Leit skilaði 2626 niðurstöðum

frá jongud
23.nóv 2012, 17:43
Spjallborð: Jeep
Umræða: Grindarnúmer á Jeep Wrangler 1992
Svör: 6
Flettingar: 3983

Re: Grindarnúmer á Jeep Wrangler 1992

Þessi þráður segir eitthvað, það er víst á CJ sem er með þetta aftarlega á kjálkanum farþegameginn en á YJ á það að vera skv. þessu nærri stýrisdælunni.

"behind the steering pump on the frame"


http://www.jeepaholics.com/support/Topic391447.aspx
frá jongud
23.nóv 2012, 09:19
Spjallborð: Jeep
Umræða: Grindarnúmer á Jeep Wrangler 1992
Svör: 6
Flettingar: 3983

Re: Grindarnúmer á Jeep Wrangler 1992

Mér skilst að það sé stimplað "ofaná" grindarkjálkann farþegamegin aftarlega og erfitt að sjá það nema taka boddýið af.
frá jongud
17.nóv 2012, 09:51
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Startaravesen í Bronco 2
Svör: 4
Flettingar: 1482

Re: Startaravesen í Bronco 2

Það er líklegast að segulrofinn á stararanum hafi fest sig "lokaður" þ.e. þannig að straumurinn var á.

Nýjir startarar kosta ekki mikið;
http://www.summitracing.com/parts/mci-n3188/overview/
frá jongud
15.nóv 2012, 12:48
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Vantar upplýsingar
Svör: 4
Flettingar: 1482

Re: Vantar upplýsingar

Væri kannski reynandi að líma naglahaus niður í beygluna með tonnataki og toga svo í naglan með litlum púllara?
Ég sá einhverntíman í Four Wheeler grein um réttingar þar sem pinnar voru soðnir við boddýplötur með sérstakri græju og svo var púllað út.
frá jongud
14.nóv 2012, 08:42
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Bestu 38" dekkin ?
Svör: 35
Flettingar: 7204

Re: Bestu 38" dekkin ?

Það er AFAR mikið mismunandi hvað mönnum finnstu m dekk undir jeppum og aksturslag og vani skiptir örugglega miklu. Ég man eftir gamalli sögu af Snorra Ingimarssyni og Guðna bróður hans. Þeir voru báðir á Willys-jeppum en annar var á hálfslitnum mudderum en hinn var á Armstrong dekkjum (minnir mig) ...
frá jongud
31.okt 2012, 20:32
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Breytingarskoðun?
Svör: 42
Flettingar: 10522

Re: Breytingarskoðun?

frá jongud
31.okt 2012, 20:16
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Breytingarskoðun?
Svör: 42
Flettingar: 10522

Re: Breytingarskoðun?

Annað sem kemur upp í hugann... Það eru slár úr heildregnum rörum á milli hásingarinnar og stífuturnanna. Er ekki líklegast að þær gefi sig löngu á undan turnunum? Ég er ekki viss um að ég skilji þig rétt en ertu að tala um stífurnar sjálfar eða einhverjar slár sem eru á sjálfri hásingunni kringum ...
frá jongud
31.okt 2012, 15:45
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Breytingarskoðun?
Svör: 42
Flettingar: 10522

Re: Breytingarskoðun?

Annað sem kemur upp í hugann...
Það eru slár úr heildregnum rörum á milli hásingarinnar og stífuturnanna.
Er ekki líklegast að þær gefi sig löngu á undan turnunum?
frá jongud
31.okt 2012, 14:32
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Breytingarskoðun?
Svör: 42
Flettingar: 10522

Re: Breytingarskoðun?

Stálgerð? Efnisþykkt turns? Efnisþykkt grindar? Lengd frá grind niður í götin sem festa stífurnar? Lengd frá grind upp í boltagötin 4 sem festa turninn við grindina? Lengd turnsins þar sem hann snertir grindina, s.s. frá fremsta að aftasta hluta? Bil milli boltagatana sem festa turninn, s.s. bilið ...
frá jongud
31.okt 2012, 13:51
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Breytingarskoðun?
Svör: 42
Flettingar: 10522

Re: Breytingarskoðun?

Gott og vel snillingar, skellið inn burðarþolsútreikningum varðandi þessar turnstífur. Um er að ræða 6stk. 12mm bolta 8.8 í styrk sem þola 31,6 KílóNewton hver. Ég er því miður ekki lengur með smíðateikningarnar, en ef einhver finnur grindarteikningar af Ford Ranger árgerð 1991 má miða við þær. Er e...
frá jongud
27.okt 2012, 10:59
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Breytingarskoðun?
Svör: 42
Flettingar: 10522

Re: Breytingarskoðun?

Og seldir bilinn. Shit hvad menn eru kaldir. Að sjálfsögðu, Þetta var búið að vera til friðs í 5 ár, engin vandamál og hann fór athugasemdalaust í gegnum breytingaskoðun. Plús það að ég fékk bifreiðasmið, tvo járnsmiði og verkfræðing til að skoða síkkanirnar þegar ég var að smíða þær. Og hvaða menn...
frá jongud
26.okt 2012, 14:32
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Breytingarskoðun?
Svör: 42
Flettingar: 10522

Re: Breytingarskoðun?

Skemmtilegasta spurningin sem ég fæ út úr þessu fyrst smiðurinn sjálfur er hér á þræðinum. Hvernig hefur þetta verið að reynast? Er það ekki besti mælikvarðinn? Hafa komið upp óhöpp sem leggja óeðlilegt álag á búnaðinn, hvað er búið að nota þetta lengi, losnar á boltu/eða tognar o.s.fv. Engin vanda...
frá jongud
24.okt 2012, 17:36
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Breytingarskoðun?
Svör: 42
Flettingar: 10522

Re: Breytingarskoðun?

Þetta er sá besti frágangur við að festa stífufestingar sem ég hef séð á Ford grind. 4 boltar á hlið og 2 undir er mátulegt á festingunni. Festinginn er sett á móti millibita og fær stuðning frá henni. Hliðarboltar sýnist mer vera 12mm eða 14mm á efri mynd. Þetta er vörubílafrágangur. Það er hvergi...
frá jongud
01.okt 2012, 14:14
Spjallborð: Jeppar
Umræða: Spil Blökk
Svör: 5
Flettingar: 2729

Re: Spil Blökk

Ellingsen?
frá jongud
15.sep 2012, 16:07
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Niðurtekið gólf
Svör: 4
Flettingar: 2138

Re: Niðurtekið gólf

Ég hef stundum verið að pæla í því varðandi jeppa sem eru hækkaðir upp á boddýi. Ef farið er í ryðbætur, væri ekki sniðugt að taka gólfið niður? Það getur munað miklu fyrir hávaxið fólk að fá kannski 3-tommur í viðbót.
frá jongud
13.aug 2012, 09:06
Spjallborð: Chevrolet
Umræða: Rafkerfisvandi :(
Svör: 18
Flettingar: 6036

Re: Rafkerfisvandi :(

það sem þú þyrftir í þessu tilfelli er nýtt rafkerfi frá grunni. Það eru til ýmsir framleiðendur eins og t.d. "painless performance" http://www.painlessperformance.com og þeir framleiða heil rafkerfi í bíla og þar á meðal kerfi fyrir eldri bíla sem búið er að setja í vélar með TBI innspýti...
frá jongud
06.aug 2012, 16:49
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Kastmælir
Svör: 3
Flettingar: 1498

Re: Kastmælir

Ég keypti minn á netinu hjá
www.littlemachineshop.com

Ódýr og nákvæmur, búið að setja upp allavega fimm drif með honum.
frá jongud
06.aug 2012, 16:23
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvaða lakki mæla menn með á rörastuðara?
Svör: 7
Flettingar: 2592

Re: Hvaða lakki mæla menn með á rörastuðara?

Hfsd037 wrote:...
og svona eitt í leiðinni, hvar hafa menn verið að versla sér mottur inn í kanta?


Ég keypti nú bara ódýrar tjalddýnur eins og verið er að selja á 900 kall stykkið. Svo sneið ég þetta til og límdi með límkítti inn í brettakanntana. Þetta hreyfðist ekki í fimm ár.
frá jongud
20.maí 2012, 15:28
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Breytingarskoðun og hópferðaleyfi á breyttan jeppa??
Svör: 13
Flettingar: 6754

Re: Breytingarskoðun og hópferðaleyfi á breyttan jeppa??

þetta virðist vera séríslenskt vandamál. Þegar orðrómur kemur upp að einhverjir hafa grætt á einhverju, þá stekkur hver sótraftur til og ætlar í sama bransa. Án þess að hafa hundsvit á hvað snýr fram eða aftur á nokkrum hlut í bransanum! Og svo bíta stjórnvöld hausinn af skömminni með því að segja &...
frá jongud
07.maí 2012, 14:31
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hámarks felgubreidd á 38"
Svör: 12
Flettingar: 4184

Re: Hámarks felgubreidd á 38"

Ég var með 38" dekk á 16" felgum á Ford Ranger, gekk vel.
frá jongud
04.maí 2012, 20:22
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Röramát
Svör: 4
Flettingar: 1778

Röramát

Ég rakst á þessa síðu á flakki mínu um netið; http://metalgeek.com/static/cope.pcgi Hér er hægt að reikna og vista mát fyrir rör sem verið er að sjóða saman. Maður prentar bara út teikninguna, klippir út munstrið, og vefur það svo utanum rörið sem á að skera. Sniðugt að hafa ef maður ætlar að smíða ...
frá jongud
03.maí 2012, 09:18
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 6.2l gm
Svör: 11
Flettingar: 2997

Re: 6.2l gm

Þú gætir líka athugað Summit racing; www.summitracing.com Þeir hafa reynst mér vel og eiga 3 týpur af titringsdempurum í GM 6.2
frá jongud
24.apr 2012, 08:39
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Vitið þið hvar svona verkfæri fæst fyrir lítið?
Svör: 16
Flettingar: 4749

Re: Vitið þið hvar svona verkfæri fæst fyrir lítið?

Talandi um beyglur.
Einhversstaðar las ég að hægt sé að rétta beyglur með því að hita þær og snöggkæla svo (t.d. með blautri tusku).
Kannski væri reynandi að prófa það áður en farið er að sjóða eitthvað við boddýið.
frá jongud
21.apr 2012, 09:40
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Gott verð á rafmagnsvír
Svör: 25
Flettingar: 10686

Re: Gott verð á rafmagnsvír

Talandi um rafmagnsvír, Einhversstaðar heyrði ég að gott efni í startkapla væri rafsuðukaplar sem hægt er að kaupa í metravís, m.a. hjá Ískraft. (Húsasmiðjan fær allan rafmagnsvír frá Ískraft þannig að það er sama stöffið.) Sjálfur notaði ég vír frá Húsasmiðjunni síðast þegar ég smíðaði aukarafkerfi...
frá jongud
12.apr 2012, 08:46
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 4-Pin Relay - Teikningar.
Svör: 31
Flettingar: 7447

Re: 4-Pin Relay - Teikningar.

Fínar teikningar...
frá jongud
08.apr 2012, 11:26
Spjallborð: Jeep
Umræða: Plastskúffa á Willys CJ7
Svör: 11
Flettingar: 5719

Re: Plastskúffa á Willys CJ7

http://www.shellvalley.com/store/products.asp?id=cj7&store=jeep
Hérna eru upplýsingar um verð frá USA um kevlar boddý, 700$ dýrara en trefjaplast, en Gelcoat er jafndýrt á báðum, 1000$!

Opna nákvæma leit