Leit skilaði 354 niðurstöðum

frá Oskar K
05.nóv 2013, 16:38
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: grand cherokee hvað þola hásingarnar
Svör: 19
Flettingar: 5694

Re: grand cherokee hvað þola hásingarnar

Hafa menn ekki verið að setja öflugri öxla og krossa í D30? Ég hef verið með svona bíl með 4,7 í prufutúr og hann braut kross um leið og átti að renna í fyrstu brekku. Engin læti. Braut svo aftur kross í annað skiptið sem átti að prufa. Er ekki dægt að nota eh úr econoline í þetta með smá mixi? ef ...
frá Oskar K
01.okt 2013, 23:35
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cruiser
Svör: 238
Flettingar: 168218

Re: Grand Cruiser

er ekki málið að skera vel úr gólfi og hvalbak og smíða svo uppá nýtt eftir að vél og kassar eru komnir á sinn stað Sker vel úr fyrir vélinni og kössunum, en vill fara sem minnst inn í gólfið, ekki mikið pláss þar til að byrja með, tala nú ekki um þegar maður er búinn að möndla kúplingspedala þar. ...
frá Oskar K
13.sep 2013, 19:32
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Þyngd jeppa
Svör: 20
Flettingar: 4928

Re: Þyngd jeppa

ef bíllinn er skráður með Leyfða heildarþyngd yfir 3500kg þá máttu ekki keyra hann, alveg sama hver eiginþyngdin er og hvað þú setur mikið á hann.

skelltu þér bara á C1 réttindi elli og hættu þessu rugli, þá máttu keyra allt sem er minna en vörubíll, og sumt sem gæti kallast vörubíll :)
frá Oskar K
21.aug 2013, 22:17
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: LED BAR 120W það flottasta í dag !
Svör: 13
Flettingar: 4305

Re: LED BAR 120W það flottasta í dag !

Aukaljós snúast nú yfirleitt ekki um útlitið sjálft á þeim, heldur birtuna sem þau gefa, og þar skipta speglar og íhlutir miklu meira máli heldur en að "þetta lúkki eins og úr sömu verksmiðju"
frá Oskar K
14.aug 2013, 19:25
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: LED BAR 120W það flottasta í dag !
Svör: 13
Flettingar: 4305

Re: LED BAR 120W það flottasta í dag !

Menn tala eins og þetta sé allt sömu ljósin... þegar menn tala um kastara t.d. eru HELLA og IPF ekki beint í sama klassa og Britax ekki alveg það sama að kaupa 24" Led kastara af einhverju noname ebay uppboði og að kaupa 24" Led kastara af Rigid industries sem eru fremmstir á sviði í þessu...
frá Oskar K
14.aug 2013, 19:23
Spjallborð: Jeppar
Umræða: Patrol á 36" SELDUR
Svör: 18
Flettingar: 5757

Re: Patrol á 36"

myndir á okl(hjá)skeljungur.is takk
frá Oskar K
05.júl 2013, 22:48
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Econoline bastarðurinn minn
Svör: 16
Flettingar: 5659

Re: Econoline bastarðurinn minn

mér sýnist svona miðað við skoðanir sem hann hefur farið í að hann er keyrður 174.000 c.a. sem er þó töluvert skárra en 574.000
frá Oskar K
31.maí 2013, 16:44
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Miss busy antera breyttur
Svör: 3
Flettingar: 1855

Re: Miss busy antera breyttur

Antera vísar nú bara í það að bíllinn er á Antera álfelgum
frá Oskar K
21.maí 2013, 20:21
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Matarolía á gamla díseljálka
Svör: 47
Flettingar: 13654

Re: Matarolía á gamla díseljálka

Eftir að hafa prufað muninn á því að nota íblandaða matarolíu og svo full unnin Biodiesel þá hugsa ég að ég helli þessu ekki aftur beint á tankinn. Þegar búið er að vinna þetta þá eru engar áhyggjur af því að þetta þykkni eitthvað meira en díselolía og vel nothæft í jeppaferðir. Það er ömurleg tilf...
frá Oskar K
08.apr 2013, 17:13
Spjallborð: Jeep
Umræða: Framljós blikka á XJ
Svör: 11
Flettingar: 5037

Re: Framljós blikka á XJ

þetta var svona í mínum, dugaði þá að sprarka undir mælaborðið og þá hætti hann í svona 2 daga, athugaði svosum aldrei almennilega hvert meinið var
frá Oskar K
04.apr 2013, 06:26
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Top Gear US Íslands þátturinn (Varúð Spoilers)
Svör: 44
Flettingar: 10419

Re: Top Gear US Íslands þátturinn (Varúð Spoilers)

valdibenz wrote:hingað til hefur löggimann ekki verið sammála um það að það meigi keyra allstaðar þar sem snjór er...


get staðfest þetta...


hefði verið vel til í þennan bronco en veit ekki hvort maður hefði efni á að reka svona stórblokk
frá Oskar K
27.mar 2013, 03:49
Spjallborð: Barnaland
Umræða: Gerið þið lítið úr því að vera ein bíla á fjöllum.
Svör: 134
Flettingar: 71811

Re: Gerið þið lítið úr því að vera ein bíla á fjöllum.

að lesa pósta eftir helga brjót er eins og að hlusta á einhvern klóra í krítartöflu
frá Oskar K
25.mar 2013, 23:29
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Vandræðalegt!
Svör: 47
Flettingar: 15168

Re: Vandræðalegt!

Var að keyra frá vestfjörðum á 38" Xtracap sem ég átti, eins og flestir vita þá eru vegirnir þar eintóm glæra yfir vetrartímann. Ég var ný lagður af stað í framhjóladrifinu og var kominn á sirka 60 kmh þegar ég sé smá skafl sem teygir sig inn á veginn ekki hár, frekar breiður með mjög hörðum s...
frá Oskar K
25.mar 2013, 23:18
Spjallborð: Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar
Umræða: Tímatakmörkun á póstabreytingum
Svör: 9
Flettingar: 3753

Re: Tímatakmörkun á póstabreytingum

Lada wrote:Sælir.

Þetta er ástæðan fyrir því að síðan gengur svona vel. Það er ekki tekið á hlutunum með valdahroka og "ég-á-þetta" hugarfari.

Klapp á bakið á aðstandendum síðunnar.

Kv.
Ásgeir


algjörlega sammála ásgeiri hér
frá Oskar K
25.mar 2013, 01:23
Spjallborð: Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar
Umræða: Breyta þráðum.. hvað varð um það
Svör: 21
Flettingar: 5281

Re: Breyta þráðum.. hvað varð um það

díses kræst ekki gera þetta, þetta er ástæðan fyrir því að ég er hættur að auglýsa á f4x4, alveg sama hvað maður skrifaði oft SELDUR í neðsta svari þá héllt síminn hjá manni áfram að hringja endalaust afþví maður getur ekki átt við þráðinn og hennt út símanúmerinu eða neinu
frá Oskar K
22.mar 2013, 15:40
Spjallborð: Barnaland
Umræða: Gerið þið lítið úr því að vera ein bíla á fjöllum.
Svör: 134
Flettingar: 71811

Re: Gerið þið lítið úr því að vera ein bíla á fjöllum.

það er einmitt vandamálið með vindkælingu, við náum ekki að hita loftið í kringum okkur en eðlisfræðin sér til þess að við reynum alltaf, alveg það sama með dauðanhlut á meðan hann er að reyna að halda í varma... eða hvað? svoleiðis skil ég þetta allavega, það er alveg ljóst að 20 stiga frost í log...
frá Oskar K
22.mar 2013, 02:59
Spjallborð: Barnaland
Umræða: Gerið þið lítið úr því að vera ein bíla á fjöllum.
Svör: 134
Flettingar: 71811

Re: Gerið þið lítið úr því að vera ein bíla á fjöllum.

Afhverju eru menn að tala um að það hafi verið 40-50° frost. Vorum við að slá einhver Íslandsmet þessa helgi. -22°c í 25-30m/s er rúm 40stig í frost, bílar hætta bara að virka í þessum aðstæðum, það frýs allt sem frosið getur -22 gráður í 25-30m/s er samt -22 gráður á bílinn. En aftur á móti -40 á ...
frá Oskar K
22.mar 2013, 02:38
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Of Langt Gengið , Stórferð f4x4 á Vatnajökul 14-17 Mars 2013
Svör: 19
Flettingar: 8548

Re: Of Langt Gengið , Stórferð f4x4 á Vatnajökul 14-17 Mars 2013

Ég tók eitthvað að myndum í þessari ferð líka, nenni ómögulega að setja þær allar inn en hérna er albúmið og endilega taggið þá sem þið þekkið þarna, nokkrar myndir þarna úr hrauneyjum og af öðrum hópum http://www.facebook.com/media/set/?set=a.10200280982780257.1073741825.1624135699&type=1&l...
frá Oskar K
18.mar 2013, 22:41
Spjallborð: Barnaland
Umræða: Gerið þið lítið úr því að vera ein bíla á fjöllum.
Svör: 134
Flettingar: 71811

Re: Gerið þið lítið úr því að vera ein bíla á fjöllum.

Stebbi wrote:Afhverju eru menn að tala um að það hafi verið 40-50° frost. Vorum við að slá einhver Íslandsmet þessa helgi.


-22°c í 25-30m/s er rúm 40stig í frost, bílar hætta bara að virka í þessum aðstæðum, það frýs allt sem frosið getur
frá Oskar K
18.mar 2013, 03:17
Spjallborð: Barnaland
Umræða: Gerið þið lítið úr því að vera ein bíla á fjöllum.
Svör: 134
Flettingar: 71811

Re: Gerið þið lítið úr því að vera ein bíla á fjöllum.

Það má svosem kalla það neyðartilfelli að missa af mat og víni á laugardagskvöldi. skal alveg lofa þér því að þegar við vorum hættir að hafa undan að skafa rúður að innan og utan, með olíugjöf, húddbarka, stýri og fleira frosið, ég orðinn blár á fótum vegna miðstöðvarleysis og ekki búnir a sjá fram...
frá Oskar K
08.mar 2013, 18:15
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvað kostar rekstur jeppa
Svör: 21
Flettingar: 5240

Re: Hvað kostar rekstur jeppa

það borgar sig ekki að vera hagsýnn í jeppamennsku, betra að blæða bara og hugsa sem minnst um það
frá Oskar K
05.mar 2013, 00:51
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hvar fær maður kæliristar í húdd
Svör: 24
Flettingar: 4994

Re: Hvar fær maður kæliristar í húdd

Freyr wrote:Varðandi það að hækka húddið þá er ég skíthræddur við þá lausn. Hvað ef þú lendir í árekstri? Fer húddið ekki bara beint aftur gegnum framrúðuna???

Kveðja, Freyr


held ég hafi aldrei séð frammtjónaðan bíl sem hefur slitð báðar húddlamirnar, endar yfirleitt bara eins og A í laginu séð frá hlið
frá Oskar K
04.mar 2013, 21:06
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hvar fær maður kæliristar í húdd
Svör: 24
Flettingar: 4994

Re: Hvar fær maður kæliristar í húdd

Já vélarsalurinn er vel pakkaður í XJ og það er svakalegur hiti af línu sexunni. Ég er með tvær viftur og stundur dugar það bara ekki til. Mér finnst þessar kæliraufar sem menn eru að setja í húddin yfirleitt frekar ljótar þannig að ég er líka að spá í að fara bara þessa leið, setja spacer á húddlö...
frá Oskar K
04.mar 2013, 21:04
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Bensíngæði og eyðsla
Svör: 10
Flettingar: 2907

Re: Bensíngæði og eyðsla

þetta var nú kannski asnalega sett framm hjá mér, meinti að það væri einfaldlega hagkvæmast að keyra bíl á lægsta octani sem hann gengur eðlilega á, þar sem að þú græðir ekki neitt á að keyra bíl á 98 octan sem gæti gengið 100% á 95 eða jafnvel 92 octan einu bílarnir sem þú í raun finnur einhvern mu...
frá Oskar K
04.mar 2013, 19:14
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hvar fær maður kæliristar í húdd
Svör: 24
Flettingar: 4994

Re: Hvar fær maður kæliristar í húdd

kannski fullmikið af því góða, en þetta er það sem ég er að tala um
Image
frá Oskar K
04.mar 2013, 19:10
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hvar fær maður kæliristar í húdd
Svör: 24
Flettingar: 4994

Re: Hvar fær maður kæliristar í húdd

spurning hvort að einhver blikksmiðjan gæti tekið húddið sjálft og stimplað í það svona "louvers" eða hvað þetta var kallað, sá það gert á einhverjum XJ úti og fannst það mega töff
ótrúlegt hvað menn voru að ná niður vinnsluhita með þessu
frá Oskar K
04.mar 2013, 19:08
Spjallborð: Jeppar
Umræða: TS: dísel hilux 92 ódýr
Svör: 42
Flettingar: 14838

Re: dísel hilux 92 ódýr

villi58 wrote:
BrynjarHróarsson wrote:bílinn er í reykjavíkþ

Þá gengur það ekki, of kosnaðarsamt að flytja norður í land.


flugmiði, 10.000kr, olía norður 10.000, göng, hamborgari og kók 2000
frá Oskar K
04.mar 2013, 19:05
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Bensíngæði og eyðsla
Svör: 10
Flettingar: 2907

Re: Bensíngæði og eyðsla

Og allt eldsneyti sem kemur til landsins fer í gegnum mjög viðamikið prófunarferli áður en því er landað, ef eitthvað er þá er eldsneyti í dag betra. Og oktanatala lýsir því hve erfitt er að fá sjálfíkveikju, þeas hærri tala = þolir hærri þjöppu án sjálfíkveikju. Að því leiti má segja að hægt er að...
frá Oskar K
03.mar 2013, 23:41
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Bensíngæði og eyðsla
Svör: 10
Flettingar: 2907

Re: Bensíngæði og eyðsla

Octantalan hefur bara ekkert með það að gera hvað bensínið er "kraftmikið" eins og þráðarhöfundur orðar það
frá Oskar K
25.feb 2013, 00:37
Spjallborð: Jeep
Umræða: jeep cherokke 2,5
Svör: 8
Flettingar: 3629

Re: jeep cherokke 2,5

Cummins !
frá Oskar K
14.feb 2013, 17:39
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Millikælir fyrir sjálfskiptingu
Svör: 8
Flettingar: 1862

Re: Millikælir fyrir sjálfskiptingu

Ebay
frá Oskar K
14.feb 2013, 17:36
Spjallborð: Jeppar
Umræða: mjög ódýr terrano 33"
Svör: 5
Flettingar: 1879

Re: mjög ódýr terrano 33"

hvernig væri að koma með aðeins meiri upplýsingar ? hvaða hreyfill er í þessu sem dæmi ?
frá Oskar K
14.feb 2013, 17:34
Spjallborð: Toyota
Umræða: Inniljósavandræði í 80 krúser
Svör: 4
Flettingar: 2558

Re: Inniljósavandræði í 80 krúser

Polarbear wrote:takk fyrir frábær svör, ég fer í að skoða þetta undir eins.

en hversvegna í ósköpunum ættu menn að vera að fikta í þessu?


kannski einhver sem var búinn að gera bílinn rafmagnslausann nokkrumsinnum með því að gleyma þessu á ?
frá Oskar K
14.feb 2013, 17:16
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: reynsla af V6 pajero ?
Svör: 29
Flettingar: 5382

Re: reynsla af V6 pajero ?

þetta var fljótt að' fara úr böndunum :D
en já, svo þetta eru ágætis tíkur fyrir utan eyðslu ? langar hrikalega í stuttan svona á 35-38"
frá Oskar K
12.feb 2013, 09:30
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hvað er sniðugt í Van
Svör: 39
Flettingar: 5851

Re: Hvað er sniðugt í Van

lecter wrote:sæll ég vil vita hvaða vel er i þessum van ,, siðan er kanski hægt að gefa ráð

en allt kramið úr cherokee er of litið


ekkert að því að nota 4,0 í húddið, en restin er of aumingjaleg held ég
frá Oskar K
12.feb 2013, 09:29
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: reynsla af V6 pajero ?
Svör: 29
Flettingar: 5382

Re: reynsla af V6 pajero ?

þetta er 98 bíll sem ég er að pæla í, grunaði reyndar eins og ég segi að þetta eyði bensíni en það er allt eins og yaris eftir að hafa átt V6 toyotu Veit ekki hvað v6 toyota eyðir en minn 3000 bíll er í svona 14 til 15 Rek-Akureyri (full-lestaður með tengdamömmubox). Hef getað logið því að sjálfum ...
frá Oskar K
12.feb 2013, 03:12
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hvað er sniðugt í Van
Svör: 39
Flettingar: 5851

Re: Hvað er sniðugt í Van

Daginn. Á Dodge Van sem er alveg orginal. Ég á líka til 6cyl Cherokee mótor, skiptingu og millikassa sem mig langar að setja í Vaninn til að fá fjórhjóladrif. Eru einhverjir sjálfskipaðir spekingar hér sem myndu vilja tjá sig hvort þetta sé góð hugmynd eða hvort ég ætti að nota eitthvað annað? D30 ...
frá Oskar K
12.feb 2013, 02:57
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: reynsla af V6 pajero ?
Svör: 29
Flettingar: 5382

Re: reynsla af V6 pajero ?

annars er sennilega mesta vitið að henda bara cummins í þetta !
frá Oskar K
12.feb 2013, 02:56
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Lítill Hilux með fjöðrun
Svör: 322
Flettingar: 125201

Re: Lítill Hilux með fjöðrun

hvernig er að geta farið yfir hraðahindranir á 100+ ?
frá Oskar K
12.feb 2013, 02:55
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: reynsla af V6 pajero ?
Svör: 29
Flettingar: 5382

Re: reynsla af V6 pajero ?

þetta er 98 bíll sem ég er að pæla í, grunaði reyndar eins og ég segi að þetta eyði bensíni en það er allt eins og yaris eftir að hafa átt V6 toyotu

Opna nákvæma leit