Leit skilaði 335 niðurstöðum

frá karig
17.nóv 2010, 14:48
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Stýrikerfi fyrir loftpúða?
Svör: 8
Flettingar: 2234

Re: Stýrikerfi fyrir loftpúða?

Takk fyrir þetta, ætli sé ekki hægt að kaupa þetta í kit frá Firestone? Kv, Kári.
frá karig
16.nóv 2010, 20:19
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Stýrikerfi fyrir loftpúða?
Svör: 8
Flettingar: 2234

Re: Stýrikerfi fyrir loftpúða?

Þarf loftkút við loftdæluna og hvernig lítur svona kerfi úr í einföldustu útgáfu, er ekki skemmtilegra að hafa einn mæli fyrir hvorn púða? Kv, Kári.
frá karig
16.nóv 2010, 17:39
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Stýrikerfi fyrir loftpúða?
Svör: 8
Flettingar: 2234

Stýrikerfi fyrir loftpúða?

Hvernig stýrikerfi er einfaldast að búa sér til loftpúðafjöðrun? Mig langar að geta fylgst með þrýsing í púðunum og bætt í og hleypt úr þeim innan úr bíl, eftir því hvernig ég er að lesta bílinn. Kv, Kári.
frá karig
03.nóv 2010, 09:18
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Um loftpúðavæðingu
Svör: 2
Flettingar: 1590

Re: Um loftpúðavæðingu

Hjá honum Kidda í Jeppapartasölunni á Selfossi, þeir voru á 19.000 og einhverjar krónur, kv, Kári.
frá karig
02.nóv 2010, 12:13
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Um loftpúðavæðingu
Svör: 2
Flettingar: 1590

Um loftpúðavæðingu

Smá sem mér datt í hug að setja hér inn af gammi, kv, kári. Minnispunktar um loftpúða ísetningu í Hilux diesel 1996. Samantekt um efni og kostnað við loftpúðavæðingu. 1200 kg Púðar 20 þús kr, stk. = 40 þús. Stífur 40 þús.(notaðar, ásamt 4-link festingum og hásingu sem ekki var notuð.) Keypt á vélave...
frá karig
27.sep 2010, 15:40
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: gormar í stað fjaðra í Hilux
Svör: 7
Flettingar: 3023

Re: gormar í stað fjaðra í Hilux

Takk fyrir þetta, veit nokkur hvað svona rover gorma setup gefur slaglanga fjöðrum, kv,k.
frá karig
27.sep 2010, 09:45
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: gormar í stað fjaðra í Hilux
Svör: 7
Flettingar: 3023

gormar í stað fjaðra í Hilux

Hvernig gorma hafa menn sett undir Hilux að framan í stað blaðfjaðra og hver er mesti munurinn á eiginleikum bílsins á eftir? Hefur einhver notað stífur og gorma úr 70 Crusier undir Hilux. Á nokkur myndir af svona breytingum sem hann gæti sent mér. Kv, Kári. karig4@simnet.is
frá karig
15.sep 2010, 13:24
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Loftpúðastærð
Svör: 9
Flettingar: 2332

Re: Loftpúðastærð

Það væri gaman að heyra í fleirum sem hafa prufað 1200 kg púða í Hilux að aftan, Svanur segir að þeir hafi verið of stífir ef ég skil hann rétt, getur verið að halli á dempurum og stífleiki þeirra þurfi að spila saman við púða til að allt falli rétt. Hvað er mikil loftþrýstingur í 800 kg púða og 120...
frá karig
31.mar 2010, 20:36
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Suður Kjalveg?
Svör: 0
Flettingar: 1003

Suður Kjalveg?

Er nokkur á leið að jeppast suður Kjalveg á morgun, fimmtudag? Kv, Kári.
frá karig
25.mar 2010, 22:19
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hilux hoppar þegar er bakkað??
Svör: 10
Flettingar: 3639

Re: Hilux hoppar þegar er bakkað??

Takk fyrir góð svör, nú er bara að yfirfara og nota útilokunaraðferðina, kv, Kári.
frá karig
24.mar 2010, 12:44
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hilux hoppar þegar er bakkað??
Svör: 10
Flettingar: 3639

Re: Hilux hoppar þegar er bakkað??

Þetta hljómar sífellt hræðilegar hjá ykkur....en mig minnir að hann geri þetta ekki í 4 hjóladrifinu, þó ekki alveg viss, kv,k.
frá karig
24.mar 2010, 09:25
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hilux hoppar þegar er bakkað??
Svör: 10
Flettingar: 3639

Re: Hilux hoppar þegar er bakkað??

Þessi hoppandi kæti hefur verið í bílnum í a.m.k. tvö ár, það er í fínu lagi með hjöruliði og kúplingin er nýleg.... en auðvitað getur alltaf brotnað gormur í disk. Mér hafði dottið í hug að hásingin væri að vinda um á sig og þvingaði hjöruliðinn.... er það ólíklegt? Kv, Kári.
frá karig
23.mar 2010, 22:41
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hilux hoppar þegar er bakkað??
Svör: 10
Flettingar: 3639

Hilux hoppar þegar er bakkað??

Kann einhver skýringu á af hverju Hilux hoppar þegar er bakkað? Hann hoppar ekki hátt, meira að hann titri, þetta eru bara fyrstu sentimetrarnir, en pirrandi samt. Bíllinn er á nýlegum blaðfjöðrum að aftan og öll gúmmí í lagi. Með von um gáfulega skýringu á þessu og ráðum við vandamálinu. Kv, Kári.
frá karig
18.mar 2010, 12:06
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Vantar framsæti í Hilux
Svör: 1
Flettingar: 1251

Vantar framsæti í Hilux

Mig vantar framsæti í Hilux 1996 diesel, verða að vera með hitaelementi, kannski passar úr 4Runner, vantar líka rofana úr stokknum milli sætanna. Aðeins nokkuð góð sæti koma til greina, gerir ekki til þó sjái á áklæði ef sætið er gott að öðru leyti. Uppl s. 8480287, Kári.
frá karig
01.feb 2010, 11:53
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Vantar 5:29 hlutfall í Hilux
Svör: 0
Flettingar: 1220

Vantar 5:29 hlutfall í Hilux

reddað

Opna nákvæma leit