. V...
frá arni87
08.feb 2013, 00:04
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Vantar 3 lit. Toyota disel
Svör: 32
Flettingar: 6106

Re: Vantar 3 lit. Toyota disel

Af hverju ekki 2.9 úr Musso? liggja þær vélar á lausu út um allt réttu megin við 100þ kallinn ? Það var bíll til sölu um daginn á ca 150 kall Þegar ég hafði samband við partasölur um daginn og spurði útí þessar vélar þá voru þær á um og yfir 150 þúsund kallinn strípaðar. Svo bíll á 150-200 er skárr...
frá arni87
07.feb 2013, 21:59
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Drifskōft lengja-stytta.
Svör: 4
Flettingar: 1440

Re: Drifskōft lengja-stytta.

Ég fer með mín sköft til Jenna rennismiðs eða Vélsmiðju Suðurnesja. Þeir eru frábærir, enginn víbringur í sköftunum hjá mér eftir að þeir hafa unnið í þeim og ég hef aldrei látið ballansera. Nú síðast fór öll ballansering af frammskaftinu þegar Vélsmiðja Suðurnesja skifti um draglið í frammskaftinu ...
frá arni87
05.feb 2013, 07:46
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: tetra stöðvar
Svör: 13
Flettingar: 3733

Re: tetra stöðvar

Þegar ég fór kaldadalinn þá var ekkert samband þar, annas er mín reynsla sú að Tetra sé ekki fjarskiptakerfið sem ég treysti á fjöllum, allt of stöpult samband. Og allt allt of dýrar stöðvar og dýrt að hafa þetta í bílnum, sérstaklega miðað við að sambandið sé ekki betra en það að það sé bara treyst...
frá arni87
25.jan 2013, 12:22
Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
Umræða: Mótmælum
Svör: 49
Flettingar: 46219

Re: Mótmælum

Nú skulum við standa saman, hvað sem bílategundin heitir, sumar eru betur geymdar nýbónaðar inni í skúr og aðrar eru best geymdar á næturna fyrir utan fjallaskála. Svo nú skrifum við ÖLL undir og verjum okkar ferðafrelsi. Minn jeppi verður allavega notaður einhvað meira nú fyrst verið er að vinna í ...
frá arni87
11.jan 2013, 01:51
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Landrover Series 2a 1971 (Þ-995)
Svör: 8
Flettingar: 3456

Re: Landrover Series 2a 1971 (Þ-995)

Myndir koma eftir helgi, þetta er bara 7 manna dráttarvél (nú verð ég skotinn niður).
frá arni87
10.jan 2013, 23:50
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Landrover Series 2a 1971 (Þ-995)
Svör: 8
Flettingar: 3456

Landrover Series 2a 1971 (Þ-995)

Nú var ég að fjölga í bílaflotanum mínum: Landrover Series IIA 1971 árgerð. Var hann fenginn á Akureyri og ég bý í Keflavík. Svo farið var í að gera þetta að einhverju góðu ævintýri, sem tókst jú þokkalega. Fórum við tveir vinir notður að sækja fákinn á öðrum öldung, en sá er að gerðinni Lada Nivia ...
frá arni87
01.jan 2013, 05:32
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Björgunnarsveitirnar
Svör: 11
Flettingar: 2808

Re: Björgunnarsveitirnar

Ég vill þakka ÖLLUM þeim sem versluðu við Björgunnarsveitirnar stuðningin. Það þíðir að hægt sé að mennta björgunnarsveitarmann, halda úti öflugum og traustum tækjaflota (sem er ekki ódýrt), og aðstoða þá sem lenda í vandræðum. Þetta væri ekki hægt án ikkar hjálpar. Vona einnig að alir hafi haft það...
frá arni87
29.des 2012, 07:40
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Björgunnarsveitirnar
Svör: 11
Flettingar: 2808

Re: Björgunnarsveitirnar

http://www.landsbjorg.is/forsida/frettir/nanar/2694/nokkur-utkoll-a-adfangadag Þetta er duglegt fólk sem fer út alladaga ársins. Það fóru Nokkur þeirra út á aðfangadag, frá fjölskyldu. http://sphotos-b.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash3/577790_10151320044162072_105313924_n.jpg http://www.facebook.com/phot...
frá arni87
28.des 2012, 08:00
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Björgunnarsveitirnar
Svör: 11
Flettingar: 2808

Björgunnarsveitirnar

Nú þurfar björgunnarsveitirnar á okku rað halda, en þeirra stæðsta fjráröflun er núna. Þetta er fólkið sem kemur okkur til hjálpar þegar við festumst, veltum eða lendum í öðrum slysum eða óhöppum á fjöllum. Þetta er fólkið sem kemur þér til hjálpar þegar þakið eða annað fer af stað hjá þér í óveðrum...
frá arni87
10.des 2012, 18:09
Spjallborð: Ford
Umræða: 6.0 með vesen
Svör: 30
Flettingar: 8096

Re: 6.0 með vesen

Takk fyrir þetta.

Óli á ljónsstöðum ætlar að kafa í málið fyrir okkur.
Miðað við lesturinn í manualnum og allt frá kananum þá er skífa í túrbínunni lýklegur sökudólgur.
Ég mun setja lausnina við þessu vandamáli okkar hér inn, þegar hún lyggur fyrir.
frá arni87
10.des 2012, 13:49
Spjallborð: Ford
Umræða: 6.0 með vesen
Svör: 30
Flettingar: 8096

Re: 6.0 með vesen

Það var gerð tilraun með EGR sem skilaði engu. Hann var eins eftir það svo það var "lagað" aftur.

Hafði einnig samband við Jörgen og átti gott spjall við hann, hann er að senda póst út fyrir mig. Takk Guðni.
frá arni87
10.des 2012, 13:42
Spjallborð: Ford
Umræða: 6.0 með vesen
Svör: 30
Flettingar: 8096

Re: 6.0 með vesen

Hann stendur mest bilaður á gólfi hjá okkur, en notaður þegar á þarf að halda.
frá arni87
10.des 2012, 12:51
Spjallborð: Ford
Umræða: 6.0 með vesen
Svör: 30
Flettingar: 8096

Re: 6.0 með vesen

Mótorinn er 100% orginal.

Uppgerðin kostaði okkur síðast blóð, svita, tár góðvild verkstæða og 70 þúsund.
Efnin frá Wurth kostar rétt rúmlega 20 þúsund.

Þetta er mjög fljótt að koma í stórar tölur, við erum að skoða allar hliðar og fá ráðleggingar frá sem flestum.
frá arni87
10.des 2012, 12:34
Spjallborð: Ford
Umræða: 6.0 með vesen
Svör: 30
Flettingar: 8096

6.0 með vesen

Nú erum við í Björgunnarsveit búnir að vera í vandræðum með Ford E-350 6.0 Power stroke 2007 árgerð. Vandamálið byrjar þannig að við fáum bílinn til landsins með fasta túrbínu og er hún löguð og var til friðs í um það bil hálft ár. Eftir það fóru að koma villuboð P0299 Turbine Under boost. Þegar þet...
frá arni87
10.des 2012, 12:10
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Musso / Bronco II
Svör: 2
Flettingar: 1279

Re: Musso / Bronco II

Sæll, gírkassinn við vélina er lýklegast T5WC, sem er sami kassi og er í Mustang, hér er skiftistöng fyrir þessa kassa http://www.ebay.com/itm/Race-Short-shifter-Cheverolet-GMC-S10-S15-Jimmy-Blazer-T5-Transmission-S-10-S-15-/261139072784?pt=Motors_Car_Truck_Parts_Accessories&hash=item3ccd1a0710&...
frá arni87
02.des 2012, 16:23
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 2.9 Benz mótor
Svör: 0
Flettingar: 772

2.9 Benz mótor

Nú eru að öllum líkindum farnar legur í mótornum hjá mér. Er meyningin að skifta þeim út og datt mér í hug hvort það væri ekki hægt að ná aðeins fleiri hrossum og meira togi úr mótornum. Í bílnum er Garret túrbína, er eftir að skoða hvaða bína það er frá þeim. Svo væri gaman að vita hvernig maður sé...
frá arni87
21.sep 2012, 20:40
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE VHF stöð
Svör: 0
Flettingar: 458

ÓE VHF stöð

Er að leita af VHF stöð í bíl.

Endilega hafið samband hér eða í Es.
frá arni87
17.sep 2012, 17:50
Spjallborð: Jeppar
Umræða: Econoline 150 38/44
Svör: 20
Flettingar: 4843

Re: Econoline 150 38/44

hvað er sett á dírið??
frá arni87
06.sep 2012, 12:38
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: SOS Björgunnarsveit vantar læsingu í D 60
Svör: 3
Flettingar: 1051

Re: SOS Björgunnarsveit vantar læsingu í D 60

Þetta er komið.
Takk fyrir hjálpina.
frá arni87
04.sep 2012, 16:24
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: SOS Björgunnarsveit vantar læsingu í D 60
Svör: 3
Flettingar: 1051

Re: SOS Björgunnarsveit vantar læsingu í D 60

Þetta er í Ford Econline árgerð 1993
frá arni87
03.sep 2012, 19:05
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: SOS Björgunnarsveit vantar læsingu í D 60
Svör: 3
Flettingar: 1051

SOS Björgunnarsveit vantar læsingu í D 60

Við í Björgunnarsveitinni Suðurnes lentum í að það losnaði köggullinn í hásingunni hjá okkur. Og brottnaði læsingin hjá okkur. Okkur vantar 30 Rillu læsingu fyrir Dana 60 hásingu, má vera tregðu, en loftlæsing er best, skoðum allt. Nú getur þú hjálpað okkur að hjálpa öðrum. Hægt er að hafa samband v...
frá arni87
20.aug 2012, 07:27
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Minn Musso
Svör: 34
Flettingar: 24860

Re: Minn Musso

Ég er ekki farinn að spá í skaftinu, en líklegast myndi það lenda fyrir neðan stífu.
Þar sem stífurnar yrðu festar ofaná og var ég búinn að spá í festingum þar eins og í bronco.

En þetta eru bara pælingar eins og er.
frá arni87
20.aug 2012, 07:23
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: 38'' Mudder og 37'' Goodyear
Svör: 4
Flettingar: 1516

Re: 38'' Mudder og 37'' Goodyear

Hvað er verðið á mudder??
frá arni87
17.aug 2012, 03:56
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Minn Musso
Svör: 34
Flettingar: 24860

Re: Minn Musso

Hér er pælingin mín með skástífurnar að framan. Ég veit ekki hvort þetta muni virka eða ekki, svo endilega ef þið hafið eithvað um þetta að segja ekki vera feimin. http://a2.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/s720x720/422542_10151023310306811_1201739438_n.jpg Þetta er ekki besta myndin en sýnir mö...
frá arni87
03.aug 2012, 21:44
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: að starta vél sem hefur staðið inni í 2 ár
Svör: 9
Flettingar: 2890

Re: að starta vél sem hefur staðið inni í 2 ár

Ég myndi skifta um smurolíu og sýu, jafnvel setja smá olíu (nokkra dropa) ofan á stimplana í gegnum spíssagötin eða kertagötin og blanda skvettu af sjálfskiftivökva eða tvígengisolíu í olíuna, og starta svo.
frá arni87
24.júl 2012, 13:27
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Slysagildra við Þingvelli
Svör: 19
Flettingar: 5223

Re: Slysagildra við Þingvelli

Það á að vera búiða að breyta línunum, en nú er spurning um að stirkja kastaragrindina, áður en bíllinn fer aftur á ferðina hjá manni.

http://www.visir.is/merkid-sett-til-ad- ... 2120729602
frá arni87
08.júl 2012, 03:52
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Musso millikassi
Svör: 5
Flettingar: 2146

Re: Musso millikassi

Ég vona að þetta skiljist hjá mér.
frá arni87
08.júl 2012, 03:52
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Musso millikassi
Svör: 5
Flettingar: 2146

Re: Musso millikassi

Hvernig er blikkið á ljósunum fyrir kassan þegar þú svissar á?? Stutt, Stutt, langt = TCCU Stutt, langt, stutt = Skiftimótor Stutt, Langt, Stutt = Kúplingin í kassanum Langt, Stutt, Stutt = Hraða skynjarinn Langt, Stutt, Langt = Hub Solenoid Langt, Langt = Millikassa Rofinn Langt, Langt, Langt = Mot...
frá arni87
04.júl 2012, 08:54
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Minn Musso
Svör: 34
Flettingar: 24860

Re: Minn Musso

Ég er ekki farinn að plana neitt með stífurnar að framan, en eftir langa og strangar pælingar þá verður líklegast úr endum hásingar í grindarbita, og mun ég líklegast smíða nýan gírkassabita. Þetta vinnst hægt og rólega hjá mér, ég er að berjast við tectyl eins og er og það kemur eitt og annað mis s...
frá arni87
29.jún 2012, 18:28
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Minn Musso
Svör: 34
Flettingar: 24860

Re: Minn Musso

Hann fékk hana áður en ég kaupi hann.
frá arni87
28.jún 2012, 20:44
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Minn Musso
Svör: 34
Flettingar: 24860

Re: Minn Musso

Ég var að spá í A-stífum að framan hjá mér.
Ef ég verð fyrstur í þá aðgerð þá þarf ég að fyna upp hjólið, annas á ég eftir að leita af upplýsingum um svona fjöðrunnarkerfi og fynna hásingu, en ég fer í ekki í þetta fyr en flest annað verður klárt.
frá arni87
28.jún 2012, 19:06
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Minn Musso
Svör: 34
Flettingar: 24860

Re: Minn Musso

Ég er með bíl sem þeir hjá benna vilja meina að sé orginal turbo bíll, kom í seftember 97. Meinið við heddpakkninguna sem var í mínum var Kóresk heddpakkning, en þær eru víst þektar fyrir að fara í kringum 150.000 Km. Ég þakka fyrir þessa ábendingu með heddboltana, og hef það á bakvið eyrun þegar ég...
frá arni87
27.jún 2012, 22:19
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Að skipta um kúplingu
Svör: 7
Flettingar: 2186

Re: Að skipta um kúplingu

Þetta var dagsverk þegar ég fór í þetta á mínum, hluti af deginum fór í að bíða eftir að það var búið að renna svinghjólið hjá mér og 2 ferðir úr keflavík í Reykjavík til að fá rétta kúplingu.
Ég var einn að þessu fyrir framan skúrinn.

Opna nákvæma leit